Vísir - 08.07.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 08.07.1959, Blaðsíða 2
i VlSIR Miðvikudaginn 8. júlí 19596 Sœjattfrétti? IJtvarpið í kvöld. Kl. 19.25 ^Veðurfregnir. Tón- ieikar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Tónleikar: ,,Himmei-- land“, dönsk rapsódía eftir Emil Reesen. (Symfóníu- sveit danska útvarpsins ieikur; höfundurinn stjórn- ar). — 20.45 „Að tjaldabaki“ (Ævar Kvaran leikari). — 21.05 Upplestur: Síra Sig- urður Einarsson les frumort ljóð. — 21.40 Tónleikar: Til- brigði fyrir einleiksflautu op. 93 eftir Niels Viggo Bentzon. (Paul Birkelund leikur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 21.10 Upp- lestur: „Óvinurinn“, saga eftir Pearl S. Buck; I. (Þýð- andinn, Elías Mar, les). — 22.30 í léttum tón (plötur). — Dagskrárlok kl. 23.00. Ehnskip. Dettifoss fór frá Malmö 6. júlí til Leningrad, Ham- borgar og Noregs. Fjallfoss fór frá Vestm.eyjum 5. júlí til Dublin, Hull og Hambog- ar. Goðafoss kom til Rvk. 6. júlí frá Hull. Gullfoss fór Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er væntanlegt til Rotterdam á morgun. Arn- arfell kemur til Rvk. í dag. Jökulfell er í Rvk. Dísarfell er í Rostock og Ahus. Litla- fell er í Skerjafirði. Helga- fell fór frá Norðfirði 4. þ. m. áleiðis til Umba. Hamrafell fór frá Aruba í fyrradag á- leiðis til íslands. Eimskipafél. Rvk. Katla og Askja eru 1 Rvk. Flugvélarnar. Hekla er væntanleg frá Hamborg K.höfn og Gauta- borg kl. 19 í dag; heldur á- léiðis til New York kl. 20.30. — Leiguvél Loftleiða er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið; heldur á- leiðis til Hamborgar, K.hafn ar og Hamborgar kl. 9.45. — Edda er væntanleg frá New York kl. 10.15 í fyrramálið; heldur áleiðis til Glasgow og London kl. 11.45. Hcfhia cr bezt. ' ---- Júlíheftið þ. á. er komið út. Forsíðumynd er af Sigurði bónda Jónssyni í Stafafelli og síðan grein um hann eft- ir Steindór Steindórsson og kvæði um Sigurð eftir Bald- ur Badlvinsson. Annað efni blaðsins er: Fyrsta för mín úr föðurgarði eftir Guðm. B. Árnason. Njarðvík og Njarðvíkurskriður eftir Þorst. Jósefsson. Draumar og svefngöngur Jóns Magn- ússonar, eftir Jóh. Ásgeirs- son. Frásagnir um nokkur ferðalög, eftir Kristján Loga Sveinsson. Flogið heim, eft- ir Stefán Jónsson. Auk þess dægurlagaþáttur, framhalds sögur, myndasaga o. fl. Listamannaklúbburinn í baðstofu Naustins er opinn í kvöld. Ferðalög. Um næstu helgi verða farn- ar sex ferðir frá Ferðaskrif- stofu Páls Arasonar. — Þrjár þeirra eru hringferðir, 16, 8 og 10 daga, þá verður farið í 8 daga ferð um Vestfirði og í tvær helgarferðir, í Land- mannalaugar og Þórsmörk. — Flogið verður austur að Fagurhólsmýri, í Öræfum, ekið til Hornafjarðar, siglt til Papeyjar o. fl., en síðan ekið um Herðubreiðarlindir að Mývatni og Goðáfossi. Skiptist þar hópurinn, og fer annar hluti hans styztu leið til Reykjavíkur, en hinn fer að Mýri í Bárðardal, suður Sprengisand til Rvík. Mæðrafélagskonur! Farið verður í skemmtiferð sunnudaginn 12. júlí. Þátt- taka tilkvnnist fyrir föstu- dagskvöld. Uppl. í sífnunúl 15573 og 32783. J 'jf Tveir menn biðu bana, kaarí og kona, er lögreglan skauíj á mannfjölda í úthverfi höf« uðborgar Kerala í gær* Fimm særðust. — Frá upp-* hafi baráttunnar gegn kom-< múnistastjórninni hafa 5803j menn verið liandteknir. HJARTANLEGA ÞAKKA eg öllum, er vottað haía méíl vináttu sína í tilefni af fimmtugs afmæli mínu. Þorsteinn Björnsson, j f r íkirkj uprestur. Allir unglingar og ungt fólk sem vill reyna hæfni sina í dægurlagasöng, upplestri, dans„' hljóðfæraleik, einsöng eða hverju því sem til greina kemuq til skemmtunar ungu fólki, er beðið að koma á reynslu- æfingu, sem verður í Skátaheimilinu fimmtudaginn 9. júM kl. 9 e.h. — Þar verða valdir skemmtikraftar á fyrirhugaðí skemmtikvöld í Skátaheimilinu síðar í þessum mánuði. Æskulýðsráð Reykjavíkur. ( frá Leith 7. júlí til K.hafnar. Lagarfoss fór frá Rvk. 30. júní til New York. Reykja- foss fór frá Antwerpen í gær til Rotterdam, Hauga- sund, Flekkefjord og Bergen og þaðan til íslands. Selfoss fór frá Ríga 6. júlí til Vent- spils, Kotka, Leningrad, Gdynia og Gautaborgar. Tröllafoss kom til Rvk. 6. júlí frá New York. Tungu-( foss fór frá Siglufirði í gser til Aðalvíkur og Rvk. Drangajökull hefir væntan- lega farið frá Rostock 6. júlí til Hamborgar og Rvk. Ríkisskip. Hekla kom til Rvk. í morg- un frá Norðurlöndum. Esja ’ fer frá Rvk. kl. 14 í dag vest- ur um land í hringferð. Herðubreið kom til Rvk í gær frá Austfjörðum. Skjald breið er á Breiðafjarðarhöfn um. Þyrill er í Rvk. Fjörugar umræður á þingi slysavarnafélaga. Þar áttust yið Henry okkar og Howe jarl. KROSSGATA NR. 3809. KROOSGÁTA NR. 3810, Lárétt: í höfuðfat, 6 helgi- staður, 8 . .fita, 10 spurning', 11 öfl, 12 skepnu, 13 samhljóðar, 14 lind, 15 úr mörgum spítum. Lóðrétt: 2 ósamstæðir, 3 er sjaldséður, 4 kallmerki, 5 hest- ur, 7 fiskur, 9 titill, 10 milli stöpla, 14 ..barinn, 15 féíag. Lausn á krossgátu m*. 3809. Lárétt: 1 messa, 6 lot, 8 IS, 10 mó, 11 skundar, 12 aá, 13 Ra, 14 Bær, 16 súrur. Lóðrétt: 2 el, 3 Sognsær, 4 st, 5 bisar, 7 kórar, 9 ská, 10 mar, 14 bú, 15 ru. _ I lok síðasta mánaðar var haldin í Bremen alþjóðleg ráð- stefna slysavarnafélaga, hin 8. í röðinni. Fulltrúar S.V.F.Í. voru Henry Hálfdánarson og frú Gróa Pétursdóttir. Á ráð- stefnunni flutti Henry tvö er- indi um björgunarmál á íslandi. Dr. Theodor Heuss forseti Þýzkaland setti ráðstefnuna og mun þetta hafa yerið ein síð- asta athöfn forsetans áður en hann lét af embætti enda safn- aðist fólksfjöldi fyrir utan fundarstaðinn til að hylla hann. Björgunarskipið Albert vákti nokkurt umtal á ráöstefnunni. í bæklingi um slysavarnastarf- semi á íslandi er dreift var meðal fulltrúa, var mynd af v.s. Albert. Brezki fulltrúinn Howe jarl sagði: „er það sem mér sýnist, að björgunarskipíð Albert sé með fallbyssu og til hvers er hún notuð?“ Fékk greið svör og vakti þetta mikla kátínu. Henry lýsti hinu tvíþætta hlutverki björgunar- og varð- skipanna og sæti björgun að sjálfsögðu í fyrirrúmi þegar svo bæri. undir. Skildi jarlinn þetta mæta vel en stakk upp á því, að skipin notuðu tvenn flögg, slysavarnaflaggið og rík- isfánann eftir því hvaða verk- efnum skipin væru að sinna. í kveðjusamsæti, sem skipa- eigendur í Bremen héldu full- trúum, þakkaði frú Gróa Þjóð- verjunum góðar móttökur. — Kvikmyndin „Björgun við Látrabjarg“ var sýnd við mikla hrifningu. Myndin verð- ur sýnd í sjónvárpi í Skotlándi innan tíðar. fttiHHMað atmeHHiHyA P.Z«' 'df'gur. í dag er 1H' dagur ársins. Árdegisflæði kl. r~ Lögregluvarðstofan hefur síma 11166. Næturvörður Ingólfsapótek, Sími 11330. Slökkvistöðin hefur síma 11100. Slysavarðstofa Reykjavikur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir), er i uunl stað kl. 18 til kl. 8. — Simi 15030. Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörg- um er opið daglega frá kl. 1.30—3.30. ÞjdðmlnjasaJ&niS «r op!8 & þriðþKt, fimmtwL og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafn Reykjavíkur simi 12308. tltlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laug- ardaga kl. 13—16. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10— 12 og 31—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. Barnastofur eru starfsræktar í Austurbæjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. Bygging;asafnsdeUd Skjalasafns Reykjavikur Skfilatúíii 2, er opin alla daga nema mánudaga, ld. 14—17. BibiíuLestuij: Rómv. 8, 1—11. .-Efotö&.og Anðiojté i ÚTB0Ð Tilboð óskast í að steypa upp kirkju í Kópavogi. Útboðslýsing og teikningar verða afhentar gegn 500 kea skilatryggingu á skrifstofu Verklegra framkvæmda h.f., j Brautarholti 20. I VINNA Röskur maður óskast strax til vinnu í verksmiðjunni. TVT nf 1»nnnf li t' T Jiv íl ovnrnf ii A (t Þvottamaóur óskast Aðstoðarmaður við þvottastörf í þvottasal Þv uss Landspítalans, 25—45 ára óskast nú þegar. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyri ,:asS sendar til skrifstofu ríkisspítalanna, Klappa: :ox 473, fýrir 11. júlí næstkomandi. j SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTLANNA. | Jarðarför móður og tengdamóður okkar, GÍSLÍNAR JÓNSDÓTTUR, frá Eyrarbakka, Höfðaborg 76, sem andaði . vn . y* fram frá kappellunni í Fossvogi, fimmtudagii -« Athöfninni verður útvarpað. Þeir sem vildu minnast hinnar látnu eru L 3í líknarstofnanir njóta þess. | Börn og < ••horn. i [^■■■■■Wlll.lllllllllllll'IIIIIIIIWIIIWWIIIIIIIIIIIIIIII II II 'Illl '• 33» Þökkum hjartanlega öllum fjær og nær, sem okkuB samúð og vinarliug við andlát og jarðarför els . in-« manns míns og föður míns, ‘ • PÁLS GUÐJÓNSSONAR frá Stokkseyri. \ Ásla Guðmundsr iíir. Hilmar Pálsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.