Vísir - 08.07.1959, Blaðsíða 6
6
vlsia
Miðvikudaginn 8. júlí.1959.
nrisim
D A G 8 L 4 Ð
Útgefandl: BLAÐAÚTGÁFAN YlSIR H.F.
Ví#ir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eð'a 12 blaðsiður
Bitstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson
^Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Hitstjórnai'skrifstofur blaðsins eru opnar frá ji! 3,u0 184öö
Aðrar skrifstofur frá ki. 9,00—18,00.
'Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—18,00
Sími: (11660 (fknm línur)
Visir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið 5 lausasölu,
v’aiagsprpntsmiðíar) h.f
Afstaöan er ébreytt.
Það er alkunna, að myndun
stjórnar Alþýðuflokksins
skömmu fyrir áramótin tókst
einungis vegna þess, að
Sjálfstæðisflokkurinn afréð
að verja hann vantrausti, ef
gengið yrði að tveim skilyrð
um. Þessi skilyrði voru ann-
ars vegar stöðvun dýrtíðar-
innar, sem var skollin yfir
vegna eymdar og aðgerða
vinstri stjórnarinnar, en
hinsvegar að leiðrétting færi
fram á kjördæmaskipun og
kosningalögum og síðan yrði
efnt til kosninga eins fljótt
og tiltækilegt væri. Jafn-
framt var tekið fram, að á-
kvörðun þessi gilti aðeins
fram að þingkosningum og
yrði þá tekin til endurskoð-
unar.
Nú hafa þeir atburðir gerzt,
sem óþarfi er að rifja upp
fyrir almenningi. í vetur
tókst að stöðva dýrtíðina
með ýmsum ráðstöfunum,
svo að framleiðslan gat
haldið áfram. Þótt tveir
flokkanna stæðu aðeins að
þessum ráðstöfunum, játuðu
hinir nauðsyn þeirra með
því að hindra ekki samþykkt
þeirra í Efri deild, þar sem
þeir höfðu meirihluta. Þegar
þessu verkefni stjórnarinnar
var lokið, var komið að því
næsta, breytingu á kjör-
dæmaskipuninni, og um
hana sömdu þrír flokkar.
VEGIR
OG
VEGLEYSUR
EFTIR
Víðförla
Það var áriðanlega mörgum Þjóðleikhúskjallarinn er af-
gleðiefni er það fréttist, að ver- ar vinsæll matstaður og ber þar
ið væri að endurbyggja brúna þar margt til. Salarkynni eru
yfir Hvítá á Brúarhlöðum. vistleg, matur og framreiðsla
Undanfarin sumur hafa hinir í góðu lagi og svo er þar vinsæl
stóru hópferðabílar ekki get- hljómsveit og gott dansgólf. En
að farið þessa leið og verið að eg er alveg á móti því, að
því mikill ami, því leiðin um þjóðleikhússtjóri láti það við-
Skeið og Hrunamannahrepp er
bæði sérkennileg og fögur, en
tími til þess að Sjálfstæðis- aftur er leiðin frá Iðubrú
flokkurinn athugaði sinn'frekar leiðinleg.
gang á nýjan leik, eins og i Vonandi fer nú að hilla undir
boðað hafði verið að hann; hringakstur um Suðurland, frá
mundi gera, er svo væri
komið. Var svo efnt til fund-
ar í flokksráðinu í síðustu
viku, og þar var samþykkt
eftir nokkrar umræður, að j Tungufljóti að
afstaða flokksins til stjórnar i um Brúarhlöð
Reykjavík um Þingvöll, Lyng-
dalsheiði, kring um Laugardal
hið efra yfir Brúará að Geysi,
þaðan beint um nýja brú á
Gullfossi. Svo
niður Hreppa,
Alþýðuflokksins skyldi vera
óbreytt fram yfir þær kosn-
ingar, sem efnt verður til
innan skamms. Sjálfstæðis-
flokkurinn ver hana van-
trausti eins og á þinginu í
vetur.
Þetta er eðlileg og sjálfsögð af-
staða eftir það, sem á undan
Skeið og Flóa að Selfossi og
svo yfir Hellisheiði til Reykja-
víkur. Það er ekki nóg með að
þetta yrði vinsæl og fögur
ferðamannaleið, heldur yrði að
henni mikil samgöngubót. Eg
heiti á forystumenn í ferða-
málum og framámenn Sunn-
lendinga að ýta fast á eftir
var gengið. Flokkunum hafði Þessu máli.
tekizt að koma á því jafn- Austan af Mýrdalssandi ber-
vægi í efnahagsmálunum, ast slæm tíðindi, að þjóðvegur-
sem orðið var að engu fyrir inn sé þar horfinn á löngum
kafla og ógerlegt að segja hvað
miklar skemmdir geti orðið þar
enn. Það virðist svo, að við ís-
lendingar lærum seint af illri
reynslu og þetta bjástur okkar
við jökulvötnin sé að verða á-
líka og vinnubrögð Molbúa. Eg
ók austur að Vík í Mýrdal um
tilverknað vinstri stjórnar-
innar, svo að náð var nokkr-
um áfanga í þessu efni. Hins-
vegar urðu hlutföllin þann-
ig á Alþingi eftir kosning-
arnar, að erfitt getur reynzt
að mynda stjórn, og er þess
vegna eðlilegt, að Sjálfstæð-
gangast að loka öllum salar-
kynnum þarna fyrir leikhús-
gestum. Það má ekki ske. Það
er rótgróinn og vinsæll siður
að fólk fái sér kaffisopa í langa
hléinu og hann á að fá að
haldast.
Restaurant Naust er alltaf
jafnvinsælt og eini staðurinn
hér sem hefur „atmosfæru“.
Maturinn er góður og þjónusta
lipur, Billich og félagar hans
eiga fáa sína líka, og þó að
dansgólfið sé svona á við frí-
merki er búið að stíga þar
mörg dansspor. En Naustið er
fyrst og fremst matstaður og á
áð vera það áfram.
Röðull er nú í höndum nýs
eiganda sem vonandi tekst að
halda þeim miklu vinsældum
er fyrri eigandi hafði skapað.
Eg hefi fengið þarna góðan mat
en þetta er þó fyrst og fremst
skemmtistaður og fáir gera
betur en Haukur og hljómsveit
Árna Elfar.
Víðförull.
stæðisflokkurinn veldi þá helgina, öll jökulvötn voru
Tveir hundar og
kanína í geimferð.
í Moskvu hefur verið birt til-
leið að varna vantrausti á jVexti og alls staðar blasti við
þeirri, sem fyrir er, en að hve litlu mátti við bæta til að
gera sitt til þess að tíma og (skemmdir hlytust af. Frágang- kynning þess efnis, að skotið
kröftum verði eytt til að ur á varnargör&um við brýrn- , ileföi verið geimflaug frá
reyna stjórnarmyndun, semjar á Markarfljóti, Fúlalæk og , Sovétríkjunum 2. þ. m., með
væri að öllum líkindum Klifandi er lélegur og hvert af,tveinlur hundum og kanínu í.
dæmd til að misheppnast þessum jökulvötnum g etur Náðust öll dýrin til jarðar aft-
frá upphafi.
' hvenær sem er sópað öllu veg llr °S varð ekki meint af geim
Þjóðin hefir síðan látið vita Með næstu kosningum skapast allrar veraldar. Meðan okkar íerðinni
um það í kosningunum, að
hún sé samþykk þeim breyt.
ingum, sem þeir hafa samið
um að gera skuli í því efni,
enda fyrir hana gert fyrst og
fremst.
Þegar kosningarnar voru um
garð gengnar, var kominn
Fer&amannastraumurinn,
að sjálfsögðu ný viðhorf, | mannvirkjagerðarmeistarar I Sagt var í tilkynningunni, að
þar sem þá verður um meira kalla allt óhöpp og forðast að notuð hefði verið flaug sem
jafnrétti að ræða, flokkarn- skrifa nokkuð á eigin reikning, , dregur meðallengd, og kornist
í roikla hæð, en ekki sagt ná-
kvæmlega frá því. í gervihnett-
inum voru auk dýranna ýmis
tæki til háloftarannsókna. Þá
* . .. er sagt, að annar hundurinn
að sporðinum a Solheimaiokli. , .... ... , ,, .
- ^ .hefði aður venð sendur ut í
Um þessar mundir er ferða-
mannastraumurinn til lands-
ins að ná hámarki. Á degi
hverjum kemur mikill fjöldi
útlendinga af ýmsu þjóðerni
hingað til lengri eða
skemmri dvalar. Flestir
munu aðeins hafa hér
skamma viðdvöl, en þó eru Vísir hefir oft bent á það, að
ýmsir sem eru vikum saman
og una sér vel, enda þótt að-
búnaði sé víða ábótavant.
Ymsir aðilar vinna ötullega
að því að kynna landið út á
við, benda mönnum í öðrum
löndum á það, að þeim
mundi þykja tilbreyting í að
heimsækja ísland og skoða.
ir fá þingsæti í meira sam- 'er víst lítil von að úr rætist. |
ræmi við kjörfylgi sitt en að | Mig langar til að mæJast tu |
undanförnu, og verða þá þess vig vegamáIastjóra) að
aðrir möguleikar á myndun hann láti lagfæra leigina upp ,
starfhæfrar stjórnar en nú. , ............. er
1 Þarna er um að ræða greiðfæra
mela og á þessum stað er auð-
veldara fyrir almenning að
virða fyrir sér skriðjökul og i
uppsprettu jökulár en nokkurs •
staðar annars staðar á landinu. I
Við erum því miður ekki öll i
eins sigurstrangleg við jökul-j
ferðir og Vatnaj ökulsfólkið, sem !
við erum búin að heyra svo
mikið um, já meira að segja í
hvernig það gekk frá náðhús- |
um.
Minnisblað ferðamanna,
Reykjavík. Maður hringdi til
mín út af ummælum mínum
um Hótel Vík, og eftir því, sem
honum sagðist frá, þá hefir þar
verið ekki aðeins um viðgerð
á húsakynnum ac' ræða, held-
sá, að þeim mun fleiri sem
gestirnir verða þeim mun
verr mun fara um þá. Mun
alveg undir hælinn lagt,
hvort útlendingum er sagt
frá þessu um leið og fegurð
landsins er sungið lof og
prís.
við gerum í rauninni of
mikið að landkynningu, af
því að við getum aðeins tek-
ið á móti takmörkuðum hópi
gesta og veitt þeim aðeins
takmarkaðan beina. Við
verðum að bæta úr þessu, ef
við viljum kallast ferða-
mannaþjóð.
geiminn. Voru þá sendir tveir,
hinn var tík, sem átti hvolpa
nokkru síðar.
Bandaríkjamenn hafa gert
samskonar tilraun og hér hefur
vei'ið gerð, nema þeir notuðu
apa, og drapst annar við upp-
skurð, eftir að þeir náðust til
jarðar, án þess að verða sýni-
lega meint af.
ÞJ
ur næstum algera nýsköpun
Mundi þetta vera ágætt, ef En meðal annara orða — hvað og þótti mér gott að heyra. Eg
við hefðum góðar aðstæður gei’ir Ferðamálafélagið, sem hefi einnig fregnað, að matstofa
til að tava á m^ti HJjtd’n hér var stofnað fyrir nokkr- þessa staðar eigi mjög vaxandi
gcsta, en sannleikurinn er um árum? i vinsældum að fagna.
borgar sig
að a u s* I ýfist
/
l
VISI
Laxveiðin.
Um þessar mundir viðrar á-
gætlega til laxveiða, en um á-
rangur af laxveiðunum í sumar
er nokkuð sagt á öðrum stað hér
í blaðinu. — í afmælisblaði mál-
gagns stangaveiðimanna, Veiði-
manninum, er birt skýrsla um
laxafjöldunn í ám félagsins (á
þvi timabili, sem það liefur haft
þær á leigu, annaðhvort að öllu
leyti eða ásamt öðrum félögum.
Tölurnar yfir Elliðaárnar ná yf-
ir árin 1939—1958 að báðum með
j töldum. Mest var veiðin 1948, —
þá veiddust 1759 laxar í Elliða-
1 ánum.
12—13 laxar á veiðidag
til jafnaðar.
I Á ofannefndum 20 árum veidd-
ust 22881 lax „eða að meðaltali
1144 laxar á ári, en það eru 12
—13 laxar til jafnaðar á veiði-
dag“. — Tölurnar yfir Laxá i
Kjós eru fyrir árin 1946—1958-
að báðum meðtöldúm og veiddust
þar 9367 laxar á þeim 11 árum,
sem skýrslán nær yfir eða lið-
lega 800 laxar á ári eða 8—9
laxar á veiðidag að jafnaði.
Góð veiði. —
stutt veiðisvæði.
„Verður þetta að teljast mjög
góð veiði, með liiiðsjón af því,
að hún er að langmestu leyti á
neðsta hluta árinnar, sem er
mjög stutt svæði“. — í Bugðu
veiddust 1254 laxar 1949—1958 að
báðum dögum meðtöldum og var
meðalveiði þar þessi 10 ár 125
laxar eða 1% lax á livern veiði-
dag til jafnaðar. Aðeins ein stöng
leyfð. — í Meðulfellsvatni veidd-
ust 512 laxar og 25146 silungar
1947—1958. Ekki mun víst, að öll
veiði hafi komið þar fram vegna
vanrækslu á að fylgja' fyrirmæl-
um um að skrá veiðina.
Norðurá. Laxar í Leirár-
sveit og Miðfjarðará.
Á 13 árum véiddust 9074 lax-
ar í Norðurá og meðaK-al 698 á
ári eða 7—8 laxar á veiðidag til
jafnaðar. — í Laxá í Leirársveit
veiddust 2922 laxar á 7 árum eða
417 á ári að meðaltali, þ. e. 4—5
laxar á veiðidag til jafr.aðar (teli
ið er fram, að frá 1955 liöfðu Ak-
urnesingar % veiðitímans). Loks
er Miðfjarðará, en þar veiddust
6047 laxar á 7 árum, nam veiði
árlega 864 eða rúmlega 9 á veiði-
dag. Tekið er fram, að þegar hún
var tekin á leigu til stangaveiði
1938 liafði verið liætt þar á-
dráttar og kistuveiði, „enda þá
svo komið, að áin var að verða
iaxlaus vegna rányrkju.“
}
Verðlaun fyrir
fagra rithönd.
Á dögum þeirrar vélritunar-
aldar, sem nú er, virðist það
ekki cins í hávegum liaft, að
skrifa fagra ritliönd og áSur fyrr
en enn í dag vekur fögur rithönd
þó jafnan mikla aðdáun. í skól-
um víða um lönd er nú unnið
að því af auknu kappi, að vekja
áhuga barnanna í þessu efni. Ný-
lega var 10 ára börnum um ger-
vallt Bretland og Norður-írland
Jieitið verðlaunum fyrir fegurstu
ritliöndina, og vann telpa, Lorna
Turner, í Londonderry 1. verð-
laun fyrir N.-í. og 2. verðlaun á
Bretlandi og N.-í.
Væri ekki atliugandi, að verð-
launa þau börn í skólum hér, t.d.
með bókagjöfum, sem ná beztum
árarigri við skriftarnám?
Veðurstofan
óskar eftirfarandi getið út af
umkvörtun Þingvallárbúa, sem
birt var í þessum dálki 1. þ. m.:
Veðurathuganir á Þingvöllum
hefur haft með liöndum fyrir