Vísir - 08.07.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 08.07.1959, Blaðsíða 3
t Miðvikudaginn '8. júli 1959 Vl«IR ?3 ur Einstæð tugþrantarkeppni í vændum í USA. IÍLnsnezov og Johnson eigast 18. 19. jú§i n.k. XS. og 19. júlí n. k. fer fram einstæð keppni í Filadelfíu í Bandaríkjunum. Er það tug- þrautarkeppni núverandi og fyrrverandi heimsmeistara í þeirri grein. Núverandi heimsmeistari, Vasily Kusnezov, frá Rússlandi keppir við bandaríska blökku- manninn Rafer Johnson, og er keppni þeirra hluti af lands- keppni Rússa og Bandaríkja- manna sem fram fer nú í sumar. Það var í fyrra að þessir íþróttamenn leiddu fyrst sam- an hesta sína í Moskvu. Þá fór svo, að Johnson setti nýtt heimsmet, fékk 8302 stig, sem þótti frábært. í þeirri keppni náði hann eftirfarandi árangri (100 m. 10.6, langstökk 7.17, kúluvarp 15.69, hástökk 1.80, 400 m. 48.2, 110 m. grindahl. 14.9, kringlukast 49.06, stang- arst. 3.95, spjótkast 72.59 og A-Þjóðverji í 3. sæti í mílu. Það lítur nú loks út fyrir að Evrópa sé að eignast mílu- hlaupara sem fáum eða engum stcndur að baki. Austur-Ber- línarbúinn Sigfried Valentin er nú í þriðja sæti á listanum yfir beztu mííuhlaupara fyrr og síðar. Aðeins tveir hafa gert bstur, og eru það Ástralíumaðurinn Herbert Elliot (3.55.8) og landi hans Mervyn Linoln (3.55.9). Þeir náðu þessum árangri sín- um í fyrrasumar. Þess má geta, að í þessu ágæta hlaupi rann hann fyrst 400 m. á 58.8, 800 m. á 1.57.5, 1000 m. á 2.30.0. En er um 60 metrar voru eftir byrjaði hann endasprettinn og síðasti hringurinn var hlaupinn á 56.9 sek. Tíminn við 1500 m. markið var 3.40.7 og mílutím- inn 3.56.5, aðeins tvær sek. frá heimsmeti. — Það var um mánaðamótin maí/júní sl. sem þetta hlaup fór fram. Vassili Kusnezov hlaupi. 100 1500 m. hlaup 5.05.0). Þá fékk Kusnezov „aðeins“ 7897 stig (10.8, 7.49, 13.90, 1.85, 49.6, 15,1, 47.17, 4.00, 65.39 og 5.04.0). En Kusnezov var ekki þar með búinn að segja sitt síðasta. Nú í vor tók hann til óspilltra Hér sést Rafer Johnson varpa kúlu í tugþrautarkeppninni í Moskvu í fyrra. langstökki og stangarstökki. Nú hefur hins vegar frétzt að hann sé góður orðinn. Þess má til gamans geta, að Johnson hefur í keppni í einstökum greinum náð árangri sem er miklu betri en árangur hans í þraut gefur til kynna. Sé bezti árangur hans á ferli hans lagð- ur saman nemur það um 9400 —9500 stigum. (Þar á fneðal 10,3 í 100 m., 16.68 í kúluvarpi, 7.76 í langstökki, rúmar 47 sek. í 400 m. o. fl.). Athyglisvert á B-mótinu. Á B-mótinu sem fram fór í Laugardal nú um helgina, náð- ist athyglisverður árangur í nokkriun greinum. Má þar nefna hinn ágæta tíma Gétars Þorsteinssonar Á, i 400 m. hlaupi, 51.5 sek. Mun það verða fjórði bezti tími í ár. Grétar vann einnig 200 m. hlaupið á 23.3 sek. Brynjar Jensson, sem lítið lét til sín taka í fyrrasumar ' éf' as L J Sterk boðhlaupssveít USA í 4x400 m Næsta ár fara Ólympíuleik- arnir fram í Róm. Þótt mörgum þyki ef til vill nokkuð snemmt að spá um þátttakendur, hvað þá úrslit, eru Bandaríkjamenn mun nú tekinn til við æfingar jþegar farnir að ræða um vænt- af krafti og náði hann nú á- ' »nlega keppendur í mörgum gætum árangri í stangarstökki, 3.65, sem er aðeins 5 sm. lakara en hann átti áður bezt (1957). Valgarður Sigurðsson er í stöðugri framför, og stökk hann b * •*.' ■ ........' f&' 'v * V %& ')\{'1 f ’S' ■',' s* .'■■VL * C*. Hin nýja tækni gremum. Þar á meðal er hin væntan- lega boðhlaupssveit í 4X400 m. Ungur Kanadamaður, Dave Mills, mun nú vera í þann veg- málanna og setti nýtt heims-] nú 3.85 og bætti þar sinn bezta j inp a® ríkisborgararétt í möt bætti hið gamla um 55 árangur urn 5 sm. Hlaut hann Bandaríkjunum, en hann hefur stig, ^vo að hið nýja met er fyrir það fyrsta sætið í keppn- 8357 stig. Árangur Rússans var, inni. frábær (10.7, 7.35, 14.58, 1.89, 49.2, 14.7, 49.94, 4.20, 65.06 og 5.046). Það er því vart að undra þótt niénn bíði þess með nokk- uffi eftirvæntirigu hvernig fari í, einvígi þessara garpa. Fram til þessa hefur það mjög háð Johnson, að liann hefur verið v'eill í hné, þanriig að hann hefur t. d. sjaldnast notað nema eina af þremur tilraunum í staðið sig mjög vel í 400 m. hlaupi (unnið G. Davis og E. St. Ellerts- ; sek. Hann er einn af væntan- A því móti vakti athygli ó-| Southern) og fengið undir 46.0 Sérhlífni sonar Á. kvöldið í hlaupsins, Þorkels Hann hljóp síðara úrslitum' 100 m. nokkrum mínútum síðar 400 m. grindahlaup, þá undanrásir í 200 m., úrslit í 200 m. og loks 200 m. sprett í boðc hlaupi. Mættu sumir af eldri képpendum nókkuð af "þvi læra. v legum þátttakendum í þessari sveit, en hinir eru Eddie Southern, Glenn Dayis og Charles Jenkins, en þeir hafa allir hlaupið á eða undir 46.0. Myndin hér að ofan er af Dave Mills, tekin er hann setti kana- diskt met í fyrrasumar, 46.6 sek í 440 yards. Ira Mureliison hljóp 100 m. á 10.2 sek í Moskvu í fyrra. — im■ Ira Murchison frá keppni. Einn af hinum „útvöldu“, bandaríski spretthlauparinn Ira Mureliison, sem frægur er m. a. fj’rir það að ciga heims- met í 100 m. lilaupi (10.1 sek.) mun verða frá keppni það sem eftir er af þessu sumri og e. t. v. framvegis. Hann mun hafa þjáðst af sjúkdómi í þarmi undanfarin ár og nýlega.var hann tekinn til uppskurðar. Var sá skui'ður svo stór, að hæpið er að hann muni geta keppt framar. Það var að loknu hlaupi sem Murchison elnaði svó sóttin að flytja varð hann á sjúkrahús. Gerðist það sama dag og hann vann Olympíumeistarann Morr ow í 100 y. hlaupi. Það er því kannske ekki úr vegi að minna á það hvernig Murchison hóf feril sinn sem hlaupari. Það var eitt sinn í skóla, að nokkrar af skólasystr- um hans tóku frá honum tösk- una og hlupu brott með hana. Murchison tók á sprett, en þá vildi svo til, að þjálfari skólans sá til hans og gat talið'hann á að fara að æfa. Murchison sem er blökku- maður hefur undanfarin ár verið einn skæðasti sprett- hlaupari í heimi. Hann var m. a. úrslitamaður í 100 m. hlaupi á OL 1956, en sama ár hljóp hann á 10.1 í Berlín á her- mannamóti. I fyrra vann hann j sama hlaup í landskeppni Rússa og Bandaríkjamanna og hljóp þá á 10.2 sek. Muchison er lágur vexti (1.58) eins og sést á meðfylgjandi mynd sem tek- in var í landskeppni í Moskvu í fyrra. Hörður Hara!dsso:t nxrri sínu besta. Hörður Haraldsson, hinn góðkunni hlaupari, sem aftur tók til við æfingar og keppni í íyrra eftir nokkurra ára hlé, er nú sem óðast að nálgast sitt bezta. Hörður hefur -áður náð. 48.7. sek. í 400 m. hlaupi. Nú í keppninni við Málmey fyrir nokkrum dögurri hljóp þann-.á Frh. á bls. 10. Eins og margir munu eflaust kannast við, heitir sænski met- . hafinn í sieggjukasti Birger AsPelund- Hann stendur nú á þrítugu og hefur fram til þessa bætt sænska metið í sleggju- kasti um 200 sinnum. Það hefur vakið nokkra at- hygli nú í vor, að hann hefur tekið upp nýja aðferð við kast- ið. Aspelund, sem ekki getur talizt í hópi hinna stærri og' sterkari sleggjukastara, hefur með henni reynt að bæta sér upp það sem hann telur sig vanta hvað styrkleika snertir. Hin nýja aðferð er fólgin í því, að hann tekur fjóra snúninga í hringnum í stað þriggja áður, svo sem venjulegt er. Með þess- ari nýju tækni eingöngu hefur Aspelund tekizt að bæta sænska metið um rúma tvo metra. Aspelund sagði nýlega í við- tali, að „þar sem eg er ekki stærri en raun ber vitni varð eg að vinna það upp með meiri hraða í -hringnum. Svo að eg bætti við einum snúning." Hann sagðist hafa verið bújnn að hugsa um þetta lengi, og hefur æft hina nýju aðferð í vetur og vor. Þrátt fyrir það að hann hafi þegar bætt metið um rúma tvo metra eins og áð- ur segir, er liann ekki enn. á- nægður og telur sig ekki hafa náð þeirri leikni sem æskileg er. „En það kemur“, sagði hann ennfremur. Aspelund hefur æft allt frá, 1946. Hann er fæddur i N,- Svíþjóð, og hefir hann stundað æfingar sínar af miklum dugn- aði, og það jafnt sumar sem vetur. Hann hefur grafið kast- pallinn sinn úr djúpum snjó á vetrum, auk þess sem hann hefur gert æfingar til að styrkja líkamann. Þó var það ekki fyrr en fyrir 5—6 árum að hann fór að verða þekktur, og nú fer hann ekki leynt með það að lokatakmark hans eru 70 metr- arnir. Haas hljóp 100 má 10.4 Hinn kunni þýzki 400 m. hlaupari Karl-Friedrich Haas sem hefur verið í úrslitum á Olympíuleikunum bæði 1952 og 1956 auk þess sem hann var úrslitamaður á Evrópumeist- aramóíinu í fj’rra, héfur sta'ðið sig vel í vor. Snernma í vor hljóp hann 100 m. á móti í Fúrth í Þýzka- landi og fékk 10.4 sek. ssm er afbragðstími, og sérstaklega fyrir 400 m. hlaupara. Haas hefur einnig tekið þátt í nokkr- um 400 m. hlaupum það sem áf er og mun hafa fengið 47.8 sek. þegar í 2. eða 3. hlaupi. - ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.