Vísir - 09.07.1959, Side 2

Vísir - 09.07.1959, Side 2
9 VlSIR Firamtudaginn 9. júli 19591 Útvarpið í kvöld. Kl. 19.25 Veðurfregnir. Tón- ; leikar. — 20.00 Fréttir. — j 20.30 Erindi: Um landa- ; fræðikennslu og vinnubæk- ] ur. (Jón Þórðarson kennari). í — 20.55 Tónleikar (plötur). j — 21.30 Útvarpssagan: „Far- andsalinn" eftir Ivar Lo- Johansson; X. (Hannes Sig- I fússon rithöfundur). — 1 22.00 Fréttir og veðurfregn- ] ir. — 22.10 Upplestur: „Ó- ] vinurinn“, saga eftir Pearl ] S. Buck; II. (Elías Mar rit- höfundur). — 22.30 Symfón- ískir tónleikar (segulband). — Dagskrárlok kl. 23.05. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er væntanlegt til Rotterdam í dag. Arnarfell ] og Jökulfell eru í Rvk. Dís- arfell átti að fara frá Ro- stock í gær áleiðis til Áhus og Stettín. Litlafell losar á ; Vestfjarðahöfnum. Helgafell fór frá Norðfirði 4. þ. m. á- leiðis til Umba. Hamrafell fór frá Arúba 6. júlí áleiðis til íslands. Eimskipafél. Rvk. Katla og Askja eru í Rvk. Loftleiðir. Saga er væntanleg frá Staf- angri og Osló kl. 21 í dag; 1 hedlur áleiðis til New York J kl. 22.30. — Hekla er vænt- 1 anleg frá New York kl. 8.15 ! í fyrramálið; heldur áleiðis til Oslóar og Stafangurs kl. 9.45. Kvenfélag Hallgrímskirkju fer skemmtiferð þriðjudag- inn 14. júlí um Suðurland, Þykkvabæ og Þjórsárdal. — Allar nánari upplýsingar í símum 15143, 14442, 13593 og 12297. — Ferðanefndin. Félög Fríkirkjusafnaðarins efna til skemmtiferðar á Suðurnes næstk. sunnud. 12. ] júlí. Farmiðar seldir í verzl- ] uninni Bristol fyrir fimmtu- dagskvöld. — Nefndin. KROSSGÁTA NR. 3811. Lárétt: 1 rétta, 6 málmur, 8 ..gera, 10 ósamstæðir, 11 skepnur, 12 ósamstæðir, 13 bæjarfyrirtæki, 14 veiðistaður, 16 veiðiför. Lóðrétt: 2 sérhljóðar, 3 við- urinn, 4 samhljóðar, 5 vatns- fallið, 7 fornt viðurnefni, 9 leikin, 10 rák, 14 ..mýri, 15 ending. Lausn á krossgátu nr. 3810. Lárétt: 1 hetta, 6 Hof, 8 of, 10 ha, 11 kraftar, 12 kú, 13 ff, 14 læk, 15 lárar. Lóðrétt: 2 eh, 3 torfbær, 4 TF, 5 Sokki, 7 karfi, 9 frú, 10 haf, 14 lá, 15 KA. Tómstundaheimilið í Skátaheimilinu. í kvöld kl. 21 geta allir þeir, sem þess óska, reynt hæfni sína í dægurlagasöng, upp- lestri, dansi, hljóðfæraleik o. fl. Reynsluæfing fyrir skemmtun verður laugar- daginn 18. júlí. Kvennadeild Slysavarna- félagsins í Reykjavík fer í skemmtiferð, ef næg þátttaka fæst, til norður- og austurlands í næstu viku. Þær félagskonur, er taka vilja þátt í ferðinni, geta fengið allar uppl. um ferðina á skrifstofu félagsins í Gróf- inni 1, simi 14897, föstudag kl. 10—12 og 14—17. Austurbæjarbíó: Bravo, Caterina. Austurbæjarbíó sýnir þessi kvöld kvikmyndina „Bravo, Caterina“ sem heitir á þýzku ,Das einfáchen Mádchen“ eða látlausa stúkan, en í myndinni verður upprennandi söng- og dansmær, Caterina, að leika ó- sköp venjulega stúlku á einka- heimili rithöfundar, — en hann er höfundur skáldsögu, sem á að kvikmynda, og má ekki heyra dansmærina nefnda, svo að hún verður að beita blekk- ingum. Kvikmyndin er bráð- skemmtileg, full af fjörlegum atvikum og hnittni, skemmti- legir söngvar í góðri meðferð og ágætur dans og skemmti- legur sviðútbúnaður og út- færsla. Aðalhlutverk leikur hin vinsæla Caterina Valente, Rudolf Prack o. fl„ að ó- gleymdum Stefan litla, sem leikur son rithöfundarins. — Kvikmyndin er sýnd við fyrir- taksaðsókn. Mýja Bíó: Betlistádentlnn. Þessi skemmtilega kvikmynd, sem hefur verið endursýnd nokkur kvöld, verður sýnd enn í kvöld og í allra síðasta sinn annað kvöld. Ástralskur prófessor heim- sækir sögustaði. Ferditr hér ívuttt í ohiá- ht*v ttttttttlð- Prófessor R. Maxwell við há- skólann í Melborne í Ástralíu er einn þeirra góðu gesta, sem ferðast hér um land í sumar, ásamt frú sinni. Prófessor Maxwell ætlar að dveljast hérlendis þangað til í október. Erindi hans er að skoða sögustaði úr íslendinga- sögum. Hann kom hingað fyrst 1952, og ferðaðist þá nokkuð um, aðallega á suðurlandi, og skoðaði þar sögustaði og víðar. Prófessor Maxwell lærði ís- lenzku með sjálfsnámi og lestri fornsagna. Byrjaði á því að lesa Egilssögu, og varð hrifinn af efni hennar. Heiðarvígasögu las prófessor Maxwell með Tur- ville Petre í Oxford. Nú ætlar prófessor Maxwell að skoða sögustaði í sumar, eins víða og hann getur, einkum á Norður- og Austurlandi. Hann talar íslenzku vel og rétt, og skilur ágætlega ef talað er hægt og skýrt, en er að sjálf- sögðu betur kunnugur íslenzku fornsagnanna en nútímamáli. Jan R. Maxwell hefur verið prófessor í Melborne um mörg ár, og nýtur þar mikillar virð- ingar og trausts. Hann er ágæt- ur íslandsvinur og einnig kona hans, Beatria Muriel Maxwell. Báðum lízt þeim ágætlega á landið og þjóðina, og undrast hve mikinn menningarbrag og fyrir hinar dásamlegu bók- menntir, sem fornsögurnar hafa orðið nær öllum þeim út- lendingum, sem lagt hafa á sig það erfiði að geta lesið þær á frummálinu. Og svo hefur fleir um farið en prófessor Maxwell, að þeir hafa orðið því meiri og áhugasamari Islandsvinir sem þeir hafa kynnzt fornbókmennt unum betur. Slíka gesti sem prófessor Maxwell og frú hans er sjálf- sagt að bjóða velkomna og þakka þeim hjartanlega fyrir komuna. Arngr. Datt í sjóinn, í jyrrinótt féll maður í sjómni af Loftsbryggju í Reykjavíkupt höfn. 1 Menn, sem voru í vélbáíf þarna við bryggjuna, sáu manni inn detta og fengu bjargað horw’ um úr sjónum. Ekki sáust nein/ merki þess, að honum hafi orð" ið meint af volkinu. I í fyrrakvöld um hálftíuleytiS varð drengur fyrir bíl á BrauN arholti og var sjúkrabifreiS fengin til þess að aka honurai í slysavarðstofuna. Hafði dreng. urinn eitthvað skrámazt, et» ekki meiðzt að öðru leyti. i Bifreið var ekið á ljósastauq á mótum Mángötu og Snorra* brautar í fyrradág. Staurinní laskaðist eitthvað. I // Kemur „græna bylgjan til Reykjavíkur ? Ný gerð umferðarljósa væntanleg, að setja slíö Bœjarráð hefur nýlega heim- ilað Umferðarnefnd að semja um kaup á umferðarljósum á fjögur gatnamót í Reykjavík. Þau gatnamót, sem hér er um að ræða, eru: Laugavegur — Klapparstígur, Laugavegur — Nóatún, Kalkofnsvegur — Tryggvagata og Kalkofnsvegur — Hverfisgata. í tilefni af þessu átti tíðinda- maður Vísis stutt viðtal við Val- garð Briem, frkvstj. Umferðar- prýði er hér víða að skoða. Frú-} nefn(jar> 0g skýrði hann svo frá, in er af skozkum ættum, en prófessor Maxwell af brezkum ættum. Hann hefur átundað nám í Oxford og fleiri brezk- um háskólum. Þegar prófessor Maxwell kemur heim til Melborne mun hann eins og að undanförnu nota hverja tómstund sína til að sinna íslenzkum fræðum. Kynna ísland með fyrirlestrum og myndum og undirbúa út- gáfu íslendingasagna og fræði- rita um Island. Slíkir menn sem prófessor Maxwell eru íslandi og íslend- ingum ómetanlegir. Þeir vinna að þörf og hrifningu á verk- efninu en ekki sér til lofs né frægðar. Avöxtur af iðju þeirra er skerfúr bakklætis til íslands Fimmtuó agur. 190. dagur ársins. Árdegisflæði . 08.25. Lðgregiii va r ðstofan hefur sima 11166. Næhirvörðtur Ingólfsapótek, Sími 11330. Slöklrvistöðin hefur síma 11100. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstööinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanlrí er i UtM stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 15030. Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörg- um er opið daglega frá kl. 1.30—3.30, Þjóðmlnjftsafnia «r ogS3 A þriOjud.. tinmt'M. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Landsbóka&aínið er opið alla virka daga frá kl. 10—1.2, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þá frá kL 10—12 og 13—13. Bæjaribókasafn Reykjavíkur sími 12308. Otlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laug- ardaga kl. 13—16. Lestraroalur f. fullorðna: Alla virka daga kl. 10— 12 og 31—22, nema laugardaga kl. .10—12 og 13—16. Baruastofur eru starfsræktar i Austurbæjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskðla og Miðbæjarsköla, Byggingasafinsdeild SkjolasaAis Reykjavíktir- Skúlatúni 2. er opin afta Jaga nema mánudaga, kL 14—17. , Bóm. 8, 24—3fli Kallaðúr og vegsantfegjta, ' að nefndin hefði haft til athug- unar í nokkurn tíma, hvaða gerð ljósa skyldi festa kaup á, því að miklar og örar breytingar hefðu gerzt í þessum málum síðustu ár, bæði tæknilega og umferðarlega séð. Nú væru nokkuð farin að tíðkast erlendis ljósakerfi, sem eru í sambandi hvert við annað, þannig, að ef bifreið sleppur í gegn á grænu ljósi við ein gatnamót, og ekur áfram með eðlilegum hraða, má ekillinn reikna með að næst, þegar hann kemur að umferðar- ljósum, muni hann einnig fá grænt ljós þar. Þessi kerfi munu nokkuð útbreidd, sérstaklega í Þýzkalandi, og eru þar nefnd „Die Grúne Welle“, eða „græna bylgjan“. Hefur þetta ýmsa kosti í för með sér, og m. a. þann, að bílstjórar sjá engan kost í því að aka yfir löglegan hraða millum Ijósa, því þá eiga þeir nokkurn veginn víst, að þurfa að stanza við næstu ljós. Umferðarnefnd hefur til rækilegrar yfirvegunar, hvort anna ekki þeirri umferð, sem ekki muni rétt á þeim hvílir. ljós á leiðinni niður Laugaveg, og jafnvel víðar, og mundi þa® skapa mikið öryggi í umferð-« inni. Slíkum kerfum má einnig stjórna með púðum, eins og Reykvíkingar kannast við, ogi er þá hægt að skipta yfir eftifli ástæðum. j Það kerfi, sem hér er í Rvíkj’ hefur reynzt vel, og hefur dreg«' ið mjög úr umferðarslysum, þaqi sem ljósin hafa verið sett upp;*' Kerfið er hinsvegar bæði gam«' alt og úr sér gengið, og þarfl endurnýjunar við. Væri þá e.t.v«' rétt að nota tækifærið og setja upp þetta nýja kerfi, sem reynzfl hefur mjög vel erlendis. ) Umferðarmenning, sagði Val« garð Briem, hefur aukizt mikiðl hér í bæ undanfarin ár, sérstaki lega hjá bifreiðastjórum. ÞafS hefur því miður reynzt ofviða*' að kenna gangandi fólki að fars* eftir Ijósunum, og væri það efll til vill að einhverju leyti ljósa*’ kerfinu að kenna, því að fólkj' fyndist stundum það ekki hafai jafna möguleika á að komasfl yfir götu, á við bifreiðarnar, sem væri að nokkru leyti rétt, því það eru aðeins bifreiðarnar, sem geta haft áhrif á ljósirv Með því að hafa ljós, eins og| áður er lýst, mundi þetta hina vegar breytast, og bifreiðar ogj gangandi hafa jafna möguleika/ Vonandi er, að mögulegíi verði að endurbæta þessi máj í náinni framtíð, því greinilegj er, að núverandi umferðarljó| HÚSMÆÐUR athugió Úrvals sykursalíað dilkakjöt. — Hamflettur svartfugl. —« Hakkað saltkjöt með lauk. — Nýtt hvalkjöt. ( 1UDAKJÖR ESKIHÚD Ið Sími H78ÚÍ

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.