Vísir - 10.07.1959, Side 2
2
VlSIB
Föstudaginn 10. júlí 1959*
Stöjarfréttfr
Útvarpið í/kvöld.
Kl. 19.25 Veðurfregnir. —
Tónleikar. — 2.00 Fréttir. —
20.30 Tónleikar (plötur). —
20.45 Erindi: Einn dagur á
Márbacka. (Einar Guð-
mundsson kennari). — 21.10
Tónleikar (plötur) — 21.25
Þáttur af músiklííinu. (Leif-
ur Þórarinsson). — 22.00
Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Upplestur: „Óvinur-
inn“, saga eftir Pearl S.
Buck; III. og síðasti lestur.
(Elías Mar rithöfundur). —
22.30 Nýtt úr djassheiminum
(Ólafur Stephensen kynnir).
— Dagskrárlok kl. 23.00.
Tómstundaheimilið
í Skátaheimilinu.
í kvöld verður spurninga-
þáttur. Sveinn Ásgeirsson
hagfræðingur stjórnar. Öll-
um er heimil þátttaka.
Ókeypis aðgangur.
Loftleiðir.
Edda er væntalneg frá Lon-
don og Glasgow kl. 19 í dag;
hún heldur áleiðis til New
York kl. 20.30. — Leiguvél
Loftleiða er væntanleg frá
Hamborg, K.höfn og Gauta-
borg kl. 21 í dag; hún heldur
áleiðis til New York kl. 22.00
— Saga er væntanleg frá
New York kl. 10.15 í dag;
hún heldur áleiðis til Amst-
erdam og Lúxemborgar kl.
11.45.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Malmö 6.
júlí til Leningrad Hamborg-
ar og Noregs. Fjallfoss fór
frá Dublin 7. júlí til Hull,
Hamborgar, Antwerpen og
Rotterdam. Goðaföss kom til
Rvk. 6. júlí frá Hulí. Gull-
foss kom til Khafnar í gær
frá Leith. Lagarfoss kom til
NeW York 8. júlí frá Rvk.-
Reykjafoss fór frá Rotter-
dam 8. júlí til Haugasunds,
Flekkefjord og, Bergen og
þaðan til íslands. Selfoss fór
frá Ventspils 8. júh til Len-
íngrad, Kotka, Gdynia,. og
Gautaborgar. Tröllafoss kom.
til Rvk. 6. júlí frá New York.
KROSSGÁTA NR. 3812.
Tungufoss fór frá Rvk. um
hádegi í gær til Guíuness.
Drangajökull fór frá Ro-
stock 8. júlí til Hamborgar
og Rvk.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Rotterdam.
Arnarfell er í Rvk. Jökulfell
lestar á Faxaflóahöfnum.
Dísarfell fer væntanlega frá
Rostock áleiðis til Áhus og
Stettin í dag. Litlafell er á
leið til Rvk. frá Vestfjarða-
höfnum. Helgaféll er vænt-
anlegt til Umba á morgun.
Hamrafell fór frá Arúba 6.
þ. m. áliðis til íslands.
Islenzkar bókmenntir
í áströlsku útvarpi.
í þessum mánuði verður
smásaga eftir Friðjón Stef-
flutt í útvarpi í Ásralíu
ánsson rithöfund. Einnig
verður síðar í sumar önnur
smásaga hans flutt í enskri
þýðingu í útvarpi írska frí-
ríkisins. En á síðastliðnum
árum hafa nokkra smásagna
hans verið fluttar í þýðdngu
í norsku dönsku og sænsku
útvarpi.
Ríkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík kl.
18 á morgun til Norðurlanda.
Esja er á Vestfjörðum á
norðurleið. Herðubreið fór
frá Reykjavík í gær austur
um land í hringferð. Skjald-
breið er í Reykjavík. Þyrill
er í Reykjavík. Helgi Helga-
son fer frá Reykjavik í dag j
til Vestmannaeyja.
ímMtnla ftio:
Dalur konunganna.
Gamla bíó sýnir þessi kvöld-
in kvikmyndina „Dalur kon-
ungánna“ (Valley of the
Kings). Myndin 'ér 1 litum og
tekin í Egyptalandi og hefir
gildi að því leyti. Ög það ér allt
af ánægjulegt, áð njótá leiks
Roberts Taylors og Elenaor
Parkers, og er vel með sum
önnur hlutverk dável fárið. —
Myndih er spennandi og að
henni góð' dægrastytting, en
saman ekki trúlega nýtt á köfl-
um.
SumarbiistaÖBi r
óskast til leigu í mánaðar-
tima í nágrenni Reykja-
víkur. Uppl. í síma 22743.
Yeiftistöng öskast
10—12 feta laxa flugu-
stöng óskast til kaups. —
Hringið í síma 19327 éftir
liádegi í dag og á morgun.
U í ii ú i ii in Yiitla-
véli II
Ný Polaroid, model 20
til sölu.
Rakarastofan,
Skólavörðustíg 10.
STRIGASKOR
íiALLABUXYR
SPORTSKYRTIIR
ÆRZL.C?
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Simi 14320.
Johan Rönning h.f.
Nærfatnaðui
karlmanna
og drengja
fyrirliggjandi
L.H.MULLER
-ár De '' alera Jiinn nýkjörni
forsetí Eire kom nýlega í
einíiaheímsókn til N.-
írlarids, iieimsótti þar vini
og hlýd.di messu.
Lárétt: 1 ......kjör, 6 spott,
8 skip, 10 sérhljóðar, 11 glugg-
.inn, 12 sérhljóðar, 13 dæmi, 14
- Vsonur, 16 ásökunin.
'0- Lóðrétt: 2 ósamstæðir, 3 í
þaki, 4 stafur, 5 bær, 7 fleygja,
9 líta, 10 hægt, 14 býli, 15 guð.
Lausn á krossgátu nr. 3811.
Lárétt: 1 fetta, 6 eir, 8 of,
10 fy, 11 gimbrar, 12 im, 13 RR,
14 inið, 16 róður. t
Lóðrétt: 2 ee, 3 timbrið, ,4
tr, 5 Sogið, 7 kyrri, 9 fim, 10
,/. íár, ,ií ‘ "
ÍHimiúlah at
■‘t.n.'udagur.
1£ dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 08.2„.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 11166:
Næturvörður
Ingólfsapótek. Sími 11330.
Slökkvistöðin
héfur slma 11100.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuvemdarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. LæknavðrBur
L. R. (fyrlr vitjanlrí et i linfll
stað kl. 18 tU kl. 8. — Simi 15030.
Listasafn
Einars Jónssonar að Hnitbjörg-
um er opið daglega frá kl.
1.30—3.30.
Þjððmínjflsafidð
tr opíö & þriðjuð.', ítöuuTvt, 0«
laugard. kl: l—3 h. og á sunnud.
kl. 1—4 e. h.
Land sb f>kasaf nið
er opið álla ka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugardaga, þ£ kl. 10—12 og
13—19.
Bæjarbóka.s; n Reyk,5avíkur
Síihl 12308. Otiánsdeild: Alla
virka daga kl: 14—22, nema laug-
ardaga kl. 13—16. Lestrarsalur f.
fullorðna: Alk virka daga kl. 10—
12 og 3Í—22, ema laugardaga kl.
10—12 og 13—16. .
Bamastofur
eru starfsræktar I Austurbæjar-
skóla, Lauv imesskóia, Melaskóla
og Miðbf arskóla,
Bygglngasafnsdeild SkjalasaJns
i Reykjavikur
Skúlatúni 2, er opin alla ðagá
oemá mánudaga, kl. 14—17i
Rótti. 8, 24—30. Kallaðir og
$$$&•ÍSWfe'h ; i '
í sunnudagsmatinn
Ailar tegundir áleggs
Alikálfasteikur og snittúr.
Nautakjöt í filet, buff, gullach og hakk.
Kjötverzhmin BÚRFELL
Skjaldborg við Skúlagötu. — Sími 19750.
HÚSMÆÐUR athugi
Glæný stóriúða Lax
Mývatnssilungur
FISKBÚÐIN LAXÁ
Grensásveg 22.
NÝR LUNDI
KJÖTBÚfiGrettisgötu 64. — Sími 1-2667
GLÆNÝR LAX
Flakaður þorskur, nætursaltaður, reyktur fiskur, saltfisk;
Hvalkjöt.
FiSKHÖLLiN
og útsölur hennar. — Sími 1-1240.
NauÓungaruppoi
annað og' síðasta, á húseigninni nr. 26 við Heiðargerði, héfl
í bænum, þingl. eign Unnsteins R. Jóhannessonar, fer fram
samkvæmt kröfu á eigninni sjálfri mánudaginn 13. júll
1959, kl. 3 síðdegis. [
Borgarfógetinn í Reykjavík. I
Fyrir SK0DA bifreiðir
Startarar compl., anker dinamóar og anker framluktir J
1200—1201—440 benzíndælur, hjóldælur og slöngur.
Einnig ýmsir „Pal“ varahlutir í rafkerfið. )
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
SAMLOKIJR
6—12 volta. Bílaperur, flestar stærðir og gerðir. ’ ]
Platínur í flestar gerðir benzínvélá. i )
SMYRILL, Húsl Sameináða. — Síiui 1-22-60.