Vísir - 13.07.1959, Blaðsíða 1
Jl. áio
Mánudaginn 13. júlí 1959
148. tbl.
!2
síður
12
sður
Margir fengu góiia veiói
við Langanes í nntt.
B áðstefnan í Genf er
tekin til §tarfa á ný.
Sennilegf, að sanikoníiilags- t_____
ho l’Ojjí' skýiisf fEjétlega. I
110 bátar fengu síld við Kolbeinsey -■
Búið að salta í 14 þús. tn. á Siglufirði.
Frá fréttaritara Vísis.
j Siglufirði í morgun.
í dag er von á skipum með
síld sem veiddist við Kolbeins-
éy í nótt. Voru þarna nokkur
skip og fengu góða veiði. Fundu
skipin síldina eftir tilvísun síld-
árleitarflugvélar seint í gær-
kveldi.
Er þetta eini staðurinn á vest
ursvæðinu, sem vitað er að síld
hafi veiðzt í gærkveldi og í
nótt. Meðal skipanna sem voru
við Kolbeinsey voru Björgvin,
Svanur RE og Einar Hálfdáns,
sem var kominn hingað um 9
leytið.
Alls er nú búið að salta í 14
þúsund tunnur á Siglufirði. Á
laugardag var saltað í 6 þúund
tunnur og í gær var saltað í um
4 þúsund tunnur.
Raufarhöfn í morgun.
Það munu hafa verið um 10
skip, sem fengu síld milli Kol-
beinseyjar og Grímseyjar í nótt.
Einar Hálfdáns fékk til dæmis
veiði sína nærri Grímsey. Þar
fékk líka Björgvin frá Dalvík
1100 tunnur og Mummi full-
fermi.
Það má segja að verið hafi
ágætisveiði á austursvæðinu í
nótt. Síldin veiddist aðallega
í Langanesdýpi og á Langanes-
grunni. Um 20 skip hafa til-
kynnt komu sína með síld í dag,
en auk þeirra sem hér verða tali
in hafa mörg fengið slatta, sem|
þau koma ekki með inn, þar
sem síldin er ekki söltunarhæf
og fer Öll í bræðslu, enda er
löndunarstopp hér á Raufar-
höfn og þau skip sem koma
inn eftir kl. 10 í morgun verða'
ekki laus fyrr en annað kvöld.
Þessi skip eru væntanleg í
dag: Víðir SU með fullfermi,
Álftanes 400 mál, Helga Th. 600,
Rán 400, Stella fullfermi, Höfr-1
ungur 400 tn., Hafnfirðingur 800 [
tn., Garðar, Rauðuvík 600,
Stefán Þór 600 mál, Pétur Jóns-
son fullfermi, Hugrún fullfermi,
Ófeigur . 400, Farsæll 700, Sig-
urfari SF fullfermi, Heiðrún
400, Gulltoppur fullfermi, Gull
toppur 800, Gissur hvíti 600.
Þá fékk Akurey SF 350 tunn- ^
ur 10 mílur austur af Kögri
(sunnan Héraðsflóa).
Örlítið hefur verið saltað af
þeirri sild sem komið hefur til
Raufarhafnar. Hún er mjög
misjöfn að fitu en yfirleitt stór.
Síldin bætir daglega á sig fitu
svo að búast má við því, að sölt-
un geti hafist hér einhvern
næstu daga ef því heldur áfram
og veiðin helzt. Veður er gott á
öllum miðunum bæði fyrir norð-
an og austan.
Finn Devold spáir aukinni
síldargengd viö Norðurland
Gerlr einkum ráð fyrir 9
ára síltf.
I viðtali við „Dagen“ fyrir
noklcru segir Finn Devold fisk-
veiðaráðunautur, að búast megi
við aukinni síldargengd á mið-
unum norður af íslandi, þar
sem norski síldveiðiflotinn er
vanur að fiska.
Síldarstofninn verður aðal-
lega borinn uppi af árganginum
1950 — eða 9 ára síld — og það
er þessi árgangur, sem • veldur
aukningunni, segir Devold.
Devold lætur þess ennfrem-
ur getið, að þær fjórar þjóðir,
sem undanfarið hafa stundað
sameiginlegar hafrannsóknir
umhverfis ísland, muni einnig
vinna saman í áir. Auk norska.
rannsóknarskipsins „Johan
Hjort11, taka íslenzk, dönsk og
rússnesk rannsóknarskip þátt í'
þessum athugunum. Skipin eiga
að hittast á íslandi 25. júní, og
vísindamennirnir að bera sam-
an bækur sínar. Markmið þess-
ara rannsókna er aðallega það
að kortleggja síldarsvæðin við
ísland áður en hinn eiginlegi
síldveiðitími hefst. Á grundvelli
athugana okkar niunum við
gefa út sameiginlega skýrslu,
serh ásamt kortunum, verður
send til skipanna áður en þau
byrja veiðar.
— Hvenær haldið þér að
göngurnar kómi?
— Við vitum ekki með vissu,
hvernig þær kunna að haga sér
á komandi vertíð, en við ættum
þó að geta gefið sæmilegt-yfir-
lit yfir -það, þegar sameiginleg-
- F*h. á 6. a
Utanríkisráðherrar Fjórveld-
anna eru nú allir saman komn-
ir í Genf og taka við þar sem
frá var horfið 2. f. m., o? reyna
á nýjan leik að ná samkomu-
lagi um Berlín og Þýzkaland.
Auk utanrikisráðherra Fjór-
veldapna voru og komnir til
Genfar utanríkisráðherrar V.-
og A.-Þýzkalands, og með öll-
um ráðherrunum voru ráðu-
nautar, sérfróðir i ýmsum
greinum, og aðrir fylgdar- og
aðstoðarmenn.
Allir hafa utanríkisráðherr-
arnir látið í ljós von um, að
betur gangi að ná samkomu-
lagi en síðast.
Gromyko ræddi við frétta-
mann, eftir komuna til Genfar
og talaði hann í samkomulags--
og bjartsýnistón, og gerði sér
vonir um samkomulag og fund
æðstu manna, en er hann var
spurður að því, hvort þess yrði
krafizt, að bandamenn í vestri
hyrfu á brott með herlið sitt frá
Berlín innan tiltekins tíma,
vék Gromiko sér undan að
svara.
Hóf Eyjasund
í morgun.
Frá fréttaritara Vísis.
Vestm.eyjum ’ morgun.
Eyjólfur sundgarpur Jóns-
son lagði til sunds frá Vest-
mannaeyjum í morgun áleið
is til lands.'
Eyjólfur fór könnunarferð
á báti frá Eyjum áleiðis til
lands í gær til að kanna
ýmsar aðstæður. Ekki var
lendandi við sandinn í gær
sökum brims, svo Eyjólfur
varð frá að hverfa, en mun
þó hafa talið sig liafa kann-
að aðstæður til sundsins nóg
samlega.
í morgun kl. 9 lagðist Eyj-
ólfur til sunds frá Eiðinu í
Vestmannaeyjum áleiðis til
Iands. í fylgd með honum
fór v.b. Hersteinn frá Eyj-
um.
Alþingi kemur
saman 21. þ.m.
Forseti íslands hefur, að til-
lögu forsætisráðherra, kvatt
Alþingi til fundar þriðjudag-
inn 21. júlí 1959, og fer þing-
setning frarn að lokinni guðs-
þjónustu, er hefst í dómkirkj-
unnikl. 13,30.
Hann hafði áður lýst yfir, gð
hann teldi tillögur sovétstjórn-
arinnar ágætan samkomulags-
grundvöll.
Búizt var við. að utanríkis-
ráðherrar Vesturveldanna
myndu koma saman til fundar,
fyrir fyrsta fund ráðstefnunn-
ar, og að utanríkisráðherra V.-
Þ. myndi sitja þann fund, og
eiunig Pella, utanríkisráðherra
Ítp'íu, sem einnig er kominn
ti. lenfar.
i ,'okkuð hefur verið rætt um
það, að Gromyko kunni að
koma með nýjar tillögur, en
ekkert vitað með vissu í því
efni, en yfirleitt búast menn
við, að fljótt komi í Ijós eitt-
hvað er skýri samkomulags-
horfur.
Krúsév vill
verða fínni.
Fregnir hafa komist á
kreik um, að Krúsév ætli sér
að koma á þeirri brey'tingu,
að hann verði bæði forseti
ríkisins og forsætisráðherra.
Tækifærið til þess muni
verða gripið, ef andlát
Vroroshilovs skyldi bera að
böndum innan langs tíma,
eða ef hann lætur af störfum
ríkisforseta vegna hrörleika
)g heilsubrests, en hann er
tnaður liáaldraður.
Akranes sigraði Jótana á laugardaginn, eins og sagt er frá á
öðrum stað í blaðinu, og er myndin tekin, þegar úrslitamarkið
var sett. Einn Akurnesinga klappar saman lófunum af ánægju,
en Jótar eru næsta daufir. (Ljósm. Bj. Bj.).
Umferðarslys á Akureyri.
Góð veiði ft/ií /1 li uB'vtjntviitfjnrum.
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í morgun.
Á laugardaginn varð umferð-
arslys á Akureyri, er stúlku-
barn varð fyrir bíl og fótbrotn-
aði.
Slysið varð í Aðalstræti móts
við hús nr. 17 um hálfsex leytið
síðdegis. Telpan, sem var 7 ára
gömul, hljóp út á götuna, en
lenti þá fyrir bíl, sem kom
sunnan götuna með þeim af-
leiðingum, að telpan fótbrotn-
aði. Hún var flutt í sjúkrahús.
Batnandi veður.
Veður hefur batpað verulega
síðustu daga. í gær og í morg-
un var glampandi sólskin með
13 stiga hita í gær og 15 stiga
hita í morgun.
Góð veiði.
Akureyrartogararnir hafa
veitt ágætlega undanfarið. í
dag er Sléttbakur að landa 230
—40 lestum fiskjar eftir 11
daga veiðiferð. Svalbakur land-
aði 8. júlí 225 lestum einnig
eftir 11 daga ferð, Kaldbakur
landaði 1. júlí 232 lestum eftir
12 daga útivist.
Harðbakur og Kaldbakur eru
væntanlegir . af veiðum í þess-
ari viku. Harðbakur lenti eins
og kunnugt er í árekstri fyrir
nokki-u og var 9 daga í slipp,
^n er nú, fyrir mokkru kominn
á veiðar aftur.