Vísir - 13.07.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 13.07.1959, Blaðsíða 2
Sœjarúréttir * .. Utvarpið í kvöid. Kl. 19.25 Veðurfregnir. — Tónleikar. — 20.00 Fréttir. | — 20.30 Einsöngur (plötur). — 20.50 Um daginn og veg- inn. (Andrés Kristjánsson blaðamaður). — 21.10 Tón- leikar (plötur). — 21.30 Út- KROSSGÁTA NR. 3814. varpssagan: „Farandsalinn11 eftir Ivar Lo-Johansson; XI. (Hannes Sigfússon rithöf- undir). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Bún- aðarþáttur: Um ræktunar- framkvæmdir bænda 1958. (Hannes pálsosn frá Undir- felli). — 22.25 Kammertón- leikar (plötur). —■ Dag- skrárlok kl. 23.00. Lárétt: 1 á, 6 létt, 8 and.., 10 um lög, 11 fiskinn, 12 skóli, 13 alg. smáorð, 14 ílát, 16 heyið. Lóðrétt: 2 alg. smáorð, 3 t. d. hné, 4 samhljóðar, 5 frægð, 7 amboð, 9 . . . súpa 10 híid, 14 svefn, 15 átt. Lausn á krossgátu nr. 3813. Lárétt: 1 kytra, 6 hrá, 8 is, 10 bú, 11 skassið, 12 tá, 13 la, 14 hné, 16 hruma. Lóðrétt: 2 yh, 3 trosinu, 4 rá, 5 kista, 7 dúðar, 9 ská, 10 bil, 14 hr, 15 ém. Frakkland. í tilefni af þjóðhátíð Frakka býður sendiherra Frakk- lands til móttöku þ. 14. júlí milli kl. 5—7 í bústað sínum að Skálholtsstíg 6. Honum væri mikil ánægja að taka á móti öllum vinum Frakk- lands, er vildu þiggja boð hans. Ferðahappdrætti Vals. Dregið hefir verið í ferða- happdrætti Knattspyrnufél. Vals, en þar eð nokkrir sölu- menn eiga éftir að gera skil, er ekki unnt að birta vinn- inganúmer fyrr en síðar í vikunni. Konur í Kvenfélagi Hallgríms- kirkju: Munið skemmtiferð- ina á morgun. Farið verður kl. 8.30 frá Hallgrímskirkju. Akranes vann JBU - 3:2 Annar leikur Jótanna fór fram á Melavellinum síðastl. laugardag og léku þeir við Akra nes, sem hafði styrkt liðið með Helga J. (K.R.) og Rúnari (Fram). Leikur Jótanna var nú allur annar og verri en á móti K.R., að vísu voru ekki allir þeir sömu með, en eftir því sem Danir segja er lítill munur á leikmönnum þeirra, og er þá helzt að álíta að malarvöllurinn hafi háð þeim, enda liggur það ljóst fyrir að leikmenn, sem ætíð leika á grasi, og eru vanir því, geta ekki náð hinni eigin- legu getu, á grjótharðri möl. Leikurinn var jafn í fyrri hálfleik, Jótarnir léku betur saman úti á vellinum, en mis- tókst fyrir framan markið. — Akranes lék kröftugt, en sam- spil var lítið. Ríkharður átti gott markfæri í byrjun leiks en mistókst. Og lauk hálfleiknum jöfnum. Seinni hálfleikur var tíðindalítill framan af. Á 71. mín. myndaðist mikil þvaga fyrir framan mark Jótanna, boltinn hröklc til Gísla, sém skoraði með góðri spyrnu. Mín- útu seinna var Ríkharður ó- valdaður á miðju vallarins. — Sveinn sendir góðan bolta til hans, Ríkharður brunar upp, likur á varnarleikmann og markmann, mjög skemmtilega og skorar örugglega. — Jótar harðha mijög við að fá á sig mörkin og sækja fast og tekst að'skóra á 75 mín. með falleg- um skalla bolta í bláhonúð, Á 80. mín. fá Jótar aukaspyrnu við vítateig, Akranes myndar vegg, en boltinn smaug í gegn og aftur var orðið jafnt, 2:2. Á 82. mín. er Akranes í sókn, Þórði er brugðið illa, dómarinn dæmir vítaspyrnu, sem Sveinn T. framkvæmir og skoraý ör- ugglega. Og' lauk leíknum þann ig með sigri Akranéss. Jótarriir léku betri knattspyrnu þó ekki nægði hún, þeírn til sigurs. Bezti m-aður þeirra var vinstri út- herji, tekniskur og laginn ltik- maður. í liði Akraness lék Rík- harður vel að vanda, gefst hon- um vel að leika framarlega í sókn, en þar er hann allra fram hei’ji, tekniskur og laginn leik- um krafts og flýtis að bruna í gegn, og væri ekki úr vegi að láta hann leika miðframherja í næstu 2 landsleikjum, því hvaða mótherjar sem væru þýrftu að gæta hans vel. Sveinn T lék vel einnig Helgi (K.R.) og Rúnar (Fram), og er auðséð að hans staða er á miðjunni en ekki í bakborðsstöðu. Áhorfendur voru margir og veður fagurt. Dómari var Guð- björn Jónsson og dæmdi vel, þrátt fyrir leiðindaþras í Jót- unum, en það er ætíð erfiði fyr- ir dómara þegar leikmenn fara hálfpartinn úr sambandi eins og Jótarnir á kafla. Síð- asti leikur Jótanna er í kvöld og leika þeir við úrval SV- lands, sem ætti að verða skemmtilegur leikur. • * * VlSIR Mánudaginn 13. júlí 195á|P' Det Norske Teatret, Oslo (Gestaieikur í Þjóöieikhúsinu): Kristín Lafransdóttir (Kransiii n) eftir Sigrid Undset. Leikrit og ieikstjórn eftir Tormod Skagestad. Það er nijög vel til fallið hjá Þjóðleikhúsinu, og raunar sjálf sagt, að fá liingað árlega er- lenda leikara til að flytja leik- húsverk frá eigin landi. Slíkir gestir munu vafalaust, ef vel eru valdir, hafa firna mikil og góð áhrif bæði á íslenzka leik- ara unga og eldri og enn frem- ur víkka sjóndeildarhring leik- húsgesta. Því er ekki að neita, að við verðum að fá meira veður af því, sem er að gerast í kring- um okkur í þessum efnum, það veitir ekki af meiri útlendum gusti inn í salinn. Að þessu sinni eru gestirnir norskir. En það vill einmitt svo til, að þeir erlendir lekarar, sem hingað hafa komið og leik- ið á leiksviði hér 1 borginni á síðustu tveim áratugum og minnisstaæðastir eru, voru ein- mitt þeirrar þjóðar. Þar eru þpjú nöfn efst í huga, nöfn þriggja leikkvenna, sem gáfu okkur leikhúsgestum unaðs- stundir með leik sínum hér í Iðnó og Þjóðleikhúsinu, en það voru þær Agnes Mowinckel, Gerd Grieg og Tore Segelcke. Þá get ég ekki stillt mig um að geta hér tveggja annarra Norð- manna, þótt ekki séu beint leik- arar, en það eru skáldin Nor-' dahl Grieg og Herman Wilden- wey, sem báðir hafa komið hér fram á sviði og lesið upp úr verkum sínum, og það reyndust mér ógleymanlegar stundir. — Leikflokkurinn, sem hingað er kominn að þessu sinni getur ekki talizt hafa upp á afburða leikara að bjóða, og þó er lík- lega fágætt að fá svo jafngóðan; hóp leikara, því að hjá þeim kom ekki fyrir lélegur leikur. Leikritið „Kristín Lafrans- dóttir", sem Tormod Skagestad héfur gert úr skáldsögunni eft- ir Sigrid Undset og leikflokkur frá Det Norske Teater hefur sýnt hér í Þjóðleikhúsinu und- ir leikstjórn höfundar, er sér- stætt að því leyti, að hér er um að ræða aðeins fyrsta hluta af þríleik (trilogi), enda ber leik- ritið undirheitið „Kransinn“, sem er fyrsti hluti skáldsögunn- ar. Alltaf hljóta að vera skipt- ar skoðanir um það, að gera leikrit úr ágætis skáldsögum. Ég fyrir mitt leyti er ekki hrif- inn af slíku. Leikritið stendur nær alltaf að baki sögunni, enda lýtur epískt verk öðrum lög- málum en leikrit, auk þess, sem venjulega er viðkvæðið Ivjáð mörgum leseridum sögunnar, aðj það saknar margs, en það ejJ reyndar annað mál og þarf ekkj að rýra gildi leikritsins út afl fyrir sig. Hitt verður aftur leifc< ritshöfundinum fjötur um fóta að hann þræði söguna, og á þvl tapi leikritið sem listaverk. —* Tormod Skagestad hefur reynj að fara bil beggja. Hann eij menntaður leikhúsmaður o^ hefur nokkra reynslu í leikrit-<i un. Hann ber virðingu fyriij hinni miklu skáldsögu og vill, eins og hægt er, láta það komaj til skila af persónusköpun, ör-. lögum og atburðarás, sem skálál konan hefur sett á sína bók gert að eilífu verki í heimsbók-* menntunum, Sem leikstjóri hefur höfund« ur lágt alúð við sitt verk, en a5f vísu hefur margt tekizt mæta-< vel hjá honum, en það er ekkð fremur þar en í leikritinn sjálfu, að hann hafi það aetíð 3 huga, að munur sé á skáídsögK og leikriti. Þar er fjöldi setn-. inga sem ekki eru vel fallnar tif að segjast á leiksiði. Og í heildi er leikritið of þungt, langdrég-* ið, skiptast of sjaldan á dalití og hæðir. Þó er það heilsteypt. Og leikarar fara, sem sagt, trú,* lega með sín hlutverk. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sér-. verzlun í mánaðartíma. —* Tilboð sendist Vísi me3 uppl. um fyrri störf, merkti „Ágúst“. |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.