Vísir - 22.07.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 22.07.1959, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 22. júlí 1959 VÍSIB 4- FRAMFARIR OG TÆIiNI * framkvæmd vestan hafs af m|ég mikllli nákvæmni. A vegum bandaríslca ríkisins og fleiri aðila er'nú hafin víð- tæk rannsókn og mælingar á sliti á vegum og öðrum breyt- ingum af völdum bílaumferðar. upplýsingar um ástand og slit á vegunum af völdum umferð- arinnar. Um sjötta hliðarveg- inn er engin umferð, en þar er fylgzt með áhrifum veðurs á Tæki þau, sem sjást á báðum þessum myndum eru notuð til að mæla dældir, sem myndast í vegi af völdum umferðarinnar. Sú þekking, sem fæst fyrir tilverknað þeirra, kemur að góðu gagni við' vegagerð í framtíðinni. Til rannsóknarinnar var val- akbrautirnar og skemmdir inn þjóðvegurinn milli Ottawa \ völdum þess mældar. og La Salle í Illinoisfylki 128 Margvíslegar athuganir. af km. frá Chicago, því að jarð- vegur á þessum slóðum og veðr Þykkt laganna, sem þjóðveg- urinn er byggður úr, er mjög áttan eru talin einkennandi fyr- mismunandi. Steinsteypulögin ir stór landsvæði í Bandaríkj- eru t. d. frá 6.35 til 31.75 sm. unum. þykk og undir þeim allt frá 0 Samanburður á steini og asfalti. Rannsókn þessi hófst um miðjan október s.l., og verður henni haldið áfram næstu tvö ár. Kostnaður við hana er á- ætlaður 22 milljónir dollara. Rannsóknin er í því fólgin, að fylgzt er með ástandi stein- steypu- og asfaltlaganna, sem til 22.86 cm. þykkt lag af sandi og möl. Asfaltlögin eru frá 2.54 til 15.24 cm. þykk, grjótlögin frá 0 til 22.86 cm. og sand- og malarlögin frá 0 til 40.64 cm. Á sama hátt eru farartækin, sem um veginn fara, mjög mis- munandi að stærð og flytja mis- j munandi þyngd, eða allt frá 907 I til 21.773 kg. Ákveðnar reglur . .. . , , , . .... , gilda siðan um það, að lettari eru af akveðinm þykkt, og shti, ° ... . i farartækm fari um vegma með þynnri steinlögunum og þau þyngri, þar sem lögin eru þykk I ari. er kemur fram á þeim af völd- um farartækja af ákveðinni þyngd, sem aka eftir þeim með ákveðnu millibili. Á 12.8 km. svæði meðfram þjóðveginum hafa verið byggðir sex hring- laga hliðarvegir, er liggja út frá honum, og er helmingur þeirra lagður portlandstein- steypu og hinn helmingurinn asfalti. Lengd þessara hliðar- vega er mismunandi, allt frá 3 íil 5 km. hver. Þeim hluta þjóð- vegarins, sem liggur milli hlið- arveganna, er skipt í 836 að- greind tilraunasvæði, og eru byggingarefni þeirra og .sam- setning' á 180 mismunandi vegu. Tíu akbrautir á fimm af þess um sex hliðarvegum verða opn- ar fyrir umferð vörubifreiða 18 klst. á sólarhring sex daga vik- unnar í tvö ár. Um hverja braut fara farartæki. með ákveðinn þunga, og kerfi af rafeinda- tækjum, sem eru að verðmæti xnilljón dollarar, taka niður 1 Vísindamenn og verkfræð- ingar fylgjast með umferðinni og gera nákvæmar athuganir á ástandi steinsteypu- og asfalt- laganna á vegunum. Við athug- anirnar nota þeir ýmiss konar rafeindatæki og vélar, sem sum ar voru gerðar sérstaklega í þessu augnamiði. Margir kosta rannsóknirnar. Tækjum til þess að mæla þenslu, sig, þrýsting og hitastig er komið fyrir ofan á, í og und- ir lögunum á vegunum. Raf- eindatæki, sem eru í flutninga- vögnum við veginn, taka síðan sjálfkrafa við upplýsingunum frá mælitækjunum, en þau skila þeim síðan frá sér í tölum og í kóda á pappírsborðum. Loks eru tæki til að mæla og gefa margs konar upplýsingar um ástand efsta borðsins á vegunum. Rannsóknir þessar eru kost- aðar af vegamálaráðunejdi Bandaríkjanna og vegamála- stofum einstakra fylkja innan Bandaríkjanna og Hawaii og Puerto Rico, bandalagi bifreiða framleiðenda og rannsóknar- stofnunum steinolíufyrirtækja í Bandaríkjunum og loks njóta þær stuðnings varnarmálaráðu- neytis Bandaríkjanna. Þær eru gerðar að frumkvæði banda- lags starfmanna vegamálaeftir- litsins í hinum ýmsu fylkjum Bandaríkjanna. Þetta er þriðja rannsóknin af þessu tagi, sem gerð hefur ver- ið í Bandaríkjunum síðan 1950 —51, en hún er langtum víð- tækari og fullkomnari en hinar fyrri. Gert er ráð fyrir að nið- urstöður þær, sem rannsóknin leiðir í ljós, verði birtar almenn ingi og árangurinn geti orðið öllum þjóðum heims til ein- hvers gagns og stuðli að því, að byggðir verði sléttari og betri þjóðvegir. Krúsév sagði í ræðu í Stett- ín nýlega að hann hefði gengið í kirkjulegan skóla og „fengið verðlaun hjá prestinum af því að hann kunni guðspjöllin utan að“, en hann bætti við: „Bezti skólinn er flokkurinn og þjóðin — eg á það flokknum og þjóinni að þakka, hvað eg hefi komizt áfram.“ tiim hét C. JL. Sholcs. Skömmu eftir að prentarinn Christopher L. Sholes í Mil- waukee í Bandaríkjunum smíð- aði fyrstu ritvélina sína lét hann taka ljósmynd af dóttur sinni með vélina. Hvorki honum né öðrum, sem sáu þá mynd, datt í hug, að hún væri táknræn og eins kon- ar fyrirboði, nefnilega upphaf þess að konur færu að taka virkan þátt í verzlunar- og við- skiptastörfum. Þetta var allt að því upphaf þjóðfélagslegrar byltingar. Upphaflega hugðist Sholes búa til vél, sem gæti flýtt fyrir þegar prenta átti númer eða Thomas Edison að uppfinningu þessari, en Edison gamli hafði annað í huga. Hann var að glíma við að smíða vél, sem væri hægt að nota við ritsím- ann. Um sömu mundir var vopnaverksmiðja ein, Reming- ton Company að nafni, að leita að nýju viðfangsefni. Hún hafði aðallega fengizt við vopnafram- leiðslu og selt vopnin til hinna stríðandi herja í borgarastyrj- öldinni. Nú var styrjöldinni lok- ið og taka þurfti upp friðsam- legri iðju en vopnasmíði. Philo Remington samdi nú um smíði ritvélar þeirra Sholes og Gliddens og varð hún brátt Þetta er forfaðir ritvélarinnar, sem menn nota nú í dag — upp- finning Bandaríkjamannsins C. L. Sholes. Það má segja, að ritvélin hafi opnað konum viðskiptaheiminn. verðmiða, blaðsíðutal o. s. frv. þekkt undir vörumerkinu Rem- En smátt og smátt tók uppfinn- ington. Ritvélin, sem Reming- Hér sést prófunarbraut, sem gerð hefur verið í Bandaríkjunum 1 til að ganga úr skugga um beztu aðfcrðir og efni til vegagerðar. Sennilega er ekki svo langt þangað til menn geta virt þá fyrir sem talað er við í síma. í Bandaríkjunum eru slík tæki a. m. k. til nú þegar. ; , ..; ... ser, ing hans á sig nýja mynd og varð að því, sem við nú köllum- ritvél. Margir reyndu á undan Sholes. Á undan Sholes og samtímis honum glímdu margir menn bæði bæði Evrópumenn og Ameríkumenn við smíði svip- aðrar vélar en með litlum hag- nýtum árangri. Árið 1867 tók Sholes upp samvinnu við tvo aðra Mil- waukeebúa um smíði vélarinn- ar, þá Carlos Glidden og Samu- el W. Soulé og í sameiningu smíðuðu þeir vél, sem menn gerðu sér vonir um að mundi verða að miklu gagni. Soulé sleit þó brátt samvinnunni við Sholes og Glidden, en þeir héldu ótrauðir áfram tilraunum sínum. Svo var það í júní 1868 að þeir fengu einkaleyfi á upp- finningu sinni og mánuði seinna sýndu þair fyrstu nothæfu rit- vélina opinberlega. Vél, sem eins og þeir sögðu, ,,gat skrifað hraðar en nokkur penni.“ Sholes var þó ekki ánægður með vélina og á næstu fimm árum smíðaði hann um 30 nýjar tilraunavélar. Edinson hafði ekki áhuga. ton setti á markaðinn 1874, var mjög mikið endurbætt frá því er frumsmíðin var, er fyrst var sýnd. Þær endurbætur, sem Remington gerði, hafa margar haldið velli fram á þenna dag, svo sem eins og valsinn, línutil- færslan og hreyfing valsins og margt fleira, svo og það að not- að er ritvélarband, og jafn- vel niðurröðun stafanna á let- urborðinu og áslátturinn á einn og sama punkt á valsinum, allt þetta er og hefur ávallt verið sígilt í sögu ritvélasmíðinnar. Hins vegar voru aðeins upp- hafsstafir á fyrstu ritvélunum og það var ekki fyrr en 1877 að skiptilykilsbúnaðurinn var tek- inn upp svo að rita má bæði með smáum stöfum og upphafs- stöfum. Menn áttuðu sig ekki strax. Lengi voru menn þó að átta sig á nytsemi ritvélarinnar. Fyrst var talið að hún væri helzt fyrir rithöfunda, presta og aðra þvílíka og engum. datt í hug að hún væri fyrst ;og fremst skrifstofuvél, þarfasta tæki kaupsýslumannanna og hins opinbera. í þrettán ár náði ritvélin lítilli útbreiðslu og embættismenn og kaupmenn Um skeið vann hann með Frh. á bls. 10, -\

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.