Vísir - 22.07.1959, Blaðsíða 9

Vísir - 22.07.1959, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 22. júlí 1959 VÍSIR *r úr öllum áttum Framh. af 4. síðu. og varð að lúta í lægra haldi fyrir báðum Rússunum. 1. Rizhischin R. 8.51.6 mín 2. Yevodokimov R. 8.52.7 — 3. Coleman USA 9.16.7 — 4. Young USA 9.36.9 — Eddie Southern hljóp síðasta sprettinn í 4x400 m boðhlaup- inu. Meðaltími á mann var um 46.7 sek., en tíminn varð 3:07 400 m grindahlaup. Ráðgert hafði verið að Olym- píumeistarinn og heimsmet- hafinn Glenn Davis keppti fyr- ir hönd Bandaríkjanna. Af því gat þó ekki orðið. Davis hefur verið veikur í baki undanfarið og ekki getað keppt í grinda- hlaupi nema af og til. Þrátt ir það hefur hann náð bezta tíma í þeirri grein í ár, 50.1 sek., enda er Davis sennilega einn mesti hlaupari sem Bandarika- menn hafa átt seinni ár. í vistum hans fór sigurinn' til blökkumannsins Culbreath. Hann stendur nú á þrítugu og hleypur nú á betri tíma hann gerði fyrir þremur árum. Næstur var Howard, einnig frá Bandarikjunum, og er það ung- ur og vaxandi hlaupari. Oerter sigraði með gifui'legu kasti og var nokkrum metrum á undan næsta manni. O. Brien keppti einnig fyrir Bandarík- in í þessari grein en gekk ekki eins vel og í kúluvarpinu. — Sennilega hefðu þó Bandaríkin getað fengið betri árangur i þessari grein, þar sem O. Brien hefur ekki alltaf verið með þeirra beztu ki'inglukösturum, enda kúluvarp hans aðalgrein. 1. Oertei’ USA 2. Lyakhov R. 3. Grigalka R. 4. O Brien USA 57.53 m. 54.95 m. 54.80 m. 54.28 m. 1500 m hlaup. Hér unnu Bandaríkjamenn enn tvöfaldan sigur og sýndu þannig fram á það að Rússar geta ekki skákað þeim á neinni vegalengd frá 100 m upp í 1500 metra, það er í spretthlaupum og millivegalengdum. Er það nokkuð undrunarefni að Rússar skuli ekki hafa staðið sig betur í þessari grein en raun varð á. Tíminn í hlaupinu var allgóð- ur en tæplega á heimsmæli- kvarða slíkur sem hann er nú orðinn (heimsmet 3.37.4 mín). 4X400 m boðhlaup. Hér vamr sveit Bandaríkj- anna sigur með yfirburðum, enda getur enginn skákað þeim í þeirri gi'ein. USA sveitin (Mills, Mui'phy, Yerman, South ei'n) vamx á 3.070 mín. Sveit Rússa hljóp á 3.10.8 mín. Spjótkast. Þar áttust við hinn nýi heims methafi A1 Cantello, sá sem stekkur fram á hendur sínar um leið og hann kastar, og Rússinn Tzibulenko, sá er heim- sótti Reykjavík 1957. Honum tókst ekki að hindra sigui'göngu heimsmeistarans og varð að láta sér nægja 2. sæti. 1. Cantello USA 2. Tzibulenko R. 3. Kuznetsov R. 4. Quist USA 80.29 m. 78.68 — 74.95 — 74.60 — Þrístökk Hér gerðust þau Rússar urðu að sjá í hendur hlauparans undur að af 2. sæti bandaríska sprett- og þi'ístökkvarans Alfred Oerter vann kringlu-! kastið — og varpaði 57.53 m. 1. Culbi'eath USA 50.5 sek 2. Howard USA 51.1 — 3. Lituyev R. 51.7 — 4. Klenin R. 54.4 — Kringlukast. Þrátt fyrir það að Bandaríkja menn hafi allt fram til þessa árs verið nær einráðir á þessu sviði, fengu þeri nú ekki nema 1. og .4. seeti. Ólyjnpíurneistarinn Ira Davis. Reyndar sendu Rúss- ar ekki sína beztu þrístökkv- ara vestur, og er það furðulegt að þeir skuli þannig sleppa úr hendi sér stigum áþann hátt, því að í sumum greinum er háð hin harðasta barátta um hvert stig. 1. Tsyganktman R. 15.95 m. 2. Davis USA 15.90 — 3. Sedoseyev R. 15.64 — 4. Stokes USA 15.42 — Vii’ðast Bandaríkjamenn vera að sækja sig nokkuð í þessai’i grein, en athyglisvert er það að hvorugur Rússinn skuli hafa náð 16 m. Tugþraut. Keppni í tugþraut fór fram báða dagana og voi'u keppend- ur fjórir eins og í hinum grein- unum. Ekki vai'ð af hinu mikla einvígi sem allir bjuggust við. Rafer Johnson, heimsmethafinn ' fyrrverandi, og sigurvegari í Moskvu í fyrra, æfði af miklu kappi í vor og hafði hlotið bata í fæti sem árum saman hefur háð honum. En þá varð hann 3.49.4 mín. fyrir því óhappi að lenda í bíl- 3.49.4 mín. slysi og hlaut þar hnjask. Héldu 3.50.3 mín. menn þó lengi vel að hann 3.52.3 mín. mundi geta tekið þátt í þessari ktppni, en svo varð ekki. Það Hástökk. ætlar því að verða bið á því Keppni hér var gi'íðarlega þessi ágæti íþróttamaður fái spennandi. Þar leiddu saman notið sín til fulls. Þó mun ekki hesta sína ÓlympíumeistarinnJ vonlaust að hann geti keppt síð- Dumas, er hefur stokkið 2.14(ar í sumar er Ameríkuleikirnir í voi’, og Rússarnir' tveir. Þar (Pan American Games) sem heimsmethafinn í’ússneski, fram. Stepanyof var ekki með munu J Það var því ekki um verulega flestir hafa talið að Dumas , keppni að ræða, og vann Kuzn- myndi vinna, en keppninni lauk etsov með 600 stiga mun. Bezti á þann sögulega hátt, að allir tugþrautai’maður Bandaríkj- stukku sömu hæð og varð að^anna ,utan Johnsons, stúdent- raða mönnum í sæti eftir því inn Dave Edström náði þó prýðilegum árangri og hlaut annað sæti. í þriðja sæti kom Bandaríkjamaður, Herman að nafni. Langstökkvarinn rúss- neski, Igoi’-Ter Ovanesian varð fjórði með árangur sem er held- ur lakari en ísl. met Arnar Clau- sen. Ovanesian er talinn einn efnilegasti tugþrautarmaður sem nú er uppi, og hefur m. a, Ira Davis, spretthlaupari og 'þrístökkvari, náði öðru sæti í þrístökki. Hann stökk 15.90 m. 1. Bui’Ieson USA 2. Grelle USA 3. Momotkov R. 4. Sokolov R. Nina Ponomareva vann kringlu kast kvenna, varpaði 55.73 m. Hún hefur verið ein bezta í heimi undanfarin ár. náð hæsta fyrri degi sem náðst hefur í tugþraut. Eftir fyi’ri daginn var Kuz- entsov efstur með 4625 stig, þá Herman með 4491. Edström 4346 og Ovanesian 4338. Seinni daginn fengu keppendur eftir- farandi árangur. Stig fyrir hverja grein í svigum. Kuzn- etzov 110 m gr. 14.6 sek. (923) — kringluk. 49.81 m (984) — Stangarst. 4.11 m (801) — Spjótk. 63.75 (820) og 1500 m 5.03.8 mín. (237). Edsti’öm 14.7 (894) — 44.40 (761) — 3.91 (675) — 56.72 (660) — 4.59.8 mín. (263). Hei’man 14.8 (867) — 37.49 (561) — 3.91 (675) — 37.08 (326)— 5.08.9 mín. (206). Ovanesian. 15.3 (740) — ók. (468) — 4.034 (725) — ók. (363) — ók. (219). 1. Kuznetsov R. 2. Edström USA 3. Herman USA 4. Ovanesian R. 8350 stig 7599 — 7026 — 6853 — hve mai-gar tilraunir þeir not- uðu til að komast yfir. Rússinn Shavlakaidze vai’ð sigurvegai’i, en síðan komu í þessari röð Williams USA, Kashkarov R. og Dumas USA og varð hann að láta sér nægja 4. sætið. Hæð- in sem allir stukku var 2.057 m. Má nokkuð af því ráða um gang keppninnar. KVENNAKEPPNIN. \ 100 m. Jones USA 11.7. Krep-í kina R. 11.9. Popova R. 11,9< Rudolph USA 12.3. Hástökk. Chenchik R. 1.7784 Dolya R. 1.651. Flynn USA) I. 651. Roniger USA 1.55. Chén-< chik setti rússn. met. Spjótkast. Kaledene R. 55.374 Shastiko R. 51.60. Larney USAI 45.87. Wood USA 45.33. 4X100 m boðhl. Rússn. sveifi 44.8 sek. USA sveit 45.0 sek. Kringlukast. Ponomareva R« 55.73. Kuznetsova R. 49.57* Brown USA 49.13. I 200 m hlaup. Williams USA) 23.4. Daniels USA 23.6. Popovð R. 23.9. Polykova R. 24.0. —< Bandarískt met. Rússnesk met- jöfnun. t' 80 m grindahlaup. Bystrovð R. 11.0. Grinvald R. 11.0. Mu- eller USA 11.5. Crowder USAI II. 7. Bandarískt met. 800 m lilaup. Lysenko-Shets- ova R. 2.11.3 mín. Yanvareva R. 2.13.3 mín. Butcher USAJ 2.23.9 mín. Greene USA 2.24.9* Bandarískt met. Kúluvarp. Press R. 16.925* Bi-own USA 15.71. Zhedanová R. 15.31. Shepherd USA 12.60. [ Galina Bystrovva, rússneska stúlkan, sein vann 80 ín grinda- lilaupið á 11.0 sek. Það er athyglisvert að þrátt fyrir það að Kuznetsov er um það bil 10 m frá sínu bezta í spjótkasti er hann aðeins 7 stig frá heimsmeti (8357) er hann setti í vor. Má því reikna með að hann kunni enn að ná betri árangri. 300 þús. fá uppgjöf saka. — þeirra á tneöal lafði Ðocher. Fregnir frá Rómaborg, birtar í Lundúnablöðum, herma, a«8 ítalska stjórnin hafi tekið sig til og veitt uppgjöf saka 300 þús< und manns — þeirra meðaS ensku auðmannskonunni Lady Docker. Hún var nefnilega, fyrir 3 áiv um, boi’in þeim sökum,'að hafa móðgað tollmann á eynni Kaprí* Hún var sýknuð í undirrétti, en sakdóknari áfrýjaði. Málið van óútkljáð, þegar sakaruppgjaf- irnar voru tilkynntar. — Höfuð tilgangurinn með sakaruppgjöf inni er að þurrka út fjölda mála, sem flest eru frá þeimi tíma, er ítalska þjóðin van klofin í tvær fylkingar á stríðs- tímanum og eftir stríðið, og öldur innbyrðis haturs og bar- áttu risu hátt. En mörgum voru gefnar upp sakir, sem ekki voru stjórnmálalegs eðlis. .. Forn bók seht á 14 þús. ptf. Eintak af fyrstu mynd- skreyttu bókinni, sem prentuð var í Englandi fyrir nær 5 öld- um, var seld á uppboði í Lon- don nýlcga. Bók þessi heitir „The Myri’- our of the Worlde“, eins og réttritun þeirra tíma mælti fyrir, og var hún prentuð 1481. Keypti Bandaríkjamaður hana fyrir 14,000 sterlingspund, en alls keypti þessi maður 131 bólc á uppboðinu fyrir næstum 5Í' þús, stpd. . . U ■

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.