Vísir - 22.07.1959, Blaðsíða 5
Miðvikudaginn 22. júlí 1959
— i
VÍSIR
"T
föamla bíc
ftínd 1-1475.
Skuggi f ortíðarinnar
(Tension at Table Rock)
Afar spennandi amerísk
kvikmynd í litum.
Richard Egan
Dorothy Malone
Cameron Mitchell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Allar tegundir trygginga.
Höfum hús og íbúðir til
sölu víðsvegar um bæinn.
Höfum kaupendur að
íbúðum
Tryggingar
og fasteignir
Austurstræti 10, 5. hæð.
Sími 13428.
Eftir kl. 7, sími 33983.
WíC
Síml 1-11-82.
Víkingarnir
(The Vikings)
tfuAtutkœjatbíó gggg
Sími 11384.
Champion
Mest spennandi hnefaleika
mynd, sem hér hefur verið
sýnd.
Aðalhlutverk leikur hinn
vinsæli leikari:
Kirk Douglas, ásamt:
Arthur Kennnedy og
Marilyn Maxwell.
Bönnuð börnum innan 16
ára.
Endursýnd kl. 9.
Engin sýning kl. 5 og 7.
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönning h.f.
Heimsfræg, stórbrotin og
viðburðarrík, ný, amerísk
stórmynd frá Víkingaöld-
inni. Myndin tekin í litum
og CinemaScope á sögu-
stöðvunum í Noregi og
Bretlandi.
Kirk Douglas
Tony Curtis
Ernest Borgnine
Janet Leigh
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn.
VIFTUREIMAR
í flestar gerðir af bifreiðum.
Rafgeymasambönd, skór og klær, margar stærðir,
startkaplar í metratali.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
ÚTSALAN
hefst í dag.
Kjóíar, pils, blússur, kjólaefni
cg margt fleira.
Aílt góSar vörur fyrir mjög lítið verð.
~J\jó(íínii, o ílis træ ti 3.
£tjct<hubíó
Sími 18-9-36
Stúlkan við
fljótið
Nú er síðasta tækifærið að
sjá þessa ítölsku stórmynd
með SOFÍU LOREN,
áður en myndin verður
send út.
Sýnd kl. 7 og' 9.
Grímuklæddi
riddarinn.
Hörkuspennandi amerísk
Iitmynd með
John Derek
Sýnd kl. 5.
{JEianu
3Co[demg
S>tœkkun1
GEVAF0T0§
LÆK)ARTORGI
ÍSIENZK
ÍBÚiARHÍIS
fjallar um íslenzka húsa-
gerð og' byggingartækni.
í bókinni eru sýnd 31
íbúðarhús af öllum stærð-
um, frá smáíbúöarhúswn
upp í fjölbýlishus. Birtar
eru ljósmyndir utan húss
og innan ásamt teikning-
um af grunnfleti húsanna
og skýringum við Þær.
Ennfremur eru í bókinni
tæknilegar greinar, er
varða hvern húsbyggj-
anda, svo sem um eldhús-
innréttingar, einangrun
og upphitun húsg, lýsingu
íbúða, liti og litaval, heil-
brigði og hollustuhætti og hlptverk húsameistarans við byggingu hússins
ÍSLENZK ÍBÚÐARHÚS er bók, sem lengi hefur verið beðið eftir.
Jjatnatbíc
Sígaunastúlkan
og aðalsmaðurinn.
(The Gypsy and the
Gentleman)
Tilkomumikil brezk ævin-
týramynd í litum.
Aðalhlutverk:
Melina Mercouri
Keith Micliell
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TIL SÖLU
Allar tegundir BÚVÉLA.
Mikið úrval af öllum teg-
undum BIFREIÐA.
BÍLA- og BÚVÉLASALAN1
Baldursgötu 8. Sími 23136.
Málflutningsskrifstofa
MAGNÚS THORLACIUS
hæstaréttarlögmaður.
Aðalstræti 9. Sími 11875.
/ • / / /
ua bic
Stúlka
óskast til afgreiðslu á
kaffistofu (buffet).
GILDASIÍÁLINN
Aðalstræti 9 . Súni 10870
Sumar í Neapel.
(Die Stimme de
Sehnusucht)
Hrífinda, fögur og
skemmtileg þýzk litmynd
með söngvum og suðrænni
sól. Myndin tekin á Capri,
í Neapel og Salerno.
Aðalhlutverk: ,
Waltraut Haas
Christine Kaufmann 1
og tcnorsöngvarinn
Rudolf Schock
(Danskir skýringatekstar).
Sýning kl. 5, 7 og 9.
HópaVcfó bíó
Sími 19185.
Goubbiah
Óvenjuleg frönsk stórmynd
um ást og mannraunir með:
Jean Marais
Delia Scala
Kerima
Sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum yngri en
16 ára. Myndin hefur ekki
áður verið sýnd hér á landi.
Veiðiþjófarnir.
Roy Rogers
Sýnd kl. 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5.
VERD A COCA-COLA
í verzlunum er nú kr. 2.90 flaskan í smásölu, en þegai
keyptur er heill kassi (24 fl) er verðið kr. 59.95 kassinn.
Menn eru vinsamlega beðnir að snúa sér til þeirrar verzl-
unar, sem þeir skipta við, ef þeir óska að kaupa coca-Cola
í heilum kössum. Verksmiðjan afgreiðir ekki til einstaklinga
og sendir ekki á heimili.
Verksmiðjan VÍFILFELL H.F.
ALLT Á SAMA STAÐ
Sími 22240
Sími 22240
BRAKE LIMINGS
Itrcinsuborðar í
Austin og Ford fólksbiíreiðir.
EGILL VILHJÁLMSSON H F
ra»amg!HaBiCTaíaMiW8Egsa
HÚSNÆÐI
með sénnngangi allt að 100 fermetrar, ósk-
ast fyrir vinnustofu, mætti vera skipt í 2 lil 3
stofur. — Upplýsingar í síma 18837.