Vísir - 22.07.1959, Blaðsíða 11
Miðvikudáginn 22. júlí 1959
VÍSIB
!J
Carlo Schntid ræddi um Macthiá-
velli í Háskólanum í gær.
Útdráttur úr ræðu hans.
Það kann 'að þykja undar- sem ráða gangi sögunnar. —
legt, að þýzkur prófessor
skuli lialda fyrirlestur á Is-
landi um viðhorf Machiavelli,
þar sem Island er vígi demo-
kratiskra erfðahugmynda og
rótgróins siðgæðis á öllum svið-
um opinbers starfs, en Machia-
velli aftur á móti boðberi sam-
vizkulausrar kenningar, sem af-
neitar öllu siðgæði í stjórnmál-
um.
En hvernig svo sem því er
varið, þá eru hugmyndir Evr-
ópuþjóða um, hvað pólitík er,
undir verulegum áhrifum frá
Machiavelli og hafa meira að t
segja haft áhrif þar, sem kenn- |
ingar Flórensbúans sjálfs hafaj!’
mætt mótspyrnu.
Það eru ekki óskir okkar,
segir Machiavelli, ekki hug-
myndir okkar um það, sem ætti
að vera, sem ráða gangi mál-
anna, heldur staðreyndirnar og
þær orsakir, sem til þeirra
liggja.
Heimur Machiavelli er að
Stjórnmálamanninum má líkja
við verkfræðinginn, sem not-
færir sér þekkingu sína á lög-
málum náttúrunnar við smíði
véla,' sem hann síðan notar til
að gera sér nátturuna undir-
gefna.
Sá, sem ætlar sér að breyta
rétt á pólitíska sviðinu, verður
að miða gerðir sínar við þarfir
tækninnar, sem eru skilyrði
fyrir árangrinum, án þess að
hann taki nokkurt tillit til boð-
orða siðgæðisins. Pólitíkin, sem
ber að líta á sem tilgang ein-
éöngu, leyfir alls ekki, að spurt
sé um „gott“ eða „illt“, held-
ur um ,,rétt“ og „rangt“. Eng-
inn er skuldbrndinn til að fara
inn á sv ð stjórnmálanna, það
er ef til vill betra að gera það
ekki, ef mönnum er umhugað
um sálarheill sína. Ef menn
aftur á móti fara inn á þetta
svið, eru menn dæmdir til að
fara eftir lögmálum þeim, sem
þar gilda, að viðlagðri algerri
mál, Reynir. RE 600 tn., Tjald-
ur VE 200 tn„ Gulltoppur 200
tn., Sunnutindur 600 tn., Gunn-
ar SU 300 tri., Helga RE 1000
mál, Gjafar 520 mál, Vörður
800 mál, Kap 150 tn., Svanur
SH 150 tn., Erlingur III. 650 tn.,
Ásbjörn AK 450 tn.
Landanir á Vopna-
firði s.I. sólarhring:
Gullfaxi 350 mál, Snæfugl
240 mál, Glófaxi 380 mál, Hrafn
kell 320 máí, Goðaborg 400 mál.
ÍBÚÐ
2ja til 3ja herbergja, óskast til leigu. Upplýsingar í síma
32947.
BÍLLEYFI
sem er fyrir fólksbíl frá Vestur-Þýzkalandi, til sölu. Til-
boð sendist inn á afgr. Vísis fyrir 26. þ. m. merkt „Þýzka-
land“.
2 STÚLKUR
öllu leyti hér á jörðu. Sem
stjórnmálamaður hefur hann
engan áhuga á eilífðinni. Hann
segir ekki, að maðurinn verði
að breyta illa, en hann segir,
að maðurinn verði að vera fær
um að breyta illa, ef hann geti
ekki náð nauðsynlegu marki í
pólitík á annan hátt.
Þannig gegnir sagan engu til-
gangshlutverki í augum Machia
vellis. Engin æðri stjórn erárás
viðburðanna og engin framför.
Þar, sem við þykjumst sjá eitt-
hvað þess háttar, eygjum við
óskir okkar, en ekki söguna.
Heimurinn er ávallt hinn sami.
Kraftar þeir, sem eru að verki
x heiminum, eru hinir sömu,
þeir eru aðeins að verki meðal
mismunandi þjóða á hinum
ýmsu tímum.
Það eru aflfræðileg lögmál,
misheppnan.
Þessi mynd sögunnar kann að
virðast ómannleg, en enginn
mun geta neitað því, að hún hef-
ur vissan mikilfengleik til að
bera. Og það mun hafa verið
þessi eiginleiki, sem hefur hrif-
ið svo mjög menn eins og
Shakespeare, Richelieu, Filipp-
us II., Spánarkonung, Napóleon
og Lenin.
★ í Pusan í Kóreu gerði úr-
helli mikið, þegar úti-
skemmtun var haldin, og
voru áhorfendur um 70.000.
— Rigningin var sem ský-
fall og þustu menn til út-
göngudyra og biðu 47 menn
bana i troðningnum, flest
böm, en 125 meiddust.
óskast í létta verksmiðjuvinnu. Uppl í dag kl. 4—6 e. h.
Pappííspokagerðin
Vitastíg 3.
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
M.s. Skjaldbreið
vestur um land til Akureyrar
hinn 28. þ. m.
Tekið á móti flutningi til
Tálknafjarðar, áætlunarhafna
við Húnaflóa og Skagafjörð svo
og til Ólafsfjarðar á föstudag
og árdegis á laugardag.
Farseðlar seldir árdegis á
mánudag.
M.s. Esja
vestur um land í hringferð hinn,
28. þ. m.
Tekið á móti flutningi til Pat-
reksfjarðar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Súgandafjarð-
ar, ísafjarðar, Siglufjarðar,
Dalvíkur, Akureyrar, Húsavík-
ur, Kópaskers, Raufarhafnar
ogÞórshafnar á föstudag og ár-
degis á laugardag.
Farseðlar seldir árdegis
laugardag.
á
s
annar
áó'$
ur
BÍLLINN
•— efeir \Je
☆
Svartur sjór
Framh. af 1. síðu.
verði ekki hægt að salta neitt
af því sem kemur á land í dag.
Lítið sem ekkert er um að
vera á austursvæðinu. Nokkrir
bátar, 4—5 lágu 1 nótt í vari
sunnan Langaness. Ekki hefur
frétzt um neina síld þar og ekk-
ert borizt á land utan það sem
kom til Vopnafjarðar í gær.
Nokkur bræla var fyrir austan
í nótt. Er blaðið talaði við
700 mál, Askur 800 mál, Hilm-
ir 600 mál, Júlíus Björnsson 670
mál, Örn Arnarson 400 mál,
Böðvar 600 tn„ Baldur 400 tn„
Jón Kjartansson 700 mál, Jón
Finnsson 800 mál, Muninn II.
500 mál, Hannes Hafstein 550
mál, Pétur Jónsson 500 mál,
Garðar 500 mál Sigrún 850 mál,
Muninn 700 mál, Húni 1000 tn.,
Kambaröst 700 mál, Sæfaxi NK
800 mál, Hafrenningur 800 mál,
4) Við tilkomu færibandsins
og rafmagnsræsisins jókst sala
bifreiða í Bandaríkjunum risa-
skrefum og aðrar uppfinningar
fylgdu í kjölfarið. Stálhús voru
innleidd árið 1912, 4 hjóla heml
ar 1915, síðan komu öryggisrúð
ur, vökvahemlar, sjálfskipting,
vökvastýri, slöngulausir hjól-
barðar og loftfjöðrur. Útlit bif-
reiðanna gerbreyttist í fegurð-
arátt, þægindi þeirra^jakust og
vélarnar urðu aflmeiri, spar-
neytnari og öruggari.----------
Fjöldaframleiðsla bifreiða
hleypti miklu fjöri í iðngrein-
ar, sem bílaframleiðendur fá
efni og hluti frá. Stál-, gler-
og gúmmíiðnaður auk margra
fleiri iðngreina stórjókst og
veittu þúsundum manna at-
vinnu. Það þarf meira en 300
hráefni frá 66 löndum til þess
að byggja bandaríska bifreið.
—--------Fyrstu vegirnir vroru
varla annað en ruddir troðn-
ingax1, ófærir í rigningu. Þeg-
ar bílafjöldinn jókst, jukust
kröfurnar til veganna éinnig.
Nú er mesta þjóðbrautskerfi
heimsins í Bandaríkjunum irieð
5 milljón km löngum veguni,
rúmlega 3 milljóii km er steixi-
steyptur eða malbikaðúr.
Raufarhöfn í morgun var ekki Sjöfn VE 500 mál, Keilir AK 750
von á neinni síld þangað né á
neinar aðrar hafnir á austur-
svæðinu.
mál, Tálknfirðingur 650 mál,
Von KE 800 mál, Reýnir VE
1000 mál, Sjöstjarnan VE 500
Þessi skip komu með afla í mál, Svanur KE 600 mál, Nonni
gær og fram til kl. 8 í morgun: 450 mál, Heimir 700 mál, Sig.
Bjarnason 1300 mál, Friðbert
Siglufjörðhr:
Guðmundsson 550 mál, Bergur
Guðfinnur 250 mál, Kap 300 ,VE 650 mál, Hrafn Sveinbfarn-
mál, Tjaldur SH 800 mál, Hólma j arson 500 mál, Svanur RE 400
nes 500 mál, Björgvin EA 500
mál, Freyja ÍS 250 mál, Búða-
fell 500 mál, Sidon 1000 mál,
Þork. Rögnvaldsson 200 tn.,
Svanur SM 700 tn., Gunnólfur
950 mál, Þórkatla 450 mál, Snæ
fell 1500 mál, Höfrungur 200
mál, Mgnús Marteinsson 430
mál, Víðir II. 600 mál, Sæfari
55Ö mál, Guðbjörg GK 650 mál,
Hafnfirðingur 600 tn., Hringur
mál, Gissur hvíti 700 mál, Jök-
ull 00 tn., Skipaskagi 800 mál,
Baldvin Þorvaldsson 550 mál,
Stella 450 mál, Hugrún VE 300
mál, Þráinn 450 mál, Mímir
350 mál, Áskell 400 mál, Frigg
50 mál, Sindri 650 mál, Svala
200 tn., Reykjanes 350 tn.,
Stéfnir 250 tn., Steinunh gamla
500 máí, Helguvík 500 mál,
Bergur NK OOO mál, Ásgeir 600
5) Meðan bifreiðin hafði ekki
rutt sér til rúms var olíuiðnað-
urinn lítill og léttvægur. Olíu-
notkun var fyrst og fremst til
ver. ---------Bíllinn hefur
breytt lifnaðarháttum manna
mjög. I Bandaríkjunum eiga
tvær af hverjum þrem fjöl-
lýsingar. Þegar fleiri og fleiri j skyldum bifreiðar, eina eða
bílar komu fram á sjónarsviðið
jókst mikilvægi benzíns mjög.
Bandaríkiri framleiða nú meira
en 2% miíljarð tunnur af olíu
á ári og olía er nú einnig not-
uð sem eldsneytl fyrir skip,
járnbraútarlestir og raforku-
fleiri, og þessxun bílum er að
jafnaði ekið 15000 km á ári.
Bílar gera fólki kleift að búa
fjarri vinnustöðvum >' úthverf-
um, fólk getur ferðazt meira
og ferðafrelsið ér næstum ó-
takmarkað.----------Þrátt fyr-
ir miklar frr.mfr.rir I flöþi, á
bifreiðin sjálfs; ■ 1 >;gga fram-
tíð fyrir höndsim. Nýjar fra n-
farir á sviði c- J-neytls, vél r-
búnaðs og v. igv'ðár
stuðla að fran ngi bifreiðar-
innar sem einl /ers ódýrasta og
hagnýtasta fr.rartækis, sérii
manninum hefur auðnazt að
búa tH. (Endir><