Vísir - 27.07.1959, Síða 2

Vísir - 27.07.1959, Síða 2
^T.TTT- — V 1 g I B Sæjat^téWt Mán'udagtriri-i-S?.' júlí 1959- IJtvarpið í kvöld: 20.30 Einsöngur og kór- söngur: Rudolf Schock og j barnakórinn í Bieiefeld j syngja. — 20.50 Um daginn j og veginn (Vilhjálmur S. ] Vilhjálmsson rith.). 21.10 ] Tónleikar (pl). 21.30 Út- 'j varpssagan: „Farandsalinn“. — 22.00 Fréttir, síldveiði- j skýrsla Fiskifélags íslands j og veðurfregnir. 22.25 Bún- ! aðarþáttur: Um heyöflun og ] heynotkun í Bandaríkjun- 1 um. 22.40 Kammertónleikar til 23.20. Eimskipafélag íslands: Dettifoss fór frá Florö á laugardag til Raufarhafnar. Fjallfoss fór frá Hamborg á laugardag til Rostock, ] Gdansk og Reykjavíkur. j Goðafoss fór frá Reykjavík á miðvikudag til New York. . Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn á hádegi á laug- j ardag til Leith og Reykja- , víkur. Lagarfoss fór frá J New York á miðvikudag til Reykjavíkur. Reykjafoss 1 kom hingað frá Siglufirði á j laugardag. Selfoss kom til ] Reykjavíkur á laugardag j frá Gáutaborg. Tröllafoss fór I frá Antwerpen á laugardag til Rotterdam, Hamborg, Leith og Reykjavíkur. J Tungufoss- kom til Reykja- j víkur á laugardag frá Súg- •j andafirði. KROSSGÁTA NR. 3826: Lárétt: 1 farartæki, 7 í ull, 8 svæfa, 10 korn, 11 íþrótt, 14 á kúm, 17 , .viðra, 18 bleika, 20 eyktarmarkið. Lóðrétt: 1 ílátið, 2 ..fot, 3 um þyngd, 4 árstími, 5 neytir, 6 gott til lendingar, 9 nafn, 12 í fatnað, 13 smákorn, 15 flíkur, 19 tónn. Lausn á krossgátu nr. 3825. Lárétt: 1 rákir, 6 Ras, 8 ys, 10 of, 11 dáfagra, 12 dr, 13 an, 14 odd, 16 kassi. Lóðrétt: 2 ár, 3 kafalds, 5 lydda, 7 afana, 9 sár, 10 Ara, 14 oa, 15 ds. STRIGASKOR GATLABIJXIJR SPORTSKYRTIJR PASSAMYNDIR feknar í dag, tilbúnar á morgun. Annast allar myndatökur innanhús og utan. Ljósmyndastofan opin kl. 10—12 og 2—5. Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. LAUGAVEG 10 - Síldin.... Framh. af 1. síðu. klettur 300 tn., Askur 600 tn., Jökull 1000 tn., Sigui'fari SH 300 tn., Faxaborg 1000 tn., Þrá- inn 250 tn., Vonin VE 70 tn., Draupnir 180 tn., Helkion 550 mál, Kópur 300 tn., Bjarmi EA 100 tn., Faxavík 700 tn., Vísir 200 tn., Sæhrimnir 200 tn., Stella 700 mál, Tálknfirðingur 950 tn., Blíðfari 900 tn.. Bjarni Jóhannsson 150 tn., Mímir 600 í tn., Garðar 700 tn., Fjalar 500 tn., Guðm. Þórðarson RE 400 mál, Gissur hvíti 500 mál; Fjarð- arklettur 600 mál, Óláfur Magn ússon AK 800 tn., Stígandi VE 500 tn., Bergur 400 mál. Erling- ur III. 500 mál, Bragi 400 mál, Erlingur IV. 300 mál, Hringur 400 mál, Heimir-SU 600 mál. Nokkrir trésmiðir óskast eSa menn vanir trésmíði. Sími 34609. tyliHhidiaí almHHiHf Þátttakendur í bæjakeppni Reykjavík:Vestmannaeyjar. Reyk- víkingar í efri röð frá vinstri: Ólafur Ág. Ólafsson, Ingólfur Ise- barn, Helgi Jakobsson, Jóhann Eyjólfsson, Halldór Bjarnason, Arnkell Guðmundsson, Jack Brink, Albert Guðmundsson, Sigur- jón Hallbjörnsson. — Vestmannaeyingar: Sveinn Ársælss.on, Lárus Ársælss.on, Jóhann Vilmundarson, Sveinbjörn Guðlaugs- son, Kristján Torfason, Gunnlaugur Axelsson, Einar Þorsteins- son, Sverrir Einarsson, Magnús Magnússon. Golf: Rvík vann Eyjar. Reykvíkingar og Vestmanna- eyingar háðu hina árlcgu bæja- keppni í golfi s.I. laugardag og lauk henni með sigri Reyk- víkinga. Þetta er í 6. sinn sem bæja- keppni þessi fer fram og hafa Reykvíkingar nú sigrað þrisv- ar, Vestm.eyingar 2ja, og einu sinni jafntefli. Háði það Vest- mannaeyingum, að margir þeirra léku nú í fyrsta sinn á golfvellinum hér í Reykjavík. Vestmannaeyingár sehdu níu kylfinga, þar á meðal núverandi fslandsmeistara, Svein Ársæls- son. Keppti hann við Ólaf Ág. Ólafsson og sigraði Sveinn. — Sveinn er tvímælalaust einn af beztu kylfingum íslendinga, enda tvívegis íslandsmeistari. Næsta sumar verður bæja- keppni þessi í Vestmannaeyj-- um. Sveinn Ársælsson núverandi íslandsmeistari í golfi. Mánudagur. 208. dagur ársins. Árdegisflæði . kl. 10.32. Lögregluvarðstoíjui 1 hefur slma 11166. , . _ Næturvörður: í Reykjav. Apóteki, sími 11760. ' Slökkvistöðln . I* hefur sima 11100. SlysavarSstofa Reykjavlknr 1 HeilsuvemdarstöCinni er opln allan sólarhringinn. LæknavörBur L. R. (fyrlr vttjanlrj K I HHI staö kl. 18 tU kl. 8. — Sími 15030. Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörg- um er opið daglega frá kl. 1.30—3.30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lokað vegna sumarlevt»: til 4. ágúst. Þ jóðminjasafn) er opIO 4 þriOjud., flmir;' d. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á s onud. kj. 1—4 e. h. . „ > Landsbðkasaf nt er opiB alla virka da á kl. 10—12, 13—19 og 20- 23 tema laugardaga, þá frá kl. 10- 2 og 13—19. Barnastofur eru starfsræktar I Austur e]ar- skóla, Laugamesskóla, M.e) kóla og MiBbæjarskóla. ByggingasafnsdeUd Skjíalat- tfns Reykjavikui Skölatúni 2, er opin alla taga nema mánudaga, kl. 14—17 Biblíulestur: Rómv. 14,1—12. Enginn lifir sjálfum sér. JWaðurinn minn, DANÍEL ÞORSTEINSSON skipasmíðameistari, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, þriðjudaginn 28. júlí kl. 13.30. Guðrún Egilsdóttir. Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, LILJA BRANDSDÓTTIR, lézt í Bæjarspítalanum 25. júlí Jón Grímsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Maðurinn minn, AXEL HELGASON, lézt af slysförum 17. júlí s.l Útför hans fer fram miðvikudaginn 29. júlí kl. 2 frá Foss- vogskapellu. Athöfninni verður útvarpað. Sonja B. Helgason. SéfUEG* VMD/IÐ £FN/ O OTT S/V/Ð

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.