Vísir - 31.07.1959, Blaðsíða 2
PFirTTW' Y1 s 18 r'' V
FöstudagJnn 31. júlí 1903'
mm,
Sæjat^éttih
Fyrir
verzlunannanna-
hátíðina
1 (p//*ð >/«// nestið * útiletjjuna
í sunnudagsmatinn
NÝSVIÐiN SVIÐ
0
NAUTAKJÖT í fillet, buff, gullach og hakk. J
Kjötverzlunin BÚRFELL
Skjaldborg við Skúlagötu. — Sími 19750. !
URVALS HANGIKJÖT
Hamflettur svartfugl. — Nýr lax.
0 »0
&aoextú*
HÓLMGARÐI 34 — SÍMI 3499S
Lárétt: 1 í þaki, 7 alg. sagn-
orð, 8 stækki, 10 olíu..., 11
þreyta, 14 mennina, 17 frum-
efni, 18 kona, 20 fara ferð.
Lóðrétt: 1 t. d. púki, 2 verzl-
unarmál, 3 skammstöfun, 4
efni, 5 skepnur, 6 þekktan
tanga, 9 árhluta, 12 óhreinka,
13 önd, 15 hljóð, 16 upptaka,
19 oftast úr leðri.
Lausn á krossgátu nr. 3829:
Lárétt: 1 kerlaug, 7 RE, 8
kurl, 10 kró 11-snót, 14 sinan,
17 at, 18 lóma, 20 banar.
Lóðrétt: 1 krossar, 2 ee, 3
LK, 4 auk, 5 urra, 6 gló, 9 bón,
12 nit, 13 tala, 15 nón, 16 mar,
19 MA.
TJtvarpfð í kvöld:
20.30 Tónleikar (plötur). —
; 20.50 Erindi: Æskan og
j íþróttirnar (Haraldur Stein-
j þórsson kennari). — 21,10
1 Tónleikar (Hljóðritað á
! Sibeliusarvikunni í Helsinki
i í fyrra mánuði). 21.25 Þáttur
l af músiklífinu (Leifur Þór-
arinsson). 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.10 Kvöld-
' sagan: Tólfkóngavit, eftir
Guðm. Friðjónsson. 22.30
' íslenzk dægurlög: Lög eftir
1 Árna ísleifsson, Óðin G.
! Þórarinsson og Oliver Guð-
mundsson — til 23.00.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss er í Rvík. Fjallfoss
fór frá Gdansk í gær til
Reykjavíkur. Goðafoss er á
1 leið til New York. Gullfoss
i er í Reykjavík. Lagarfoss er
í Rvík. Reykjafoss er í Vest-
1 mannaeyjum. Selfoss er í
Rvík. Tröllafoss er í Ham-
borg. Tungufoss er á Aust-
fjörðum.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er á Akureyri.
Arnarfell fer væntanlega á
morgun frá Leningrad áleið-
is til Reykjavíkur. Jökulfell
i fór frá Fraserbourgh 28. þ.
m. áleiðis til Faxaflóahafna.
: Dísarfell fór í fyrradag frá
1 Seyðisfirði áleiðis til Riga.
Litlafell losar á Austfjarða-
höfnum. Helgafell er í
Boston. Hamrafell fór frá
Hafnarfirði 22. þ. m. áleiðis
til Batúm.
Argentínu.
í Argentínu hefir nýr maður
tekið við embætti flotaniála-
ráðherra. Heitir sá Gaston
Clemcnt.
Eins og áður hefir verið get-
ið, óskuðu tveir hátt settir
flotaforingjar að fá lausn frá
störfum, og var það vegna
þess, að Frondizi forseti hafði
ekki sinnt kröfum þeirra um,
að Estevez flotamálaráðherra
færi frá. Varð forsetinn þannig
að' láta undan. Jafníramt hefir
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
Johan Rönniug h.f.
Vago flotaforingi verið gerður
yfirflotaforingi á nýjan leik, en
Esteves hafði sett hann af.
Líkur eru nú til, að deilur
hjaðni og meiri kyrrð komist
á 1 landinu.
TIL HELGARINNAR
Reykt dilkakjöt til helgarinnar. Trippakjöt í binH
og gullach. Nýr lax. Nautakjöt í súpu og steák,
Nýtt hvalkjöt. Margs konar súrmeti og álegg. —-«
. AUt í ferðalagið. — Sendum heim. J
HLÍMKJÖR ESKIHLÍÐ 10 Sími 11780!
LEIFUR JÓNASSON
frá Öxney
andaðist 24. júlí.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju, Iaugardaginn 1.
ágúst kl. 10 f. h.
GLÆNÝR LAX
Þorskur, heill og flakaður, nætursaitaður. Siiimgur.
Reyktur lax. Smálúða. Skata. Reyktur fiskur. Sól-
þurrkaður saltfiskiir. Reykt og söltuð síld.
EGILS KJÖR H.F.
Laugavegi 116. Sími 23456.
Fer til Amsterdam og Lux-
embourgar kl. 11.45.
Ríkisskip;
Hekla er í Gautaborg á leið
til Kristiansand. Esja fer frá
Akureyri í dag á austurleið.
Herðubreið er á Austfjörðum
á norðurleið. Skjaldbreið er
á Húnaflóa á leið til Akur-
eyrar. Þyrill er væntanlegur
til Reykjavikur seint í kvöld
eða í nótt frá Bergen,
Nýr flotamálaráðherra
FATADEILDIN,
Loftleiðir:
Edda er væntanleg frá Lon-
don og Glasgow kl. 19 í dag.
Fer til New York kl. 20.30.
Leiguvélin er væntanleg frá
Hamborg, Kaupmannahöfn
og Gautaborg kl. 21 í dag.
Fer til New York kl. 22.30.
' Saga er væntanleg frá New
York kl. 10.15 í fyrramálið.
KROSSGÁTA NR. 3830:
Hamfleitur svartfugl. Glænýr lax. Hangikjöt. I
Vestfirzkur harðfiskur. Steinbítsriklingur og úrval
af niðursuðuvörum í ferðalagið. !
Aðstandendur.
Tímarit iðnaðarmanna,
4. hefti 32. árg. er komið út.
Af efni þess má telja grein
um starfsnefndir launþéga
og vinnuveitenda, myndir
frá bæjarstjórnarsalnum í
Reykjavík, útboð raflagna,
skipasmíðastöðin Dröfn í
Hafnarfirði. Ýmislegt annað
efni er að finna í tímaritinu.
Leiðrétting.
Sú prentvilla varð í viðtal-
inu við Friðrik Bjarnason.,
sem birtist í Vísi á miðviku-
dag, að hann var sagður
dóttursonar Láru Bjarnason,
konu síra Jóns Bjarnasonar,
en átti að vera bróðursonur.
Æskulýðsráð
Reykjavíkur.
Kvikmyndasýning í kvöld
kl. 9, ,,Gilitrutt“, mynd Ás-
geirs Long og aukamynd
„Ferðin til tunglsins“. —
Aðgangur 5 kr.
Sportskyrlur
Sportpeysur
Sportblússur
Manchettskyrtur
hvítar og röndóttar
Hálsbindi
Sokkar
Nærföt
Sporthúfur
Rykfrakkar
Poplínfrakkar
■ “V Y t
og alls konar
Sportfatnaður
í fjölbreyttu. úrvali.
GEYSIR H. F.
BÚÐAGERÐI.
Sími 3-4999.
HÁALEITISVEG,
Sími 3-2892.
FISKHÖLLIN
og útsölpr hennar.