Vísir - 31.07.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 31.07.1959, Blaðsíða 4
VlbíU Föstudaginn 31. júlí 1959 VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.í . yilrir kemur út 300 daga á éri, ýmist 8 eBa 12 blaðsíður. Bitstjóri og ábyrgðarmaSur: Hersteinn Pálssor Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Rltstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Aígreiðsla: Ingólfsstræti 3, opir. frá kl 8,00—18,00, Sími: (11660 (fknm linur) Vííir kostai kr. 25.00 í áskrift á mánuðl. kr. 2.00 eintakið í lausasöiu. Félagsprentsmiðian b.f. „Bíekkingin mikla" VEGIR OG VEGLEYSER EFTIR Víöförla Minnisblað ferðamanna. j Suðurlandi, sem rekið er allt Suðurland. I árið. Hreinlæti er mikið en her- Tryggvaskáli er að mínum bergi eru nokkuð þröng og dómi bezti matstaður þessa' rennandi vátn vantar. Snyrti- landshluta. Maturinn er góður herbergi þyrftu að vera betri og mikill og framreiðsla góð. fyrir hótelgesti. Matur er góð- Hitt er svo annað mál að snyrti- . ur og framreiðsla í lagi. Tvennt hefur löngum einkennt Framsóknarmenn öðrum flokkum fremur: Þeir eru 1 ' allra flokka fundvísastir á j óheiðarlegar baráttuaðferðír j í kosningum og þeir kunna j allra flokka sízt að taka ó- I sigri. Af ræðum Eysteins , Jónssonar á Alþingi og skrif- j um Tímans eftir kosning- j arnar kemur greinilega í j ljós, að vonbrigðin og gremj- j an yfir úrslitum kosning- | anna hafa orðið þessum j mönnum andleg ofraun. Þeir eru enn að staglast á sömu blekkingunum og þeir j báru á borð fyrir kjósendur ! áður en kosið var — tala um að þjóðin sé andvíg kjör- ! dæmabreytingunni og rétt hefði verið og sé enn, að láta fara fram þjóðarat- kvæðagreiðslu um málið. Veit ekki Eysteinn Jónsson og piltarnir við Tímann, að kjördæmabreytingin var samþykkt af nálega % þeirra sem atkvæði greiddu? Tíminn kallar það ofríki, ef kjördæmabreytingin verði staðfest á þingi því, sem nú situr. Er það ofríki, að fara eftir því, sem % hl. kjós- enda óskar? Eða heitir það á máli Tímans ofríki, að gera annað en það sem Fram- sóknarmenn vilja? Gæti ekki þetta heitið „Blekking- in mikla“, fremur en það sem Tíminn nefnir því nafni? herbergin eru afleit. Þau verð- ur að laga. Kirkjubæjarklaustur. Á þennan stað hefi eg ekki komið Hótel Hveragerði er batn- lengi en mér er sagt að þangað Kjördæmamátinu er iokið. !Það er öllum mönnum ljóst, að kjördæmamálinu er raun- ; verulega lokið. Næst verður kosið eftir hinni nýju skip- , an. Það er því harla undar- legt, að Framsókn skuli nú , vera að reyna að telja kjós- ; endum trú um, að næstu kosningar snúist einnig um , kjördæmamálið. Það er býsna mikið virðingarleysi fyrir dómgreind kjósenda, að bjóða þeim upp á svona mál- flutning. Þetta er álíka smekklegt eins og þegar Ey- steinn Jónsson leyfir sér að segja það í þingræðu, að kjósendur hafi haldið að þeir væru að greiða atkvæði um allt annað en kjördæma- málið, af því að „áróðurs- menn þríflokkanna hafi far- ið bæ frá bæ og hús úr húsi til þess að segja mönnum, að kosningarnar ættu að snúast um öll mál fremur en það“. Þetta er lágt mat .á vitsmunum kjósenda, en vafalaust hefir Eysteinn sér það til afsök- unar, að þessi vinnubrögð hafi gefizt vel í hans eigin flokki. En hafi nokkrir gengið „bæ frá bæ og hús úr húsi“ til þess að reyna að villa um fyrir kjósendum í síðustu kosningum, þá voru það Framsóknarmenn, og þeir halda þeirri iðju áfram enn bæði ljóst og leynt. Það er ákaflega léleg skýring á ósigri Framsóknarflokks- ins í kjördæmamálinu, að fólk hafi ekki vitað um hvað það var að kjósa. Vissulega hafa margir haft fleira en kjördæmamálið í huga þegar þeir gengu að kjörborðinu. Fjöldi kjósenda hefir eflaust gert sér þess fulla grein, að önnur vinstri stjórn gæti orðið þjóðinni hættulegt fyrirtæki og jafn- framt viljað kvitta fyrir gerðir þeirrar gömlu. Yfir- gnæfandi meirihluti kjós- enda hefir áreiðanlega vitað mæta vel hvað hann var að gera. andi staður og maturinn er góð- ur í sumar. Framreiðslan er rösk. Nýi matsalurinn er vist- legur og þó snyrtiherbergin séu nokkuð þröng eru þau sæmileg. Geysir. Sigurður hefur bætt mjög um til hins betra á þess- um stað nú síðustu ár. Salurinn er mjög vistlegur, matur hefur verið þar góður í sumar og framreiðsla lipur. Snyrtiher- bergi mun betri en þau voru. Laugarvan. Það er öllum gleðiefni að 'þessi vinsæli stað- ur er opinn á ný. Eg hefi ekki komið þangað enn, en mér er sagt af tryggum heimildum að :þar sé gott að vera, sem fyrr. Til hamingju Laugarvatn. Veitingaskálinn við Gullfoss. Þarna situr allt í sama. Hin á- | gæta forstöðukona g'erir það | sem hún getur og gamla húsið I er furðu vistlegt. Matur er, sómasamlegur. Útináðhúsin eru vandræði en oftast hrein. sé ætíð gott að koma. Eg ætla að líta þar inn um helgina. Valhöll. Þessum stað hefur lítið verið gert til góða undan- farið. Gistiherbergi eru þröng og rúm óhæg. Hreinlæti er til fyrirmyndar. Snyrtiherbergi fyrir veitingasal þarf að stækka og endurbæta. Matur er mjög góður en afgreiðsla er á stund- um nokkuð sein. Vesturland. Sumarhótelið að Búðum. Eg hefi ekki komið á þennan stað X sumar, en eftir því, sem eg heyri víða að, hefur hann aldrei notið meiri vinsælda en nú. Þó að húsnæði sé nokkuð ábóta- vant er hreinlæti í fyllsta lagi og allur viðurgjörningur með ágætum. Er því nr. 1. Ferstikla. Það er gott að koma- að Ferstiklu og mikill munur frá því fyrir 2 árum. Húsnæði er snoturt, matur og Hella. Þarna er veitmgahús í , afSreiðsla 1 lagi en Snyrtiher- sómasamlegum húsakynnum og jhergi, eru n°kkuð þl'°ng °g á mjög hentugum stað en nýt- ur lítilla vinsælda. Ástæðan stundum er lítið vatn. • Akranes. Mig skortir góðar fyrir því er sú að gestgjafa 'heimiidir um þennan stað í skortir skilning á hvað þarf til. sumar en það, sem eg hefi Færri atkvæði næst. Þeir sem' af tilfinningaástæðum gátu með engu rnóti hugsað • sér breytingu á kjördæma- skipuninni frá því sem nú er, kusu auðvitað Fram- sóknarflokkinn að þessu sinni, enda grátbændi hann þá ekki svo lítið um að leggja sér nú lið „í þetta eina sinn“! En mikill barnu- skapur er það hjá forustu- mönnum Framsóknar, ef þeir halda að þetta fólk , fylgi þeim allt í næstu kosn- ingum. Það er komið í ljós nú þegar, að ýmsir, sem - voru andvígir breytingunni í moldviðri kosninganna hafa nú íhugað málið og séð að ekki var lengur stætt á hinni ranglátu kjördæma- . skipan. Og fjöldi þeirra, sem andvígir voru breytingunni, eru svo sanngjarnir, að þeir viðurkenna að ekki sé hægt að standa gegn máli, sem % hlutar kjósenda hafa sam- þykkt. Það er löngu kominn tími til að forustumenn Framsóknar játi þá staðreynd, að flo'kk- ur þeirra hefir í skjóli úr- eltrar og mjög ranglátrar kjördæmaskipunar haft að laða að sér gesti. Hvolsvöllur. Þennan stað skortir húsakynni og hann er í kjallara, öll skilyrði erfið, en hann er líklegast einn vinsæl- asti veitingastaður austan- fjalls. Maturinn er góður og mikill og viðmót þeirra er þarna ráða ríkjum og ganga um beina laðar gesti að garði. Vík í Mýrclal. Þetta er raun- verulega • eina hótelið á öllu • mildu meiri völd í þjóðfélag- inu en honum ber eftir at- kvæðamagni sínu. Nú er sá tími liðinn og kemur von- andi aldrei aftur. Fram- sóknarflokkurinn ætti því á þessum merku tímamótum að snúa við blaðinu og reyna að taka upp ábyrga stjórn- málastefnu, sem miðast við hag alþjóðar, en ekki þeirr- ar þröngu sérhagsmuna- klíku, sem hann hingað til hefir borið fyrir brjósti. Draumur Hermanns Jónasson- ar um það, að geta fengið Kommúnista til þess að heyrt, virðist benda til að hann sé ekki sérlega vinsæll. Hvítárbrú. Það er hægt að fá þarna máltíð í snatri en slík- ar máltíðir eru sjaldnast neitt afbragð. Salarkynni eru sæmi- leg, snyrtiklefar ófullnægjandi. Hótel Borgarnes. Það er gott að koma á þennan gististað en hann er farinn að láta ásjá og þarf betra viðhald. Eigendur hans mega ekki sjá í peningana til þess. Nýi hótelstjórinn er lipurmermi og hann hefur sér- lega þægilegar afgreiðslustúlk- ur. Matur er sómasamlegur. Hótel Bifröst. Þetta er full- komnasta sumargistihús þessa lands en nú er þar nýr. maður, sem eg er smeykur um að skorti- nokkuð af þeirri mennt- un og reynslu, er slíkum manni er nauðsynleg. Forstjóra Skipa. deildar SÍS á að vera það Ijóst, að það þarf að búa vel að þess- um stað annars standa hin fögru húsakynni ónotuð. Hreðavatnsskáli. Eg fékk aL veg ljómandi mat í’ sumar hjá Vigfúsi og vel framborinn. En það er sama sagan með snyrti Veitingahúsið í Ólafsvík hef- ur góðan mat vel framreiddan og húsakynni öll heldur vistleg. Hótelið í Búðardal fær mis- jafnt orð' en eg hefi ekki komið þar. Veit þó með sanni að þar þarf um að bæta. Bjarkarlundur nýtur vin- sælda enn sem fyrr. Eg vonast til að geta heimsótt þann stað bráðlega, svo eg viti meir um hann. En eftir því sem eg hefi heyrt er þar gott að vera. Norðurland. í sumar hefi.eg lítið farið um þennan ■ landshluta en eftir- talda staði hefi eg heimsótt eða haft af þeim sannar spurnir: Hótelið á Blönduósi fær mis- jafnt orð og af minni reyslu jverð eg að segja að það á það skilið. Þarna þarf mikið að laga. j Varmahlíð er nú vinsæll og fjölsóttur staður en það þykir ekki öllum góðUr maturinn þar. Sauðárkrókur þarf að fara að átta sig á því, að gisti- og greiðasölur staðarins eru ekki sæmandi jafn myndarlegu kauptúni. Hótel KEA er ágætur gisti- og veitingastaður og hefur mín fyllstu meðmæli. Varðborg hefi eg ekki heim- sótt en fengið nokkrar leiðinda sögur þaðan. Vonandi eru þær ekki allar sannar en eg veit þó með vissu að þar er ekki sér- lega gott að vera. Suður-Þingeyjarsýsla býður upp á Sumarhótelið að Laugum, Hótel Reykjahlíð og Reynihlíð við Mývatn og gisti- og veit- inghús á Húsavík. Þrír fyrst- nefndu staðirnir fá mjög gott orð og Reynihlíð þekki eg af eigin reynslu, sem ágætan stað. Á Húsavík eru aðstæður aðrar. Húsakynni eru þar takmörkuð en eg hefi átt þar góðu að mæta. Ferðafólk! Munið að sýna umburðarlyndi nú í annríkinu um vitlausu helgina ókkar. Þið fáið betri afgreiðslu, ef þið brosið meira en þið bölvið. Það sama gildir í umferðinni. Með því forðist þið slysin. Víðförli. svíkja í kjördæmamálinu er nú að engu orðinn. Og herbergin, Þau eru ófullkomin 'og stundum vatnslaus. Hótelið Stykkishólmi hefur fengið misjafnt orð í sumar en ekki vantar að máður á þar lipurð að mæta. Sum herbergi þar eru góð en á öðrúm er i þrengt of saman. Snyrtiher- þar .með er úti öll von Framsóknar um að geta stöðvað kjördæmamálið. Þess vegna verður hún framvegis að sætta sig við það, að hafa þingmanna- íjölda í samræmi við at- •kvæðamagn -sitt, því tími. bergi ófullkomin. Maturinn er ranglætisins er liðinn. jdálítið misjafn. Vegna skrifa Þjóðviljans í fyrradag um-ólætin á Siglufirði, og fullyrðingar í þá átt að að- búnaður sjómanria þar sé svo ó- fullkominn, að þeir geti ekkert ánnað gert í landlegum, en að drekka brennivín,' hafa ýmsir hringt til Vísis og bent á það að þar hafi verið staríandi sjó- mannaheimili allt síðan 1919. Þar utan sé' þar norskt sjómanna- heimili, þar sem íslenzkum mönn um er fullheimill aðgangur. ' Á þessum stöðum er allt gert, sem hægt er, til þess að sjómenn hafi þar aðstöðu til að dveljast i landlegum, þeim veittur sá að- búnaður, sem beztur má verða á slikum stöðum. Þar með er það upplýst að öll skrif um það að ekkert sé gert sjómönnum til aðhlynningar, eru fjarstæða ein, en hver maður hlýtur að sjá að þegar slíkur fjöldi er í landi, eins og átti sér stað um síðustu heigi, er ekki unnt uð bjóða öllum til slíkra staða. Hver einasti maður veit, að hér er ekki um það að ræða, hvort kostur ar á dvalarheimil- um í laridlegum, .heldur er það

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.