Vísir - 31.07.1959, Blaðsíða 6
s
VlSIB
Föstudaginn 31. júlí 1959
LÍTIÐ kjallaraherbergi til
leigu. — Uppl. í síma 34507.
(1087
HERBERGI nálægt mið-
bænum til leigu fyrir reglu-
samsu stúlku. Aðgangur að
baði, síma og þvottahúsi. —
Uppl. í síma 17598. (1088
HtJRSAÐENDUR! Látið
ekkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
ið). Sími 10059.(901
„
HER^ERGI óskast til
leigu á hitaveitusvæði. —
Æskilegt með sérinngangi
og sér-pnyrtiherbergi. Uppl.
í síma É3889 eftir kl. 7. (1094
HERBERGI til leigu á
Njálsgötu 73, II. hæð. (1095
FÖRSTOFUHERBERGI
til leigu í vesturbænum frá
• ;Og me(j 1. ágúst. — Uppl. í
síma 35411. Þvottavél til
V
' sölu á,sama stað. Uppl. kl.
6—8 í kvöld og næstu kvöld.
(1081
i
!*
- i*' TlL LEIGU gott risher-
i bergi. Aðeins reglusamur
i jnaður kemur til greina. —
■' -Uppl. Njálsgötu 43, III hæð.
• (1086
kíi»' r,
*<} *
LÁOIQ
•v-‘ tlSA
íiaAtfGnrsfNíLAft
vi sis
l ■ ...
HtTSRAÐENDUR. — Vi8
höfum á biðlista leigjendur í
1—6 herbergja íbúðir. Að-
■toð okkar kostar yður ekkj
neitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92. Sími 13146. (592
STÚLKA óskar eftir 1—2
herbergjum og eldhúsi nú
eða í haust í Vogahverfi;
húshjálp fyrir hádegi á laug-
ardögum. — Uppl. i síma
11518.(1069
FORSTOFUHERBERGI
óskast til leigu sem fyrst. —
Uppl. í síma 19948, milli kl.
5—7. (1072
FORSTOFUHERBERGI
til leigu á góðum stað. Uppl.
í síma 23610. (1062
MIG vantar herbergi, sem
næst miðbænum; reglusam-
ur; sjaldan í bænum. Tilboð
sendist fyrir 5. ágúst til Vís-
is, merkt „59“.(1964
ÓSKA eftir 1 herbergi,
helzt forstofuhe'rbergi. Uppl.
í síma 33048. (1077
STÚLKA óskar eftir 2ja
eða 3ja herbergja íbúð fyrir
1. okt. Uppl. í sírna 34403.
_______________________(1079
15—20 FERMETRA kjall-
araherbergi eða skúr óskast
nálægt Skólavörðustíg und-
ir léttan iðnað. Æskilegt að
ibúðaiherbergi fylgdi á sama
stað. — Uppl. í síma 14248.
(1084
Ibúð til sölu
milHIiðalaust. —
síma 32101 eítir
3 herb. og eídhús.
kl.
llppl.
7 í kvöld og næstu kvöld. j;
JAWA
Útvegum hin heimsþekktu JAWA bifhjól 125—175 og 250
cm. — Einnib hin nýju JAWA bifhjól með Vespulagi 100
og 175 cm. og JAWA hjálpannótorhjól. Myndlistar og upp-
lýsingar í verzluninni.
SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60.
ALLT Á SAMA STAÐ
I rafmagnskerfið.
Ljósaperur, Ijósasam-
lokur 6—12 volta. Raf-
geymar, rafmagnsvír.
Nýjar vörur daglega.
EGILL VILHJÁLMSSON H*F
Laugavegi 118 . Sími 22244
HÚSEIGENDUR. — Járn-
klæðum, bikum, setjum 1
gler og framkvæmum
margskonar viðgerðir. Fljót
og vönduð vinna. Sími 23627
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Reykjavíkur. Símar 13134
og 35122.(797
HUSEIGENDUR. Setjum í
töfallt gler, bikum þök, þétt-
um rennur, lagfærum lóðir
og grindverk og allskonar
viðgerðir. Viðgerðafélagið.
Sími 15813. (913
IIUSEIGENDUR, athugið:
Bikum, setjum í gler, járn-
klæðum og fleira. — Vanir
menn. Sími 24503. Bjarni.
HÚSEIGENDUR. Tek að
mér að girða og standsetja
lóðir. Uppl. í síma 32286.
(995
UNG, reglusöm stúlka
óskar eftir stofu til leigu,
með innbyggðum skápum,
eldhsi eða eldhúsaðgangi,
baði og síma. Barnagæzla
kemur til greina. — Uppl. í
síma 17598 milli kl. 5V2 til
7V2 í kvöld.(1055
TELPA óskast til að gæta
barns á 3ja ári eítir hádegi.
Uppl. í síma 16652, milli kl.
6 og 9 í kvöld. (1959
HJÓLBARÐA viðgerðir.
Opið öll kvöld og helgar.
Fljót og góð afgreiðsla.
Bræðraborgarstígur 21. —
Sími 13921. (323
VIÐGERÐIR. Önnumst
allskonar viðgerðir og stand-
setningar utan húss og inn-
an. Járnklæðingar, smíðar,
bætingar o. m. fl. — Sími
35605. — • (301
UR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (303
KJOLASAUMASTOFAN,
Hólatorgi 2. Gengið inn frá
Garðastræti. Tökum einnig
hálfsaum og sniðingar. Sími
13085. — (825
STÚLKA, ekki yngri en 20
ára, ískast í sælgætisverlun.
Uppl. í síma 34866. (1085
GUFUBAÐSTOFAN
Kvisthaga 29. Sími 18976 er
opin í dag fyrir karlmenn
kl. 2—9.
HÚSEIGENDAFELAG
Reykjavíkur, Austurstræti
14. Sími 15659. Opið 1—7 og
Laugardaga 1-—3. (1114
HJÓN, sem bæði hafa bíl
próf, óska eftir láni á bíl
yfir verzlunarmannahelgina.
Fullkomin ábyrgð tekin á
bílnum. Uppl. í síma 14045
eftir kl. 7. (0000
wá SHl
BIFREIÐAKENNSLA. -
Aðstoð við Kalkofnsreg
Síml 15812 — og Laugaveg
82. 10650. (536
ÞRIIIJOL. Vil kaupa þrí-
hjól, helzt minnstu gerð. —
Sími 32101 eftir kl. 6. (0000
BARNAVAGN sem nýr til sölu. Bjarghólastíg 11, efri hæð.
SKELLINAÐRA NSU til sölu. Uppl. á Laugaveg 1 (bak ivð Vísi). (1078
BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 36134. (1076
BÍLVIÐTÆKI. 12 volta bílviðtæki óskast, helst Philips. Uppl. í síma 14569. (1075
TIL SÖLU Panther skelli- naðra, stærri gerð. Uppl. á Týsgötu 1, eftir kl. 7. (1063
TIL SÖLU útvarpstæki (battarí). Laugarnesveg 48, neðri hæð, Rvk. (1065
TIL SÖLU harmonika, 80 bassa. Uppl. í síma 50069. (1066
SELSKABSPÁFAGAUK- UR í buri til sölu. — Uppl. í síma 35159, eftir kl. 7. (1067
ENSKUR barnavagii til sölu. Spítalastíg 10. — Sími 17125. (1068
HITAVATNSDUNKUR, Sem nýr hitavatnsdúnkur, 250 lítra, til sölu, ódýrt. — Sírni 23366. (1060
DANSKUR svefnstóll til sölu, lítið notaður. Uppl. í síma 19036. (1061 TIL SÖLU KK skelli- naðra. Er í toppstandi. Uppl. eftir kl. 7, Miðstæti 10, II. h. (1080
TIL SÖLU 8 plötur þak- járns, 9 feta, og karlmanns- reiðhjól, stórt. Verð 500 kr. Uppl. í síma 32303. (1082
TIL SÖL.U vegna brott- flutnings vel með farið Smaragðs segulbandstæki. Verð 3800 kr. Uppl. í síma 14912 eftir kl. 17. (1083
PEDIGREE barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 18617. (1089
TIL SÖLU nýlegur tví-
settur klæðaskápur úr ljósu
birki. Uppl. á Hagamel 43
eða í síma 12309 milli kl. 5
og 7, —(1091
VATNABATUR óskast til
leigu yfir ágústmánuð. —
Uppl. í síma 18456 eftir kl. 6.
(1090
SKRIFBORÐ óskast. —
Uppl. í síma 12132. (1093
STÓR barnavagn og skelli-
naðra til sölu, sem nýtt.Uppl.
eftir kl. 18 á Njálsgötu 73
annari hæð. (1096
• Fæði •
SELJUM fast fæði og
lausar máltíðir. — Tökum
veizlur, fundi og aðra mann-
fagnaði. Aðalstræti 12. Sími
19240.
GET bætt nokkrum mönn
um í fast fæði. Njálsgata 12.
Sími 14377. (1092
KAUPUM aluminlum og
eir. Járnsteypan h.f. Síml
24406. (668
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu, herra-, dömu- og
barnafatnað allskonar og hús
gögn og húsmuni. — Hús-
gagna- og Fatasala, Lauga-
veg 33 B (bakhúsið). Síml
10059. (311
VESTUR-þýzkar ryksugur,
Miele, á kr. 1270.00, Hoover
ryksugur, Hoover straujárn,
eldhússviftur. Ljós & Hiti,
Laugavegi 79. (671
KAUPUM hreinar lérefts-
tuskur hæsta verði. Offset-
prent h.f., Smiðjustíg 11.
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Flöskumiðstöðin.
Skúlagötu 82. Sími 12118.
(500
TÖKUM í umboðssölu
hiisgögn, rafknúin heimilis-
tæki, gólfteppi, dívana,
barnakerrur og vagna og
margt fleira. Húsgagnasalan,
Klapparstíg 17. Sími 19557.
_______________________(990
SAUMAVÉL til sölu. —
Hverfisgata 114, ris, næstu
kvöld.(1043
BARNAKERRUR, mikið
úrval, barnarúm, rúmdýnur,
kerrupokar og Ieikgrindur.
Fáfnir, Bergsstaðastræti 18.
Sími 12631.(781
KAUPUM FLÖSKUR. —
Móttaka alla virka daga. —
Chemia h.f., Höfðatún 10.
Sími 11977. (441
KAUPUM og seljum alls-
konar notuð búsgögn, karl-
mannafatnað o. m. fl. Sölu-
skálinn, Klapparstíg 11. —
Sími 12926.
SVAMPHÚSGÖGN: div-
anar margar tegundir, rúm-
dýnur allar stærðir, svefn-
sófar. Húsgagnaverksmiðjan
Bergþórugötu 11. — Símf
18830. (528
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
TIL SÖLU barnarúm með
dýnu, útdregið, og veggljós
og loftljós. Sími 153.92. (1070
TIL SÖLU barnakerra ný-
lega. Á sama stað rafmagns-
eldavél. Mávahlíð 22, II.
hæð. (1071
SETJUM í tvöfalt gler,
kíttum upp glugga og fleira.
Vanir menn. Uppl. kl. 5—8.
Sími 18111. (1073
TÆKIFÆRISVERÐ. Af
sérstökum ástæðum er til
sölu Brownie kvikmynda-
upptökuvél 8 mm, Grundig
segulbandstæki og hurðir á
körmum úr rishæð o. fl. —•
Uppl. í Samtúni 26. — Sími
15158. (1074
VEIÐIMENN. Anamaðkar
til sölu að Laugaveg 93,
kjallara. (1057
ÓDÝR og góður rabarbari
til sölu að Þverholti 20. —•
. (1056
PEYSUFATASJAL ósk-
ast. Sími 10739. (1058