Vísir - 06.08.1959, Side 2

Vísir - 06.08.1959, Side 2
PPT TPBT VÍS IB Trrnr.1 Fimmtudaginn 6. Sgúst Íð3§ Sœjatþéfflr lÚtvarpið í kvöld. Kl. 19.00 Þingfréttir. — ) Tónleikar. — 19.25 Veður- ) fregnir.. — 20.00 Fréttir. — t 20.30 Erindi: Lok franskrar ) skútualdar á íslandi. (Magni Guðmundsson hagfræðing- ur). — 21.00 íslenzk tónlist: Lög eftir Sigvalda Kalda- lóns. — 21.30 Útvarpssagan: ,,Farandsalinn“ eftir Ivar Lo- Johansson; XVII. (Hannes Sigfússon rithöf- undur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Kvöld sagan: „Tólfkóngavit“ eftir Guðmund Friðjónsson; VIII. ) (Magnús Guðmundsson). — j 22.30 Symfóniskir tónleik- ) ar: Symfónía nr. 2 í d-moll | op. 70 eftir Dvorák. — Dag- ; skrárlok kl. 23.05. JEimskip. Dettifoss fer vestur og norð- j ur um land. Fjallfoss er í ,1 Rvk. Goðafoss er í New ) York. Gullfoss er í K.höfn. , Lagarfoss er í Rvk. Reykja- | foss er á leið til New York. Selfoss er á Vestfjörðum. f Tröllafoss er á leið til Rvk. I Tuhgufoss er á leið til Lon- 1 dón. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Rvk. — Askja kom til Kingston á Jamaica í J morgun. KROSSGÁTA NR. 3832. Lárétt: 1 hverinn, 7 alg. orð um að fara, 8 í byggingum, 10 nafni, 11 söngl, 14 slæmar, 17 íall, 18 vinar Njáls, 20 orsakar. Lóðrétt: 1 vör, 2 . .tygi, 3 samhljóðar, 4 manna, 5 kerling, 6 skel, 9 vor. .., 12 dýr, 13 kindarmaga, 15 dæld, 16 . . .kostur, 19 guð. Lausn á krossgátu nr. 3831, Lárétt: 1 Böðvars, 7 já, 8 ár- um, 10 ská, 11 rönd, 14 annað, 17 Nd, 18 lend, 20 álfar. Lóðrétt: 1 bjórana, 2 öá, 3 vá, 4 ars, 5 rukk, 6 smá, 9 enn, 12 önd, 13 dall, 15 ref, 16 adr, 19 Na. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Sauðárkróki. Arnarfell fór 1 gær frá Kristiansand áleiðis til ís- lands. Jökulfell er í Vestm,- eyjum. Dísarfell fer væntan- lega í dag frá Ríga. Litla- fell losar á Norðurlandshöfn um. Helgafell fer í dag frá Boston áleiðis til Stettínar. Hamrafell fer í dag frá Bat- úm áleiðis til íslands. Flugvélarnar. Edda er væntanleg frá Staf- angri og Osló kl. 21 í dag; fer til New York kl. 22.30. — Saga er væntanleg frá New York kl. 8.15 í fyrra- málið; fer til Öslóar og Staf- angurs kl. 9.45. Gengisskráning. Sterlingspund....... 45.70 Bandaríkjadollar .. 16.32 Kanadadollar ........ 16.82 Dönsk króna ........ 236.30 Norsk króna ........ 228.50 Sænsk króna ........ 315.50 Finnskt mark........ 5.10 Franskur franki .... 33.06 Belgískur franki .. 32.90 Svissneskur franki .. 376.00 Gyllini ............ 432.40 Tékknesk króna .... 226.67 Vestur-þýzkt mark 391.30 Lira ................. 26.02 Austurr. schillingur 62.78 Peseti ............... 27.20 Skráð löggengi: Banda- ríkjadollar = 16.2857 kr. Gullverð ísl. kr.: 100 gull- krónur = 738.95 pappírskr. 1 króna = 0.0545676 gr. af skíru gulli. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. á laugar- dag til Norðurlanda. Esja fer frá Rvk. kl. 14 í dag til Vestm.eyja. Herðubreið kom til Rvk. í gær að vestan úr hringferð. Skjaldbreið fer frá Rvk. í dag til Breiða- fjarðar og Vestfjarðahafna. Þyrill fór frá Reykjavík í gær áleiðis til Austfjarða. Skaftfellingur fer frá Rvk. á morgun til Vestm.eyja. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Austur-Þýzka- landi Þorsteinn Friðjónsson stud. chem. við Karl-Marx háskólann í Leipzig og ung- frú Wally Dreher. Æskplýðsráð Reykjavíkur. Friðrik Ólafsson skákmeist- ari teflir fjöltefli við æsku- lýðsfólk í Skátaheimilinu í kvöld kl. 8. — Takið með ykkur töfl. Nærfatnaðui karlmanna og drengja fyrirliggjandi L.H.MULLER Kaupi gufl og siffur ÍÍiimiúlaÍ affttehHiHfJ Fimmtudagur. 218. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.23. Bifreiðaskoðun. 1 dag R-10201—R-10350. Á morgun R-10351— R-10500. Lflgregluvarðstotaa hefur sima 11166. Næturvörður: Lyfjabúðin Iðunn, símj 17911. Blflbbvlstflflta befur stma 11100. Slysavarðstofa Reyfajavfbur I Hellsuvemdarstðöinnl er opln allan sðlarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrlr rltjanirj ■ 1 HHI stað kl. 18 til kl. 8. — Síml 15030. Listasafn Einars Jónssonar að Hnitbjörg- um er opið daglega fré kL 1.30—3.30. ÞJóðmlnjasafnlfl er oplð 6 þriöjud., flmmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Landsbðkasafnlfl er opiö alla virka daga frá kl 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Barnastofur eru starfsræktar I Austurbæjar- 8kðla, Laugamesskóla, Melaskðla og Miðbæjarskðla. Minjasafn bæjarins. Safndeildin Skúlagötu 2 opin daglega kl. 2—4. Árbæjarsafn !kl. 2—6. — Báðar safndeildun- um lokað á mánudögum. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lokað vegna sumarleyfa tíl 4. ágúst. Biblíulestur: Mós. Blekking. 27,1—29. ALLT Á SAMA STAÐ Ljósasamlokur, Ijósa- perur 6—12 volta. Rafgeymar, háspennu- kefli og kveikjuhlutar* Nýjar vörur daglega. EGILL VILHJÁLMSSON HF Laugavegi 118 . Sími 22244 LOKAÐ vegna jarðarfarar föstudaginn 7. ágúst. Vélar og skip h. f. Hafnarvoli. L0KAÐ föstudaginn 7. þ.m. vegna jarðarfarar Sigurðar Guðmundssonar forstjóra. Litir & lökk h.f. L0KAÐ föstudaginn 7. þ.m. vegna jarðarfarar Sigurðar Guðmundssonar forstjóra. Efnavörur h.f. L0KAÐ föstudaginn 7. þ.m. vegna jarðarfarar Sigurðar Guðmundssonar forstjóra. Harpa h.f. Maðurinn minn og faðir okkar SIGURÐUR GUÐMUNDSSON, forstjóri, sem andaðist 30/7 s.l. verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 7. ágúst kl. 2,30. Ragna Björnsson og börn. Happdrættí Háskóla í$land§ Dregid verðnr í 8. flokki á uiái&udagiim # döfif er seirteisíi heiti emdumýju n aX’dagurinn. M 3. ilohki etru 996 vinningur uð uppheeð kr. 1,255.0009oo

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.