Vísir - 06.08.1959, Side 4

Vísir - 06.08.1959, Side 4
VlSÍM Fimmtudaginn 6,-ágúst 1959 <-»%! * VC* 1 .• i.r*a. wisim sr; D A G B L A Ð Útgefandl: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.T. jritlr kemur út 300 daga á ári, ýmlst 8 eða 12 blaðsíOur. Hitatjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti S. Eltatjórúarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,0(L ACrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Víair kostai kr. 25.00 í áskrift á mánuðl, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðian h.f. Idkendur íþrótta 10,000 19.57. Alls var lögð stund á um 16 greinar. í nýútkominni skýrslu í- íþróttagreinar og nemur tala þróttanefndar fyrir árin 1953 iðkenda þeirra um 10985. Af —58, er þess getið, að safnað '"peimær- um hæpur helmingur í hafi verið á vegum nefndarinn- Reykjavík, eða 4076. ar upplýsingum um fjölda í- Athyglisvert að knatt_ þrottaiökenda og þær greinar , , , , , , , _ . _ . \ , , spyrna er her efst a blaoi, og er er þeir leggja stund a. For su , - * * 1 , hun ao þvi er viroist stunduð athugun fram árið 1957 og fara , , , 11+ , t . .. . I nokkuð jafnt um land allt. — Þjóðviíjinn og sildarsalan. Allir munu hafa glaðzt yfir þeirri fregn, að samizt hefði við Sovétríkin um kaup á 80 þús. tunnum síldar til við- bótar því, sem áður var selt þangað. Þetta tryggir áfram- haldandi söltun og eykur stórlega möguleikana fyrir góðri afkomu síldarútvegs- ins á þessari vertíð. / Meðan samningar stóðu yfir um þessa viðbótarsölu þótti Þjóðviljanum hentugur tími til að ráð'ast á Sjálfstæðis- - flokkinn og saka hann um að reyna að spilla fyrir við- skiptasamningum við Sovét- i ríkin. Segir blaðið að „áróð- ursmenn“ Sjálfstæðisflokks- ins hafi „gert hin hagstæðu og miklu viðskipti íslands við Sovétríkin að uppistöðu í árásargreinum“. Hér er vitanlega mjög hallað réttu máli, eins og títt er í Þjóðviljanum. Sjálfstæðis- flokkurinn hefir að sjálf- sögðu aldrei beitt sér gegn því, að gerðir væru hagstæð- , ir viðskiptasamningar við Sovétríkin, fremur en aðrar hér á eftir hennar helztu niðurstöður fengið annars staðar frá, ef gjaldeyrir væri fyrir hendi. Og það eru engar „árásir“, þótt því sé haldið fram, sem allir kaupsýslumenn og fjölmargir aðrir vita, að sum Austur-Evrópulöndin, a. m. k„ eru ekki jafnokar Vesturlanda í framleiðslu ýmissa vörutegunda, sem við þurfum að kaupa. Þetta hljóta Kommúnistar að vita eins og aðrir, og því ástæðu- laust fyrir þá að fyllast „heilagri vandlætingu“ þótt á það sé minnt. Æskilegasta viðskiptaaðstaðan fyrir þjóðarbúið hlýtur að vera sú, að geta selt afurðir sínar í sem flestum löndum og keypt nauðsynjar sínar þar, sem hagkvæmast er á hverjum tíma. Talsverð hætta hlýtur alltaf að verða því samfara fyrir þjóðina, að vera einhliða háð einhverju ákveðnu ríki eða efnahags svæði um sölu afurða sinna, Alls í Rvk. Knattsp. 3200 1068 Handknattl. 1678 560 Sund 1562 453 Frjálsíþr. 1009 290 Fimleikar 941 280 Skíðaíþrótt 1080 491 Körfuknattl. 350 183 Badmint. 330 194 Skautaíþr. 156 120 Golf 240 120 Róður 100 68 Skotfimi 45 45 Hnefaleikar 37 37 Þjóðdansar 120 20 Skylmingar 16 16 Glíma 121 101 Alls er hér um að ræða 16 Sumar greinar eru bundnar við ákveðna staði, eins og t. d. skot- fimi, þótt reyndar muni hér byggt á upplýsingum frá Skot- félaginu sem hefur aðsetur i Rvík. Hnefaleikar hafa nú ver- ið bannaðir. — Þátttaka hefur vafalaust aukizt til muna í sum um greinum frá því er skýrslan var gerð, og nægir þar að minna á körfuknattleik, sem er nú orð- inn all útbreiddur. Athyglisvert er að fastir iðkendur skíða- íþróttar skuli ekki vera fleiri en raun ber vitni, og er ber- sýnilegt að knattleikir eiga meira fylgi að fagna. Einnig er það saga út af fyrir sig, að með- al þjóðarinnar skuli aðeins vera 100 manns sem stunda róður sér til hressingar. Vantar 25 skolastjóra og yfir 130 kennara. Inga Kristinssyni veitt skóla- stjórastaðan við Melaskólann. Fræðslumálaskrifstofan hvort sem það er austan hins Keykjavík hefir auglýst sam- svonefnda járntjalds eðá lals ^5 skólastjórastöður við vestan. barna- og framhaldsskóla og rúmlega 130 kennarastöður á þjoðir. En hann hefir vitt þa Fyrst Þjóðviljinn telur að skrif komandi vetri. Eru þó í þessari 11 V /iwi w. 4- — - : -v i .. _ stefnu Kommúnista í við skiptamálum, að vilja ekki halda opnum leiðum til af- urðasölu í öðrum hlutum heims. Kommúnistar hafa beinlínis unnið að því eftir megni, að koma öllum viðskiptum okkar til Austur-Evrópu og gera okkur þannig algerlega háða þeim heimshluta. Þetta er andstætt stefnu Sjálf- • stæðisflokksins, sem vill frjáls viðskipti við allar þjóðir, án hliðsjónar af því, hvað'a stjórnmálastefna er ríkjandi í hverju landi. Enn- fremur ber að hafa það í huga, að clearing-viðskiptin eru ekki alltaf eins hagstæð og í fljótu bragði kann að > virðast, þegar miðað er að- eins við vörumagnið sem selt er. Frá sumura clearing- löndunum verðum við að kaupa vörur, sem hvorki að gæðum né verði jafnast á Sjálfstæðisblaðanna um ekki taldar kennarastöður austurviðskiptin hefðu getað (við farskóla. Þær verða aug- spillt fyrir viðbótarsamning- lýstar síðar. um við Sovétríkin virðist | Samkvæmt upplýsingum frá ekki reglulega gott sam- .Fræðslumálaskrifstofunni var en seinni hluta sumars. Búið er að framlengja um- sóknarfrest um nokkrar kenn- arastöður, bæði við barnaskóla og framhaldsskóla. Ein staða hefir verið veitt fram að þessum tíma, skóla- stjórastaða við Melaskóla í Reykjavík. Hún var veitt Inga Kristinssyni kennara, sem starfað hefir allmörg ár við skólann. ? Eyðing Lidice minnst. ■ Árið 1960 eru liðin 18 ár frá því að herir Þjóðverja afmáðu borgina Lidice í Tékkóslóvakíu. við þær, sem við getum Hverjir ætla að stöðva framleiðsluna? Þjóðviljinn hefir undanfarið flutt lesendum sínum þær fréttir, að framleiðslustöðv- un sé yfirvofandi. Vafalaust koma þessi skrif ýmsum undarlega fyrir sjónir, því að útlitið er nú betrá ,en verið hefir um langt skeið. \ Framleiðslustöðvun er því áð.ins hugsánleg, r.ð fólk ræmi í því hjá honum, að,hinn 29. júlí 1959 búið að aug- .gripa tækifærið til þess að lýsa skólastjóra- og kennara- rifja þau upp og rangfæra1 stöður sem hér segir: einmitt þá dagana, sem verið | var að semja. Væri fráleitt I. Ftamhaldsskólar: að láta sér detta það í hug, | 3 skólastjórastöður og ca 42 að þeim Þjóðvilja-mönnum kennarastöður. Hér má geta hefði ekki fallið það sérlega þess, að í fjölmennum skólum, þungt, þótt núverandi ríkis-jt. d. í Reykjavík, eru auglýstar stjórn hefði ekki náð samn- jnokkrar kennarastöður vegna ingum við Rússa? Hefði það þess að ekki verður sagt um það I t t ■ , ekki verið bending í þá átt,'með ' vissu nú, hve kennara- I .'\ eflU ff Þ.V1.thfflr ^fvarp að „réttir menn“ þyrftu að þörfin er mikil, fyrr en síðar á1 Te 'oslovaklu heillð verðlaun- um, sem eru þrju, og er það hálfs mánaðar ferðalag um Tékkóslóvakíu. Verðlaun þessi verða veitt fyrir bezta útvarps- efnið, hvort sem það er leikrit, hljómlist, bókmenntir eða. ann- aS útvarpshæft efni. Ætlast er til, að efnið skírskoti til hug- mynda um baráttu mannsins fyrir friði. Umsóknir skulu sendar til sendiráðs Tékka í Reykjavík. Nánari upplýsingar má vafa vafalaust fá með skriflegum fyrirspurnum, stíluðum til ofan greinds heimilisfangs eða hjá sendiráði Tékkóslóvakíu í Reykjavík. vera i ríkisstjórninni? Það skyldi þó ekki vera, að Rússar hefðu brugðizt hinum íslenzku skoð'anabræðrum sínum í þetta sinn? Það get- ur varla verið Kommúnist- um þóknanlégt, að Sovét- ríkin kaupi síld af ríkis- stjórn Emils Jónssonar! sumrinu þegar séð er, hvað margir nemendur verða í skól- unum. Sama gildir um barna- skólana. II. Barnaskólar: 22 skólastjórastöður og ca. 90 kennarastöður. Hér eru far- skólar ekki teknir með. Stöður við þá eru ekki auglýstar fyrr tæki upp á að leggja niður vinnu. Er þetta máske dul- búin hótun um það, að Kommúnistar ætli einu sinni enn að fara að æsa til verk- falla? Er það ábending um, hvers vænta megi, ef þeir fái ekki sæti í næstu ríkis- stjórn? Að minnsta kosti hefir lofsöngur um vinstri stjórnina frægu verið ofinn inn í þessi skrif og á það minnt, hver afrek hún vann fyrir áhrif þeirra Hannibals og Lúðvíks. En ekki kunni nú þjóðin betur að meta verk þeirra en svo, að Kommúistar stórtöpuðu fylgi í síðustu kosningum og halda vonandi áfram að tapa í þeim næstu. Kjörorðið er -enn: Aldrei áftur vinstri stjórn. Bezt að auglýsa í Vísi Okur á simaflutning. Það er víst að bera í bakkafull an lækinn að fara að ræða um það rán, sem á sér stað í sam- bandi við gjöld fyrir ýmsa þjón- ustu hjá Bæjarsíma Reykjav. En mér er ómögulegt að sitja á mér að skammast ofurlitið vegna hins óheyrilega okurs, sem á sér stað á gjöldum fyrir flutning síma á millum her- bergja, húsa og bæjarhluta. Mér er ekki nokkur leið að átta mig á þvi hvað lagt er til grundvall- ar svona ósvífnum gjöldum, nema ef vera skyldi að þar skap- aðist tækifæri til að okra óspart I á einstaklingum eða fyrirtækj- um, — í felum bak við lög og reglur, — á hinn ósvifnasta hátt. Sem dæmi þessu til sönnunar, og er þó af nógu að taka, vil ég nefna er ég þurfti að fá síma fluttan milli herbergja fyrir um tveim árum síðan. Þetta var í nýju steinhúsi, og ekki gert ráð fyrir símaþræði inn í herbergið, þar sem ég vildi fá símann. Hann var áður á ganginum, og nú vildi ég fá hann í herbergi inn af honum. Voru tín mínútnr. Flutningsmennirnir komu svikalaust, og færðu blessað tól- ið. Það gerðu þeir á þann hátt að þeir skrúfuðu tvo þræði frá sím- anum í ganginum, lohbuðu með símann inn í herbergi, fram- lengdu snúruna, stungu henni í gegn um gat á veggnum, teygðu úr þræðinum og tengdu endana aftur við tólið. Búið — punktum og basta. Eg efast um að þeir hafi verið meira en tiu mínútur að þessu fagverki, í það minnsta hefðu þeir alls ekki þurft að vera lengur. Og hvað kostuðu svo herleg- heitin? 300 krónur takk! Þrjú hundruð krónur fyrir tvo menn í tíu mínútur, gera 900 krónur um tímann fyrir manninn. En bíðum nú bara við. Verið þið bara róleg. Nii þurfti að flytja síma. Núna fyrir skemmstu þurfti ég að láta flytja símann millum húsa. Eg ætla ekki að fara að lýsa því hvernig það var gert. en ég get giskað á að það háfi tekið ca. hálftima fyrir tvo menn. Reikninginn fékk ég í gær. — Kr. 1.125,00. — Segi og skrifa eitt þúsund, eitt hundrað tutt- ugu og fimm íslenzkar krónur. — Tveir menn í háltima er sama og einn maður í klukkutíma, svo þarna höfum við tímakaupið í það sinnið. Ef flytja á nú símann t. d. suður í Kópavog — sem ég þarf að láta gera bráðlega — þá kost- ar það 1.625 kr. — Ef ég læt flytja símann aftur þangað á þessu ári, er ég búinn að borga samtals kr. '2.750,00 aðeins fyrir simaflutning á árinu, eða hálf mánaðarlaun min. fyrir tveggja tíma verk í mesta lagi. Á livaða forsendum? Nú langar mig til að spyrja. og það í fullri alvöru: Á hvaða for- sendum eru þessi flutningsgjöld ákveðin? Eg bef óljósan grun um að hér verði ekki greitt um svör. Eg hef bá skoðun, að þetta ok- ur á nauðsvnjavöru — þvi sím- inn er 'orðinn nauðsvniavara okk ar Islendinga — sé það versta, sem nokkru sinni hefur þekkzt hér á landi. Það er mikið verra en skattar oe útsvör. tollar. álög eða lánsokur. Hér er verið að okra nníviherleea i allra augum á hinn lúaleD,asta máta. Það væri skömminni skárra að

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.