Vísir - 06.08.1959, Side 5
Pimmtudaginn 6. ágúst 1959
VlSIB
f
KISHIHEIMSÆKIR EVRÚPULÚND
Japanar hafa afsannað áróður kommún-
ista um efnahagskerfi vestrænna þjóða.
í tilefni af fjögurra daga op-
inberri heimsókn Nobusuke
Kishis, forsætisráðherra Japans
til Bretlands, sem lauk 16. þ.
m., minnti fyrrverandi brezkur
sendiherra i Japan. Sir Esler
Denning, þjóð sina á eftirfar-
andi:
Bretar og Japanir eiga engin
stórpólitísk vandamál óleyst
ára aldri, hefur vaxið upp og
þroskast við hin nýju skilyrði,
er eins aðhæfur þeim orðinn og
foreldrar þeirra voru hinum
gömlu.
Japan er ekki aðeins frjálst.
Það er einnig velmegandi.
Þjóðin hefur sýnt, að hún vill
mikið á sig leggja við hin nýju
skilyrði, til uppbyggingar hinu
nýja Japan. Þar var grafið í
sin í milli og samkomulagsum- rústir styrjaldar og byggt á ný.
leitanir um viðskiptaleg efni
fara fram eftir venjulegum leið-
um, en tækifæri verður án efa
til að skiptast á skoðunum um
ýmis mál.
Kishi forsætisráðherra hefur
þegar ferðast um Ástralíu,
Nýja Sjáland og Bandaríkin, og
nú er hann kominn til Bret-
lands, og fer til fleiri landa, til
aukinna, gagnkvæmra kynna.
Honum verður vel tekið á Bret-
landi. í landi hans hafa orðið
stórbreytingar tvívegis á einni
öld, félagslegar og stjórnmála-
legar, svo miklar, að segja má,
að á þessum sviðum hafi tví-
vegis verið um byltingarkennda
breytingu að ræða. Enn hafa
Bretar ef til vill ekki gert sér
fulla grein fyrir því, sem gerzt
hefur í Japan, en hið nýja Jap-
an er lýðræðisland. Það hefur
frjálslynda stjórnarskrá, sem
ekki er hægt að breyta, nema
með samþykki % hluta beggja
þingdeilda og þjóðaratkvæði.
Stjórnarskráin tryggir þjóðinni
æðsta vald í málum hennar.
Þingið kýs forsætisráðherrann, '
en á þing er kosið í almennum 1
kosningum og hafa allir lands- |
menn, konur og karlar,
ingarétt frá 20 ára aldri.
Með skiptingu lands hefur
verið upprætt alda gömul óá-
nægja. Þróunin á sviði verka-
lýðsmála er heillavænleg. Þjóð-
inni er tryggt algert ■ hugsana-
mál- og trúfrelsi. Réttur kvenna
er viðurkenndur. Allt eru þetta
þættir hinnar miklu breyting-
ar, sem hefur þegar skotið
djúpum rótum. Meira en helm-
ingur japönsku þjóðarinnar, yf-
ir 92 milijóna, sem er undir 25
Japan er nú fremst allra Asíu-
þjóða sem iðnaðarþjóð. Þótt lífs
kjör manna þar séu ekki sam-
bærileg við lífsskilyrði í Norð-
ur-Ameríku og Vestur-Evrópu,
eru þau betri en í nokkru öðru
Asíulandi, nema í Malajaríkj-
unum. Japanaf hafa í verki af-
sannað þá lygi kommúnista,
sem þeir stöðugt reyna að fá
Asíuþjóðirnar til að trúa, að
efnahagskerfi lýðræðisþjóða sé
dauðadæmt og þjóðir heims
geti aðeins búið við velmegun,
frið og farsæld með því að taka
upp kommúnistískt skipulag.
Þetta er enn mikilvægara,
þar sem Japanir hafa náð þeim
I árangri, sem hér hefur verið
lýst, að heita má í nábýli við
kommúnistastórveldin tvö,
Kína og Sovétríkin, og þótt
meira hafi verið á loft haldið
því, er áunnizt hefir í Kína á
tiltölulega skömmum tíma, eru
afrek Japana þó enn meiri og
unnin þvingunarlaust.
Það er ekki stefnt að því að
Japan verði herveldi á nýjan
leik. Það er satt. Miklu fé,
sem ella hefði farið til slíkra
hluta, hefur því verið varið til
umbóta. En Japan á eðlilega
við vandamál að stríða inn á
við og út á við, engan veginn
auðveldari viðfangs en þau,
sem Vestur-Evrópulönd verða
að glíma við. Á Bretlandi hætt-
ir mönnum við, að líta svo á,
að Bretlandi stafi hætta af Jap-
an sem iðnaðarveldi, og vegna
þess að það ræður yfir ódýru
vinnuafli. Of mikið hefur verið
úr þessu gert, og á síðari árum
hafa Japanir lagt sig fram til
þess að leiða öll slík ágreinings-
mál farsællega til lykta fyrir
báða aðila.
Líkur eru fyrir, að Japan eigi
eftir að gegna mikilvægu hlut-
verki á sviði alþjóðamála. Jap-
an er nú aðili að Sameinuðu
þjóðunum og á sæti í Öryggis-
ráðinu. Japan hefur stutt Col-
omboáætlunina og góðs má
vænta af samstarfi þeirra í
flokki Asíu- og Afríkuþjóða og
á sviði alþjóðamála yfirleitt.
Þjófar dæmdir....
Framh. af 1. siðu.
og hafði að auk orðið uppvís að
tveim þjófnuðum, var dæmdur
í 6 mánaða fengelsi. Kristján
nokkur af hinum stolnu úrum
Eyfjörð Valdimarsson var
dæmdur í 10 rriánaða fangelsi.
Hann hafði fengið hlut af pen-
ingum er Sigurvin stal og auk
þess gerzt sekur um þjófnað og
skjalafals. Einar Sævar Antons
son, sem fengið hafði 3 stolin
úr hjá Sigurvin hlaut 60 daga
fangelsi. Loks voru Sveinn Sig-
urbjörn Garðarsson og Gunnar
Benedikt Ragnarsson dæmdir í
30 daga fangelsi hvor, en þeir
höfðu notið nokkurs góðs af
verðmætum er Sigurvin hafði
stolið.
Framantaldir menn voru
| dæmdir til greiðslu skaðabóta
samtals að upphæð 59 þúsund
'krónur. Þar af var langhæsta
krafan fyrir úraþjófnaðinn hjá
Kjötát....
Framh. af 1. síðu.
Samanlagður útflutninguu
árið 1958 var 3.1 millj. lestir.
í þessari tölu er falinn allur
kjötútflutningur Ungverja, út-
flutningur á svínakjöti frá Pól-
landi, en hins vegar ekki neitt
af kjötútflutningi annarra
ríkja Austur-Evrópu, Sovét-
ríkjanna eða Kína. Tölumar
fyrir 1958 eru 50 af hundraSi
hærri en meðaltalið á árunum
1948—1952.
Bezt að augiýsa í Vísl
Hún þótti of brjóstamikil.
Svona gengur í „Vogun vinn-
ur — vogun tapar“.
Magnúsi Baldvinssyni rúmlega
32 þús. kr. Allmörg úranna
komust samt til skila.
Hálfsmánaðarferð um
tröllaauðnir Islands.
Guömundur Jónasson efnir til feröar m.a.
um, Sprengisandsleið, Vonarskarð,
Ódáðahraun og Hvannalindír.
þótt hún sé vissulega nógu há
fy.rir, en ef stofnunin ber sig
ekki, liggur það í augum uppi að
það er heiðariegastq aðferðin.
Þá veit hver og einn hverju
hann gengur að, og ef hann telur
sig ekki hafa ráð á að hafa síma,
þá það. Flutningsgjald á síðan að
reiknast bókstaflega eins og önn-
ur fagvinna: Svo og svo margir
tímar á þetta og þetta, gerir
svona mikið — og ekkert okur.
— og svo hlæja þeir
að okkur.
Ef einhver útskýririg, eða at-
hugasemnd kemur frá þeim, sem
hafa með þessi mál að gera, er
Þeir á Italíu hafa „vogun
vinnur — vogun tapar“, alveg
eins og við hérna norður frá.
Munurinn er þó sá, að þar
kosn- fer þetta fram í sjónvarpsþátt-
: um, svo að allir geti séð þátt-
takendur. Það hefði þó verið
betra, að einum þættinum hefði
ekkþverið sjónvarpað, eftir allt
það, sem kom á daginn.
Maria Luisa Garoppa kepþti
í einum þættinum og viðfangs-
efnið var grískir sorgarleikir.
Annars vinnur ungfrú Maria
Luisa, sem er 23 ára, í tóbaks-
búð.
Maria Luisa er vel vaxin, ef
miðað er við nýjustu tízkukröf-
ur. Hún. hefur mælzt: 49 19
Já, því verður ekki neitað,
39, og þið, sem eruð í fag- aa ^ eru nokkuð stór.
Á laugardaginn kemur legg-
ur Guðnuindur Jónasson öræfa-
j bílstjóri í langa og mikla ferð
um mestu tröllaauðnir Islands,
þ. e. um Sprengisandsleið, Von-
arskarð, Hvannalindir, Odáða-
hraun og víðar.
Leiðin verður í höfuðdrátt-
um um Landmannalaugar,
Veiðivötn, Köldukvísl, Eyvind-
arver, Vonarskarð, Gæsavötn,
Dyngjuháls, Kistufell og
Hvannalindir. Þaðan verður
stefnan tekin norður á bóginn
í Öskju, Herðubreið og Herðu-
breiðarlindir. Þá verður haldið
til byggða niður í Mývatnssveit
síðan að Dettifossi og Ásbyrgi
og úr því um byggðir vestur í
Húnavatnssýslu. Þaðan er ráð-
gert að halda suður fjöll um
Auðkúluheiði og Kjalveg til
Reykjavíkur.
Þessi ferð mun vara 14—16
daga og verður fárið í 2 eða 3
bílum eftir atvikum. Verður
einn bilanna eingöngu fyrir far-
inu, vitið hvað þetta mál þýðir.
Maria Luisa var búin að svara
átta spurningum og komin upp
í.640.000 lírur; það er sem næst
25.000 krónur með sölugenginu
hérna hjá okkur.
En þá fór að syrta í lofti.
Áhorfendur fóru að láta til sín
taka.
Maria Luisa var klædd í rauð-
þótt ég sé ekki í vextinum eins
og símastaur“.
Nú fóru allir tízkuklæðskerar
ítalíu á stúfana og vildu sýna
snilli sína á þessum fagra
kroppi. En hin spillta ,,pressa“
gerði sér mat úr öllu saman og
sagðií að hinir hneyksluð væru
angur. Um 30 manns hafa þeg-
ar tilkynnt þátttöku í ferðinni
en unnt mun vera að bæta fleir-
um við. Fyrir þá, sem kynnast
vilja auðnum og öræfum lands-
ins er þetta tilvalið tækifæri.
Um verzlunarmannahelgina
efndi Guðmundur til ferðar um
Fjallabaksleið og var ætlunin
að halda niður í Skaptártunga
og um Mýrdalssand vestur um.
En útvarp var í bílnum og þeg-
ar Guðmundur heyrði að leiðin
um Mýrdalssand væri teppt
sneri hann bílum sínum við
nokkru fyrir sunnan og neðan
Hánípufit og hélt sömu leið til
baka. Skýrði Guðmundur Vísi
svo frá að brýn nauðsyn væri
að halda við vegarruðningnum
á leiðinni, ekki aðeins vegna
skemmtiferðafólks, heldur fyrst
og fremst vegna þeirra að-
stæðna sem myndazt hafa í
sumar á Mýrdalssandsleið. í
Þeim leiðangri voru nær 50
manns.
an, hálfgegnsæjan blúndukjól, að móðga skaparann — vildu
sem gerði það að verkum, eins . breyta hans eigin sköpunar-
og til hefur verið ætlazt, að | verki. Nú var Mariu Luisu nóg
vöxtur hennar naut sín hið , boðið og hún neitaði að birtast
þessi dálkur opinn fyrir þá, hve- ' bezta sérstaklega nutu brjóstin í sjónvarpinu, ef hún ætti að
nær sem er. Skemmtilegast væri gín yel þau vom engin >>sjágt. j klæða af sér vöxt sinn, sem guð
það. að fá einhver svör, svo hægt valla.brjóstl< eins og málbandið hafði gefið henni. „Þetta er að
se að ræða malið a skynsamleg- J £ sanna verða einn af grísku sorgar-
um grundvelli, og ef til vill koma ,val ilKa DU1° d sd ' L .. . To ;
með einhverjar tíllögur til úr- | Sjónvarpsáhorfendur og leikjunum, sagði La Stampa
bóta, eða þá viðbótarskammir. hneykslaðir, guðhræddir blaða- jTorino. En svo ja na’í aiia
En á meðan ekkert svar kemur, menn ráku upp gól mikið og Luisa sig og birtist aftui fyiii
og símanotendur eru hundsa.ðir ' gátu ekki nógsamlega fordæmt áhorfendum, klædd svörtum,
þannig, verðum við að álita að þá Spil]ingu> að sýna þenna ‘ einföldúm kjól. Og Maria svar-
ráðamenn þessa óskapnaðar sitji
hins ítalska
í sinum hægindastólum við mag-
honyskrifborð á kasbykkum
teppum; — og hlægi .að, okkur
öllum i laumi.
breiða bárm á svo óskammfeil- spuinmgum
inn hátt opinberlega. V.esalirigs Sveins og vann þrautina: Hún
Maria Luisa gat ekki annað sagt fékk sem svarar 200 þús. krón-
én: „En ég.get ekki.aðþví gert, (Um. .
Útflutningssjóður óskar að ráða i .
SKRIFSTOFUSTÚLKU,
leikna í vélritun.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun. og fyrri störf
skulu hafa borist fyrir 12. þ.m.
ÚTFLUTNIN GSS J ÓÐUR.
Klapparstíg 26. Pósthólf 1187.
BERU-bifreiðakertin
fyrirliggjandi í flestar bifreiðir og benzínvélar. líerukertm
eru „Original“ hlutir í þýzkum bifreiðum, svo sem Merced-
es Benz og Volkswagen. 40 ára reynsla tryggir gæðin.
SMYRILL, Húsi Sameinaða.
Sími 1-22-60.