Vísir - 12.08.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 12.08.1959, Blaðsíða 4
VfSlB Miðvikudaginn 12. ágúst "N w miij A konan, sem býr ein, ai á sig matreiðslu. Flesk-pönnukaka. 200 gr. reykt flesk. % kg. soðnar og afhýddar kar töflur. Salt og pipar. 2 heil egg. 1 matsk. hveiti. 3—4 dl. af mjólk. Fleskið er skorið í teninga og er aðeins steikt þangað til það fer að renna. Soðnar kar- töflur eru skornar niður gróft og breiddar yfir fleskið. 2 egg eru þeytt með einni matsk. af hveiti, 3—4 dl. mjólk, salt og pipar er látið í og hellt j’fir kartöflurnar. Eggjakakan er nú bökuð við jafnan hita (gæta verður þess, að hann verði ekki of mikill), þar til komin er brúnleit skorpa að neðan. Þá er eggjakökunni snúið (á potthlemmi) og hún látin bakast dálitla stund. — Púrrulaukur er saxaður niður og dreifður ofan á (líka má nota graslauk). Spínatlauk má hafa með ef vill. Þetta er ódýr réttur, en hann hefur líka þann kost, að-það er hægt að láta í hann ýmis- legt, sem til er í búrinu. Það geta verið 1 eða 2 pylsur, dá- lítið af steik, soðnar gulrætur eða grænar baunir í mjólkur- sósu. Þetta er góður réttur og bragðast vel. ítalskxir réttur: RAVIOLI. 300 gr. af hveiti eru síuð á bökunarborðið. Salt á hnífsoddi er blandað í, 1 matsk. matarolía er látin í og svo mikið af volgu vatni svo að úr verði samanhangandi og fast deig. Það er ný elt og hnoð- að þangað til það er slétt og lipurt og lagt á kaldan stað í .% tíma. Þá er deiginu skipti í tvo hluta, sem hvor um sig er flatt- ur út í jafnstóra aflanga fer- hyrninga. Annar hyrningurinn er skorinn í minni ferhyrninga og á ferhyrning er lögð ein mat skeið af fyllingu. Hinn ferhyrn ingurinn er lagður ofan yfir fyllinguna, þrýst vel fast í kringum fyllinguna og síðan skorinn frá með hníf eða kleinu járni í ferhyrningana. Þessar Ravioli kökur eru lagðar nokkur stykki í sjóðandi vatn með dálitlu salti. Þær eru látnar sjóða í 10 mínútur, síð- an teknar upp of látið renna af þeim á stykki og lagðar í eldtraust mót. Góðri hvítri sósu með osti er hellt yfir. Lag af osti má leggja yfir og smjör- bita má leggja ofan á og rétt- urinn er síðan látinn inn 1 ofn, þar til gullin skorpa er komin á hann. — Líka má strá osti milli raviolianna áður en sós- unni er hellt yfir. Fyllingin. 400 gr. af steiktu kjöti (helzt kálfskjöti) er hakk að fínt og blandað með þriðj- Jjngi af spínati, sem er soðið í Sumar telja ástæðulaust að hafa fyrir því. Konu, sem hefir töluvert að gera utan heimilisins, finnst að konur, sem búa einar, geri ekki rétt í því að sleppa matreiðsl- unni, því að það er gaman að búa til mat. Margar hverjar, sem búa einar, kaupa sér bara mjólk og brauð, sumar kaupa corn flakes og mjólk og til eru konur, sem hræra aðeins út hrátt haframjöl í mjólk! Eg er ekki að hafa á móti haframjöli hrærðu út í mjólk, það er hollur matur og eg veit, að hann hef- ir verið notaður fyrir barna- mat á barnaheimilum utan- lands — en það er bara af því að það er álitið, að það sé svo lítið haframjöl sem hvert barn fær, þegar búið er að sjóða það. En eg veit að konur, sem búa einar gera of lítið að því að búa sér til mat. Þær kaupa kannske kjötbita, eina pylsu eða tvær og svo eitt eða tvö speilegg og láta það nægja, þær hafa ekki fyrir því að búa til mat, þegar hann er handa þeim einum. Þetta er rangt. Konur geta vel, þó að þær séu einar, keypt meira í einu af kjöti eða fiski og ráðgert svo hvernig þær vilja haga máltíð- um sínum. Gott er að hafa ís- skáp, en það er þó ekki nauð- synlegt. Þessi kona, sem um er að ræða, býr í fjölbýlishúsi, þar sem fleiri konur búa og býr /ver fyrir sig til mat handa sér. Það er svo eðlilegt fyrir konur að búa til mat, þær hafa van- izt því frá barnæsku, þegar þær voru litlar og léku sér með brúðueldhús. Og seinna í lífinu, þegar börnin eru flogin í allar áttir ög konan hefir um engan að hugsa nema sjálfa sig, á hún að taka leikinn í eld- húsinu upp aftur, því að það er gaman að búa til mat. En það er dálítið annað, sem er erfitt við að búa og það er sálræna hliðin: Þetta, að vera einn þegar maður neytir mat- arins. En þá er ekki annað en hlusta á útvarpið um leið — fá sér góða bók að lesa í — eða dagblað — það nægir. Svíar virðast halda mikið upp á keppni í matartilbún- ingi. Nýlega hefir þar verið keppni fyrir konur, sem vinna úti. Henni var svo farið, að konurnnar áttu að gera áætlun um matseðil fyrir vikuna. Kon- ur tvær, sem voru húsmæðra- kennarar, sigruðu og hlaut hvor um sig 750 kr. til að kaupa eldhúsáhöld fyrir. Það kom í ljós að miklu fleiri húsmæður sem vinna úti, búa til matinn að öllu leyti sjálfar, og það er þó ekki líklegt. Vit- anlega nota þær sér ýmislegt, sem er tilbúið að nokkru leyti, en það er svo langt í frá að þær geri það alltaf. Þær kaupa inn, í einu, fyrir nokkra daga, kaupa stórt stykki af kjöti og búa til mat til margra daga, búa til „seríumat“, sem Svíar kalla svo. Þetta gerðu hyggnar húsmæður hér áður fyrr, þær keyptu sér stórt stykki af kjöti og gátu notað það á ýmsa vegu, því að þær sáu, að það var ó- dýrara en að kaupa smástykki, Þetta er kallað nýjasta nýtt á sviði hárgreiðslunnar, eða svo seg- ir að minnsta kosti hárgreiðslumeistarinn Dumas í Lundúnum.. Beitilyng er stofuprýði. Mfvernitj á aö átháa pað S Beitilyng er fagurt og alltaf til prýði, líka í blómakrukku. Og þegar það er undir það búið getur það haldið sér mestan hluta vetrarins. Þegar lyngið blómgast er það tínt og bezt er að gera það í byrjun blómg- unartímans. Eins fljótt og mað- ur getur komið því við eftir að það er tínt, dýfir maður lyng- inu ofan í „vandglas". Það er notaður sami blöndunarstyrk- leiki eins og við egg, nefnil. 1 hluti „vandglas“ móti 9 hlut- um af köldu vatni. Lynginu er sem entust kannske aðeins í dyfið í þessa b.’öndu, svo að það einn dag. En nú hafa margar j verði vel vott og svo er húsmæður ísskáp og hann auð- veldar matartilbúninginn. það RuggustóH er hentugt tæki í vöggustofu. Míarttt hjálpar tii aö sefa hörnin. Sagt er, að Ameríkanar haldi bæði, og hún ruggar sér með mikið upp á ruggustóla og jyr meir voru þeir víða notaðir hér, en í litlum íhúðum eru þeir rúmfrekir og hafa ef til vill lagzt niður þess vegna. En þeir eru víðar notaðir en í Ameríku. Á barnaheimili í Ut- terslev í Danmörku eru þeir einnig notaðir — það segir for- stöðukonan, frú Inger Knudsen, — eftir að hún hafði séð mynd af barnfóstru í ruggustól. „Og hér í Utterslev-barnaheimili sjá- um við nú barnfóstru í ruggu- stól. Hún situr og gefur barni pela, og það fer vel um þau litlu vatni, síðan hellt á síu, saxað og hitað í smjöri þangað til öll væta er þornuð úr því. Spinatið er kælt og blandað í kjötið. 1—2 eggjarauður eru látnar í salt og pipar, ásamt dá- litlu af soði eða tómatpurée. Þessi réttur er algengur á matsölustöðum á Italíu, barnið, en það tottar pelann sinn.“ látið þorna af sjálfu sér, an þess að skola það á eftir. „Vandglas“ bindur blómin, svo að þau geta haldið sér lengi án þess að detta af. Og lyngið á ekki að standa í vatni, heldur aðeins í þurri blómakrukku. — Sömu aðferð má nota við grein- ar af greni, en þar sem nálarn- ar hrinda frá sér vatni (þær eru svo fitumiklar) er þetta ekki alveg eins heppilegt og meðferðin á lynginu. yfir á eftir með mjúkri flúnn— elsdulu. Þetta á vitanlega ekki1 að gera daglega, en gott er að gera það 14. hvern dag. Hentugir smáhlutir í eldhúsið. Margt er það sem nú fæstt til notkunar í eldhúsinu. Til skamms tíma hefir maður not- pönnuköku-spaðann við steik- ingar, en nú fæst lipur skeið, sem ágæt er til að snúa með; hinu og þessu, sem verið er a3; steikja — líka til að taka upp. smásteik, steikt egg og þess- háttar. En ekki getur maður alveg hætt við pönnuköku— spaðann gamla, hann var not— hæfur til margs, en ekki alls jafnþægilegur. Nei, bezt er að fá sér skeiðina og hafa hana líka. Og svo er pottatöngin — nei1. ekki eiginlega ein heldur að Hversu lengi hafa ruggustól-1 minnsta kosti 3. Með þeim er ar verið í notkun þarna? Þessi Hollráð. hægt að flytja eldföst föt án. spurning er lögð fyrir forstöðif- Víða er nú teaktré notað í þess að brenna sig og það er konuna. í sex ár, segir hún, og gluggaumbúnað. Gott er að hægt að nota þær til að taka’ þegar spurt er, hvaðan hug- bera á það línolíu og nudda svo brennandi heitar bökunarplöt- myndin sé komin, þá segir hún, að læknir barnaheimilisins eigi hana og hafi kynnzt henni í Ameríku! En skrítilegt er það, að þeir Ameríkanar, sem hingað hafa komið og heimsótt barna- heimilið, hafa aldrei fyrr séð ruggustóla í vöggustofum eða barnaheimilum. Þó að hug- myndin um ruggustólana sé am- erísk, er hún auðsjáanlega ekki sérlega útbreidd. „Það er gott að hafa ruggu- stóla,“ segir forstöðukonan, „sér- staklega nú, því að nú höfum við meiri tíma til að rugga okk- ur.“ Fóstrufjöldinn er nefnilega meiri nú en áður var — það eru fleiri fóstrur fyrir ungbörn- ur út úr ofni. Maður getur ekki látið vera að hugsa til þeirra, in. Áður setti barnfóstran mörg ' sem prjóna pottalappa — hvortf. börn við pelann í einu. Hún þær verði nú allar atvinnu-1 fékk þeim pelann sinn, en varð lausar? Er ekki hætt við acS- svo að halda áfram til þess ! töngin dýfist ofan í ,,gratinið“7i næsta. En í dag gefur fóstran Það gerir ekkert til. sér tíma til að sitja með barnið á meðan það drekkur. Barna- sálfræðingurinn hefur sýnt fram á, hversu hollt það sé fyrir ungbarnið að það sé tengt ein- hverjum fullorðnum, og það vissum fullorðnum, — það er mjög þýðingarmikið fyrir þroska þess. í dag verður fóstr- an því að sjá um 4 eða 5 börn. Fyrir nokkrum árum hafði ein fóstra 10 börn til umsjónar. Svo er líka laukpressa, seraí sögð er hentug og hún lítur líkai út fyrir að vera það. Og þarnai er minni laukpressa, sem get— ur pressað hnapplauk. Og sv<j. er mæliskeið, sem sögð er geta; mælt 250 gr., Vz pund. Og hvað. vilji þið hafa það meira? Skeið-« in er úr þjáli, hvít og blá og efl reglulega falleg að sjá. (Þýtt)* f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.