Vísir - 12.08.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 12.08.1959, Blaðsíða 12
Istanbu! í gær - Island í dag - italía á morgun. á fegurðarkeppnfni!!. Við íslendin^ar ei"um víða fulltrúa erlendis, en ekki munu beir allir vera jafn- fallegir á að líta. Einn er samt sá flokkur þeirra, að bar þurf- 'um við hvergi að fyrirverða okkur í það minnsta hvað útlit snertir og framkomu, enda mun það oft svo að þeir full- trúarnir vinna landi og þjóð mikíð gagn með bví auglýsingá- gildi, sem beir hafa fyrir ís- land, litlu eyjuna norður í ís- hafi. Er hér átt við fegurðar- Iteppni kvenþjóðarinnar, sem fara fram víða um heim, og vekja mikla eftirtekt allrar alþýðu manna. í gær kom heim til íslands úr slíku ferðalagi, ungfrú Margrét Gunnlaugsdóttir, sem varð önnur í fegurðarsam- keppninni hér 1958. Margrét fór til Istambul á Tyrklandi, og tók þar þátt í keppninni um titilinn „Miss International“, sem fram fór þar fyrir skemmstu. Margrét ■er dóttir Gunnlaugs Kristins- sonar múrameistara, Greni- ;mel 3 Rvík. Upphaflega var ráð fyrir því gert að Edda Jónsdóttir færi i þessa ferð, en hún gat ekki komið því við af ýmsum ástæð- um, og þess vegna varð Margrét fyrir valinu. Hún fór ferð þessa ein síns liðs, um Glasgow, Amsterdam, Vín, Róm, Istam- bul. Var flogið í Super- Constellation. Þykir það vel af sér vikið af Margréti að fara þetta ein, eri henni mun ekki fisjað saman, enda talar hún bæði ensku og þýzku. Hún lætur vel af ferðinni, en verstur þótti henni hitinn, sem komst upp í 45° þegar heit- ast var. Ekki kpmst Margrét samt í úrslit, en verðlaun fékk hún samt, og er það ferð til Palermo á Ítaíu núna um næstu mánaðamót, og verður keppt þar um titilinn „Miss Europe“. Þangáð mun fara með henni Einar Jónsson, forstjóri, sem hefur séð um alíar slíkar keppnir fyrir ísland, ,og piun í sörou ferð yerðá undirritaður samningur um „Miss Europe“- keppnina . 1961, sem haldin verður í Reykjavík. íslendingur ráðinn til að starfa við Lögberg - Heimskringlu. Ungur íslenzkur prentari, eitt blað, sem ber heiti beggja. Gísli Guðmundsson að nafni, |Hefir verið ákveðið að gera er nú á leið vestur um haf og blað þetta sem myndarlegast úr hefir verið ráðinn að prent- j garði og m. a. hefir verið ráð- smiðju þeirri í Winnipeg, sem inn sérstakur fréjtaritari prentað hefir íslenzku blöðin, Lögberg og Heimskringlu, þar vestra. Áður vann íslenzkur prentari, Þór Víkingur, í þessari sömu prentsmiðju, en hann hefir nú látið af því starfi og flyzt vest- ur á Kyrrahafsströnd. í hans stað hefir verið ráðinn ungur vélsetjari héðan úr Reykjavík Gísli Guðmundsson, er áður var vélsetjari í ríkisprentsmiðjunni Gutenberg. Gísli er nú á leið- inni til sinna nýju heimkynna. Eins og áður hefir verið skýrt frá hafa bæði vestur-ís- lenzku blöðin, Lögberg og Heimskringla, verið sameinuð í hér heima, er sendir því viku- lega fréttir af helztu atburð- um. HefirÁrni Bjarnarson bók’a útgefandi á Akureyri verið ráðinn til bess starfa. Árgangurinn af blaðinu mun kosta 125 krónur. Yfir 6400 minkar ny refir drepnir á sl. ári. Þingeyingar voru mestu refaskyttur, Árnesingar minnkabanar. Ef hér á landi væru valdir refakóngar, leikur varla efi á því, að Þingeyingar mundu hljóta titilinn fyrir árið 1958. Samkvæmt skýrslum, sem Sveirii' Einarssyni veiðistjóra hafa borizt úr öilum sýsium landsins varðandi eyðingu refa og minka, voru Þingeyingar mestar refaskyttur, en þó voru íbúar ísafjarðarsýslna skæðir keppinautar. Þingeyingar unnu samtals 79 greni, og unnu þeir 43 minka í vestursýslunni. ís- firðingar unnu 56 greni og Lengst til vinstri á myndinni er ungfrú Ameríka, þá Island, ísrael, Frakkland, Tyrkland og Belgía. — Belgía varð nr. 2, Frakkland 3 og Ameríka nr. 4 í keppninni. hann skrifað nokkrar bækur til þess að reyna að sannfæra menn að þessar tölur eigi eftir IMkruinh fer ,til sjós< 99’ Ríkisstjórnin í Ghana hefur fest kaup á 525 lesta lysti- snekkju. Var snekkjan áðúr í leigu grísks milljónafa, skipaeiganda, sem þótti hún of' dýr í rekstri fyrir sig. Nú ætlár Nkrumah, forsætisráðherra á Gharia, áð spóka sig iá henni með gæðing- m iim sínum. Sleppur Chessmann enn? Hæstíréttur KaHforuiu neitar að taka upp máli5. Það virðist nú sem enn einn kapítuli sé að hefjast í lífi bandaríska fangans og rithöf- undarins, Caryls Chessmann. Nýr kapítuli, sem ef til verður lokakapítuli. ■ Hæstiréttur Kaliforníu hefur neitað að taka aftur upp mál hans, en Chessman berst nú af mikilli hörku fyrir því, að fá hæstarétt Bandaríkjanna til að fresta aftökunni. ■ ' Chessman var, sem mörgum er kunnugt, fyrst dæmdur til dauða árið 1948. Honum- voru gefin að sök 17 mismuriandi af- brot, allt frá nauðgun og öðr- urn afbrötum kynferðislegS eðl- is til mannráns. drápu alls 479 refi, en minka drápu beir ekki. Ekki niá þó gleyma Hún- vetningum, því að í báðum sýslum þar voru drepin 370 dýr við 67 greni, og eru þá hlaupadýr meðtalin, en að auki drápu Húnvetningar 383 minka og fengu þriðju verðlaun á því sviði. Mestir minkabana voru hins- vegar Árnesingar, því að þeir drápu alls 581, en næstir þeim koma íbúar í Gullbringu- og Kjósarsýslu, sem urðu 490 minkum að bana. Hæsta saman- lagða tölu á drepnum refum og minkum hafa hinsvegar Árnes- ingar, því að þeir drápu 195 refi auk minkanna og er því heildartala þar 776 dýr,- en næstir kóma Húnvetningar með 754. Á öllu landinu voru á s.l. ári I 11 árhefur Chesman heppn' drepnir 3205 réfir og 3236 ast að fá dauðadómi sínum minlíari en þess ber að geta, að frestað, og á þeim tíma hefur skýrslur vantar ur næstum 30 Brælan í rénun. Norðaustan áttin er nú í rén- un fyrir norðan land og austan. Komið var gott veður á Siglu- firði og í morgun voru bátarnir að tínast út úr Austfjörðum, | þar sem þeir hafa legið af sér bræluna. Um klukkah níu í morgun voru þeir, sem fyrstir fóru komnir tveggja stunda siglingu , til hafs. Þar mun enn hafa ver- ið sjór, en fór lægjandi. Það var mikil þröng inni á Reyðarfirði og Fáskrúðsfirði brælu dagana. Talsverð síld ‘ var í báðum f jörðunum og nokkrum skipum tókst að fá 1 sæmileg köst. í gær fékk Áskell j 250 mál í Reyðarfirði, Marz j fékk þar 600 og Auður 600. j Nokkur önnur skip fengu þar slatta. hreppum, og er ekki ólíklegt, um sakleysi sitt. Bókunum hef ur verið vel tekið og m. a. gerð- ar kvikmyndir eftir þeim, en eftir sem áður situr Chessman í klefa sínum í San Quentin fang- elsinu og bíður dauðadóms. Ef Hæstiréttur Bandaríkj- anna tekur ekki til greina beiðni Chessmanns um frestun á dóminum, vegna nýrra gagná, sem hann segir að hafi komið fram, þá verður harin liflátinn innan skamms. að hækka eitthvað Sgóarrarp- tan FÍfiÍtPfiJiS. j Egyptai- hafa lagt hornstein að fýtstu sjónvarpsstöð sinni. . Tilkynnt er, að unnið verði að stöðinni af svo miklu kappi, að hún geti tekið til starfa á næsta' sumri. Hins vegar eru sjónvarpstæki sárafá í -landinu.! Nigeria mótmælðr. Miklar umræður hafa orðið í Nigeriu vegna væntanlegra til- rauna Frakka með kjarnorku- vopn í Saharaeyðimörkinni. Hafa Nigeriumenn farið fram. á stuðning Breta í andstöðu sinni við ætlun Frakka, og telja að landlnú kunni að verá hætta búin af tilraunum þessum. Hafa ráðamenn látið í ljós þá skoð- un, að Bretum beri skylda til þéss að veit'a þeim liðsinni, en. ef svo verði ekki,-fari ekki hjá því, áð Nigériumenn verði að eridursköða’ afstöðu sína tiL Breta. Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.