Vísir - 12.08.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 12.08.1959, Blaðsíða 8
8 VÍSIR Miðvikudaginn 12. ágúst 1959 STÚLKUR athugið. — Eg er 27 ára Dani, óska eftir a'ð I kynnast íslenzkri stúlku á L sama aldri. Tala íslenzku og : lít sæmilega út. Tilboð send- ist Vísi með Ijósmynd, merkt:' „Danskur — 59.“ ______089 GUFUBAÐSTOFAN Kvisthaga 29. Sími 18976 er opin í dag fyrir karlmenn kl. 2—8. Fyiúr konur 8—10 HÚSEIGENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sími 15659. Opið 1—7 og Laugardaga 1-—3.(1114 ■H---- Ferðir of ferðalög FERÐAFÉLAG ÍSLANDS. , Ferðir um næstu helgi. — * Tvær 9 daga sumarleyfis- I ferðir, Önnur í Herðubreið- j arlindir, hin ferðin er um Fjallabaksveg syðri. Þrjár j IV2 dags ferðir: í Þórsmörk, í Landmannalaugar, Hvera- velli og Kerlingarfjöll. — Uppl. í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. Simi 19533. (314 Ítalíuferð 1. september. i * j Þórsmerkurferð laugardag. ★ Surtahellisferð laugardag. ★ Ferðaskrifstofa Páls Arasonar Hafnarstræti 8. Sími 17641. Nasser tií Indlands. Það var tilkynnt í Dehli í morgun, uð Nasser sé væntan- legur þangað innan tíðar. Hafði indverska stjórnin sent honum heimboð, og hefur nú borizt jákvætt svar við því. Ekki hefur : Nasser enn látið uppi, hvnær hann muni koma til Indlands, en almennt er tal- ið að það verði í haust. Samkomur KRISTNIBOÐS sambandið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13. — Lilja Kristjánsdóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. BIFREIÐAKENNSLA. - ABstoð við Kalkofnsveg Sími 15812 — og Laugaveí 92, 10650. (53f MALARAMEISTARI ósk- •ar eftir lítilli íbúð til kaups milliliðalaust á hitaveitu- svæði. Tilboð, merkt: „Skil- vís“ sendist Vísi fyrir 20. ág. (340 1—2ja HERBERGJA íbúð óskast strax. Fyrirfram- griðsla. Uppl. í síma 23624. ____________________ (343 forstofuherbíergi, með sérsnyrtingu, óskast til leigu fyrir reglusaman karlmann. — Uppl. í síma 34087 eftir kl. 5. (346 ÍBÚÐ, 2—3 herbergi og eldhús oskast til Ieigu sem fyrst. — Uppl. í .síma 13506 eftir kl. 6 í dag. (321 STÚLKA óskar eftir for- stofuherbergi til leigu við Kleppsveg eða lækina. Uppl. í síma 32135. (324 REGLUSÖM hjón, með 13 ára telpu, óska eftir íbúð frá 1. sept. eða fýrr. — Sími 36431. —_____________(267 HERBERGI til leigu á Framnesvegi 20 B. Reglu- semi áskilin. (329 UNG IIJÓN, með tveggja ára barn, óska eftir -2—3ja herbergja. íbúð. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. — Uppl. í síma 32034. (330 REGLUSOM stúlka óskar eftir herbergi til leigu í aust urbænum. — Uppl. í síma 14377, —____________(333 ÁVALLT vanir menn til hreingerninga. Símar 12545 og' 24644. Vönduð vinna. Sannagjarnt verð. (338 mmgmm SÓL 6RJÓH efla hreysti H BRÍf ■ HÚRS ÁÐENDUR! Látið •kkur leigja. Leigumiðstöð* in, Laugavegi 33 B (bakhús- íð). Sími 10059.(901 HÚSRAÐENDUR. — Við hofum á biðlista leigjendur i 1—6 herbergja íbúðir. Að- *toð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 FERÐAFÓLK. 1—2ja her. bergja íbúðir til leigu með húsgögnum og öllum þæg- indurn á Snorrabraut 52 um lengri eða skemmri tíma. — Uppl. í síma 16522 daglega. ltl. 5—7. (220 HJÓN, með 2 uppkomin börn, vantar 3—4ra her- bergja íbúð strax eða 1. okt. Nánari uppl. í síma 16778. ________________________(313 ÓSKA að taka á leigu 3—4ra herbergja búð eða kaupa ódýra íbúð. Tilboð sendist Vísi, merkt „Ódýr“. (327 HUSEIGENDUR. — Járn- klæðum, bikurn, setjum í gler og framkvæmum margskonar viðgerðir. Fljót og vöpduð vinna. Sími 23627 GERUM VIÐ bilaða krana og kiósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122. (797 LEGG PLAST á stiga- handrið. Sími 33368. (272 SAUMASTÚLKUR ósk- ast nú þegar við kápu- og kjólasaum. — Uppl. 1 síma 15561. — (280 I HREINGERNINGAR. — Sími 22419. Fljótir og vanir menn, Árni og Sverrir, (255 STÚLKA óskast til heim- ilisstarfa. Uppl. hjá Sigurði Steindórssyni, Sólvallagötu 66, Sími 16418, (269 SLÁUM bletti. Tökum að ok-kur að vélslá tún og bletti. Sími 13707. (223 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. — örugg þjónusta. Langholts- vegur 104. (247 GERUM VIÐ biluð hús- gögn. Sími 18468. (000 UNGLINGSTELPA, 12— 15 ára óskast á sveitaheimili um tíma. — Uþpl. í síma 19596. — (320 HREINGERNINGAR ýmis- konar. Uppl. í síma 22557. (000 ATIIUGIÐ. Óska eftir vaktmannsstarfi. — Tilboð sendist Vísi, merkt: , Vakt- maður.“ (326 STÚLKA óskar eftir vinnu nú þegar í nokkrar vikur. Til greina kæmi útivinna. — Uppl. í síma 24885. (345 KLÆÐASFÁPUR, lítill, selst ódýrt. Sími 11843. (318 HITAVATNSDUNKUR til sölu. — Uppl. í síma 10822. (334 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 24630. — (336 VICHY 4 skellinaðra, í góðu lagi til sölu. — Uppl. í síma 35411 eftir kl. 6 næstu kvöld. (337 LÉREFT, blúndur, smá- barnafatnaður, kvennanær- fatnaður, nælonsokkar, in- terlock-nærfatnaður, baðm- ullarsokkar, hosur, smávör- ur. Karlmannahattabúðin. Thomsenssund. Lækjartorg. ________ (335 ENSKUR ísskápur til sölu. Selst mjög ódýrt. — Uppl. í síma 11855 eftir kl. 7 á kvöldin,(339 HEFI hinar heimsþekktu Coletta harmonikur til sölu (4 kóra, 12 skiptingar). — Borgarholtsvegur 1, Kópa- vogi. (319 SILVER CROSS barna- vagn til sölu í Sólheimum 40 II. h. t. v. (000 TIL SÖLU amerísk ullar- dragt nr. 18. Tækifærisverð. Uppl. í síma 17194. (342 B Æ K Ú R ANTIQliARIAT GAMLAR BÆKUR. — Ferðabækur, þar á meðal Ólavíus, Fuglarnir og spen- dýrin, Víkverji Ai'nbjörg, Stjörnufræði, Úranía Hver er maðurinn? og margt fleira Fágætar bækur til sölu í dag og næstu daga. Bókamark- aðurinn, Ingólfsstræti 8.(296 LJÓSBRÚNT peninga- veski tapaðist sl. mánudag í miðbænum (Austurstræti, Pósthússtræti og út á Aust- urvöll). í veskinu eru 100 kr. útlendar, smávegis af íslenzkum peningum og ann- að. Skilist vinsaml. á Lög- reglustöðina eða hringið í síma 18035. — Fundarlaun. (315 KJÖTSAGARBLÖÐ fund- ,in. Lindargata- 39. (322 REIÐHJÓL hefir fundizt. Uppl. i síma. 34766. (323 TAPAST hefir kven- armbandsúr á leiðinni frá Langholtsvegi yfir á Suður- landsbraut um Sunnutorg óg Múlaveg. Skilist gegn fund- arlaunum á Langholtsveg 46 (331 HJÓLKOPPUR af Morris- sendiferðabíl tapaðist í gær. Vinsaml. skilist á afgreiðslu blaðsins gegn fundarlaunum. (341 KAUPUM alumlnium eg eir. Járnsteypan h.f. 3íml 24406.(608 KAUPUM og tökum í um- boðssölu, herra-, dömu- og barnafatnað allskonar og hús gögn og húsmuni. — Hús- gagna- og Fatasala, Lauga- veg 33 B (bakhúsið). Síml 10059. (311 VESTUR-þýzkar ryksugur, Miele, á kr. 1270.00, Hoover ryksugur, Hoover straujárn, eldhússviftur. Ljós & Hiti, Laugavegi 79. (671 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Flöskumiðastöðin, Skúlagötu 82. — Sími 12118. ________________________(500 HÖFUM til sölu sófasett, ný og notuð, dívana eins- manns, skrifborð, bókahillur, borðstofuskáp, svefnsófa, sófaborð, skósmíðasauma- vél. Húsgagnasalan, Klapp- arstíg 17. Sími 19557. Opið frá kl. 1—6 e. h.(273 TÖKUM i umboðssölu húsgögn allskonar heimilis- tæki, gólfteppi, útvarpstæki og fleira. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Sími 19557. opið frá 1 til 6 e. h. (275 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fL Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Símj 12926. BARNAKERRUR, mikiS úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 18. Sími 12631._________(781 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 18830.(528 LAXVEIÐIMEXX! Stórir nýtíndir ánamaðkar til sölu á Laugavegi 93, kjallara. (139 NYUPPGRT karlmanns- reiðhjól til sölu. Einnig dív- an með dívanskúffu. Tæki- færisverð. —- Uppl. í sima 32963, —______________(310 MÓTORHJÓL, Rixe, til sölu. -—■ Uppl. Bergsstaða- stræti 50 B, kjallara. (311 BARNAVAGN, Silver Cross, til sölu. Uppl. Bergs- staðastræti 50, kjallara. — Sími 11616.(312 THOR þvottavél til sölu. selst ódýrt. Til sýnis í Sam- túni 16. Sími 15056. (316 BARNARÚM og barna- svefnskúffa, hvort tveggja notað, til sölu. Uppl. í síma 36109 eftir kl. 5. (323 PEYSUFÖT, satinföt, lítið númer, til sölu. Uppl. í síma 11843. —(317 TIL SÖLU pelsar, kjólar, dragtir og flcira. amerískt, ódýrt. Miklabraut 76, I. h. Sími 22221,(347 SILVER CROSS barna- vagn til sölu og lítið billiard- borð með kjuðum og múlurn. Uppl. í síma 12823. (332

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.