Vísir - 12.08.1959, Blaðsíða 10

Vísir - 12.08.1959, Blaðsíða 10
19 VISIR Miðvikudaginn' 12. ágúst 1959’' Mary burchell: * I Á S T A R S A G A 17 lega hvað hún ætlaðist fyrir í gær, en eg þagði — vitanlega. Linda þagði um stund. Svo sagði hún: — Ilvers vegna ertu að segja mér þetta, Beatrice? — Vegna þess að þú verður alltaf að hafa það í huga. Monique er ekki þannig gerð að hún gefist upp fyrr en í fulla hnefana, og hún á gamla vinskapinn í bakhendinni. Þegar þið Errol byrjið að rífast, og það verður fyrr eða síðar, þá er hún þannig gerð að hún notfærir sér það. Mundu vel eftir því — þaö er allt og sumt. Mig gildir einu um Monique, en mér þykir vænt um þig. Og mér finnst að þú eigir ekki áö leggj'a upp án þess að vita staðreynd- irnar. — Eg veit að þú gerir þetta í beztu meiningu, sagði Linda. — Og eg sé að þér finnst eg vera óholl i garð Monique, sagði Beatrice og haggaðist hvergi í rásinni. — Það skiptir engu máli. Nú hefurðu fengið þær upplýsingar sem þú þarft. Eg vona að þú þurfir aldrei á þeim að halda. En allir aðrir mundu hafa þagað yfir þessu, og þess vegna varö eg að segja þér þaö. Þú skalt ekki setja þetta fyrir þig. Þú munt komast að raun um, að Monique er viðfeldin og alúðleg — meoan þú þekkir spilin, sem hún hefur á hendinni. — Þá verð eg liklega að þakka þér fyrir, sagði Linda með semingi. Þær gengu þegjandi um stund. Lindu datt ekki i hug að efast lim það, sem Beatrice hafði sagt. Hún vissi ósjálfrátt að það var satt. Monique setti ekkert fyrir sig. Linda hafði jafnvel haft hugboð um það, kvöldið sem þær hittust i veitingahúsinu. — Og hvaða hlutverk hefur Errol í þessu öllu? spurði hún. — Erroll? Hann er auðvitað blindur eins og leðurblaka. Ekta karlmaður. Beatrice gerði sér auðsjáanlega ekki háar hugmyndir um karlmennina. — En maður veit aldrei hvenær þeir kunna að íá sjónina aftur. Oftast gerist það þegar verst gegnir. Þess vegna er hollast að vera öllum hnútum kunnugur fyrirfram. — Eg skil. Linda hló lágt. — Eg skal leggja mig fram um að vera eins slyng og unnt er. En sannast að segja var ekki hátt á henni risið. Hún hafði ímyndaö sér, að ef Monique væri nærgætin og sýndi góðan skilning, mundi eitt orð við hana nægja til þess að koma öllu á tryggan grundvöll. En nú var öll von um það horfin, og tilhugsiínin um heim- sóknina til Vallon var síöur en svo skemmtileg. Kenneth Vallon. Monique tók á móti þeim með þeirri kaldrænu ástúð, sem virt- ist samgróin henni og snar þáttur i skapgerð hennar. Hún* var i smellnum rauðum fötum, sem hrópuðu „París“ langar leiðir. Lindu datt í hug, að aldrei hefði hún hitt manneskju, sem átti jafn mikið af fallegum fatnaði — eða sómdi sér jafn vel í fötunum og Monique gerði. — Komiö þið inn í bókastoíuna og talið við manninn minn, sagði hún. — Errol situr inn hjá honum og þeir eru að tala sanian. A KVfiLDVöjÍIÍNNI hér áður í Aber- . Þegar þær eltu Monique inn i stofuna hugsaði Linda með sér: j Það er satt. Hún mundi vera hættuleg þeim kárlmanrvi,úsem gæfi henni auga. Hún var ekki viss um hvaða hugmyndir hún hafði gert sér um þennan Kenneth Vallon. Hún hafði að minnstá kosti ekki hugsað sér hann éins og þennan fallega dökkhærða mann, sem sat í sjúkrastólnum og var að tala við Errol. Það varð ekki á honum séð að hann væri öryrki. En fæturnar á honum vo’ru deenshire, að vinnumenn hjá máttlausar, eftir taugalost eða áfall, hafði Beatrice sagt. bændum fóru þess á leit áður Hann leit alls ekki á þær þegar Monique sagði: — Hérna kemur en þeir réðu sig, að þeir fenqi unnustan hans Errols og ætlar að heilsa þér. 'ekki lax að borða oftar en En þsgar Errol tók handleggnum um mittiö á Lindu og dró tvisvar á dag. En hvað allt hana með sér að sjúkrastólnum leit Kenneth upp og horfði á breytist! Hvaða veiðimaður hana dökkum brennandi augum. Það var fyrirlitning í augna- 'sem væri, yrði himinlifandi ef ráðinu. hann gæti veitt einn lax í án- — Þér hefur þá ekki tekist að forðast þær heldur? sagði hann um í Aberdeenshire. við Errol. — Eg hugsa að Linda mundi freista hvers sem væri til að „Hann elskar mig “ sagði hún flýja piparsveitastéttina, svaraði Errol rólega og blátt áfram, og vjg föður sinn og roðnaði það var auðheyrt að hann var vanur að heyra þessu líkt frá Kenneth. Kenneth svaraði með því að hlæja fyrirlitlega. — Það höldum inum_ „Eg geri ráð fyrir, að hann vilji giftast þér,“ rumdi í karl- „Já, pabbi.“ „Hvað hefir hann miklar Löng bið. Frú Jeanette Dar- við allir þegar við erum ástfangnir. Það var auðséð að hann vildi helzt láta eins og Linda væri ekki til. En Linda vildi ekki sætta sig við þaö. — Það er hvorki hyggilegt 'tekjur?“ né fallegt af yður að kveða upp dóm um mig án þess aö hafa ; Eg vejf þag en þetta talað við mig, sagði hún. er annars skrítin tilviljun.“ Hún var hissa á hve róleg hún var. Og hún sá á hinu fólkinu, „Hvað er skrítin tilviljun?“ að þetta kom flatt upp á það. „Hann spurði svo ákaft uin — Eg er ekki viðfeldinn maður og reyni heldur ekki að látast þínai- tekjur.“ vera það, sagði Kenneth og starði fjandsamlega á hana. — Nei, ef til vill, en eg héit að þér væruð að minnsta kosti greindur. Og hver veit nema þér gætuð verið viðfeldinn líka, ef img j gt. Paul sótti um skilnað þér kærðuð yður um. Linda brosti fallega. ] við bónda sinn. Hún hélt því Hann hélt áfram að stara á hana í nokkrar sekúndur án þess fram, að hann hefði ekki sézt að segja orð. Svo rétt hann fram höndina og sagði: — Það gleður heima frá því að hann fór til mig að kynnast yður. Eg sé að Colpar hefur fengið heldur betur Shelby Mont til þess að sjá bar- í lófann. En það getur verið að hann hafi gaman af því, vesling- 'dagann milli Dempsey og Gib- urinn. bons árið 1923. „Eg býst við því Tammas,“ sagði gamli maðurinn við nýjan tengdason, sem hann hafði eignast, „að þú gerir þér ljóst, að þessi ávísun upp á 50 stpd, sem eg lét innan um brúðargjafirnar ykkar, hafi jverið aðeins til að sýnast?“ „og — Það vona eg, sagði Linda hlæjandi. Hann talaði ekki meira við Lindu eftir þetta, erída urðu þau j ekki lengi. En þegar þau bjuggust til að fara sagði hann: — Þér > getið komið og heimsótt mig við og við, ef yður langar. — Þökk fyrir, það langar mig, sagði Linda í hreinskilni. ÉrrOl og systur hans fannst þetta talsverður sigur fyrir Lindu, og henni var skemmt er þau voru að tala um það á heim- leiðinni. i m — Er hann svona alltaf? spurði hún. i ,”.a’ svai 1 ammas, — Já, hann var undarlegur og. þunglyndur jafnvel áður en s^ning #var un ulsam e£- » , , .... , .. .. syndi avisumna í morgun i hann veiktist, sagði Errol. — En eg veit að hann orvæntir um allt núna, og það bætir ekki skapið hans. 1 — Hann hefur alltaf verið mesti ofsi, sagði Beatrice. — Og nú verður hann að halda kyrru fyrir það sem eftir er æfinnar. — Það er hörð refsing, sagði Errol. Linda var að hugsa um hve mikið af „ofsa“ Kenneths væri afleiðing af sinnuleysi Monique. Það sem eftir var sveitavistarinnar leið stórtíðindalaust. Linda og Errol voru lerígstum saman — og gengu út, óku i bil eða sátu heima og töluðu saman og við frú Colpar og Beatrice. Timinn leið of fljótt, og það lagðist í Lindu að langt mundi verða þangað til hún sæi frú Colpar og Beatrice aftur, þegar hún kvaddi þær. — Vona að þú komir bráðum aftur, sagði Beatrice. — Það vona eg líka, sagði Linda og reyndi að hrista af sér hugboðið þegar þau óku niöur álmuna og út á aðalveginn. ( — Þessi heimsókn fór vel, sagði Erroi ánægður. 1 Hún brosti..— Eg held að þær hafi kunnað veJ. við mig, sagði hún hæverskulega. 1 — Þær sjá ekki sólina fyrir þ?r, væna mín — af því að þærj iqSes ‘qud .nSas nd gu ia<Í -n? M?-i n-iaA su miýjq geq — ’Sa 3o suia SaAiu ‘jejuCqriacjuueui buSoa ssacj So .leuiesu^qs So aesoS n.ia hana orðalaust.“ ★ Enskur sölumaður svaraði. húsbóndá sínum þessu „Eg hefi ekki getað selt neinar niðursuðuvörur í Aber- deen. Og ástæðan er sú, að þeir geta ekki etið dósirnar. E. R. Burro^ghs TARZAIM 3047 'ANP SO,VO'J AK'!7 ? WILL HSAL 1 TWIS SOM PÖ7. A AMP THE ALLESIAIsiGfc OF MIS WAEEIOSS!" | , „Heyrðu nú,“ söng Bólar. „Það er sagtvað veikin gangi I _ í skóginum. ,Sonur eins ríks °S voldugs konungs er að deyja.“---------Augu Bolars skutu 'gneistum. „Það er sagt, að hann vilji borga hvað sem v-era skaí, gera allt, sem verða mætti til þess að syni hans batnaði. ------„Við tveir, eg og þú getum læknað son hans og fengið peninga og þjónustu hermanna hans í staðinn.“ Styrkur úr sjóði dr. Urbacic. Á sunnudag voru 56 ár liðin! frá fæðingu hins þjóðkunna tónlistarmanns, dr. Vicors Ur- bancic, hljómsveitarstjóra, Þjóðleikhússins, sem andaðist 4. apríl 1958. Fór þá fram úthlutun úi* minningarsjóði þeim, sem bei* nafn hans og var stofnaður af Þjóðleikhússkórnum, sem þakk lætisvottur fyrir ómetanlegt og heilladrjúgt starf hins látna. söngstjóra kqrsins. Samkvæmt skipulagsskrá. minningarsjóðsins á að úthluta árlega úr sjóðnum á afmælis- degi dr. Victors Urbancic fjár- hæð til styrktar lækni til sér- náms í heila- og taugaskurð- lækningum (Neuro-kirurgi). . Að þessu sinni hefir Guð- mundur Tryggvason, læknir,. hlotið styrk úr sjóðnum að •fjárhæð 5000 kr., en hann. hlaut einnig styrk úr sjóðnum á-sl. ári. Guðmundur Tryggva- son er nú við framhaldsnám í Svíþjóð. Hann hlaut fyrir þremur árum einhverja þá. hæstu einkunn við embættis- próf í læknisfræði við Háskóla íslands er.tekin hefir. verið.. c..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.