Vísir - 15.08.1959, Blaðsíða 5
Laugardaginn 15. ágúst 1959
5
Vitnin sögðu, að hið fyrsta er
þau höfðu heyrt, hefði verið
konuóp. Svo hefði karlmaður
stungið höfðinu út um opinn
glugga á fyrstu hæð og öskrað:
„Morð“.
Það var morð — og rudda-
lega framið. Jafnvel hinn lífs-
reyndi lögregluumsjónarmað-
ur, Gryce, varð forviða yfir því,
hve morð þetta var sérstætt og
dularfullt.
Gryce var í húsinu fram að
aftureldingu og talaði við frú
Hasbrouck, sem mist hafði
mann sinn. Hann lá dauður á
gólfinu. Kúlu hafði verið skotið
í mitt ennið á honum. Það var
ekki um margar staðreynd-
ir að ræða, eða líkur fyrir því,
að morðingjann yrði létt að
finna.
Klukkan ellefu, kvöldið áður,
höfðu hjónin, hr. og frú Has-
brouck gengið til hvílu. Hún
hafði sofnað hér um bil þegar
í stað. Svo fannst henni. En ekki
leið á löngu þar til hún vakn-
aði. Hafði hana dreymt? Hún
hafði heyrt háa, gremjulega
rödd og svo kvað við skot. Var
þetta martröð? Hún þreifaði til
þess að ganga úr skugga um
það, hvort eiginmaðurinn lægi
við hlið hennar.
Henni varð ljóst að hún var
ein í rúminu og greip hana þá
ótti, og hún mátti máske ekki
mæla vegna ofsalegrar hræðslu. j
Hún sá ekkert. Kolniða myrkur (
var í herberginu. Skyndilega (
heyrði hún rödd hvísla: „Guð
minn góður. Hvað hef ég gert?“
Svo heyrði hún skóhljóð, er
fjarlægðist, og dyrunum var
lokað gætilega.
Þá fyrst fékk frú Hasbrouck
þrek til þess að kveikja ljósið
og hringja klukku. Vinnukon-
an og leigjandinn, sem var karl-
maður, komu hlaupandi, og
námu staðar með ótta og hryll-
ingi hjá einhverju, sem frúin
hafði ekki komið auga á. Það
var líkið af hinum myrta
manni hennar. ■ Það lá á gólf-
inu hinu megin við rúmið.
Leigjandinn opnaði gluggann
og æpti á hjálp.
Gryce lögregluumsjónarmað-
ur rannsakaði herbergið gaum-
gæfilega. En það bar engan ár-
angur. Þá hóf hann yfirheyrsl-
ur á íbúum raðhúsanna. Eink-
um spurði hann nágranna frú
Hasbroucks ítarlega spjörun-
um úr. Það voru óvenjuleg
hjón, sem hér var um að ræða.
Constant Zabriski var læknir,
og' þótt hann væri blindur
stundaði hann lækningar við á-
gætan orðstír.
Þegar Gryce kom til hjón-
anna stóð læknirinn við hlið
hinnar fögru konu sinnar í úti-
dyrunum á húsi þeirra. Frú
Helene var að biðja mann sinn
að hátta og sofa um stund.
Gfyce heyrði að læknirinn
saeði: „Sofa? Sofa núna þegar
nýbúið er að fremja mörð í
næsta húsi“
Hvorki Zabriski hjónin né
aðrar fjölskyldur í hverfinu
gátu gefið upplýsingar, sem
lögreglunni gætu að gagni orð-
iþ. Um margra mánaða skeið
vann Gryce.’að morðmálinu. En
það bar engan árangur.
Kvöld nokkurt er Gryce sat
yfif skýrslunum spratt hann
skyndilega upp af stólnum, æst-
ur mjög. - Hann mundi eftir
merkilegu atriði, sem hann
háfði ekki' tékið með í reikn-
inginn. Honum hafði verið sagt
það af vithunum, að hið fyrsta
VfSIR
er þau heyrðu hefði verið
konuóp.
En frú Hasbrouck hafði ekki
æpt. Hún hafði verið svo hrædd
að hún kom engu hljóði upp.
Sama máli gegndi um vinnu-
konuna.
Gryce braut heiian um þetta.
aftur og aftur.
Hvaða kona æpti áður en
leigjandinn hrópaði á hjálp?
Árla morguninn eftir heim-
sótti Gryce Helen Zabriski.
Hún var fögur kona. Fegurri en
honum hafði virst hún vera hið
fyrra sinn, er hann sá hana.
Lögreglumaðurinn athugaði
andlit hennar. Honum varð
! ljóst að Helena var ein þeirra
kvenna, er gæti . borið ást í
lagði sig allan fram.
Hann komst að því, að Zabr-
iski áleit að kona hans væri
ekki við eina fjölina felld í
ástamálum. Gryce komst einnig
að því, að frú Zabriski hafði
heimsótt vin sinn kvöldið, sem
nrorðið var framið.
Þessi svonefndi vinur hafði
sagt blinda lækninum, að Hel-
en ætti elskhuga, sem staddur
væri hjá henni.
Gryce sá þá í anda hvað við
hafði borið. Með skammbyssu í
vasanum hafði læknirinn farið
heim.
En þar sem hann var æstur
af afbrýði fór hann húsa villt.
Hann fór inn í húsið, sem var
næst hans eigin husi. Hann
skyldi Zabriski læknir sanna
það að hann væri morðingi.
„Enginn má hreyfa sig,“ sagði
hann í skipunartón. Önnur
hljóð en hringing klultkunn-
ar mega ekki heyrast.“
Hann lyfti skammbyssunni.
Gryce og „sérfræðingarnir“
höfðu tekið sér stöðu dálítinn
spöl til vinstri frá vekjara-
klukkunni.
Helen Zabriski stóð ein hægra
megin við klukkuna. Hún var
klædd dökkri, síðri kápu. Það
ríkti djúp þögn.
Skyndilega hringdi klukkan.
Skammbyssuskot kvað við þeg-
ar á eftir, brothljóð frá sundur-
skotnu gleri og nístandi óp.
Á tréstúfnum stóð vekjara-
!L ð 13 'i a v tl u g s s a % a 1fS
Anna Katherina Green:
Dularfullt morð.
L
J
maðurinn í áttina til Helen.
Eðilsávísunin brást honum.
ekki. Hann kraup við hliff'
hennar og heyrði hana hvísla:
Eg elska þig. Elska þig heiíar
en lífið.“
Honum hafði skcátlast. Hún
hafði ekki verið honum ótrú.
En hið voðalega morð hafði þau
áhrif á Helen, að henni varð
ljóst, að þau myndu aldrei
framar geta orðið hamingjusöm
brjósti, sem væri sterkari en
dauðinn. Andlit hennar lýsti
því, að hún væri ástríðumikil
kona. En hafði hinn blindi eig-
inmaður Helenu getað vakið ást
hennar? 1
Gryce lagði þessa spurningu
fyrir frúna: / ;
„Hver var konan, sem æpti í
sama vetfangi og Hasbrouck
var skotinn?“
Helen Zabriski varð náföl.
En áður en henni gæfist tími til.
að svara kom blindi læknirinn
inn í stofuna. Er hann heyrðr
að það var lögreglumaðurinn,
sem kominn var, "mælti hann:
„Góður guð hefur sent yður?“
„Þér skuluð ekki trúa ' því,:
sem hann mun segja yður,“
mælti Helen. „Hann gengur
með dellu.“
„Eg myrti Hasbrouck,“ sagði
Zabriski fastmæltur. j
„Hvernig gátuð þér, blindur.
maður, miðað og . hitt fórnar-
lambið,“ spurði Gryce.
Zabriski læknir yppti öxlum.
„Eg miða eftir hljóðinu, eða
á hljóðið. Eg hitti það, sem ég'
miða á — ætíð. Fáið mér
skammbyssu, og ég mun færa
sönnur á mál mitt.“
Á lögreglustöðinni hlustaði
yfirmaður Gryce á frásögnina
um blinda lækninn og brosti
háðlega.
Hann lagði til að frú Zabriski
færi með mann sinn til tauga-
læknist Eini maðurinn, sem
ekki áleit játningu Zibriski vit-
leysu, var Gryce. Hann var
duglegur lögreglumaður og
gerði nákvæma rannsókn á j
þessu máli. Er hann fór að fá '
fréttir af hjónabandi Helep og
Zabriski læknis, kom nýtt á
daginn. ' I
í fyrstu höfðu hjónin unnað.
hvort öðru mjög heitt. Og
blinda læknisins virtist styrkjá '
ást þeirra. En upp á síðkastið
var farið að hvíslast á um það,
að heppilegt væri að læknirinn
sæi ekki hve £ögur Helen; var
og hve karlmenn voru hrifnir-
af henni. Hún var gædd svo
miklum kynþokka. I
Þessar staðreyndir urðu und-
írstaða þeirra rannsókna, sem
Grvce framkvæmdi.
Vikum saman fékkst hann
við rannsókn þessa máls, og
hentist upp tröppurnar og fór
inn í svefnhefbergi, sem var á
fyrstu hæð. Hasbrouck, sem lá
vakandi, áleit að hér væri um
þjóf að ræða, og kallaði á hjálp.
Zabriski, sem áleit að Has-
brouck.væri elskhugi Helen,
■skaut ■þegar í stað í áttina, er
röddin hafði komið frá. Við hið
drynjandi skammbyssuskot
kómst Zabriski aftur í eðlilegt
sálarástand, og er hann varð
var “við. hluti í stofunni, sem
hann kannaðist ekki við, varð
honum ljóst, að hér var um
voðalega mistök að ræða. Þá
hafði hann kvíslað. „Guð minn
góðúf. Hvað hef ég gert?“
'Svo hafði hann flýtt sér út úr
íbúð- Hasbroucks og farið inn
í sitt. eigið, hús. Er Helen sá
mann ;$inn koma rak hún upp
ægilegt óp. Henni varð þegar
ljóst, að eitthvað voðalegt hafði
borið við.
Þegar sá dagur kom, er Gryce
ætlaði að leggja hinar undrun-
arverðu ,,kenningar“ sínar eða
tilgátur fyrir réttinn, fékk
h-ann fyrirskipun um það, frá
lögreglustjóranum, að hann
skyldi fara' með Zabriski út
fyrir borgina á óbyggt svæði.
Þar átti hinn blindi maður að
fá tækifæri til þess að sýna
skotfimi sína í augsýn sérfróðra
manna og góðra skytta.
Þa'ð var Zabrisk sjálfur, sem
óskaði þess. að ganga undir
þetta- próf. Hann vildi sanna
það, að hann væri ekki vitskert-
ur. En því höfðu læknar haldið
fram, sem rannsökuðu hann.
Mennirnir voru þungbúnir,
sem fóru með blinda lækninum
til .prófsins. Er þeir fó.ru yfir
brúna á á, er var á leið þeirra
út á skotprófssvæðið, hafði eng-
inn þeirra sagt eitt einasta orð.
Ekkert hljóð heyrðist annað en
tifið í klukkunni, er hafa átti
sem skotmark fyrir. blinda
lækninn. Helen Zabriski lét
vekjaraklukkuna á tréstúf. Vís-
arnir sýndu að klukkuna vant-
aði fimm mínútur í fimm. —
Klukkan fimm mundi klukkan
hringja. Blindi maðurinn stóð
í þriggja metrá fjarlægð frá
klukkunni, og átti að skjóta
þegar hún hringdi.
Með skammbyssu í hendi
hér á jörð.
klukkan og hélt áfram að tifa. Zabriski læknir hélt utan um
Hún vai óskemmd. Litli vísir- Helen. Þau hvísluðu því hvort
inn var ekki kominn á fimm. ag öðru, að þau mundu hittast
Eigi að síður hafði kúlan hitt hinum megin við fortjald dauð-
skotmarkið með mikilli ná-[ans og vera saman að eilífu.
kvæmni. Helen Zabriski hneig Svo gaf Helen upp andann.
til jarðar, dauðsærð, en brotin' Gryce lögregluumsjónar-
af sundurskotinni vekjara- manni þótti það eðlilegur endir
klukku komu í ljós. Helen hafði a þessari harmsögu, er hinn
haft klukkuna undir dökku blindi maður, þegar þeir voru
kápunni. | a leiðinni heimt fleygði sér af
Frávita af harmi þaut blindi brúnni í ána — og drukknaði.
Lömuð og fötluð börn
í sumarbúðum.
Siiiiiarstarfscini lélagsins vel-
lieppnnð.
Styrktarfélag lamaðra og fatl
aðra hefur í sumar starfrækt
sumarbúðir fyrir lömuð börn
að Varmalandi í Stafholtstung-
um í Borgarfirði.
Tíðindamaður Vísis hafði í
I gær tal af framkvæmdastjóra
félagsins, Sveinbirni Finnssyni,
og skýrði hann svo frá að þessi
fyrsta tilraun félagsins til slíkr
^ ar sumarstarfsemi hefði gengið
mjög að óskum.
Á vetrum er starfræktur hús-
mæðraskóli að Varmalandi,
eins og kunnugt er, og eru húsá
kynni öll þar hin ákjósanleg-
ustu, og öllu vel og haganlega
fyrir komið. Skólastjóri staðar-
ins, svp og skólanefnd sýndu
mikinn velvilja og skilning,
þegar félagið fór fram á það
að fá að ^tarfrækja þarna sum-
arstöð fyrir fötluð börn, og hafa
allt gert til þess að sem bezt
mætti takast.
Aðsókn var töluvert mikil,
en ekki var hægt að taka nema
40 börn, og mun vera nokkurn
veginn jafnt af báðum kynjum.
Hófst dvöl barnanna þarna 1.
júlí og lýkur síðast í ágúst.
Félagið hefur 15 manna
starfslið á staðnum, og eru þar
á meðal hjúkrunarkonur félags
ins héðan úr bænúm, leikfimi-
Og sundkennari o.s.frv. \Eru
börnin látin iðka sund’ á hverj-
um degi, svo og aðrar líkgms-
æfingar skv. læknisráði, og er
það einmitt mjög mikilsverður
liður í meðferð og lækningu
þessara sjúklinga. Börnin eru
öll á aldrinum 5 — 12 ára, og
virðast þau öll una hag sínum
hið bezta í Borgarfirðinum.
Sveinbjörn sagði það tví-
mælalaust að þessari sumar-
starfsemi verði haldið áfram,
því svo vel hefði tekizt í sum-
ar. Það sem helzt háir starf-
semi félagsins er fjárskortur.
Um helmingur tekna þess er af
sölu eldspýtna, en auk þess hef-
ur það fengið nokkurn styrk
frá því opinbera, en samt nægir
það ekki, til að reka þá kostn-
aðarsömu, en nauðsynlegu líkn-
arstarfsemi, sem hér er um aff
ræða.
\
Fyrstur eÍEin
yfir Kyrrahaf.
Ungur, bandarískur flugmað-
ur, Richard Wiese, kom til
Sidney nú í vikunni, eftir að
hafa flogið tveggja hreyfla
flugvél af gerðinni Cesspa
310 B, aleinn yfir kyrrahafið.
Er hann fyrsti maðurinn, serti
flýgur einn síns liðs yfir Kyrra-
hafið. Leiðina, sem er 7730
rnílna löng, flaug hann á 42 V2
tíma, sem dreifðust á 6 daga.