Vísir - 24.08.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 24.08.1959, Blaðsíða 3
Mánudagirm 24; ágúst 1-&59 VÍSIR 3 * FRAMFARIR OG TÆKNI > aga saumavélarinitar. SÖ2TÍ fasin liana upp. Elias Howe og saumavélin. ^tæki og sá honum og fjölskyldu Líf uppfinningamannsins er hans fyrir húsnæ&i. sjaldan leikur og hann baðar I HoweVar ókunnugt um hvað ekl^i í rósum. Þetta gildir aðrir menn höfðu reynt á þessu ekki síður um eiginkonu hans 1 sviði og varð í fyrstu lítið ann- og bó'rn. Saga Eliasar Howe, manns- ins, sem fann upp saumavélina, er Ijóst dæmi um þetta — fá- tæktina, harmleik fjölskyld- unnar, óendanlega þrautseigju, en að lokum laun hins þolgóða manns, sem leggur grundvöll að miklum framförum og fær- ir mannkyninu mikinn ávinn- ing. Howe var bóndasonur úr ná- grenni Cambridge í Massachu- ^etts. Sagan hefst árið 1843 þar sem hann starfaði á vélaverk- stæði fyrir lítil laun. Hann var þá kvæntur fyrir nokkru og áttu þau hjón þrjú börn. Um þessar mundir voru 60 ár síðan Bandaríki Norður- Ameríku voru stofnuð og fólk- inu fjölgaði óðum, en mikill skortur var á iðnlærðu fólki. Eins og annars staðar voru föt að ágengt en að feta óafvitandi í fótspor þeirra. Um 1845 var hann búinn að búa til vél með tveimur nálum, gekk önnur upp og niður, en hin fram og til baka eftir dúknum. Vélin gat saumað beinan saum og ár- ið eftir fékk hann einkaleyfi á vél þessari. Framleiðendur dáðust að vél- inni, en voru tregir að kaupa hana, svo að bróðir Elíasar, Amasa, tók eina vél með sér til Englands og sýndi hana þar. — Enskur verksmiðjueigandi keypti einkaleyfisréttinn fyrir Bretland og mæltist til þess, að Elías kæmi til Englands og smíðaði vél, sem gæti saumað saman leður. Bræðurnir fóru báðir til Englands og Elías tók konu og börn með. En fyrir- tækið heppnaðist ekki og loks sátu bræðurnir allslausir á erfiðleikarnir ekki búnir. Fleiri höfðu reynt að smíða saumavél og nú leit ekki út fyrir annað, en að. hann mundi missa réttinn á uppfinningu sinni. Þá var það, að hann fann aftur mann þann, sem í upphafi hafði gengið í félag með hon- um og þá í rauninni eignast helminginn í einkaleyfisréttin- um. Með aðstoð þessa manns og fjárframlagi gat hann nú krafizt réttar síns fyrir dóm- stólunum. Eftir allharðan málarekstur féll dómur honum í vil. Einn af þeim, sem hafizt hafði handa um að smíða saumavél, var Isaac M. Singer. Singer gerði vél, sem byggð ,var á uppfinningu Howes, án þess þó að hann vissi um ’einkaleyfi hans. Singer hafði reyndar gert á henni ýmsar handsaumuð og klæðskerarnir J götunni í London. Elías betlaði áttu fullt í fangi að sjá öllum út peninga hjá vinum sínum fyrir klæðum og skæðum. Dag svo að konan og börnin kom- einn voru mennirnir á verk-'ust aftur heim til Bandaríkj- stæðinu að ræða um það, að sá anna og með því að veðsetja maður mundi græða stórfé, vélina og einkaleyfisréttinn og sem finndi upp vél, sem gæti vinna sem matreiðslumaður á -saumað. ! skipi komst hann loks sjálfur Howe gat ekki gleymt þess- til New York. íum orðum, og upp frá því eyddi Hann var að leita sér vinnu endurbætur, en samt sem áður taldi dómstóllinn, að Singer hefði gengið á rétt Howes og dæmdi hann til að greiða Howe afgjald. Singer stakk nú upp á því að þeir, sem við sauma- vélina fengjust, tækju höndum saman og sameinuðu alla kosti hinna ýmsu tegunda og byggju ' til eina góða vél, en greiddu Howe afgjald af hverri vél, sem seld yrði. Howe samþykkti þessa tillögu. Sjö verksmiðjur slógu sér saman og með því að Singer reyndist hreinasti snill- j ingur í skipulagningu,urðu allir þeir, sem í samtök þessi gengu, þ. á m. Howe og bróðir hans, auðugir menn. ( Síðan hefir saumavélin farið sigurgöngu um öll lönd og er ómissandi hlutur á hverju heimili og veitir milljónum manna vinnu í iðnaðinum. Farþegaflugtélar, sem fara hraðar en liljiiéiil. Spáð, að þær verði komnar í gagnið eftir sex ár. Þetta frumstæða tæki er fyrsti forfaðir saumavélarinnar, sem nýtímakonan notar. hann öllum tómstundum sín- rim í það, að finna upp vél, sem gæti saumað. Einn skólabróðir Howes fékk áhuga á málinu og samdi við hann um sam- vinnu á þá leið ,að hann eign- aðist helminginn í hinni vænt- anlegu uppfinningu, en lét hann í staðinn fá fé og nauðsynleg þar, þegar hann frétti, að kon- an hans væri að dauða komin úr tæringu. Hún var þá komin til Massachusetts. Með hjálp föður síns tókst honum að komast til hennar. En nú virtist mælirinn vera 'orðinn fullur. Menn fóru nú ’ að nota vélina hans, en þó voru Aður en áratugur er liðinn, munu farþegaflugvélar fljúga á tæpum tveimur klukkustund- um milli New York og London. Og innan 15—25 ára munu eldflaugar þjóta yfir Atlants- hafið á hálftíma með 'farm af pósti og vörum — og jafnvel farþega líka. Þessar ráðagerðir eru engir dagdraumar, heldur byggðar á raunhæfum útreikningum1 bandarískra flugvélaframleið-1 enda, og í tímai’itinu Journal j of Commerce er skýrt frá, þessu. Flugvélaframleiðendur I vinna nú að teikningum á flugvélum, sem fljúga hraðar Plast blandað málmum. Plast er nú farið að nota til þess að binda saman málma. sem áður var ekki hægt að sameina. Þannig má mynda algerlega nýjar blöndur af sterku plasti eða plast-málmblöndur, sem kunna að verða þýðingarmikl- ar í iðnaði. A fundi í félagi plastiðnfyr- irtækja í Bandaríkjunum gerði John Delmonte frá Furane plastverksmiðjunum í Los An- geles grein fyrir þessari ný- lundu. Skýrði hann frá því, hvernig blý, kopar, zink, grafit' og tinblöndur eru nú blandað-! ar plastefnum á mismunadi j hátt, og fást með því efnasam- bönd, sem áður þóttu óhugs- andi. Með því að blanda málmun- um á þénnan hátt er hægt að ráða áferð, hörku, hitaþoli og. mörgum fleiri eiginleikum vör- j unnar. < en hljóðið og hægt verður að nota í viðskiptaflugi, á sama hátt og hæggengari þotur eru nú notaðar til farþegaflugs. Starfsmenn Convairdeildar General Dynamics Corporation telja, að árið 1965 vrði komn- ar í notkun farþegaflugvélar, sem fljúga 2.240 km. á klst. og fyrir 1970 verði farið að nota vélar, sem ganga 3.200 km. á klst. Lengri bið mun þó verða á því, að eldflaugar verði teknar til flutninga almennt. Convair hefir þegar sýnt fram á, að eldflaugar geti flutt farm ör- ugglega, og þarf því engan að undra þótt farið verði að nota eldflaugar til póst- og vöru flutninga eftir okkur ár. En sennil. muni líða mörg ár, þar til farið verður að nota eld ^laugar til farþegaflutnings. Næring unnin úr gerfiefnum. L^c.daiíski vísindamaður- inn dr. A. T. McPherson spáir því, að aukning mannkynsins muni leiða til þess að nauð- synlegt verði fyrir það að vinna mikið af næringarefnum úr cfnum eins og kolum og kalk- steini. Dr. McPherson er þekktur visindamaður, sem vann meðal annars að framleiðu gervi- gúms. Hann er nú að láta aí störfum sem forseti Vísinga akademíunnar í Washington. Ein af aðalhættunum, sem mannkynið horfist nú í augu við, telur McPherson vera, að mannkyninu fjölgi svo óðfluga, að matvæliaframleiðslan aukist ekki nógu ört. Sá, uem koma skal? „Mighty Mite“ eða „krafta- köggull" heitir hann þessi og ber nafn með rentu. Bandaríski sjóherinn er nú að prófa þenn- an litla jeppa, sem er fram- leiddur af American Motors og er nokkurs konar „litli, sterki bróðir“ Jeppa. Rambelar og og Nash. — Jeppi þessi má heita ein samfelld nýjung enda millum. Hann er feti styttri, mjórri og lægri en sá gamli, góði Willy’s og ca. 250 kg. léttari en nokkur annar jeppi, vegur aðeins 780 kg. eða svipað og 4ra manna smábíll. Vélin er loftkæld, V-4 alum- iniumvél, sem afkastar 55 hest- öflum, þó að hún vegi aðeins 135 kg., og sé helmingi fyrir- ferðarminni en aðrar jeppa- vélar. Hann snýr sér í hring Frh. á bls. 16. Blind í átján ár — sér með „fótósellu 66 99 í Los Angeles í Bandaríkjun- um var nýlega gerð tilraun til að lœkna blindu á konu einni, sem hefur verið blind í 18 ár. j Sjóntaugin var skemmd, svo að engar venjulegar læknisað- gerðir gátu komið til greina. Að vísu er ofmikið sagt, að læknarnir hafi gert sér vonir um að lækna konuna af blind- unni, en þær tilraunir, sem þeir gerðu á henni, gefa nokkra von um að þeir séu á réttri leið. Aðgerðin var í því fólgin, að tengja víra í þær sellur heilans, sem stjórna sjóninni og tengja þá síðan við fótusellu. Að aðgerðinni lokinni kom í ljós, að konan fann mun dags og nætur og reyndar „sá“ hún eða varð vör við, þegar ljós var kveikt í herberginu hjá henni, en það hafði hún ekki gert áður. Það, sem einnig þótti merki- legt við tilraun þessa var, að nú má telja sannað, að heila- frumurnar ,,deyja“ ekki eða eyðileggjast þó þær hafi ekki getað starfað í áraraðir, en það gera flestir vöðvar líkamans eins og kunnugt er. Tilraun þessi er að vísu fyrsta skrefið í þessa átt og auðvitað má ekki gera sér of miklar vonir um mikinn og skjótann árangur, en læknarnir telja, að þeir séu komnir á sporið og mun nú verða haldið áfram á þess*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.