Vísir - 24.08.1959, Blaðsíða 12

Vísir - 24.08.1959, Blaðsíða 12
Ekkect blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látíð hann fœra yður fréttir og annað Eestrarefni heim — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. WXSXlt Munið, að þeir, sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Mánudaginn 24. ágúst 1959 Bíli veltur hjá Móum. Bíllinn ónýtur, en fjórir farþegar fluttir til læknisaðgerða. Seinni hluta nœtur í /yrri- íriótt var híl ekið út aj þjóðveg- inum á beygju skammt austan við Móa á Kjalarnesi. Fjórir -mesm. varu í bílnum og voru þeir allir fluttir í slysavarðstof- urw, en bílinn, sem þeir voru í, er taliMn sem nœst ónýtur. Virðist bílnum hafa verið ek- á mikiilí ferð út af veginum, J>vú þegar hann nam staðar, var 3iaBB kippkorn fyrir utan veg- ánrj, cg sneru hjólin þá upp. Svo heppilega vildi til í þessu ■úhappi, að fyrsti maður, sem jkom á slysstaðinn, var iæknir. 3>að var Gunnlaugur Snædal lækisir í Reykjavík, sem var á 2eið í veiðiferð upp í Borgar- Jjörð, og hafði lagt árla af stað. Athugaði hann meiðsli mann- anna strax á slysstað og batt íim skeinur og sár. Að því búnu iók hann þá upp í bifreið sína, ék þeim heim að Móum, sem var næst bær við slysstaðinn, vakti fólkið á bænum upp og það það fyrir mennina þar til þeir yrðu sóttir. Jafnframt var beðið um sjúkrabifreið úr Reykjavík til að sækja menn- ina, og voru þeir allir fluttir til athugunar í slysavarðstof- una. Að því er blaðið fregnaði, voru mennirnir ekki mikið meiddir, en einn þó mest; hafði skoraizt á höndum og læri og auk þess meiðzt á höfði. Hann var fluttur í sjúkrakörfu til bæjarins. Að því er Teitur Guð- mundsson bóndi á Móum skýrði Vísi frá í morgun, sagði hann að það hafi verið hrein mildi, eftir útliti bílsins að dæma, að mennirnir skyldu ekki hafa meiðzt meira en raun varð á. Einkum fannst honum furðu- legt, að þeir skyldu ekki hafa Framh. á 2. síftu. landstióið Sfldveiðunum loki5 - Bátar á lciíi heim. Síldaraflinn 1 milljón mál og tn. - Bezta síldarár síðan 1944—þá veidd- ust 1.6 millj. mál og tn. Vísir átti í morgun tal af Björgvin Schram og innti hann frétta af dvöl íslenzka landsliðsins - Danmörku og Noregi. Hann taldi að ferftin heíði verið vel heppnuð i alla staði, piltarnir hefðu verið vel samstilltir og samhuga. Þeir hefðu stundað æfingar af kappi dagana fyrir leik- ina, og sýnt mikinn áhuga. Þá hefðu þeir £ hvívetna fylgt reglum fararstjórnar- innar, og verið mjög reglu- samir. Frammistaða * leikjunum sjálfum hefði komið mjög á óvart, og væri óhætt að segja að kunnátta beirra hefði vak ið mikla furðu meðal hinna erlendu áhorfenda. I heild væri það að segja, að ferðin hefði verið hin ánægjuleg- asta í alla staði. — Liðið kom hingað flugleiðis í gær. Bandarískur flugliði hefur verið víttur fyrir að fljúga einn síns liðs yfir Atlántshafið í lít- illi Cessna-flugu. Hafði hönum verið tilkynnt, að hann mætti ekki fljúga yfir hafið, þar sem flugan væri ekki fær til þess, en hann fór samt og komst heilu og höldnu til Þýzkalands. Á myndinni sézt Eiðið — grandinn sem liggur út í Heimaklett. iiíníi vcríiur lagfært meit 3,5 m. grjétgarái. Verkinu á að ljúka í haust. Menn hafa löngum óttast að, Ýmsar ráðagerðir um það eina óveðursnótt myndi Eiðið, hve™íg Eiðið yrði bezt varið . ,r . . , ... 'hafa komið fram. Nú hefur sem skyhr Vestmannaeyjahofn .„ ,, „ ... ! verið akveðið að hlaða grjot- norðvestanmegin^ skolast burtu I garð 3 5 m breiðan Qg meter£ og höfnin eyðileggjast. S.I. þrjú ár hefur verið veitt fé til lag- færingar á Eiðinu og er nú verið að hefja framkvæmdir, sem eiga að tryggja hað að þessi mikilvægi skjólgarður haldist. Frá fréttaritara Vísis. Raufarhöfn í morgun. Þeíla eru Iokin. Nú er röðin af bátunum á siglingu heim af síldínni. Fara þeir ýmist fyrir norðan eða sunnan Iand. Þeír sem ekki eiga erindi til Sigluíjarðar, Raufarhafnar eða Akureyrar fara suður fyrir því sú íeið er styttri frá Austfjörð- csm. ÞaS er nú linnulaus norðaust- an átt, nær aldrei logn og oftast dálítill kaldi. Það er ekki við- lit að eiga við síld úti á hafi :meðan svona viðrar og flestir telja það þýðingarlaust að bíða Jengur. Austfirðingarnir hætta að vísu ekki alveg strax og mokkur hinna stærri skipa munu vera lengur, en allur Jiorri bátanna er á heimleið. Einir 20 til 30 bátar frá ýmsum etöðum eru þegar komnir heim. í gær var landað hér úr 500. ekipinu í sumar hjá Síldarverk- smiðju ríkisins. Það var Sigur- von frá Akranesi, skipstjóri hinn kunni aflamaður, Þórður Guðjónsson. Það átti að taka mynd af honum við þetta tæki- færi en þá vildi svo óheppiiega til að eini maðurinn sem á sæmi lega nothæfa myndavél hafði brugðið sér upp í sveit og ekk- ert varð af myndatökunni. Enn liggja nokkrir bátar inni á Austfjörðum með slatta í sér. Minningarathöfn um Geir G. Zöega vegamálastjóra í gær. __* i'.f- reisti hautastein til rnirrri- incjar um hann í GSO wnetra hteð á Kili. í gœr var háldin minningar- athöfn í sambandi við afhjúpun bautasteins, sem Ferðafélg ís- lands hafði reist á Kili í niinn- ingu um hinn látna forseta þess Geirs G. Zoéga vegamálastjóra. Bautasteinn þessi stendur þar sem veginn yfir Kjöl ber hæst, Stríðshetja fátiit. Ein af hetjunum í orustunni Elm Bretland andaðist í fyrra- dag 45 ára. Var þetta tékkneski flug- maðurinn Karel Kuttelwascher, sem var í tékkneska flughern- lim, þegar samnirlgurinn var jgerður í Munchen, en komst síðar til Englands. Gekk hann í - . ---- . _--------------------------- brezká flugherinn og skaut Bautusteinninn á Kili. Frú Hólmfríður Zoega og börn hennar Biðúr* 29 þýzkar flugvélar. 1 standa hjá honum. (Ljósm. Páll Jóusson). 680 m yfir sjó, og vatnaskil eru milli norðurs og suðurs. Þetta er 220 cm há stuðlabergssúla með nafni Geirs G. Zoéga, fæð- ingar- og dánarári hans og tíma- bili því, er hann var forseti Ferðafélagsins, en það voru 22 ár. Efst á súlunni er merki Ferðafélagsins. Súlan er byggð ifan á stóran gi'ágrýtisstein, sem er rúmlega 1 metri á hæð. í tilefni þessarar minningar- athafnar efndi Ferðafélagið til ferðar norður á Kjalveg um síð- ustu helgi, og voru alls um 70 Framh. á 2. síðu. háan eftir endilöngu Eiðinu. Út frá garðinúm koma þvergarðar, sem settir verða i þeim tilgangi að stöðva sandinn, sem sjórinn ber upp að Eiðinu og vona menn að bilin milli garðanna safni í sig sandi. Þessu verki mun verða lokið- í haust, sagði Vitamálastjóri við Vísi í morgun. Árið 1937 var grjót borið á Eiðið og reyndist ’ það vel til varnar sjógangi. Nýtt rækjusvæði fundið vestra. Frá fréttaritara Vísis. — Isafirði á föstudag. Togarinn Isborg kom hingað í gærdag með 160 lestir af karfa af Nýfundnalandsmiðum éftir nær 20 daga útivist. Rækjuveiðarnar ganga vel og nýtt veiðisvæði hefir fundizt í Álftafirði með meiri og stærri rækju en veiddist síðastliðið vor og vetur. Handfæraafli er sæmilegur en fremur ógæftasamt tíðarfar: úrfellastm og kalt. — Arn. Hátíðamessa í Þingvalla- kirkju í gær. Gó&ar gjafir bárust á 100 ára afmæli kirkjunnar. Frá fréttaritara Vísis. Þingvöllum í morgun. ■ í gœr var haldin hátíðaguðs- þjónusta í Þingvallakirkju í til- efni af því, að kirkjan á 100 ára afmœli um þessar mundxr. Veður var gott og þurrt, ekki sérlega hlýtt, en fjöldi fólks var hér samankomfnn- til að vera við athöfnina, og komust ekki nœrri allir fyrir inni í kirkj- unni. Var komið fyrir gjallar- homum, og muxiu um 160 manns hafa hlýtt messu. Prófasturinn, Gunnar Jó- hannesson prestur á Skarði, þjónaði fyrir altari, en biskup- Framh. á 2. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.