Vísir - 01.09.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 01.09.1959, Blaðsíða 2
m vIsib wprrarr SœjarþéŒr ÍÖívarpið h'kvöld. , Kl. 15.00 Miðdegisútvarp. — ' 16.00 Fréttir. — 16.30 Veð- f urfregnir. — 19.00 Tónleik- ] ar. — 19.25 Veðurfregnir. — ] 20.00 Fréttir. — 20.30 Fyrir einu ári: Frá fyrstu dögum 12 mílna landhelginnar. (Benedikt Gröndal ritstjóri tekur saman dagskrána). — 21.30 Tónleikar: Sentrini leikur á PÍanó og stjórnar New Abbey Light Sympho- niu-hljósveitinni. — 21.45 íþróttir. (Sigurður Sigurðs- son). — 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. — 22.10 Lög unga I fólksins. (Haukur Hauks- j son) — til 23.05. Veðrið: Veðurhorfur: S.-stinnings } kaldi, rigning, síðan skúrir, I bjart á milli. Veðrið í morg- J un: Sunnan átt um land allt, j aðeins þurrt á NA-landi, f hiti 10—15 stig. — Reykja- J vik: 1 5, regn, 12 stig, 1002 f mb. Galtarviti ASA 3, regn, f 14 stig. Akureyri S 4, regn, f 13 stig. Egilsstaðir S 3, 13 í stig. Klaustur SSV 3, regn, ) 11 stig. Lægð nálgast úr suð- ] vestri. Hæð yfir Bretlandi. JSkipadeiId S.f.S. Hyassafell er í Rvk. Arnar- fell er í Helsingfors. Jökul- r fell fór 28. ágúst til New ] York áleiðis til Rvk. Dísar- T fell er á Siglufirði. Litlafell 1 er í Rvk. Helgafell er í Stykkishómi. Hamrafell fór 1 25. þ. m. frá Rvk. áleiðis til Batúm. Eimskipafél. Rvk. Katla er væntanleg til Nör- 1 resundby á morgun. — Askja er á ísafirði. Eimskip. Dettifoss fer frá Leningrad | á morgun til Helsingfors og aftur til Leningrad og Rvk. ] Fjallfoss fór frá Hull 28. j ágúst; kom til Rvk. í nótt og 1 að bryggju kl. 08.00 í morg- un. Goðafoss fór frá ísafirði í gærkvöldi til Faxaflóa- KROSSAGATA NR. 3851: hafna. Gullfoss fór frá Rvk. á laugardag til Leith og K.hafnar. Lagarfoss fór væntanlega frá Riga í gær til Hamborgar. Reykjafoss kom til Rvk. fyrir viku frá New York. Selfoss kom til Riga fyrir viku; fer þaðan til Ventspils, Gdynia, Ro- stock og Gautaborgar. Tröllafoss kom til Hamborg- ar á föstudag frá Rotterdam. Tungufoss kom til Rvk. fyrir viku frá Hamborg. Loftleiðir. Leiguvélin er væntanleg frá Stafangri og Osló kl. 19 í dag; fer til New York kl. 20.30. — Saga er væntanleg frá London og Glasgow kl. 21 í dag; fer til New York kl. 22.30. — Hekla er vænt- anleg frá New York kl. 8.15 í fyrramálið; fer til Oslóar og Stafangurs kl. 9.45. Samtíðin. Septemberblaðið er komið út, fróðlegt og fjölbreytt. Forustugreinin nefnist: Kvik myndir í þágu heilsuvernd- ar, og er þar sagt frá mjög merkum framkvæmdum er- lendis í þessum efnum. Freyja skrifar að vanda kvennaþætti, Guðmundur Arnlaugsson skákþátt og Árni M. Jónsson bridgeþátt. Þá er framhaldssaga: Hrylli leg hús, og gamansaga: Með kærri kveðju. Ennfremur eru: vinsælir dægurlagatext- ar, draumaráðningar, bréfa- skóli í íslenzku, bráðfyndn- ar skopsögur og próf, sem menn geta gengið undir til að rannsaka skapgerð sína. Margt fleira er í blaðinu. Kápumyndin er af leikur- unum Ava Gardner og Clark Gable í nýrri kvikmynd. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Reykjavíkur árdegis á morg un frá Norðurlöndum. Esja fer frá Akureyri á hádegi í dag á vesturleið. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Skagafjarðarhöfnum á leið til Akureyrar. Þyrill fór frá Siglufirði í gær til Raufar- hafnar. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. I.O.O.F. = Ob. 1P = 141918% = P.st, Hrst., Kp.st. Þurrkur norðanlands. Akureyri í morgun. Undanfarna daga hefur ver- ið góður þurrkur í Eyjafirði. Fram til síðustu viku hafa óþurrkar gengið um nokkurt skeið nyrðra og var svo komið að bændur áttu yfirleitt mikil hey úti. Síðustu dagana brá svo til sunnanáttar með þurrviðri, hlýindi og talsverðri golu, þann ig að hey þornuðu vel enda þótt sólskin væri ekki mikið. Hafa bændur náð þessa daga mestöll- um heyjum sínum í hús, enda verið önnum kafnir frá morgni til kvölds. í nótt rigndi nokkuð á Akur- eyri, en veður milt og 13 stiga hiti í morgun. Sameinaða Arabalýðveldið hefir beðið Breta um heim- ild til að opna ræðismanns- skrifstofu í Aden. Haile Selassié, Eþíópíu- keisari, er nú kominn heim eftir sex vikna för tmi Ev- rópudönd. r>*: Þriðjudaginn 1. september 1959 .66 „A stjórnpallinum' . Endurminningar Eiríks Kristó- ferssonar komnar út. Það virðist vel til fundið, að gefa endurminningar Eiríks Kristóferssonar út 1. september — á afmælisdegi „stríðs“ Breta við okkur vegna landhelginn- ar, sem Eiríkur hefir starfað árirni saman við að verja. Ingólfur Kristjánsson rit- höfundur hefir um all langt skeið unnið við að skrá endur- minningar Eiríks, sem eru nú komnar út á forlagi Kvöld- vökuútgáfunnar á Akureyri. Er bókin, sem heitir „Á stjórn- pallinum“, hin myndarlegasta eða 325 síður, og skreytt mörg- um myndum, sem snerta feril Eiríks meira og minna. Kaflaheiti bókarinnar gefa' nokkra hugmynd um fjölbreyti leik efnisins, en þeir heita þetta: í heimahögum, Á skút- um, Farmennskuárin, Til sjós og lands, Upphaf strandgæzl- unnar, Varðskip ríkisins, Nokkr ar bjarganir, Löggæzla á sjó og Tólf mílna strið. Hver kafli skiptist síðan i minni hluta. Vafalítið verður þessi bólc mikið lesin á næstunni. Aldarafmælis Ögurkirkju minnst með rausn. Kirkjunni bárust þj borgar sig að auglrsa * S VISI ÍHUmUUai afþteHHíHfJ Lárétt: 2 barefli, 6 nafni, 7 fall, 9 nafn, 10 fugl, 11 alg. smáorð, 12 æði, 14 samhljóðar, 15 óslitið, 17 birtir. Lóðrétt: 1 skepnur, 2 högg, 3 biti, 4 tónn, 5 elskhugi, 8 lim, 9 árgæzku, 13 nafn, 15 um skil- yrði, 16 um tölu. Lausn á krossgátu nr. 3850: ; Lárétt: 1 síldina, 7 ys, 8 ó- ráð, 10 ama, 11 dals, 14 ismar, 17 NK, 18 tins, 20 stóru. i Lóðrétt: 1 syndina, 2 Is, 3 dó, 4 IRA, 5 náma, 6 aða, 9 lám, 12 Ask, 13 Satt,15 Rio, 16 Æsu, TS nr. Þriðjudagnr. 244. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.14. Ljósatíml: kl. 21.35—kl. 5.20. LBgreglnTarflfitofaa befur Blma 11166. Næturvflrflnr í Vesturbæjarapóteki, simi 22290 Blðkkvistflflb hefur slma 11100. filysavarflstofa Raykjavfknr I Heilsuverndarstöfllnnl er opLn allan sólarhrlnginn. Lauknavflrflur L. R. (fyrir Tltjanttl Si B m etað kL 18 til kl. 8. — Simi lo030. Listasafn Einars Jónssonar aO Hnitbjðrg- um er opifl daglega frá kl. 1.30—3.30. ÞjóflmlnjasafRlO W oplfl i þrlfliuíl-. fhnmtoð. og laugard. kL 1—3 e. h, og á sunnud. kL 1—4 e. hu Lanðsbókasafnlfl fcr opifl alla vírka daga frá kL 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugardaga, þá trá kL 10—12 og 13—19. Barnattofur eru starfsræktar I Austurbsjar- áköla, Laugamesskóla, Melaskóla og Miflbæjarskóia. Minjasafn bæjarins. Safndeildin Skúlagötu 2 opln daglega kl. 2—4. Arbæjarsafn kL 2—6. — Báflar safndeildun- um lokafl á mánúdögum. Bæjarbtsliasafnið er nú aftxir opið, sími 12308. Utlánadeild: Vorka daga kl. 14— 22, laugardaga kL 13—16. Lestr- arsalur f. fullorflna: Virka daga KL 10—12 og 13—22, laugardaga kL 10—12 og 13—16. Biblíulestur: H. Mós. 2,11—25. Reífli og gestrisni.' Frá fréttaritiara Vísis. Isafirði í gær. Aldarafmælis Ögurkirkju var minnzt sl. sunnudag með há- tíðaguðsþjónustu. Síra Jón Auðuns dómprófastur og síra Sigurður Kristjánsson prédik- uðu. Við messu var einnig síra Þorbergur Kristjánsson frá Bolungarvík. í messulok flutti Kristján Jónsson frá Garðs- stöðum erindi um Ögurkirkju og Ögurklerka. Söngflokkur frá ísafirði söng í kirkju undir stjórn Jónasar Tómassonar tón- skálds. Gefin voru saman Ragnhildur Hafliðadóttir, Ögri, og Ingvi Norðmann Guðmunds- son, Hörðubóli í Dalasýslu. Að lokinni messu veittu konur sveitarinnar rausnarlega af veizluföngum í samkomuhúsi hreppsins. góðar gjafir. Kirkjunni bárust ýmsar stórgjafir. Kvenfélag Ögur- sóknar gafu dregil á alla kirkj- una, systkinin frá Eyri í Skötu- firði gáfu 5 þúsund krónur til minningar um foreldra sína, Sigrún Baldvinsdóttur og Ein- ar Þorsteinsson, Strandselja- systkinin, gáfu einnig fimm þúsund krónur til minningar um foreldra sína, Guðríði Haf- liðadóttur og Ólaf Þórðarson, Ragnhildur Jakobsdóttir, Ögii, gaf 3 þús. kr. og Vigurjónin Björg og Bjarni eitt þúsund. Auk þess, sem hér er talið, barst kirkjunni fjöldi gjafa frá gömlum sóknarbörnum. Sira Jón Auðuns gaf málverk af Ara Magnússyni sýslumanni og Kristínu Guðbrandsdóttut biskups Þorlákssonar. Fjölmenni var við kirkju. Tómstundaþáttur barna og unglinga hefst nú á ný í útvarp- inu. Þátturinn mun verða með svipuðu sniði og áður, en hann hófst árið 1952 og hefir verið mjög vinsæll aila tíð síðan. Jón Pálsson hefir stjórnað þættin- um frá uppahfi. Athygli skal vakin á því, að sérstakur frímerkjaþáttur verður hvern fyrsta laugardag í mánuði, en þriðja laugardag mánaðarins verður sérstakur telpnaþáttur. Aðra daga verður öllum gert jafnt undir höfði. Mynd þá sem hér birtist, er hlustendum ráðlagt að klippa út úr blaðdnu og geyma til 19. sept., en þá verður telpnaþátt- ur, og mun myndin koma þar eitthvað við sögu. Jarðarför ^ BERGÞÓRU J. NÝBORG kaupkonu, fer fram fxá heimili hinnar látnu, Suðurgötu 27, fínuntu- daginn 3. sept. kl. 3 e.h. Júlíus Nýborg Vigdís Bruun-Madsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.