Vísir - 01.09.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 01.09.1959, Blaðsíða 4
í risiR Þriðjudáginn 1. september ,1955) ITÍSIiR. 'j DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: (11660 (fimm línur) Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Upphaf heimsstyrjaidarinnar. í dag eru liðin tuttugu ár frá því að Hitler sendi herskara sína inn í Pólland og hóf með því móti aðra heimssyrjöld- ina. Sá hildarleikur stóð í sex ár, og hann leiddi yfir 1 heiminn svo miklar hörm- ungar, að enginn getur gert sér þess fulla grein, hversu lengi þeirra mun vart verða. ]. Það er því þung ábyrgð, sem j* hvílir á herðum þeirra manna og tengd er minningu j þeirra, sem geta talizt upp- hafsmenn hennar að meira eða. minna leyti. Kommúnistum er að sjálfsögðu | mikið í mun að þvo alla synd af guði sínum, Stalin, I fyrir þátt þann, sem hann 1 átti í því, að styrjöldin var hafin. Þeir vilja kénna Bret- um og Frökkum um, hvernig fór. Það er vitanlegt, að leið- togum þeirra urðu á mörg og afdrifarík mistök — þeir misstu oft af strætisvagnin- um, hvað Hitler snerti — en hitt er söguleg sannindi, að þegar Hitler og Stalin höfðu gert griðasáttmálann fræga, sem undirritaður var í Moskvu 23. ágúst 1939, þótt- ist Hitler vera búinn að búa svo um hnútana, að óhætt væri að láta sprengjunum rigna yfir nólsku þjóðina. Ef Stalin hefði ekki gert þenna samning við Hitler, hefði styrjöldin sennilega alls ekki hafizt síðsumars 1939. En jafnvel þótt hún hefði verið hafin þá, var aðstaðá Hitlers vitanlega margfalt verri, ef Stalin hefði verið honum andvígur en ekki traustur bandamaður, sem veitti honum ekki aðeins hlutleysi sitt heldur lét honum í té ógrynni hráefna til þess að létta honum hernaðinn. Meðan menn muna þessar staðreyndir og geta hugsað, verður Stalin ekki sýknaður af glæpnum. Sextugur í dag: Vilhjálmur Þór, a öa Ibanli asijári. Varnarffðið viðurkennt. Utanríkisráðuneytið tilkynnti j á laugardaginn úrslit 1 hneykslisins á Keflavíkur- velli, en það gerðist fyrir J næstum fjórum vikum. í til- kynningunni segir meðal annars svo, að ríkisstjórn Bandaríkjanna hefði viður- kennt skyldu varnarliðs- manna til þess að gangast undir blóðrannsókn, ef þess er krafizt, og skyldað lækna varnarliðsins til þess að framkvæma blóðtöku varn- 1 arliðsmanna, ef þess er ósk- að. Það er gott til þess að vita, að deilu þessari skuli hafa lykt- að á þann veg. f augum ís- 1 lendinga kom vitanlega ekki annað til mála en að varnar- liðsmenn hlýddu þessu á- kvæði umferðarlaganna ' vegna samningsins um dvöl liðsins hér, og það er í raun- inni næsta einkennilegt, að slíkt skuli ekki hafa verið viðurkennt af því án tafar, þar sem ekki er getið um slíkar . undantekningar í samningnum. Hershöfðinginn hefir skýrt frá því í útvarpi, að það sé mjög algengt, að menn í varnar- liðinu eða tengslum við það, aki undir áhrifum áfengis, enda löngum verið á al- mannavitorði. Má gera ráð fyrir, að menn vari sig á því frekar en áður eftir það, sem nú hefir gerzt, en þó getur vel svo farið, að einhver gerist brotlegur þrátt fyrir það, og reynir þá á þetta at- riði. 'Getur því vel farið svo, að málið sé ekki alveg úr sögunni, en væntanlega verður þetta varnarliðs- mönnum gott aðhald. Farinn af landi brott. Eitt virðist þó vanta í tilkynn- ingu utanríkisráðuneytisins um þetta mál. Það er að vísu frá því sagt, að maður sá, sem olli hneykslinu, kallaði á vopnaða lögreglu til að hindra íslenzku löggæzlu- mennina í starfi, sé farinn af landi brott. Meira er ekki um hann sagt, en almenn- ingur spyr nú, hvort maður- inn hafi verið rekinn héðan með viðeigandi ákúrum eða skotið undan, eins og það var kallað til forna. Mistökin, sem urðu suður á i Keflavíkurflugvelii þánn 5. ágúst, eru alvarlegri en svo, að almenningur í landinu geti fallizt á annað en að yfirmenn varnarliðsins sýni svo að ekki verði um villzt, að maðurinn hafi gert sig sekan um alvarlega óhæfi- leg mistök. í rauninni sýndi hann, að hann var ekki hæf- ur til að hafa menn undir stjórn sinni. Við verðum að fá tryggingu fyrir því, að slíkir menn lendi ekki hér aftur og þeim, sem hér eru nú, verður að skiljast, hvar takmörkin eru í umgengni við fslendinga. því dagsverki sem hann hefir af hendi leyst, ef ekki hefði fleiri hæfileikar komið tiL Hann hefir meðal annars þann hæfileika í ríkum mæli að vera lipur samningamaður og draga fljótt. fram aðalkjarnann í hverju máli, sem um er rætt. Þó að hann geti verið einráður og skjótur í ákvörðunum, þekki eg fáa menn, sem eru jafnsann- gjarnir í v samvinnu og jafn- fljótir og hann til að viður- kenna sjónarmið annara, ef hann sannfærist um, að það sé hið rétta. Eg hefi haft náin kynni af Vilhjálmi um tveggja áratuga skeið og jafnan metið mikils mannkosti hans og vináttu. Hann er heill maður og kemur til dyranna, eins og hann er klæddur, þótt það sé ekki ætíð bezta leiðin til að afla sér vin- sælda. Sextugsafmæli hans er að- eins áfangi á starfsbrautinni. Hann á væntanlega eftir í mörg ár enn að helga þjóðinni starfs- krafta sína í því ábyrgðarmikla starfi sem hann gegnir nú. Eg veit að það stoðar lítt að gefa honum gott ráð ef um vinnu- hraða er að ræða, annars mundi Vilhjálmur Þór hefir jafnan eg ráðleggja honum að byrja nú verið umdeildur maður, eins og á því að flýta sér hægt næsta oftast vill verða um þá sem áratuginn. standa upp úr fjöldanum og Er vinir hans í dag færa hon- mikið kveður að, hvort sem það Um þakkir fyrir kynningu lið- er á sviði framkvæmda eða op- ínna ára, munuj)eir óska hon- inberra mála. En þótt um hann J Um þess, að hann megi fram- sé deilt, hef ég sjaldan hittjvegis eins og hingað til njóta menn', sem ekki hafa viður- (hamingju og farsældar með kennt hinn óvenjulega dugnað sinni góðu konu og börnum Vilhjálmur Þór, aðalbankastjóri, er sextugur í dag. Hann hefir verið svo önnum kafinn um æf- ina, að hahn hef- ir gefið því lítinn gaum þótt aldur- inn færðist hljóð lega yfir hann, enda ber ekki á að nolckuð hafi dregið úr starfs- þreki hans eða áhuga fyrir nýj- um verkefnum. Eg ætla því ekki að rifja hér upp ætt hans eða æfiatriði í þess- ari stuttu af- mæliskveðju. Það er varla við- eigandi um mann, sem að mörgu leyti er enn á bezta skeiði æfinnar, mann sem býr erin yfir starfsorku og starfs- gleði í ríkum mæli og á vafa- laust eftir um langt skéið að leysa af hendi ábyrgðarmikil og vandasöm störf fyrir þjóð sína. Þótt sextíu ár sé ekki hár aldur nú á dögum, markar þó slíkt afmæli nokkur tímamót í lífi manna og er ekki óeðlilegt að staldrað sé við og litið til baka yfir það skeið æfinnar, er hjá flestum geymir þann ár- angur er æfistarfið héfir borið. Vilhjálmur getur riú á þess- um tímamótum litið yfir mik- ið og fjölbreytt æfistarf, er veitt hefir honum frama á sviði framkvæmda og í opinberu lífi, sem fáum einum hlotnast. Hann byijaði tómhentui eins j ^ miðnætti í nótt voru 12 izt stórlega. Þessum kröfum og tri er um marga i fátækUj jjrezkir togarar að veiðum á verður að mæta. Hingað til hef- þremur svæðum í íslenzkri land ur þeim verið mætt með því að hans og framkvæmdahæfni. Þeir sem þekkja hann vel, vita að hann hefir ekki með dugnaðinum einum afkastað þeirra. Björn Ólafsson. Það þarf fleiri skip og stærri til gæzlunnar. Bretinn við sama heygarðshornið eftir árið. landi en forsjónin hafði gefið honura óbilandi vilja til að brjóta sér braut og farsælar gáfur í vegarnesti. Hann varð ungur að aldri forstjóri eins stærsta fyrirtæk- is hér á landi, Kaupfélags Ey- firðinga, sem hann stjórnaði með skörungsskap um margra ára skeið. Hann var um -stund ræðismaður íslands í New York, hinn fyrsti íslendingur sem helgi. Togaranna gættu fjórir ^ kref jast meira af starfsliði tundurspillar. — Þannig var á- (Landhelgisgæzlunnar. Það hafa standið þegar eitt ár var liðið allir gert það sem hægt var að frá því landhelgin var færð út ætlast til og friðunin hefur aldr- í tólf sjómílur. | ei verið eins mikil og nú, en friðunin verður ekki til lang- frama nema gæzlan verði eins Þessi dagur er táknrænn fyr- ir flesta aðra daga liðins árs að nokkrum undanteknum þegar baráttan hefur náð hámarki. Þó allt sé með kyrrum kjörum á fullkomin og hægt er að hafa hana. Skipin eru tekin að eld- ast. Það þarf að fá ný skip, bet- .. , ,, .. ur búin og cftirlit úr lofti þarf gegndi því starfi, Eftir það yfn-borðinu er astandið obreytt * . * , , , | „ , . . . , , að auka. Það er verið að athuga U r-,v-.v-. : T — 3- I ncf tunrfar KvotQ-nc* iatn nctirrlr_ > um kaup á þyrilvængju. Smíði varð hann bankastjóri Lands- | og taugar Bretans jafn óstyrk- ! bankans í nokkur ár. 1942 varðjar og á fyrsta degi landhelgis- hann utanríkisráðherra og deilunnar. Bátaæfing var um gegndi því embætti í nærri tvö ' borð í Þór í gær. Álitu yfirmenn ár. Síðar varð hann forstjóri. á tundurspillinum Trafalgar að Sambands íslenzkra sam- [ þeir á Þór ætluðu um borð í vinnufélaga og aðalleiðtogi brezkan togara sem var að samvinnu-samtakanna í nokk- veiðum í landhelgi. Var tund- ur ár. Eftir það vai; hann aftur urspillirinn að búa sig undir að skipaður bankastjóri Lands- j taka olíu frá birgðaskipi en bankans og þegar breyting var { vegna þessa atviks hættu þeir gerð á bankanum fyrir tveimur við að taka olíuna og sigldu árum, var hann skipaður aðal- bankastjóri Seðlabankans. Öll þessi margþættu og vandasömu störf hefir hann leyst af hendi með mikilli sæmd og skörungsskap, enda dugnaði hans og hagsýni við- brugðið. Hann er því einn þeirra manna, sem mikinn virkan þátt hafa tekið í þeirri miklu efnahagsuppbyggingu, er átt hefir sér.stað hér á landi síðustu áratugina. upp að Þór. Pétur Sigurðsson forstjóri landhelgisgæzlunnar gaf blaða- mönnum í gær yfirlit um störf landhelgisgæzlunnar á þessu tímabili. — Vísir hefur áður minnzt á þennan ójafna leik, hinna fáu og litlu varðbáta við herskip. Breta. Um framtiðar- horfurnar sagði Pétur Sigurðs- son: Við útfærslu landhelginnar hafa kröfur til gæzlunnar auk- hins nýja varðskips. í Álborg miðar vel. Það er næsti áfangi í uppbyggingu og endurnýjun varðskipanna. ★ í fyrradag beitti fangaverð- ir á Kýpur táragasi til að koma í veg fyrir útbrots- tilraun 200 fanga. Hljómsveitarstjórinn Sir Thomas Beccham kvæntist um daginn í 3ja sinn — rit- ara sínum. Karlinn er 80 ára en konan 27. -jfc- Sálsýkilæknum í Banda- ríkjunum hefir fjölgað um fimmtung frá 1956 — er nú einn starfandi fyrir liverja 16,400 . landsmenn eða 11— 12 þúsund.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.