Vísir - 01.09.1959, Blaðsíða 6
6
VÍSIB
Þriðjudaginn 1. september 1959
HÚRSAÐENDUR! Látið
ckkur leigja. Leigumiðstöð-
in, Laugavegi 33 B (bakhús-
lð). Sími 10059.(901
HÚSKAÐENDUB. — Við
köfum á biðlista leigjendur i
1—6 herbergja íbúðir. Að-
stoð okkar kostar yður ekki
heitt. — Aðstoð við Lauga-
veg 92. Sími 13146. (592
HÚSEIGENDUR. Járn-
klæðum, bikum, setjum í
gler og framkvæmum alls-
konar viðgerðir. Fljót og
vönduð vinna. Sími 33062.
(1068
HERBERGI til leigu fyrir
reglusaman karmann. —
Uppl. eftir kl. 7 á Rauðar
árstíg 13 III. h. t. h. (6
HERBERGI til leigu gegn
barnagæzlu. Uppl. í Tómas-
arhaga 38, ris. (2
HERBERGI til leigu á
Grenimel fyrir reglusama
stúlku. Einnig er til sölu á
sama stað sem nýtt smar-
agð segulbandstæki. — Uppl.
í síma 10894. (12
TVÖ HERBERGI og eld
unarpláss til leigu. Léigist
saman eða sitt í hvoru lagi.
Tilboð, merkt: „Húsnæði
145,“ sendist Vísi fyrir mið-
vikudagskvöld. (10
NOKKUR einstaklings-
herbergi til leigu strax. —
Uppl. í síma 11774 frá kl.
7—10 á kvöldiii. (7
TVÆR ungar stúlkur óska
eftir herbergi til leigu fyrir
1. október. — Uppl. í síma
34946, — (15
2 HERBERGI til leigu í
Mávahlíð 1, risi. Má elda í
öðru. Aðeins barnlaust,
reglusamt fólk kemur til
greina, Uppl. eftir kl. 8. (24
HERBERGI til leigu í
miðbænum. Mikill eldhúsað-
gangur. Ódýrt. Smávegis
húshjálp. — Tilboð, merkt:
„A. ST. — 2,“ sendist afgr.
blaðsins fyrir 10. septem-
ber. (21
STÓRT forstofuherbergi
til ieigu á Bragagötu 16. (20
HERBERGI til leigu fyrir
karlmann á Laugarnesveg
66. Reglusemi og góð um-
gengni áskilin. 51
HERBERGI til leigu. —
Hverfisgötu 16 A. (77*
! REGÍ JJSAMT.TR, roskinn
* maJur rcm litið er heima
óskar eftir litlu forstofuher-
; bergi á 1. hæð með ljósi,
; hita og ræstingu og helzt að-
! gangi að síma. Uppl. í síma
1 14219 kl. 6—8 næstu kvöld.
I___________________________(47
HERBERGI til leigu fyrir
] einhleypan í rishæð á Haga-
mel 18. Rglusemi áskilin. —
í (67
ö
Æ K U R
. : ANTIQUARI.vr
GAMLAR bækur seldar,
keyptar og teknar í umboðs-
sölu. Bókamarkaðurinn Ing-
^ ólfsstrœti 8, (62
m
VANTAR 1 herbergi og
fæði á sama stað sem næst
Iðnskólanum. Tilboð leggist
inn á afgr. blaðsins fyrir kl.
6 í kvöld, m'erkt: „11.“ (48
2 HERBERGI óskast til leigu. — Uppl. í síma 15524 milli kl. 9 og 5 daglega. —
HERBERGI óskast til leigu fyrir sjómann á góðum stað í kjallara eða ytri for- stofu. — Uppl. í síma 33384. (32
HERBERGI til leigu fyrir reglusaman ungan mann. — Uppl. á Hávallagötu 48, efstu hæð, milli 4—5 í dag. (38
ÓSKA eftir góðri stofu með innbyggðum skápum, helzt á Melúnum. — Alger reglusemi. Sími 19391. (36
ÍBÚÐ óskast til leigu, 2—3ja herbergja, helzt við miðbæ. — Tilboð, merkt: „íbúð“, sendist í pósthólf 415,— (35
HERBERI til leigu fyrir stúlku. Uppl. í síma 33019. (33
HJÓN með 3 börn óska eftir eins til tvegga her- berga íbúð í 3 mánuði. Uppl. eftir kl. 7 í síma 24956. (43
KENNARI óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð sem næst Laugarnes- eða Lang- holtsskóla. Þrennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 18896 alla daga eftir kl. 2. (42
IIERBERGI til leigu (fyrir prúða stúlku). Sérinngang- ur og bað. — Uppl. í síma 22634, kl. 1—6. (40
IIEF verið beðin að út- vega 2ja herbergja íbúð. — Dýrleif Ármann. Sími 15370. (52
2ja HERBERGJA íbúð óskast fyrir mæðgin. Tilboð sendist Vísi, merkt: „664“. (53
KJALLARAHERBERGI að mestu ofan jarðar er til leigu á Spítalastíg 1. Heppi- legt fyrir léttan .iðnað eða geymslu. — Uppl. efri hæð hússins. (57
LÍTIÐ þakherbergi til
leigu fyrir eldri konu. Uppl.
Rauðarárstíg 20, neðstu hæð.
(54
ÓSKA eftir íbúð, 1—2ja
herbergja og eldhúsi fyrir 2
mæðgur. Til greina kemur
húshjálp og barnagæzla. —
Uppl. í síma 10723,(66
HERBERGI til Ieigu fyrir
einhleypa, reglusama stúlku.
Ránargötu 23. (64
2ja HERBERGJA íbúð
óskast strax eða 1. okt. Uppl.
í síma 32051, eftir kl, 6. (70
STÚLKA í góðri atvinnu
óskar eftir einu til tveimur
herbergjum og litlu eldhúsi
strax. Uppl. í síma 35488,
eftir kl. 4 í dag og frá há-
degi á morgun,(69
HERBERGI til leigu í
EskihUð 14, 2. hæð t. v. (68
mm
GERUM VIÐ bilaða krana
og klósettkassa. Vatnsveita
Beykjavíkur. Símar 13134
og 35122,____________(797
HÚSAVIÐGERÐIR ýmis-
konar. Uppl. í síma 22557.
(656
HREINLEG kona sem get-
ur lagað mat óskast á lítið
mötuneyti sem jafnframt er
rekið sem veitingahús á
Vesturlandi. Uppl. í síma
17695. (60
hreingernIngarT"—-
Vanir menn. Fljót afgreiðsla.
Sími 35067. •— Hólmbræður.
GERI VIÐ og sprauta
reiðhjól, hjálparmótorhjól,
barnavagna og fleira á
kvöldin og um helgar. Mel-
gerði 29, Sogamýri. — Sími
35512.____________(1088
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ-
IR.. Við á kvöldin og um
helgar. Sími 35512. Mel-
gerði 29, Sogamýri. (1090
STÚLKA óskast. Borð-
stofan. Sími 16234. (1091
ÚTGEFENDUR, athugið!
Tökum að okkur að lesa
prófarkir. Uppl. í símum
19622 og 19985 fyrir hádegi
daglega.(1064
VlÐGERÐIR. Önnumst
allskonár viðgerðir og stand-
setningar utan húss og inn-
an. Járnklæðingar, smíðar,
bætingar o. m. fl. — Sími
35605. — (301
ÚR OG KLUKKUR. —
Viðgerðir á úrum og klukk-
um. — Jón Sigmundsson,
skartgripaverzlun. (303
INNRÖMMUN. Málverk
og saumaðar myndir. Ásbrú.
Simi 19108. Grettisgata 54.
(337
GÓLFTEPPA- og hús-
gagnahreinsun í heimahús-
um. Sími 11465. Duraclean-
hreinsun. Kl. 2—5 daglega.
STÚLKA getur fengið
vinnu. Verksmiðjan Otur,
Spítalastíg 10. (3
TEK vélritun heim. Sími
15234. — (19
AFGREIÐSLUSTÚLKA
óskast í söluturn, 25 ára eða
eldri. Stuttur vinnutími. —
Uppl. í síma 19557 frá kl.
1—6. — (14
HREINGERNINGAR. —
Vanir menn. Fljótt og vel
unnið. Sími 24503. Bjarni.
STÚLKA óskar eftir vinnu
til áramóta. Vön afgreiðslu.
Sími 23134. (23
STULKA eða miðaldra
kona óskast til heimilis-
starfa. Sérhei’bergi með eld-
unarplássi. Uppl. Holtsgötu
21 II. h. (31
OSKA eftir 12 til 14 ára
stúlku til þess að gæta 2ja
barna frá kl. 1—6 daglega.
Uppl. í síma 17497. (30
VINNA. Unglingar, dreng
ir eða stúlkur 12 til 14 ára,
óskast til kartöfluupptöku
utanbæjar. — Uppl. í síma
10643. — ^ __________ (44
TIL SÖLU svefnsófi, tveir
djúpir stólar, barnarúm,
sundurdregið, notað. Ódýrt.
Snorrbraut 35 II. h. (27
TIL SÖLU sjónauki, nýr,
7X50, 35 mm. myndavél,
þýzk, með innbyggðum fjar-
lægðarmæli, linsa 2.8. Hag-
stætt verð. — Uppl. í síma
34013 eftir hádegi. (26
NOTAÐAR hurðir, með skrám og lömum, til sölu ó- dýrt. Einnig Silver Cross dúkkukerra. — Uppl. í síma 10756. — (37
TIL SÖLU Silver Cross barnavagn. — Uppl. í síma ,15436. — (34
KOLAKYNT miðstöðvar- eldavél og kolakyntir ofnar af ýmsum stærðum. Lauf- ásvegur 50. (41
FAMA. — Nýleg Fama prjónavél til sölu. Uppl. í síma 19328 frá 1—6 síðd. (50
NÝTT sófasett til sölu, með tekkörmum. Uppl. að Efstasundi 98, uppi. (49
TIL SÖLU sem nýr, dansk ur svefnstóll og karlmanns- í’eiðhjól. Sími 23475. (59
BARNAVAGN óskast keyptur. Uppl. í sítna 2-4672.
HÚSGÖGN til sölu. Létt, alstoppað sófasett, sófaborð, renndur standlampi, borð- stofuborð úr eik o. fl. til sölu í Skaftahlíð 20, 2. hæð. Lágt verð. (63
ÓDÝR Rafha eldavél til sölu á Freyjugötu 34. Sími 24908. (61
BARNAKERRA til sölu. UppL í síma 36236. (73
DÍVAN, 110 sm. breiður, með bólstruðum höfðagafl; verð 400.00 kr.; einnig 3 borðstofustólar, verð 125.00 kr. stk. Allt mjög nýlegt. — Uppl. Langholtsveg 190, kjallara. (72
LÉREFT, blúndur, telpna- nærföt, sportsokkar, karl- mannasokkar, karlmanna- nærfatnaður, ýmsar smá- vörur. Karlmannahattabúð- in, Thomsensund, Lækjar- torg. (78
VEIÐIMENN! Góður ána- maðkur til sölu á Laugaveg 93, kjallara. (76
ENSKUR barnavagn til sölu. Mávahlíð 7, fyrstu hæð. Simi 15204. (75
BARNAKERRA með skermi, Silver Cross, til sölu. Sími 18049. (74
TIL SÖLU. Ný, amerísk, svört vetrarkápa, kjóll og háhælaðir skór. Uppl. í síma 14743 í dag og á morgun. 82
TVÖ drengjahól. til sölu. Uppl. á Laufásveg 45, niðri, eftir kl. 6. (79
VIL KAUPA gler. Má vera notað. — Uppl. í síma 32859. (80
TIL SÖLU er nýleg
skellinaðra (Miele). Uppl.
Rauðarárstíg 11, kjallara, í
kvöd kl. 6—9. (81
SblAUPUM aluminlum s£
eir. Jámsteypan hJ. Slnal
24406.__________(««#
GÓÐAR nætur lengja lifið.
Dívanar, madressur, svapm-
gúmmí. Laugavegur 68 (inn
portið).(450
KAUPUM og tökum í um-
boðssölu allskonar húsgögn
og húsmuni, lierrafatnað og
margt fleira. Leigumiðstöð-
in, Laugaveg 33 (bakhúsið).
Sími 10059. (806
LÁTIÐ Birkenstock skó-
innleggin hvíla og bæta fæt-
ur yðar. Skóinnleggstofan,
Vífilsgötu 2. Opið alla virka
daga frá kl. 2—4. Laugar-
dága 2—3.(133
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Flöskumiðastöðin,
Skúlagötu 82. — Sími 12118.
SÍMI 13562. Fornverzlun-
in, Grettisgötu. — Kaupum
húsgögn, vel með farin karL
mannaföt og útvarpstæki;
ennfremur gólfteppi o. m. fl.
Fornverzlunin, Grettisgötu
31. — (133
HUSGAGNASKÁLINN,
Njálsgötu 112, kaupir og
selur notuð húsgögn, herra-
fatnað, gólfteppi og fleíra.
Sími 18570.(000
KAUPI frímerki og frí-
merkjasöfn. — Sigmundur
Ágústsson, Grettisgötu 30.
SAMÚÐARKORT Slysa-
varnafélags íslands kaupa
flestir. Fást hjá slysavarna-
sveitum um land allt. — í
Reykjavík afgreidd í síma
14897.____________(364
ÓSKA eftir notuðum kola-
þvottapotti, Elnavé og
svefnsófa. — Uppl. í síma
23464 eftir kl. 6. (4
ÍSSKÁPUR til sölu. Uppl.
í síma 34494. (5
VEIÐIMENN. Laxamaðk-
ur, stór alimaðkur og sil-
ungamaðkur ávallt fyrir-
liggjandi. Sími 36240. (1
DRENGJAREIÐHJÓL til
sölu. Uppl. í síma 10939. (9
BARNAVAGN -til sölu. —
Uppl. í síma 43227. (18
Höfum til sölu nýja dívana
á 550 kr., svefnsófa tveggja
manna á 1900 kr., rafmagns-
eldavél á 900 kr. Húsgagna-
salan, Klapparstíg 17. Sími
19557, Opið frá kl. 1—6. (13
HVOLPUR. — Fallegur
hvolpur fæst gefins. Uppl. í
Síma 50008. (22
BARNAVAGN. Blár Pe-
digree barnavagn til sölu. —
Uppl. 34680. (29
TIL SÖLU nýleg harmo-
nika. Uppl. í síma 33598 eft-
ir kl. 7 e. h. (28
GÓÐUR dívan og ljósa-
króna til sölu. Uppl. í síma
18606, . (8J