Vísir - 01.09.1959, Blaðsíða 8
Ekkert blað er ódýrara í óskrift en Vísir.
Lítið hann færa yður fréttir og annað
te*trarefnl heira — ón fyrirhafnar af
yðar hólfu.
Sími 1-16-60.
WÍSIK.
Munið, að þeir, sem gerast óskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Þriðjudaginn 1. september 1959
Tældí telpu til kynmaka
— hlaut 8 mán. dóm.
Reyndi auk þess að fá tvo pilta til
að bera rangt fyrir dómi.
í lok siðustu viku var í jÁkærði greiði allan kcsfaiað
Sakadómi Reykjavíkur kveð- jsakarinnar, þar með talin mál-
Snn upp dóniur í máli ákæru- flutningslaun skipaðs verjanda
'valdsins gegn manni, sem taell jsíns, Arnar Clausen hdl. kr.
IbaíSi 14 ára stúlkubarn til 1500.00.
Refsing ákærða var ákveðin
með hliðsjón af eldri brotuna
hans.
Talsverður dráttur hefur orð-
■53; áafgreiðslu máls þessa, sem!
samfara við sig.
ÞsS var Þórður Bjömsson
íietter sakadómari, sem kvað
dóminn upp og féll á þá lund
a® sakbörningurinn, Tryggvi
'Gusanarsson var dæmdur m. a.
iil ® raánaða fangelsisvistar.
Máilsatvik eru í stórum
<diáttam þau, að árið 1957 fór
liyggvi, sem þá var staddur í
'VeEfenannaeyjum með telpu
liezm -tíl sín, en telpan var þá
3*ýlega orðin 14 ára gömul.
X©míð var að þeim og vakti
sítferli þeirra ákveðinn grun
’íim sð þau hafi haft kynmök
sansan og var atferli þetta
Sært.
f. málinu var talið sannað að
TTryggvi hafi haft samfarir við' mikið af bjór og þeir víldu —
telpuna og ennfremur að hann j endurgjaldsiaust — í bænum
Jbeí8i með yfirburðum aldurs Lúbecke í V.-Þýzkaíandi um
®g reynslu tælt hana til sam- næstliðna helgi.
Samtal Eisenhowers og
McMillans vakti athygli.
Viðræðum þeirra lokið. — Eisenhower heldur
senn til Parísar á fund De Gaulle.
ættu ekki að koma í veg fyrir
það.
Þá voru rædd samskipti aust-
.. . urs og vesturs, og lagði Eisen-
athygli um oll vesturlond. Þvi , , . , - - ,
.. , , . , . hower aherzlu a það, að þan
var sjonvarpað oy utvarpað fra
Samtal beirra Eisenhowers,
forseta, og McMillans, forsætis-
ráðhcrra, hefur vakið óskipta
samskipti bæri að auka, ekki
Downing Street 10, um megm- ^ á svigi viðskiptaj held_
land Evropu osr Bandankm. ! - , , .
ur emmg með auknum heim-
stafar m. a. af því að málið var' sem kJ'rkt var -' elliheimilinu á j Eisenhower forseti lagði _ sóknum af beggja hálfu.
Þórarinsdóttir, |
fyr.st 'xannsakaS í Vestmanna-
eyjum, síðan sent til Akraness
©g loks til Reykjavikur. Auk
þess var ákaerður fjarverandi akram> 1611 okkert nýtt hefur
um skeið og ekki unnl að ná fil korruð fram, að hví er Vísi hefir
hams á meSam íjáð.
Akranesi á sunnndaginn. Hún j áherzlu á það, að aðalviðfangs-
var 43ja ára yömul. Rannsókn efni stjórnmálamanna nú á
málslns hefur verið haldið
tímum, væri að halda friðinn.
Þjóðirnar hefðu gert það að
Þá var rætt um aðstoð við
vanþróuð lönd, og talaði Eisen-
hower sérstaklega um þær 1700
milljónir manna í heiminum,
Skál, bróðir.
Allir fengu að drekka eins
íara.
Þá var ákærði ennfremur á-
Þannig liggur nefnilegá í
fcærður fyrir það að fá 15 ára ‘Þessu> að eigandi ölgerðar í
igarolan pilt til að bera rangt bænum konl UPP bjórgosbrúnni
íyrir dómi í sambandi við mál-
áð og gera auk þess tilraun til
aið fá annan pilt, 17 ára gamlan,
ítil að bera rangt fyrir dómi, en
sá piltur neitaði.
Dómsorðið hljóðar á þá lund
iaS ákærður, Tryggvi Gunnars-
son, sæti fangelsi í 8 mánuði.
[Akærður er frá birtingu dóms
þessa sviftur kosningarrétti og
3tjörgengi til opinberra starfa
ícg snnarra almennra kosninga.
De Gaulle
í París.
’ Be GauIIe hefur nú lokið
SexSatagi sínu um Alsír. Tók
jþaS fjóra daga en ekki tvo,
•æins ag gert mun hafa verið
ffáð fyrir í upphafi.
De Gaulle mun taka á móti
JSsenhower á morgun.
fyrir fáeinum árum, og einu
sinni á ári — á afmælisdag
eigandans — gýs gosbrunnur-
inn og menn mega drekka eins
og þeir geta í sig látið. Um
25,000 manns notuðu tækifær-
ið um daginn.
æðstu ósk sinni, að friður yrði sem hafa nú hvorki nægileg
| haldinn, og ríkisstjórnirnar
í dag:
20 ár síðan Þjóðverjar
réðust inn í Pólland.
Dr. Adenauer flutti ræðu i tiiefni þess.
I dag eru tuttugu ár liðin
síðan einn mesti harmleikur
sem um getur, heimsstyrjöldin
önnur, hófst. Að vísu sögðu Bret
ar og Frakkar ekki Þjóðverjum
stríð á hendur fyrr en 3. sept-
ember 1939, en það var 1. sept-
ember þess árs, kl. 6 að morgni,
sem þýzki herinn réðist inn í
Pólland.
Tvö umferðarslys um helgina.
Innbrotsþjófur handtekinn í
fyrrinótt.
Tvö umferðarslys urðu
Reykjavík um helgina, en
meiðsli á mönnum ekki stór-
vægileg.
Þó meiddist maður allmikið
í því umferðarslysinu, sem síð-
ar varð, en það varð rétt fyrir
kl. 4 í fyrrinótt. Þá var maður
Guðjón Björnsson til heimilis
að Selvogsgrunni 19 að koma
í hópferðabíl austan frá Sel-
Banaslys við Akureyri.
Lítil stúlka lendir i dráttarvél.
' ÞaS sviplega slys varð á bæn-! hverju móti fests í driföxlinum.
wm Grafarholt við Akureyri á
Ktmnndag, að fimm ára stúlka
Benti í driföxli dráttarvélar,
þeim afleiðingum að hún
íbeið bana.
Faðir stúlkunnar, Víglundur
Iftinljótsson, var að slá með vél-
Snní, oghafði tengt sláttuvél við
éhifoxul hennar. Þetta var um
Ivöldverðarleyti. Skyndilega
■Varð Víglundur þess var, að vél-
-þyngdist grunsamlega, og
Scr hann þá að hyggja að því
liverju það sætti. Sá hami þá
B0 dóttir hans hafði með ein-
Var hún þá meðvitundarlaus,
en með lífi. Hún var þegar flutt
á stjúkráhús, en lézt þar
skömmu síðar. Ekki mun Víg-
lundur hafa vitað af stúlkunni
litlu þarna í grend, en þess er
getið til að hún hafi ætlað að
klifra upp til pabba síns, en föt
hennar þá flækst i driföxlinum
með þessum afleiðingum.
Stúlkan litla hét Gunnhildur.
Hún var dóttir Víglundar Arn-
ljótssonar, eins og áður er get-
ið, og' Hermínu Marínósdóttur,
og var ein ellefu systkina.
í fossi. Á mótum Reykjavegar og
Suðurlandsbrautar fór Guðjón
út úr bílnum, gekk aftur fyrir
hann og ætlaði norður yfir göt-
una. í sama mund bar að bíl
vestan, SuðuVlandsbrautar og
skall hann á Guðjóni með all-
miklu afli. Hlaut Guðjón djúpt
sár á mjöðm sem hann mun
hafa hlotið af skrauti framan á
vélarhlíf bílsins. Auk þess
hlaut hann víða skrámur og
smærri sár. Guðjón var strax
fluttur í slysavrðstofuna. Að
höggið var mikið má merkja
af því að bíllinn var talsvert
dældaður að framan.
Hitt slysið varð á laugardag
í námunda við Elliðaár. Maður
í bil ætlaði að aka fram úr
tveimur drengjum á skelli-
nöðrum, en í sama bili beygðu
piltarnir í veg fyrir bílinn þann
ig að bilstjórinn varð að snar-
Viku áður, eða 23. ágúst 1939,
var undirritaður í Moskvu hinn
kunni griðasáttmáli Rússa og
Þjóðverja, sá samningur sem
hafði að geyma ákvörðun hinna
tveggja stórþjóða um að skipta
Póllandi á milli sín.
Það var þennan dag fyrir tutt
ugu árum sem menn kynntust
hinni háþróuðu hernaðartækni
Þjóðverja, enda var stríðinu um
Pólland lokið á tæpum mánuði
og 29. september sama ár gerðu
Rússar og Þjóðverjar með sér
samning að nýju, í þetta sinn
um skiptingu Póllands.
í tilefni þess, að nú eru liðin
20 ár síðan að styrjöldin brauzt
út, að undirlagi Rússa og Þjóð-
verja, hélt dr. Adenauer kanzl-
ari V.-Þýzkalands ræðu. Tal
aði hann þar til pólsku þjóðar-
innar og sagði m. a., að hann
vonaði það í einlægni að fram-
tíðin ætti eftir að bera í skauti
sínu aukna vináttu hinna
i tveggja ríkja, og sá dagur kæmi,
i að þau ættu eftir að verða góð-
, ir nágrannar.
i I dag verður minningar-
hátíð í Varsjá, þar sem minnzt
i verður þeirra Pólverja sem létu
■ lífið í styrjöldinni, en þeir
| skipta milljónum. — Verður
i minútu þögn um gervallt land-
i ið, er athöfnin hefst.
6 farmar af karfa
Eftirtalin skip Bæjarútgerðar
beygja og missti um leið bílinn'Reykjavíkur lönduðu 1526.7
út af veginum. Ökumaðurinn lestum af karfa í vikunni sem
meiddist við þetta lítilsháttar. leið, sem hér segir:
í fyrrinótt var vörubifreið-j Ingólfur Arnarson 261.6 I.
inni X-390 stolið austur í Flóa. Hallveig Fróðadóttir 299.5 1.
Var tvivegis lýst eftir bílnum í' Jón Þorláksson 184.8 I. Þor-
útvarpinu i gær, og síðast þeg- steinn Ingólfsson 208.7 1. Þor-
ar fréttist var hann enn ófund- kell máni 148.9 1. og Þormóður
inn- igoði 422.9 1.
fæði né klæði. Hann sagði að
allar þjóðir, þar með talin
Sovétríkin, ættu að láta það
mál nánar til sín taka. Voru
þeir sammála um það, forsætis-
ráðherrann og forsetinn, að
jafnvel bæri að Ieggja meiri
áherzlu á það mál, en ágrein-
ingsmál austur og vesturs.
f því tilefni minnti McMillan
sérstaklega á, að brezkum yfir-
völdum væri slík aðstoð ekki
nýtt mál, því að unnið hefði
verið að ýmsum framfaramál-
um á hennar vegum undan-
farið.
„Það skyldi enginn halda, að
sólin væri að setjast á brezka
heimsveldið,“ sagði forsætis-
ráðherrann, „þvert á móti er
hún að rísa á hið brezka sam-
veldi.“
Viðræðum í London er nú
lokið, og mun Eisenhower nú
halda til Parísar til viðræðna ■
við De Gaulle.
BifreiÖ hvolftr
á Þelamörk.
Akureyri í morgun.
Aðfaranótt s.I. föstudags valí
bifreið með fjórum mönnum í
námunda við Akureyri. Fólkið
slapp að mestu við meiðsli en
bíllinn stórskemmdist.
Þessi atburður skeði á Þela-
mörk við Akureyri. Þar var
jeppi á ferð föstudagsnóttina
með þrem farþegum, auk bif-
reiðastjóra. Bíllinn lenti út af
veginum og á hvolf. Við þetta
brotnaði yfirbygging jeppans í
mél og öllum þeim er sáu bílinn
á eftir þótti furðu gegna, að-
ekki varð stórslys á þeim sem
í bílnum sátu. En sem betur fór
sluppu þeir með smáskrámur.
Grunur leikur á að sá sem
bílum ók hafi verið undir ó-
fengisáhrifum og er mál hans i
rannsókn.
Að því er Akureyrarlögregl-
an hefur tjáð, hefur borið
næsta mikið á bifreiðaárekstr-
um undanfama daga. Hinsveg-
ar haf þeir ekki verið alvarleg-
ir, ekki valdið slysum á fólki,
en áftur á móti meiri eða minni
skemmdir á farartækjunum.