Vísir - 09.09.1959, Blaðsíða 1
19. ár.
Miðvikudaginn 9. september 1959
137. tbl.
Vatnsveitustjórinn ®r
r
s
iViikSar fiiaimkvæin'dii* á
á 'döfinni.
Miklar framkvæmdir standa
nú yfir fyrir dyrum hi ’. Vatns-
veiíu Reykjavíkur £ sambandi
við aukningu og endurbætur á
vatnsveitukerfi bæjarins.
Svo sem kunnugt er, auglýsti
Vatnsveitan til hugmyndasam-
keppni um fyrirkomulag og
gerð nýrra vatnsgeyma á Háa-
leiti nýlega, en skilafresti er
ekki enn lokið, svo ekki er
hægt að skýra frá árangri. Skv.
viðtali við Þórodd Th. Sigurðs-
son vatnsveitustjóra í morgun,
er áíormað að reisa þarna mikla
geyma, eða um 10 þúsund
rúmmetra. Til samanburðar
má geta þess að Hitaveitugeym-
arnir á Öskjuhlíðinni rúma
Nýja kjötið'
f rystingu!
Vísi hefur verið tjáð, að kjöt
það af fénu, sem verið er að
slátra þessa dagana vestra,
verði ekki sett á markað hér,
heldur í frystingu, en fyrsti
kjötbíllinn mun hafa komið til
bæjarins í gær.
Blaðið taldi sig hafa áreiðan-
lega heimild fyrir, að kjöt þetta
kæmi á markaðinn hér nú í vik-
unni, en það hefur ekki reynzt
i'étt. Menn verða því að bíða
enn nokkra daga eftir nýja
Jkjötinu, en haustslátrun hefst
um miðjan mánuð.
Að því er blaðið hefur heyrt
mun það standa í einhverju
sambandi við kjötverðlagið, að
nýtt kjöt kemur ekki á markað
fyrr en haustslátrun hefst.
Heyfenpr bænda
ityrira mlksll
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í gær.
Þrátt fyrir erfiða heyskapar-
tíð í sumum sveitum nyrðra í
sumar hafa flestir bændur þó
náð heyjum sínum inn líít
hröktum.
Spretta hefur hvarvetna ver-
ið ágæt og sums staðar þannig
að hún hefur verið talin með
því bezta sem menn muna.
Fyrir bragðið verða mikil
héy hjá flestum bændum í
haust. Margir þeirra hafa þeg-
ar hirt töðu úr seinnislætti og
nokkrir munu hætta heyskaþ i
þessari viku.
8.400 rúmlítra, svo þessir verða
nokkuð stærri. Munu þeir verða
staðsettir norðan vegarins á
sömu hæð, eða í námunda við
! Golfskálann.
Vatnsveitustjóri er nú á för-
um. til Svíþjóðar, og er sú ferð
fárin í sambandi við fyrirhug-
' aða vatnsæð til vesturhluta
bæjarins, eða svokallaða „Vest-
urbæjaræð“. Standa vonir til
' að hægt verði bráðlega að hefja
framkvæmdir við lagningu Þegar Eisenhower Bandaríkjaforseti fór frá Par's á dögur.um, varð Christian A. Hertcr, után-
, hennar, og eiga vesturbæingar ríkisráðherra hans, eftir o? skömmu síðar efndi Atlantshafsráðið til hádegisverðar honum til
þá ekki að þurfa að kvarta yfir heiðurs. Voru bar m.a. utanríkisráðherrar Belga, Grikkja, Luxemborgara og Tyrkja. Myndin
vatnsleysi. | sýnir Hans G. Andersen sendiherra, fastafull rúa íslands í ráðinu, Lauris Norstad, yfirhers-
höfðingja NATOS, oy Michel Melas, fastafultrúa Grikkja £ ráðinu. —
Feguröar-
samkeppnin,
Fegurðarsamkeppnin heldur
áfram í Tioli í kvöld. Koma
þar þá fram þær stúlkur er
valdar voru í úrslit.
Skemmtiatriði hefjast í kvöld
kl. 9, og skömmu síðar koma
fram þær stúlkur sem keppa
endanlega til úrslita um titil—
inn Ungfrú Reykjavík 1959.
Gefst áhorfendum þá kostur á
að velja milli a. m. k. 5 stúlkna.
Þegar kunnugt verður um úr-
slitin, mun fegurðardrottningin
kynnt áhorfendum.
Athugun á verksmiðju-
rekstri í M^vatnssveit.
Fiskibátur frá Suður-Kóreu
rakst nýlega á rússneskt
tundurdufl við austurströnd
landsins og biðu 3 menn af
áhöfninni bana, en tveir
særðust.
Óvenjumikið um ferða-
menn við Mývatn í sumar.
Verksmiðjan yrdi til
kísilúrvinnsEu.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í gær. —
Til mála hefur komið að
by&gja í Mývatnssveit Kísil-
verksmiðju.
í sambandi við það kom
þýzkur efnafræðingur nýlega
þangað norður ásamt þeim
Baldri Líndal efnaverkfræðingi
og Steingrími Hermannssyni
verkfræðdngur, formanni
Rannsóknaráðs. Erindi þeirra
var að athuga aðstæður allar
fyrir verksmiðjubyggingu og
‘ síðan að gera kostnaðaráætlun.
Mikill
ferðamannastraumur.
f Mývatnssveit hefur verið
mjög mikið um ferðafólk í sum- !
ar og þó sérstaklega í ágúst-'
mánuði, þannig að sjaldan eða
aldrei hefur verið jafn mikill
ferðamannastraumur þar sem
nú. —
Eru þetta jafnt innlendir
sem erlendir ferðamenn og það
jafnvel frá hinum fjarlægustu
blettum hnattarins eins og t. d.
Japan.
Veiði góð.
í Mývatni hefur yfirleitt
verið allgóð silungaveiði í
sumar, en hefur aukizt til muna
síðustu dagana. Veitt er í lag-
net.
Heyskapur hefur gengið á-
gætlega í sumar, spretta hefur
verið með bezta móti og nýt-
ing góð. Flestir bændur í Mý-
vatnssveit eru nú að hætta
heyskap.
Keflavíkurhneykslið:
ÚVÍST ENN, HVER
eiritfs* hafa
Rannsókn á atburoi þeim, er! framtaksáemi hinna bandarísku
gerðist á Keflavíkurflugvelli' löggæzlumanna, ,eða hvort þeir
aðfaranótt sunnudagsins, stend■
ur enn yfir, tjáði skrifstofa lög■
reglustjórans þat syðra, Vísi i
morgun.
hafa þar verið að framfjdgja
skipunum frá æðri aðilum.
Teknar. hafa verið skýrslur
af- ísleridingum þeim, er hlut
áttu að máli, en skýrslur af
Borhola í Námaskarði í Mývatnssveit, sem gerð hefúr vcrið
Ekki hefur enn komið í Ijós, | Bandaríkjamönnunum höfðu) tilraunaskyni og með væntanlegan verksmiðjurel s.ur fynv
hvort urp var að ræða sérstaka; ekki enn veíið teknar í morgun. i augum.
i
!