Vísir - 09.09.1959, Qupperneq 2
m 'í t
VlSIS
Qutyí í I'Tf-'r'-'V T '.T.íT''ííi/'
Miðvikudaginn 9. september 1959
Sæjat^niiit
Útvarpið í kvöld:
20.30 Að tjaldabaki (Ævar
Kvaran ieikari). 20.50 Frá
tónlistarhátíðinni í Björgvin
29. maí s.l.: Aase Noi’dmo-
Lövberg syngur óperuaríur
eftir Mozart og Verdi. Sym-
fóníuhljómsveitin ,,Har-
mónía“ leikur með undir
stjórn Arvids Fladmoe. 21.15
Frásöguþáttur: Tamningar-
saga (Sigurður Jónsson frá
] Brún). 21.40 Tónleikar:
1 Hljómsveit konunglegu ó-
perunnar í Covent Garden
leikur vinsæl hljómsveitar-
verk. Stjórnandi: John
Hollingsworth. 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. — 22.10
Kvöldsagan: Úr „Vetrar-
ævintýrum“ eftir Karen
Blixen (Arnheiður Sigurð-
ardóttir þýðir og les). 22.30
í léttum tón: Frankie Lymon
og fleiri syngja og leika
dægurlög — til 23.00.
Eimskipafélag Reykjavíkur:
Katla er í Riga. Askja er í
Reykjavík.
Loftleiðir:
Hekla er væntanleg frá
Hamborg, Kaupmannahöfn
og Gautaborg kl. 19 í dag.
Fer til New York kl. 20.30.
Leiguvélin er væntanleg frá
New York kl. 8.15 í fyrra-
málið. Fer til Gautaborgar,
Kaupmannahafnar og Ham-
borgar kl. 9.45. Edda er vænt
anleg frá New York kl. 10.15
í fyrramálið. Fer til Glas-
gow og London kl. 11.45.
Sands, Gilsfjarðahafna og
Hvammsf j arðar.
Embætti:
Eftirtaldir kennarar hafa
verið skipaðir við barnaskóla
Reykjavíkur: Arnþrúður
Arnórsd., Ásthildur Sigurð-
ardóttir, Einar Ólafsson,
Eiríkur Stefánsson, Guðrún
Hermannsdóttir, Hrefna Sig-
valdadóttir, Ingólfur Geir-
dal, Jón Freyr Þórarinsson,
Ingibjörg Björnsdóttir,
Kristín Leifsdóttir, Kristján
Jóhannsson, Margrét Guð-
mundsdóttir, Sigurður Páls-
son og Sjöfn Friðriksdóttir.
— Ástvaldi Eydal hefur ver-
ið veitt leyfi án launa skóla-
árið 1959—60.
Listamannaklúbburinn
í baðstofu Naustsins er op-
inn í kvöld.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell er á Sauðárkróki.
Arnarfell er væntanlegt til
Riga í dag. Fer þaðan til
Ventspils, Rostock og Kaup-
mannahafnar. Jökulfell er í
Reykjavík. Dísarfell er í
Esbjerg'. Fer þaðan til Áhus,
Kalmar, Norrköping og
Stokkhólms. Litlafell er í
olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er í Gufunesi.
Hamrafell er í Batúm.
Hrísateig 5. — Ennfremur
ungfrú Hólmfríður Jónsdótt-
ir og Kristján Björnsson.
Heimili þeirra er að Hjallav.
14. Þá hafa verið gefin sam-
an ungfrú Auður Haralds-
dóttir og Ari Pálsson, út-
varpsvirki. Heimili þeirra er
að Grettisgötu 90. — Einnig
ungfrú Hjördís Sæunh Þor-
steinsdóttir og Ólafur Ólafs-
son. Heimili þeirra verður
að Bergþórugötu 51.
Hjúskapur:
Á iaugardag voru gefin sam-
an í hjónaband af sr. Emil
Björnssyni ungfrú Sesselja
Kristinsdóttir og Gunnar E.
Pálsson, stud. polyt. Heimili
þeirra er á Vesturvalla-
götu 2. Einnig gaf sr. Emil
saman ungfrú Lárettu
Bjarnadóttur og Guðmund
G. Jónsson, verkstjóra,
Hólmgarði 52. Hjónavígslur
þessar fóru fram í kirkju
safnaðarins, en þar hafa ver-
ið gefin saman 10 brúðhjón
í sumar.
Nýlega hafa verið gefin
saman af sr. Árelíusi Níels-
syni, ungfi’ú Ingibjörg Ólafía
Hjaltalín og Jóhanna S.
Halldórsson, rennismiður.
Heimili þeirra verður að
Sýning Valgerðar í Salnum.
Sveitarstjórnarmál,
3. hefti 19. árgangur er
komið út og birtir frumvarp
til laga um lögheimili, úrslit
Alþingiskosninga 1956 og
’59, greinar um tryggingar
í nágrannalöndunum eftir
Guðjón Hansen, lagafrum-
vörp á Alþingi og trygginga-
tíðindi o. fl.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá Leningrad
7. þ. m. til Reykjavíkur.
Fjallfoss kom til Reykjavík-
ur 1. þ. m. frá Hull. Goða-
foss fór frá Reykjavík 5. þ.
m. til New York. Gullfoss
fór frá Leith í gær, 8, þ. m.
til Reykjavíkur. Lagarfoss
er í Hamborg. Reykjafoss
fór frá Reykjavík 3. þ. m. til
New York, Selfoss fór frá
Rostock í gær til Gauta-
borgar, Hamborgar og
Reykjavíkur. Tröllafoss fer
■væntanlega frá Hamborg í
dag til Gdansk. Rotterdam,
Antwerpen, Hull og Reykja-
víkur. Tungufoss fór frá ísa-
firði í gær til Keflavíkur.
Bikisskip;
Hekla er á leið frá Bergen
til Kaupmannahafnar. Esja
var á Akureyri síðdegis í
gær á austurleið. Herðubreið
er á Austfjörðum á norður-
leið. Skjaldbreið var í Flat-
ey á Breiðafirði í gærkvöld.
Þyrill er á Austfjörðum.
1 Skaftfellingur fór frá Reykja
vík í gærkvöld til Vest-
mannaeyja. Baldur fór frá
j Reykjavík í gærkvöld til
Eins og áður hefur verið frá
sagt hér í hlaðinu, opnaði Val-
gerður Árnadóttir Hafstað mál-
verkasýningu í sýningarsal Ás-
mundar Sveinssonar á Freyju-
götu 41 s.l. föstudagskvöld og
sýnir þar 26 myndir, nýjar af
nálinni. Hér eru svokallaðar ab-
strakt myndir, en þó ólíkar
eldri myndum hennar, svo sem
ekki dylst þeim, sem sáu fyrri
sýningu hennar hér í bœ i fyrra
vor.
Valgerður er tæplega þrítug.
Hún var fyrst tvo vetur við
nám í Handíðaskólanum fyrir
tíu árum, en fór til Parísar
haustið 1951. Þar var hún enn
önnur tvö ár við nám, kom þá
heim og kenndi tvo vetur við
Myndlistarskólann í Reykjavík.
Eftir það fór hún aftur til Par-
ísar og hefur verið þar unz hún
hélt heim fyrir skömmu til að
halda sýningu. Á meðan hún
var úti, hélt hún eina sýningu
ásamt Gerði Helgadóttur mynd-
höggvara.
Það má ekki dyljast, að list
Valgerðar hef’ir breytzt, í þeim
er meiri litadans, ef svo má
orða það, og litirnir eru þó
mýkri en áður. Menn eru elcki
á einu máli um það, hvort gefa
eigi óhlutkenndum myndum
nöfn. Valgerður hefur skírt
nokkrar af myndum sínum, og
óneitanlega virðast þær bera
nöfn sín vel og kafna ekki
undir. Nokkur nöfn á myndum
hennar eru: „Fyrrum átti ég
falleg gull“, „Gróðrarskúr“,
„Ótta“, „Leikur að stráum“ og
„Gömul staka“. Það er ómaks-
ins vert að skreppa upp í Sal
og skoða.
ÍHÍimiMaÍ alwminfá
Miðvikudagur.
252. dagur ársins.
Árdegisflæði
kl. 9.44.
Ljósatími:
kl. 2110—5.40.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 11166.
Næturvörður
I Vesturbæjarapóteki, siml 22290.
Slökkvistöðin
hefur sima 11100.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
í Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Læknavörður
L. R. (fyrir vitjanir kl ....
stað kl. 18 til kl. 8. — Simi 15030.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið á miðvikudögum og
Þjóðminjasafnið
sunnudögum kl. 1.30b-3.30.
er opið á þriðjud. .fimmtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á suanud.
U, 1—4 e.
Landsbókasafnið
er opið alla virka daga frá kl.
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugardaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Barnastofur
eru starfræktar í Austurbæjar-
skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla
og Miðbæjarskóla.
Minjasafn bæjarins.
Safndeildin Skúlagötu 2 opin
daglega kl. 2—4.
Árbæjarsafn
kl. 2—6. — Báðar safndeildirn-
ar lokaðar á mánudögum.
Bæjarbókasafnið
er nú aftur opiu-um
simi 12308. Otlánadeild: virka daga
kl. 14—2, laugardaga kl. 13—16.
Lestrarsalur f. fullorðna: Virka
daga kl. 10—12 og 13—22, laugar-
daga kl. 10—12 og 13—16.
Bibiiulestur: II Mós. 12,33—31.
Sigiar Gaða. •
Sendið vinum yðar erlendis þesa^
fallegu myndabók af Iandi og þjóð. —«
Nýjar myndir, betri — fallegri.
Fæst í næstu bókabúð.
Pantanir:
-S? J/ónóion & do. h.^.
Þingholtsstræti 18 — Sími 24333.
UNGLINGAR
á aldrinum 12—14 ára geta fengið vinnu við blaðburcf
einu sinni i mánuði í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 24666. Heimilisbókaútgáfan, Austur-<
stræti 1, uppi. !
Þökkum infiilega auðsýnda samúð við andlát og jarða’toj?
KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR.
Valtýr Stefánsson og dætur.