Vísir - 09.09.1959, Side 3

Vísir - 09.09.1959, Side 3
Miðvikudaginn 9. september 1959 VÍSIB ,3 GUÐMUNDUR DANIELBSDN: i Fyrri þáttur Nú er ég ekki að lýsa þessu nánar, nema þarna hélt múl- attinn áfram að villast með mig í heila klukkusturid, og loksins stönzu'ðum við hjá konu, sem lá í sundbol undir tré inni á hans dálítið rauðleitt og blautt af svita, en ekki vitund sól- brunnið, húmorinn í augum hans var hálfdapurlegur, eins og í séníi, sem veit það er að fara í hundana. Þessa daga í hitunum miklu, hann að endingu, hvernig hon-'er miður mín af þessum hita.‘ blettinum sínum og spurðum hana, hvort hún gæti vísað okk- Boðið að hefja drykkju. ui’ veg- Hún bað okkur doka „Við skulum láta töskurnar við og gekk inn í húsið sitt og þínar í bilskottið,“ sagði hann kom út aftur með borgarupp- 0g þar settum við þær, en það dráttinn og fór að lesa á hann Var ekki hægt a» læsa skottinu, með okkur, nærri því alsber og svo ég fór að tala um þjófa við allt það, og las og las, þangað Dcktor Stefán, — hann sagði,- til við fundum loks götu Doktor að þeim myndi ekki hug- Stefáns á uppdrættinum, og kvæmast að gá inn í skottið. ókum nú þangað. Múlattapilt- Við klifruðum svo upp brattan inum leiddist, hvað hann var stigann og inn í eldhúsið, þang- lengi búinn að villast og gjald- að sem ísskápurinn var. fs- mælirinn kominnn upp í þrjá skápurinn var fullur af ný- dali, en ég sagði mér væri skít- mjólk og appelsínusafa og á sama og ætlaði að gefa honum borúinu allmikil dyngja af ame það var í lok júnímánaðar — um liði og hann sagði: ég var aftur kominn að vestan og ofan af fjöllunum í vestri og flæktist þessa dagana um eld- heitar götur Washingtonborg- ar — þá kom mér í hug loforð, sem ég gaf Doktor Stefáni fyr- ir sex vikum austur í Balti- more: að heimsækja hann aft- ur, þegar ég kæmi að vestan og aka með honum langa leið í bifreið hans, Chevrolet af ár- gerð 1948, frá Baltimore í Marylánd noi'ður til íþöku í Néw York ríki, þangað sem háskólinn Cornell rís á fjallinu og gnæfir yfir dalinn. aukaskilding, þetta sem í Ame- n'sku bakkelsi. Svo for hann að utskyra leið- ríku er nefnt tipSj en hann við „Ekki vel, her er heitt eins ina, hvaða götur ætti að aka, lneitaði að þiggja tipsið Qg tók og i helviti, og ekkert hægt að því það væri eins líklegt að bíl- ekki vig meiru gera.“ 1 Það mátti ekki dragast. Doktor Stefán hreytti blóts- yrðum inn í símann, og ég hafði ekki fyrr heyrt hann blóta, sennilega leið honum enn þá verr en hann lét í veðri vaka — ég vissi það mátti ekki í dag: Það var svo sem ekki von þennan skáp hef ég í dag og búið til ís og .... + i i • - i en Þessum drukkið mjólk og appelsínu- stjorinn rataði ekki, sin reynsla b *-■ væri sú að bílstiórar hér röt Þ dolum, sem eg sa ekki safa með lsmoium fagði su, cð bilstjoiar hei rot effi ur þvi ðg fann Dokt- Doktor Stefán ne hanfTmér að uðu illa, bezt að geta sjálfur’ Qtpfánq fvrir U°kt0r bteían 0g bauð mei að sagt þeim til vegar. Y Þ ihef^a drEkkíu Þessa með sér éta af bakkelsinu, svo sem ég hefði lyst til. Ég sagði það yrði 'svo að vera úr því hann ætti Það stendur svart, tvílyft hvorki hákarl né brennivín. Itimburhús á gilbárminum,! Ég heyrði svo greinilega sem verða mátti, að það var ekkert Frelsi eða húseign. energí lengur 1 Doktor Stefáni, og mórallinn í honum slappur lengur dragast að hann kæmist hann nennti að sækja mig, en,gamah hus unhh héum tijám, Dogsetning í helvíti Magnlaus um mittið. Nú kom mér í hug þetta lof- orð, þetta samkomulag okkar í milluni gert í timburhúsinu númer, 2827 við Skógarsýn- götu laugardagskvöld eitt í maímánuði. Ég var þá nýkom- inn til þessa lands og ekki ■nema hálfur maður vegna van- •heilsu, ég hafði hvorki matar- ■lyst né heldur löngun í mér til í vatnið. að hann skyldi ekki gera það * eigandinn á neðri hæðinni, Enn einu sinni raðaði ég far- samt serri áður benti til þess, angrinum í töskur mínar, ég að nú væri honum svona hér- Doktoi Stefán leigjandi á þeirri efri. Honum hafði eitt var orðinn svo leikinn í því, að 'umbil sama um mannorð sitt boðlzt Það kaups fyiii þi jú ég varðist ekki sjálfsánægju og og gestgjafahróður. Mér datt, usunð ðah> hað vai fy111 stiíð,____________. óskaði, að einhver væri kom- 'ekki í hug að áfellast hann. Svo ,en okto1 Stefáii vildi ekki gei- við drykkj til að horfa á mig gera ' ég fór út og leigði múlatta til |ast us®igandi “ elvkl 1 Þa daSa fellu. fr: að drekka, varla að ég torgaði glasi gf bjór, hvað þá öðrum drykk sterkari, svíveikur • í maganum alla daga og svo magnlaus yfir um mig, eins og ■eg hefði verið skorinn sundur Ekkert er of ótrúlegt. ínn þetta, en ekki var því að heilsa hér á Claridge hóteli. Að síð- ustu labbaði ég út til að kveðja nokkra vini mína í þessari borg, skáldið Hoopes og skrif- stofustjórann Hughes, en Þór- hall minn Ásgeirsson í Alþjóða- gjaldeyrissjóðnum náði ég ekki í né heldur okkar góða am- bassador Thors, sem var norð- ur Kanada að sameina viku- blöðin þar — loksins var ég í lestinni. að aka mér og töskum mínum i— farfuglinn í brjósti hans Nú fór þessu fram langa hríð, ég sat við borðið og drakk, sinn Doktor Stefán stóð við ísskáp- inn og drakk þar. Mig gat ekki annað en furðað á kappi hans una: Hann sté í sí- am á fótinn og reri í gráðið og svalg í stórum gúl- tveim íðþungum. Það gekk vel neltaðl að lal-a hlekkja sig við sopum gujanj ísætan drykfc fyrst í stað, múlattinn þóttist ( as elgn' » a iveiju. Af því inn, jesd minn hvernig hitinn að frelsi er meira virði en hús. vita hvar Skógarsýn gata væri og hlustaði slælega á leiðsögu Þegar hitna tekur í yeðri í Balti um mittið og aðeins settur lauslega saman á ný. mína, bara ók í djöfli, út úr miðborginni. eitthvað í norður var farinn að villast og ég bar það upp á hann. níddist á honum og skók hann til, eins og ofviðri. ,,Ég skrifaði vini mínum i Reykjavík bréf í dag,“ sagði Nú var hitinn 101 stig á ameríska mælinn og allur al- Þannig var ástatt fyrir mér, | menningur bullsveittur af þegar ég heimsótti Doktor.hita, sumir leigubílstjórarnir Stefán í maí, en ég sagði hon- höfðu stórt handklæði um háls- um ekki frá því, ég sagði eng-^ inn til að þerra sig með, því að. _^venu6) ef ekki þrjár. um frá því, þó mér fyndist ég vasaklútar gerðu ekki mikið vera að detta sundur, heldur gagn. Ef bíll var skilinn eftir lét sem tilveran væri mér leik- ( á stæði, þar sem sól náði að ur einn og sérhvur ófarin lang- skína inn í hann, brenndi eig- 'íerð ekki nema tilhlökkunar-’ andinn sig á stýrishjólinu, ef more, breytast gömul, svört timburhús í helvíti, en vátnið átt. Þangað til ég vissi að hann 1 nolðl1 tekui „ð hilla uppi fyi hann loks stundarhátt milíi ir sjonum manns, tært og bjart og svalandi, og háskólabóka- safnið á fjaliinu og Dotkor Jó- hann með göngustaf og skegg. Leitað til Iéttklæddrar konu. Chevrolet-beygla Doktor „Nei, anskotinn,“ sagði múl- Stefáns stóð á hlaðinu, ég kíkti attinn, hann vildi ekki trúa inn um rúðu og sá að spariföt mér, en stanzaði þó á smurstöð Doktor Stefáns héngu á krók vatn^ð og spurði smyrjarana. Þeir bak við framsætin, svo hann sögðu jú, líklega værum við var þá byrjaður að tygja sig komnir of langt, annars héldu rétt í því birtist hann sjálfur á þeir það væru tvær götur með húströppunum. Doktor Stefán þessu sama nafni, Forest View var í stuttbrókum einum klæða og með skó á fótum, hörund sopa, ,,og ég dagsetti bréfið i helvíti.“ „Þetta heyrði ég á þér, þeg- ar ég talaði við þig frá Was- hington, þú blótaðir í allar átt- ir, eins og besetinn af djöfli. Þú verður að fara að komast í | „Já,“ svaraði Doktor Stefán, „ég má til að fara að komast í vatnið, það er mitt líf, ég er búinn að vera þar tuttugu og Frh. á bls. 9. efni. helvíti“. ég að Doktor hann tók á því með berum höndunum, svo hann varð að setja upp hanzka. Þetta var fólkið í lestinni að tala um - á „Heiít eins og í Svona laug Stefáni eins og öllum öðrum, leiðinni, og þegar einhver var og við komum okkur saman um búinn að segja sína sögu af að hittast aftur eftir sex vik- hitanum, þá brást ekki, að ur í þessari borg og aka dag-1 annar kæmi með betri sögu af leið til norðurs, hann sagðist honum, og enginn sagði svo ó- burfa að komast í vatnið, sig trúlega hitasögu, að maður færi alltaf að langa í Cajúka- tryði henni ekki frá upphafi til ,vatn, þegar hitna tæki í veðri enda. 1 Baltimore. | Þessi ferð frá Washington D. Nú símaði ég til Doktor, C. til Baltimore tekur ekki Stefáns og sagðist vera kominn nema tæpan klukkutíma með að vestan og ekkert í veginum ^ svona hraðlestum sem þeir fyrir því ég' kæmi til Baltimore nota — það er eiginlega ekkert með sex-lestinni í kvöld. Hann 'ferðalag — og nú símaði ég til .gagði ég skyldi ekki stíga af Doktors Stefáns frá Penn- henni á B. and O.-stöðinni eins sylvania Railroad Station: ,og síðast, heldur Pennsylvania „Ég er kominn,“ sagði ég. Railroad Station, og síma til sín þaðan, því það væri styttri Bílstjórar rata illa. Jeið heim til sín á Skógarsýn-1 „Já, ég heyri það,“ gegndi götu frá Pennsylvania Railroad ^Doktor Stefán. „Heyrðu, ég stöð, — hann myndi sækja mig þangað á bílnum. Ég spurði held þú verðir að taka leigubíl hingað út á Skógarsýn, ég Þetta sýnir hvernig fyrirlitning á dauðanum getur stundum snúizt upp í ótta við dauðann. Hinn 23 ára gamli nautabani Curro Payo fékk skyndilega í sig horn. Það gekk ekki á hol, en efni ’það sem búningur banans var gerður af, var svo sterkt, að það tók rúmlega hálfa mínútu að fá dregið hornið úr klæðinu. —

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.