Vísir - 09.09.1959, Síða 9

Vísir - 09.09.1959, Síða 9
Miðvikudaginn 9. september 1959 VlSIB r- Nýtt brezkt-írskt viðskipta- samkoKtiiag á uppsigiingu. Brezk-írsk viðskiptanefnd heldur fyrsta fund 10. sept. Stjórnmálafréttaritari Irish Times skýrir frá því í blaði sínu 29. f. m., að brezk-írska við- skiptanefndin komi saman til fundar 10. sept. Þessi fyrsti fundur verður einn af mörgum, sem haldnir verða, til þess að ræða viðskiptasamninga, eða breyta verulega Brezk-írska viðskiptasamkomulaginu frá 1938. Lögð verður fram greinar- gerð frá stjórninni í Eire ásarnt tillögum um aukin viðskipti og athugasemdir brezku stjórnar- innar við þessar tillögur. Niður- stöður nefndarinnar verða svo sendar hlutaðeigandi rikis- stjórnum og er ekki búizt við, að samkomulagsumleitunum verði lokið fyrr en eftir nokkra mánuði. Viðræðurnar munu snúast um brezk-írsk viðskipti yfirleitt en verðmæti brezk-írskra við- skipta nam 330 millj. stpd. árið 1958. Innflutningur frá Bret- landi til írlands nam um 200 millj. stpd. það ár, en útflutn- ingur frá írlandi mun hafa num ið 130 millj. stpd. (frá Eire og N.-írlandi). Gomulka hvetur til auk- fnnar matvælaframleiðslu. Gomulka, pólski kommúnista- leiðtoginn, hefur nýlega eggj- að bændur lögeggjan, að auka matvælaframleiðsluna. Talið er, að nú verði reynt að knýja bændasamtökin til þess að fallast á, að aðhyllast sam- yrkjubúskaparfyrirkomulagið, stig af stigi, en það er vegna sjálfstæðiskenndar bændanna, sem stjórnin á í erfiðleikum, — þeir leggja sig blátt áfram ekki fram eftir getu vegna þeirrar stefnu, sem stjórnin hef- ur tekið í landbúnaðarmálum. Nokkuð dró úr útflutningi frá írlandi til Bretlands á fyrra misseri þessa árs, vegna „Þurrk anna á Bretlandi, skorti á fóð- urvörum og jafnvel vatns- skorti“, en sá útflutningur sem hér um ræðir (m. a. stórgripum á fæti), mun aftur aukast á síð- ara misseri þessa árs og á næsta ári. Líklegt er, að viðskipti ír- lands við önnur lönd en Bret- land muni einnig verða rædd á fundum Brezk-írsku viðskipta-1 sendinefndarinnar, og er búizt við, að greitt verði fyrir aukn- um innflutningi frá Bretlandi og nokkrum öðrum löndum Evrópu til írlands, sem kaupa írska framleiðslu. Með tilliti til fyrirhugaðra samtaka „J7tri landanna sjö“ eru þessar brezk-írsku við- skipta-samkomulagsumleitanir taldar hinar mikilvægustu, sem átt hafa sér stað milli Breta og íra siðan 1938. Mikið flóðatjón á Formósu. Uppskera á um það bil 1/10 ihluta rísekra á Formósu hefur eyðilagst af völdum flóðanna í sumar. Uppskera ananas-aldina mun minnka um 25 af hundraði af sömu orsökum. — Áætlað er, að tjónið af völdurn flóðanna á eynni nemi samtals um 111 milljónum dollara. Það stendukr ekki á því! Fyrir fácinum vikum gekk Albert Bclgaprins, bróðir Bald- vins konungs, að eiga ítalska prinsessu. Nú eru þau þegar búin að tilkynna, að hjúskapurinn beri ávöxt með vorinu, því að þá gerir Paola prinsessa ráð fyrir að ala manni sínum barn. Um sl. helgi meiddust 30 manns í S.-Frakklandi, er þak á járnbrautarstöð hrundi ofan á þá. í lífsháska - • Ákveðið hefur verið, að Filippus drottningarmaki, heimsæki Ghana í nóvem- bermánuði. Framh. af 3. síðu. níu sumur í allt og þetta verð- ur það þrítugasta.“ Kom Margrét sáluga við taug? Ég kinkaði kolli og brosti við og kenndi svoltið til, ég veit ekki hvar, — kannski hafði Margrét sáluga frá Eystrasalts- löndum komið við taug í mér einhvers staðar djúpt inni í vit- undinni. Ég hafði mætt henni þar eitt sinn, uppi við Cajúka- vatn, við hlið Doktor Stefáns, það eru fjórtán ár liðin síðan þá, og í farska söngur og gítar- spil og trjásöngvan kliðandi í laufinu, -— svo langt — langt til baka að ég heyrði það varla.“ j „Þú ert hér einn í dag?“ sagði ég við Doktor Stefán. „Já,“ svaraði hann, „konan mín er í New York-borg að. hjúkra þar sjúkuni, það er hennar atvinna.“ „Hvers vegna hjúkrar hún þá ekki heldur í Baltimore?" spurði. ég. „Það er betur borgað í New York borg, hún fær tuttugu dali á dag fyrir að hjúkra þar.“ Sveipar sig ekki reykskýjum. Síðan töluðum við ekki meira um þetta, gleymdum því. Og fórum að tala um bækur og menn og um ritstörf Doktor Stefáns. Hann var að þýða bók- menntasöguna sína stóru á ís- lenzku, „A History of Icelandic Litterature“, sem Snæbjörn ætlar að gefa út, og að skrifa hinar og þessar ritgerðir. Dokt- or Stefán er einn af þeim fáu mönnum, sem að mestu leyti er hafinn yfir sjálfan sig, eða að minnsta kosti stendur að tals- verðu leyti utan við sína eigin persónu. Hann les fyrir mann úr verkum sínum og gamnar sér við að gagnrýna þau, líkt og þau væru eftir einhvern annan; bláeygur og saklaus lætur hann sér ekki til hugar koma að sveipa sig reykskýjum og felast, eins og sumra manna er háttur. „Ef ég er lélegur — gerið þið svo vel, ykkur er þá ekki of gott að sjá það,“ dettur mér í hug hann myndi segja. Og sannleikurinn er sá, mér finnst hann hafa næmari skilning á því smáskrítna en því stór- kostlega í skáldskap. Um lág- nættisbil settumst við niður í w**v>V« bókadyngjurnar, sem fylla Hljómsveitin í Lídó er skipuð þeldökku fólki frá Frönsku Vestur- Iníum, eins og áður hefur verið getið í Vísi. Söngmærin, Stella Felix, er gift hljómsveitarstjóranum, og eiga þau eina dóttur barna, Isabellu. Isabella er 8 ára gömul, og kom með foreldrum sínum til íslands, en fer til Parísar á skóla um miðjan mánuðinn. Hér sjást þær mæðgurnar Stella og Isabella saman. íbúðina hans, vegghillur, stóla og borð og jafnvel gólfplássið líka og hann fór að lesa fyrjr mig. Við vöktum saman þar til á óttu, þá datt ég út af þreytt- ur og sofnaði, svo sem einn lærisveinn í grasgarðd, og lét meistarann einan um að vaka, Doktor Stefán, ; , Verölag hefztu nauðsynja. Til þess að almenningur eigi auðveldara með að fylgjasf; með vöruverði, birtir skrifstofan eftirfarandi skrá yfir útsölu- verð nokkurra vörutegunda í Reykjavík, eins og það var hintf 1. þ. m. Verðmunurinn, sem fram kemur á nokkrum tegundannat stafar af mismunandi tegundum og /eða mismunandi inn- kaupsverði. Nánari upplýsingar um vöruverð eru gefnar á skrifstofunnl' eftir því sem tök eru á, og er fólk hvatt til þess að spyrjast fyrir, ef því þykir ástæða til. Upplýsingasími skrifstofunnar er 18336. Matvörur og nýlenduvörur. Rúgmjöl pr. kg. ............. Hveiti pr. kg................ Haframjöl pr. kg............. Hrísgrjón pr. kg............. Sagógrjón pr. kg. Kartöflumjöl pr. kg.......... Te 100 gr. pk................ Kakaó ....................... Suðusúkkulaði (Síríus) pr. kg. Molasykur pr. kg............. Sírásykur pr. kg............. Púðursykur pr. kg............ Rúsínur (steinlausar pr. kg.) Sveskjur 50/60 pr. kg........ Kaffi, br. og malað pr. kg. .... Kaffibætir pr. kg............ Smjörlíki, niðurgr........... — óniðurgr......... Fiskbollur 1/1 ds............ Þvottaefni (Rinso) '350 gr. .. Þvottaefni (Sparr) 250 gr. .. Þvottaefni (Perla) 250 gr.... Þvottaefni (Geysir) 250 gr. .. Landbúnaðarvörur o. fl. Súpukjöt 1. fl. pr. kg Saltkjöt 1. fl. pr. kg. . Léttsaltað kjöt ....... Samlagssmjör ngr. ... — ongr. Gæðasmjör I. fl. ngr. . — ongr. — II. fl. ngr. — II. fl. ongr. Heimasmj., niðurgr. pr. kg Heimasmj., óniðurgr. pr. kg Egg, stimpluð pr. kg. Fiskur. Þorskur, nýr hausaður pr. kg. Ýsa, ný, hausuð pr. kg....... Smálúða pr. kg............... Stórlúða pr. kg.............. Saltfiskur pr. kg............ Fiskfars pr. kg.............. Nýir ávextir. Bananar 1. fl................ Epli, Delicious ............. Winesap ..................... Tómatar, I. fl............... Ýmsar vörur. Olía til húsakyndingar, ltr. .. Kol, pr. tonn ............... Kol, ef selt er minna en 250 kg. pr. 100 kg................... Lægst. Hæst. Kr. Kr. 2.85 3.10 i 3.45 3.70 3.70 3.95 6.00 6.90 í 5.25 5.60 5.80 6.00 9.70 10.55 12.12 12.85 96.30 97.20 6.60 6.75 3.90 4.35 5.95 6.05 | 32.00 38.35 48.70 50.25 i . . 34.60 j 20.80 8.30 t 15.00 9.40 14.65 10.00 4.30 4.30 t - 'j t '■ ■ y 4.05 . ;p . , - - 21.00 ,A ■ 'n t • -i i ; . i • ; 21.85 * 1 w , 'ú 23.45 j 38.65 j i 69.00 ; " 1 " - f ‘V • , .. l» 42.80 ; : - i 73.20 ■ ' r ! f ; -• , . 36.00 66.25 p * ' ? 30.95 W: f "~V ‘1 61.30 ! U ■ ,:;tt ! fe 42.00 f ? 1 l ■ . ■ ■ 2.60 í 1 | l: V;; 3.50 * 9.00 14.00 ’ i ■* i ■ ;;!; i.' r 7.35 f***T\l • ... ■ i 8.50 | 29.00 ! 30.80 : Reykjavík 3. júlí 24.45 : 32.00 ! 1.08 710.00 72.00 1959. j V erðlagsst j ór inn. Bylting - Frh. af 4. síðu: Driffjöði'in að baki allri þessair þróun er Landbúnaðar- deildin í Harvard háskóalnum. Þessi bylting byggist á frjáls- um samtökum ,og er ekki þving uð fram með lögum mn eink- leyfisréttindi til handa fram- leiðendum eða dreifendum, þar er engum mismunað með þjösnalegum aðförum hins op- inbera og neytandinn er sá, sem fyrst og fremst á að vera ánægður með þá þjónustu, sem. honum er tryggð, enda byggist velferð framleiðenda á því, ’ að neytandinn hafi frjálst val, og. framleiðendur geti valið sér það skipulagsform á samtökum sínum, sem bezt hentar; yið-» skintunum. t ,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.