Vísir - 02.10.1959, Qupperneq 2
B
VlSIB
«t;? t v
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.00 Tónleikar. — 19.25
Veðurfregnir. — 20.00 Frétt-
,,/ir. — 20.30 Dagskrá Sam-
bands íslenzkra berkla-
j sjúklinga. (Björn Th.
, Björnsson listfræðingur
; undirbýr dagskrána). —
' 21.30 Tónleikar: Robert
Shaw-kórinn og NBC-sym-
‘ fóníuhlj ómsveitin flytja kór-
J lög eftir Brahms og Te de-
deum eftir Verdi. Robert
Shaw og Toscanini stjórna.
■J — 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.10 Kvöldsag-
an: „Þögn hafsins“ eftir
Vercors, í þýðingu Sigfúsar
’ Daðasonar; III. lestur. (Guð-
rún Helgadóttir). — 22.30
Tónaregn: Svarar Gests
kynnir söngvarann og hljóð-
færaleikarann Nat ,,King“
Cole. — Dagskrárlok kl.
23.10.
frá New York 29. þ. m. á-
leiðis til íslands. Dísarfell
losar á Vestfjarðahöfnum.
Litlafell er í olíuflutningum
í Faxaflóa. Helgafell fór 29.
þ. m. frá Raufarhöfn áleiðis
til Helsingfors Ábo og
Hangö. Hamrafell fór í gær
frá Rvk. áleiðis til Batum.
Ríkisskip.
Hekla er á Vestfjörðum á
norðurleið. Esja er á Vest-
fjörðum á suðurleið. Herðu-
breið fer frá Rvk. á hádegi
í dag austur um land til
Bakkafjarðar. Skjaldbreið
er á Húnaflóa á leið til Ak-
ureyrar. Þyrill er á Aust-
fjörðum. Skaftfellingur fer
frá Rvk. á morgiin til
Vestm.eyja.
Loftleiðir.
Edda er væntanleg frá Lon-
don og Glasgow kl. 19 í dag;
fer til New York kl. 20.30.—
Leiguvélin er væntanleg frá
Hamborg, K.höfn og Gauta-
borg kl. 21 í dag; fer til
New York kl. 22.30. — Saga
er væntanleg frá New York
kl. 10.15 í fyrramálið; fer
til Amsterdam og Luxem-
borgar kl. 11.45.
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trú-
lofun sína Guðrún Eyjólfs-
dóttir TýsgÖtu 7 og Bene-
dikt Sigurðsson, Suðurlands
braut 94.
Berklavörn
í Hafnarfirði hefur sína ár-
legu kaffisölu sunnudaginn
4. október í Alþýðuhúsinu
frá kl. 3 e. h. til kl. 11.30. —
Félagsfólk: Tekið verður á
móti kökum og öðru fram-
lagi í Alþýðuhúsinu á laug-
ardag frá kl. 3—6 e. h. og
eftir kl. 10 á sunnudag.
Föstudaginn 2. október 1959
'nrgr jvL'Wo. £ r.-:’;-
Fyrir morgundaginn
Nýtt heilafiski og smálúða
Nýr þorskur, heill og flakaður, næstursaltaður þorskur,
saltfiskur, skata, gellur. — Útbleýttur rauðmagi.
Reyktur fiskur. Reykt og söltuð síld.
FISKHÖLLiN
og útsölur hennar. — Sími 1-1240.
Allt í heigamatinn
Nýreykt dilkakjöt, dilkasvið, hamflettur svartfugl,
lifur, hjörtu, nýru.
iEimskip.
Dettifoss kom til Leith 30.
sept; fer þaðan til Grimsby,
London, K.hafnar cg Ro-
stock. Fjallfoss kom til
Hamborgar 29. sept.; - fer
þaðan til Antwerpen og
Rvk. Goðafoss fór frá New
York 25. sept. til Rvk. Gull-
foss ko n til K.hafnar í gær.
Lagarfoss kom til Rvk. í
gær. Reykjafoss kom til
Rvk. 28. sept. frá New York.
Selfoss fór frá Rvk. 30. sept.
til Flateyrar, ísafjarðar,
Sauðárkróks, Siglufjarðar,
Ólafsfjarðar, Akureyrar og
Þórshafnar og þaðan til
Hamborgar, Malmö, Rúss-
lands og Kotka. Tröllafoss
kom til Rvk. 28. sept frá
Hull. Tungufoss fór frá Riga
28. sept. til Rvk.
JSkipádeild S.Í.S.
Hvassafell fer í dag frá Ro-
stock áleiðis til Rvk. Arn-
arfell er í Rvk. Jökulfell fór
ALLT Á SAMA STAD
Benzíndæliir í
Dodge, Ford, jeppa, Chevrolet,
Pontiac, Hudson, Buick,
Oldsmobile og G.M.C.
Egill Vilhjáimsson h. f.
Laugavegi 118, sími 22240.
FROSTLÖGUR
WINTRO Ethylene Glycol Frostlögur
í 1 gall. og 14 gall brúsum.
Blandast við viðurkenndar frostlagartegundir.
SMYRILL, húsi Sameinaða, símí 1-22-60.
AÐALFUNDUR
Bústaðasóknar
verður haldinn í Háagerðisskóla n.k. sunnudag 4. október
og hefst klukkan 4 e.h.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Kosning 2ja manna í sóknarnefnd í stað þeirra sem úr ganga.
Kosning safnaðarfulltrúa.
Teikning af væntanlegri Bústaðakirkju lögð fram til endan-
legrar samþykktar.
Teikningin verður til sýnis á sama stað í kvöld
kl. 8,30 til 10.
Sóknarnefndin.
að auglýsa
i vísi
Bókasafn
Lestrarfélags kvenna Reykja
víkur, Grundarstíg 10, er frá
1. okt. opið til útlána mánu-
daga, miðvikudaga og föstu-
daga kl. 4—6 og 8—9.
Byggingamefnd
Reykjavíkur hefir nýlega
samþykkt að veitt eftirtöld-
um mönnum leyfi til að
standa fyrir húsbyggingum
Rúgmjöl til sláíurgerðar
KJwTBWRG
TIL HELGARINNAR
Dilkakjöt af nýslátruðu,
svið, lifur, hjörtu, uV rit
Kjötverzlunin BÚRFELL
Skjaldborg við Skúlagötu. — Sími 19T50.
Pillsbury’s
Efnabætt hveiti
□ . JDHNSDN & KAABER h.f
Byrja aftur að kenna
Frönsku - Aýzku - Enskir
Undirbúningur undir sérhvert próf.
Sérstök áher; la .lögð á talæfingar.
S)r. Melitta Urbandc
Sími 34404. — Uppl. kl. 12—2.
í Reykjavík: Emil Péturs-
syni, Sogavegi 72 og Sigurði
Sigfússyni, Bogahlíð 16.
Ríkisskip.
Hekla fer frá Akureyri í dag
á austurleið. Esja er á Vest-
fjörðum á suðurleið. Herðu-
breið fór frá Rvk. í gær
austur um land til Bakka-
fjarðar. Skjaldbreið fer frá
Akureyri í dag á vesturleið.
Þyrill er á Austfjörðum.
Skaftfellingur fer frá Rvk.
í dag til Vestm.eyja.
SETUM BÆTT ViÐ
2 stúlkum í létta verksmiðjuvinnu.
Talið við verkstjórann milli kl. 4—5.
Pappírspokagerðin
Vitastíg 3.