Vísir - 02.10.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 02.10.1959, Blaðsíða 6
 VtSIB Föstudaginn 2. október 1959 WÍSXR. DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. VEGIR 08 um. Finnst nú ekki foreldrum, fræðurum og öðrum uppalend- um þessa lands, að maður nú ekki tali um hina sjálfskikkuðu siðferðispostula, að taka hér í taumana. íslenzkur æskulýður skilur Þórsmörk og Þingvelli eftir í niðurlægjandi ástandi, drekkur frá sér ráð og rænu á samkomum um allar sveitir og fremur skemmdarverk á eyði- stöðum. Og svo koma sjómenn- Undanfarin 2 sumur hef ég fyrir sitt framferði og er sízt'irnir okkar (og fleiri) og fara VEGLEYSIJR EFTIR Víðförla á ferðum mínum um landið um slíkt að sakast þá til er unn- hvað eftir annað heyrt óhugn- ið. En satt að segja finnst mér eyðandi hendi um mannlausa bústaði, hvar sem þá er að Vatnsveitan 50 ára. Eitt mikilvægasta fyrirtæki Reykjavikurbæjar hefir starfað í hálfa öld í dag. Það er vatnsveitan, sem hefir náð þessum virðulega aldri, þess- um óvenjulega aldri fyrir mannvirki hér í bæ og yfir- leitt á öllu landinu. Það er þess vegna ærin ástæða til að minnast þessa merka af- mælis þeirra tímamóta, sem stofnun og vatnsveitunnar markaði í sögu bæjarins og, síðast en ekki sízt, þeirra manna, sem undirbjuggu verkið, unnu að því búnu við framkvæmd þess og hafa starfað við að gera fyrirtækið jafnan sem færast um að gegna sívax- andi og æ mikilvægara hlut- verki sínu. anlegar sögur um skemmdar- við hafa þarna verið að hneyksl- fínna með ströndum fram, vit- verk, sem unnin hafa verið á ast á hinni fornfrægu flís til að andi þó að einmitt þessir staðir hinum mörgu eyðibýlum með- losna við óþægindin af okkar gætu á hættustund orðið til að fram ströndum landsins. Auk eigin bjálka. Að minnsta kosti bjarga lífi þeirra. Mér finn'st þess hafa slíkar sagnir birst í eru allar þeirra ávirðingar satt að segja að það sé kominn blöðum annað kastið og nú um harla lítilfjörlegar á móti því, tími til að spýrna við fótum og , síðustu helgi mátti engu muna sem við sjálfir gerumst sekir líta í eiginn barm. i Víðförli. Fréttir af nýjungum úti í að þessi viSurstyggð yrði mönh-1 hemri voru oft lengx a leið um að fjörtjóni> Um daginn' til landsins, en her voru . | , . ’ ferðaðist eg um norð-austur- menn hmsvegar fliotir að , , , , „ I . , , J . | land og þa heyrði eg svo marg- atta sig a, hvers væn þorf .. . .. « ... _ , , ... , * lar sogur um þetta að eg var, til að bæta lifsbarattuna , ,. brnnn að akveða að gera þetta og lífsskilyrðin fyrir bæjar- búa. Þetta á ekki aðeins við, hvað vatnsveituna snertir, heldur má sjá dæmi þess á flestum sviðum hj"á okkur. starfræksla íslendingar vissu um aldamót- in, að að umtalsefni í þessum dálk-1 um og um leið láta koma fram ' það, sem mér fannst ótrúlegast^ og vildi helzt ekki trúa, fyrr en ég mátti til. Það ber næstum öllum saman um það að mest af morg hundruð áraiþessum liryllilegu verknuðum stjórn Dana hafði leitt til S.Í.B.S. eykur enn starf- semi sína. Starfar nú fyrir alla úryrkja. Næstkomandi sunnudag er smiðjan — að unun væri að sjá Þeim fækkar nú svo að segja daglega, sem muna þann tíma, þegar Reykjavík var bær brunna og vatnspósta, og allur almenningur hugsar ekkert út í það, að slíkir tímar hafi verið hér í bæ. Reykvíkingar eru svo fljótir að tileinka sér nýjungar, Stofnun hrinda í framkvæmd stór- virkjum, að þeim gleymist oft, að við lifum á allt öðr- um tímum og gerum allt aðrar kröfur en þeir, sem uppi voru fyrir fimmtíu ár- um, að ekki sé nú farið lengra aftur í tímann. Þegar á það er litið, mega menn marka, að það hafa verið framsýnir dugnaðarmenn, sem réðust í þessa fram- kvæmd á fyrsta tug aldar- innar. Þá voru til margfalt stærri bæir í löndum, er áttu sér meiri framfarasögu, sem bjuggu við sömu kjör og Reykjavík að því er vatns- öflun snerti og yoru ekki eins fljótar að skilja kröfuna um aukið hreinlæti og holl- ustuhætti og þeir, sem réðu hér úti a hala veraldar. ? d 11 cl IldlUI lclll Lll r • n i > • • r r ^ O " ” þess að þeir höfðu dregizt ’ .St'U 11111111 a sIonlonnum a 1S Berklavarnardagur, og er það þann nýja svip, sem kæmi á aftur úr öðrum þjóðum eðajlenZ S T™’'■ TrJut sá 21 ■ 1 roðinni- \ tilefni l,css öl'yrkÍa> er Þeim hefðl orðið ekki getað fylgzt með fram- g , . .. „ , kvaddi stjórn S.Í.B.S. blaða- ljóst að þeir gætu unnið fyiir förum á sviði tækni og SV° margar skl mer i eSar ra- m(jnn á fund sinn og skýrði sér eins 0g aðrir þjóðfélags- verkleera framkvæmda I saSnlr um shka verkna í aö þeim nokkuð frá starfsemi fé- borgarar, máske eftir að hafa Forvígismennirnir vildu fyr-' ^ mið! laSsins’ °» nýíustu framkvæmd setið aðgerðarlausir í flein ar. Um. | Formaður Mulalundar er Starf S.Í.B.S. hefur þegar Kjartan Guðnason, en Ingibjörg borið það undraverðan árang- Hallgrímsdóttir sniðmeistari ur undanfarin ár, að segija má veitir saumastofunni forstöðu. ið í kappi við aðrar þjóðir, hdl "Shöfn 30 Sé að TOestU »egar! Á sunnudaginn gefst lands- alltaf verið að revna að nnta g ® P ’ útrýmt af landinu. Jafnframt monnum kostur a að leggja það, sem þær hafa fundið Si TvVsvívfrBilega "veÍkn- hefur ^ginu vaxið svo fiskur' skerf sinn til styrktar S.Í.B.S., upp og jafnvel betrumbæta aði að ekki er hægt aö setja á Um hrygg að það hefur seU aér, en blaö dagsrns Reykjalund- það ef þess hefir verið kost- pfent Á Flateyimdal voru unn- hæn'a ma‘'kmÍð’ °g vlðtækara- ur verður þa selt a gotunum, ur prent. A tiateyjaidai voiu unn sem ge að hjálpa 0ilum ísienzk. svo 0g merki dagsins. I merkj- in skemmdarverk á prestssetr- um öryrkjum til sjálfsbjargar,' unum verða 300 vinningsnúm- mu að Brettingsstoðum. I Qg hefur þegar verið hafist er, en hæsti vinningurinn er ir alla muni minnka bilið sem skjótast, og að því hafa íslendingar stefnt alla tíð síðan. Við höfum alltaf ver- lengur um að þetta sé því mið- ur satt. | Austur á Skálum á Langa- ncsi stóð snvrtilegt hús í eyði vatnsveitunnar mun ævinlega verða talin einhver Fj°rðum er somu S0SU að seSÍa handa um það á hinn myndar- vandaður útvarpsgrammófónn merkasta framkvæmd í sögu og svona má halda áfram gð legasta hátt. _________________________ _______________ , með innbyggðu segulbandi, 20 Reykjavíkur. Hún var und- jteVa Upp' HJar SV0 sem hus, Reykjalundur er þegar orð- Þúsund krónur að kaupverði. irstaða svo margs, bættra Istendur 1 .eyðl nalægt strond" in víðfræg stofnun, bæði hér Aðrir vinnmgar eru plastvör- hollustuhátta og hreinlætis,! um tandsms °S hsef, er að innanlands sem utan. Undan- ur °S aðrir munir eigulegir- margvislegs iðnaðar og þar fram eftir götunum. Skil- komast að því frá sjó þá er voð- inn vís. Og mennirnir, sem öll- farið hafa verið útskrifaðir þaðan 30—-40 manns árlega, sem fullfærir til að taka þátt í . i um öðrum frernur ættu að sjá yrðm voru betri til fram- , , , „„„ ... ... , soma smn í þvi að ganga vel , . . fara a morgum sviðum, þeg- _ _ . , - „■ * lifsbarattunni jafnfætis öðrum „ um garða, svo að þeir ef í nauð- , | ar fanð var að veita heil-1 . , . .. samborgurum. Svo vel hefur- næmu Gvendarbrunnavatni '’f1 ie'U1 eigr Paina 01Jggt starfsemi þessi tekist á allan Elna eftirteljan var 130 krón- til bæjarins í stríðuiti!,a. .Vaf,.IVU ._a,a. tami„ hátt, að hægt hefur verið að ur í skiptimynt, sem hirt var Innbrot — Framh. af 1. síðu. straumum, svo að hægt var að leggja niður vatnspóst- ana, hætta vatnsburðinum, loka þrunnunum eða fylla þá — meðal annars til þess að þeir yrðu ekki framar í strandhögg að sið hinna fornu víkinga nema hvað nú er lumbr- að á dauðum hlutum en þó ekki örgrannt að stundum hafi kindaskjátur fengið að kenna á víkingslundinni líka. taka við öryrkjum, sem fatlast úr kaffibauk úr kaffistofu hafa af öðrum orsökum en verkamanna. Aðrir peningar berklum, og hafa tilraunir voru þar ekki geymdir, enda staðið yfir undanfarið. mun flestir vera hættir að arftaka þeirra seint full- þakkað. Nýtt og mikið átak. Það væri að bera í bakkafullan lækinn að fara mörgum orð- um um það, hversu ört Reykjavík hefir þanizt út. Það hefir haft í för með sér síauknar kröfur um nýjar lagnir vatnsæða, og vatns- veitan hefir jafnvel orðið að hlaupa undir bagga með mönnum, sem búa utan bæj- arlands og lögsagnarum- dæmis. Þó hefir verið hægt að fullnægja kröfum manna að nær öllu leyti, enda mikil áherzla á það lögð. Nú er verið að gera stærsta á- I Nú í maí s.L festi ti.í.B.S. geyma peninga í mannlausum v „ * kaup á húsi við Ármúla 16. Var byggingum að nóttu. Eftir öll- groðrarstia hættulegra . . ...... þar um 125 fermetra húsnæði um aðforum að dæma og fynr- sykla. Þess vegna verður | . að ræða, og var það innréttað hofn við þetta mnbrot og pen- starf brautryöjendanna og h. Skemmdarfýsn ^ vera tíl verksmiðjureksturs. Þá voru, mgrfeit I sambandi yxð þaö orðinn þjóðarlöstur okkar og keyptar vélar tif iðnaðar rauuu ?ftirtekjan hafa orðlð nægir þar að minna á umgengni fenginn danskur sérfræðingur, mlkiu ryrarh en nokkur verka- á hreinlætisklefum samkomu- tif að kenna Öryrk]um á Þær. maður mundi hafa sætt sig við og gistihúsa. En þó er mér tjáð ErU þetta vélar’ sem bræða sem kaup i næturvinnu. að eyðibýli inni í landi verði saman plastdúk og aðrar plast- Þrir mn mnbncte- ekki fyrir eins þungum búsifj- vörur. Húsnæði þetta varð fljót- Þjofnaðir eru nu i rannsokn h3a um og þau með ströndum fram. lega °f lítið’ og tók félagið Þá á, logreglUnnl' __ Á undanförnum mánuðum hafa leigu hÚsnæði vestur á Híarðar- „Kanar“ á Keflavíkurflugvelli haga’ og heíur þar geymslu °S ★ W George Ivanov, yfirmað- heldur betur fengið orð í eyra 3aumastofu fyrir piastvörur. Nú ur sovézka sjónvarpsins, er | þegar vinna á þessum tveim takið í sögu vatnsveitunnar, þegar sjálf stofnunarfram- kvæmdin er ekki meðtalin, því að enn gerir allskonar iðnaður, atvinnurekstur og stórum vaxandi íbúafjöldi mjög auknar kröfur til meira vatns. Þetta kostar nýjar og stærri leiðslur, en auk þess er nú hafinn undir- búningur á að koma upp nýjum geymum, svo að hægt sé.að safna nægum birgðum um nætur þegar notkunin er minnst. Reykvíkingar hafa all'.af feng- ið meiri vatnsskammt á sól- arhring en íbúum flestra borga er séð fyrir — jafnvel þeirra, er þykja sjá vel fyrir þörfum borgaranna að þessu leyti — og þegar þessum framkvæmdum verður lokið, mun bæjarbum ætlað enn meira en áður af hcimsins bczta drykkjarvatni. stöðum um 20 örykjar og hef-1 ur í alla staði tekist vel með þennan rekstur. Forstöðumenn S.Í.B.S. binda miklar vonir við þetta nýja fyr- irtæki, enda mun enginn vafi á að því verður vel tekið bæði meðal alrnennings, en ekki sízt meðal öryrkja sjálfra. Sagði forstöðumaður „Múlalundar“ ^ — cn svo néfnist nýja verk- á Bretlandi um bessar mundir. Eftir lionum er haft, að eftir rúmt ár komi til framkvæmda samkomu- lag um skipti á sjónvarps- dagskrá á milli Breta og Rússa. Ymsu af því, sem sjónvarpað verður á Bret- landi verður og sjónvarpað í Sovctríkjunum 05 bví, sem sjónvarpað er í Sovétríkj- unum á Bretlandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.