Vísir


Vísir - 02.10.1959, Qupperneq 11

Vísir - 02.10.1959, Qupperneq 11
Föstudaginn 2. október 1959 FlSIB 11 ÍTi ‘ V BniDGEÞÁTTUR f ‘ 4 ^ 4» VÍSIS 4 Einmenningskeppni Bridge- íélags Reykjavíkur lauk s.l. þriðjudag með sigri Jóhanns Jónssonar. Hlaut hann 424 stig. Röð og stig næstu manna var eftirfarandi: 2. Guðmundur Ólafsson 417 st. 3. Guðjón Kristjánsson 408 — 4. Sigmar Björnsson 400 — 5. Stefán Guðjohnsen 399 — 6. Eiríkur Baldvinsson 394 — í einmenningskeppni Bridge- félags kvenna er tveim umferð um lokið og er Rannveig Þor- steinsdóttir efst með 218 stig. í öðru sæti er Sigríður Guð- mundsdóttir . með 211 stig og þriðja Ásta Flygenring með 205 stig. Spilaðar verða þrjár um- ferðir alls. Hér er eitt spil frá Evrópu- mótinu, sem kom fyrir í leik ítala og Egypta. Austur gefur og allir á hættu. Chiaradia 4 ekkert V G-x 4 Á-G-G-x-x-x Jf, D-G-10-x-x Schemeil 4 Á-D-G-x-x ý 10-x-x-x 10-x-x 4 K Gress élt, K-10-9-8 Á-K-D-x-x-x 4 ekkert 4* x-x-x 4 7-6-x-x ¥ * 4 D-x-x-x 4 Á-x-x-x Forquet . í opna herberginu ^engu sagnir: A: 1H — S: P — V: 1S •— N:D — A:4S — S:P — V:P — N: 4G — A: P — S: 5L — V: P — N: P — A: 6S — S: D og allir pass. Eins og sést var Egyptinn ekki í neinum vand- ræðum með að vinna spilið. Þegar spilið kom í lokaða her- bergið leit það aftur á móti svona út: Miniawi 4 Á-D-G-x-x 4 10-x-x-x 4 10-x-x 4 K Avarelli 4 7-6-x-x ¥ x 4 D-x-x-x 4 Á-x-x-x N. V, A. S. Belladonna 4 ekkert ^ G-x 4 Á-K-G-x-x-x 4 D-G-10-x-x 4 K-10-9-8 Á-K-D-x-x-x 4 ekkert JU x-x-x Klat Hér gengu sagnir: A: 2G — S:D-V: 5T-N: 5S -A: 6T -S:6S -V: P - N: P - A: 7T - S: 7S - V:D og allir pass. Minawi var einn niður. Þegar það kom í 1 jós að spilið hafði snúizt 90°, var það náttúrlega kært og voru ítalir dæmdir í stiga sekt, spil- ið gert ógilt og spilað upp aft- ur. Þessi úrskurður var kærður til yfirdómnefndar Evrópusam- bandsins, sem dæmdi ítali í 4 stiga sekt og ógilti spilið og einnig uppspilið, sem ítalir höfðu grætt 4 stig á. Þetta nægði Evrópumeisturunum til vinnings, enda þótt veir væru 21 stig undir í hálfleik. komst að orði, — hið „myndar- lega átak, sem gert var ívatns- málinu 1908—09 dugði skemur en allir ætluðu, enda grunaði þá fæsta, að íbúum höfuðstað- arins fjölgaði svo mjög á næst- unni né að vatnsnotkunin ykist margfaldlega vegna nýrra hátta eins raunin varð“ Og þá er komið að því, sem þegar hefur verið að nokkru getið, hvernig vatnsþörfin eykst og stækka verður vatnsveituna í bæ með sívaxandi iðnaði, ekki síst fiskiðnaði, og sívaxandi fólksfjölda. Vatnsveita Reykjavíkur á sem fyrr hefur verið getið hina merkustu sögu. Hún er rrierkur þáttur í énn stærri sögu, — sögu Reykjavíkur, höfuðstaðar landsins, sem á undangengnum 50 árúm hefur vaxið úr smábæ í myndarlega borg með nútíma- sniði þar sem allt er í örum vexti og framför. Og enn verður mér, sem þess- ar línUr rita, áð minnast orða Jóns heitins Þorlákssonar, sem hann átti blaðaviðtal við fyrir mörgum áratugum, bg hann svaraði spui'iiingu um framtíð Reykjavíkur á þá leið, uin leið og hann bénti út um gluggann á miðin í flóanum, að hann sæi engin takmörk fyrir vexti og viðgangi Reykjavíkur „meðan við höfum þessi mið“. Norskir dómstólar eru of mildlr. Afbrot ungmenna fara stöð- ugt í vöxt í Noregi. Það er skoð mín að norskir dómstólar gangi of langt í því að dæma afbrota- unglinga skilorðsbundið. Þróun- in í þessum málum er ekki já- kvæð, að því er séð verður á afbrotaskýrslum, sagði Andreas Aulíe dómari á ársþingi dómara í Noregi. Dómarinn gat þess, að það væri venja að milda um of viss ákvæði hegningarlaganna. Á þetta sérstaklega við þegar um ungt afbrotafólk er að ræða. „Ég held, sagði dómarinn,“ að varla sé til það ríki sem frestar því jafnlengi að láta setja unga afbrotamenn í fang- elsi eða gæslustofnanir og Nor- egur. f hvert skipti sem ég fellst á að dæma skilorðsbundið, ótt- ast ég að ég sé að veita hinum seka tækifæri til að halda á- fram á fyrri braut. Vatnsveitan Framhald af 7. síðu. brunn (hið rétta nafn kvað vera Gvendarbrunnur) segir svo: „Gvendarbrunnar er upp- sprettur í hrauninu fyrir sunn- an Hólm, 250 fet yfir sjávar- máli. Vatnið kemur upp úr h: auninu og myndar smáar tjarnir og eru þær nægilegt vatnsmagn. Vatnið er alltaf tært, hefur verið annsakað og virðist ekkert vera hægt að því að finna, enda er tært bergvatn vant að vera bezta vatn, sem kostur er á. Vegarlengdin frá Ra:.ðarárhlemmi að Gvendar- bruiinum er 12 km. og hæðin yfir sjávarmáli nægileg til þess að veita má vatninu í vatnsgeymi á Rauðarárholti-1 inu“. Leiðin lá að Gvendarbrunni. Leiðin lá þannig að Gvend- arbrunni og lindunum þar efra. Árið 1907 voru engac fram- kvæmdir hafnar, en unnið sleitulaust að undirbúingi. Vatnsveitunefnd bæjarstjórnar samþvkkti lagfrumvarp um vatnsveitu og vatnsveituskatt og Guðmundi Björnssyni falið að flytja það á Alþingi og varð það að lögum í september. Enn var þó reynt að tefja málið. Einn bæjarfulltrúa, Kristjá.n Ó. Þorgrímsson, boðaði til borg arafundar, en nú voru bæjai’- menn „ófúsir að ifesta vatns- veitunni“. En enn kom til erf- iðleika, sögulegur borgarafund- ur var haldinn, og enn einn síðar, svo fór að lokum, að „eng- inn minntist framar á Gvend- arbrunnaflanið“, eins og K.Z. HUSRAÐENDUR. Láið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakhús- ið). Sími 10059. (1717 HtJSKAÐENDUR. — Við hcfum á biðlista leigjendur i l—$ herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lcuga- veg 92, Sími 13146. (582 ÍBÚÐ. Hjón með 1 barn óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 11660 all- an daginn og 15410 eftir kl. 7 MIG VANTAR hei-bergi, helzt í austurbænum, t. d. í Laugarás- eða Laugai-nes- hverfi og nágrenni. Uppl. í aíma 17467,(150 HERBERGI til leigu. Uppl. hjá Þorvaldi . Sigurðssyni, Leifsgötu 4. (151 GOTT herbergi til leigu fyrir reglusama stúlku. — Barnagæzla. — Uppl. í síma 11031.(152 2 HERBERGI til leigu nú þegar í Hlíðunum; annað lítið. Tilboð sendist Vísi merkt: „Sjómaður gengur fyrir.“ (153 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir reglumann á Nes- vegi 17. Sími 153228. (154 VANTAR íbúð strax. — Þiænnt í heimili. — Uppl. í síma 13760 eða 32560. (155 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 16888. (157 LÍTIÐ einbýlishús, 2 hei’- og bað með meiru í mið- bænum, til leigu. — Uppl. milli kl. 6—7 í Húsgagna- vei’zluinni Elfu, Hverfisgötu 32,— (167 GOTT herbergi til leigu í Hjarðai’haga 26 I hæð. til hægri. Vei’ður aðeins leigt stúlku eða konu, sem getur veitt aðstoð við heimilis- verk, Simi 13092. HERBERGI til leigu. — Njálsgata 35 I. hæð. (170 GÓÐ STOFA eða 2 sam- liggjandi herbergi óskast. Símaafnot koma til greina. Tilboð, mei’kt: „05,“ sendist Vísi. (162 Unglmga vantar til útburiar Grímstaðarholt Þirxgholtsstræti Dugb'aöið VÍSIR Sími 11660. Duglegur sendisveinn óskast. Kslenzk erienda verzlunarfélagið h.f. Garðastræti 2. £ejt at auylíjAa í VUi LÍTIL ÍBÚÐ nálægt mið- bænum eða 2 samliggjandi herbergi óskast til leigu fyrir einhleypan karlmann. Sími 23700 kl. 4—6 e. h. __________________________(47 — -------— , SKÓLASTÚLKA óskar eftir litlu herbergi helzt í austurbænum. — Húsjálp, Barnagæzla eftir samkomu- lagi. Sími 15008 eftir kl. 6. _________________________(107 ÓSKA eftir lítilli íbúð gegn því að hafa mann í fæði. Er með börn. — Uppl. í síma 35709 eftir kl, 5, (110 MÁLARI óskar eftir íbúð. Þrennt í heimili. Einhver fyrirframgreiðsla. — Uppl. í síma 22756. (119 ÍBÚÐ til leigu, 2 hei’bergi og eldhús. — Uppl. í síma 15011 frá kl, 5—8, (130 TIL LEIGU gott hei’bergi í risi á Fjólugötu fyrir reglu- sama stúlku. Tilboð leggist inn á afgr. Vísis fyrir kl. 11 f. h. á laugardag, merkt: „Fjólugata",____________(133 ÓSKUM eftir 2—3ja her- bergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla gæti komið til greina. Uppl. í síma 34210. ___________________________(90 ELDRI maðui’ óskar eftir rúmgóðu herbergi. — Uppl. í síma 33752. (92 HERBERGI til leigu í austurbænum. Fæði getur fylgt. — Uppl. í síma 19163. _______ (98 LJÓSMÓÐIR óskar eftir 2—3ja herbergja íbúð nú þegar í austur- eða miðbæn- um. Uppl. í síma 35572 eftir klukkan 1.(142 HERBERGI til leigu í Hjarðarhaga 36. Sími 18455. (123 FORSTOFUHERBERGI óskast. Má vera í kjállara. Æskilegt væri að eldunar- pláss fylgdi. — Uppl. í síma 14511 kl, 6—8 e. h. (126 HERBEGI til leigu í Vo"- unum. Til greina kem • smá eldhúsaðgangur. Sími 19007. — (127 Á GÓÐUM STAD í mið- bænum er til leigu 2 her- bergi og eldhús með sér_ inngangi. Leigist til 14. maí. Tilboð, merkt: „Strax,“ leggist inn á afgr. Vísis. ____________ (128 ÓSKA eftir herbergi t ausurbænum. — Sími 13101. ______________________022 UNG kona, með 3 böi'n óskar eftir 2ja herbergia íbúð. Góðri umgéngni o í reglusemi heitið. — Uppl. í síma 35684. (170 UNG hjón óska eftw 1—2ja herbergja íbúð s-m fyrst. — Uppl. í síma 356 /"\ _________________________01 í EINHLEYP og umgengn- isgóð fullorðin kona, sem vinnur á lækningastofn.. óskar eftir snoturri tveggjæ herbergja íbúð nú þegar, -— Uppl. í síma 18931. (144

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.