Vísir - 05.10.1959, Side 7

Vísir - 05.10.1959, Side 7
Mánudaginn 5; októbér 1959 Nærfatnaðui tarlmanna •g drengja fyrirliee'iandl /, I.H.MÍÍLLER II Bezt ai auglýsa í Vísl - SKRIFSTOFUSTÚLKA óskar eftir aukavinnu 3—4 kvöld í viku t. d. við af- greiðslu í söluturni. Fleira kæmi til greina. Sími 15282 eftir kl. 5,(272 ANNAST viðgerðir og sprauta hjálparmótorhjól, reiðhjól, Barnavagna og fleira. Við á kvöldin. Sími 35512. Reiðhjólaverkstæðið, Melgerði 29, Sogamýri. (270 STÚLKA óskast í sælgæt- isverzlun. Uppl. á Leifsgötu 4 eftir kl. 7,(316 PILTUR eða stúlka óskast í sendiferðir frá kl. 9—12 f. h. Vátryggingarskrifstofa Sigfúsar Siglivatssonar, Lækjargötu 2. (277 GLUGGATJALDALITUN, fatalitun. Efnalaugin Kem- iko, Laugavegi 53 A. Sími i 12742, —_______ ____(286 STÚLKA óskast til eld- hússtarfa og önnur til ræst- innga. Uppl. í Iðnó. (306 Körfuknattleiksfélag Reykjavíkur. — Æfingar eru hafnar og verða að Hálogalandi sem hér segir: — Þriðjud. kl. 22.10 til 23. M. og II. fl. — Fimmtu daga kl. 20.30 til 21.20. M. og II. fl. — Laugard. kl. 15.30 til 17.00. M. og II. fl. Sunnud.1 kl. 9.20 til 10.10 III. fl. —1 Frekari æfingar hjá III. fl.1 verða auglýstar bráðlega. — Mætið vel frá byrjun. — Nýir félagar velkomnir. — Stjórn K.F.R. (269 ÞRÓTTUR. - Handknatt- leiksæfing í kvöld á Háloga- landi kl. 8.30 hjá meistara-, I. fl. og II. fl. Stjórnin. — Æfingatafla verður birt síð- ar. Mætið vel og stundvís- lega.(267 SUNDDEILD K.R. — Sundæfingar hefjast annað kvöld í Sundhöll Reykja- víkur. Æfingatímar verða í vetur á kvöldin sem hér seg- ir: Yngri félagar: Þriðjud. og fimmtud. kl. 7. Eldri fé- lagar: Þriðjud. og fimmtud. kl. 7.30 og föstudaga kl. 7.45. Sundknattleikur: Mánd. og miðvikud. kl.9.50. — Nýir félagar komi til skrásetning- ar á tilgreindum tímum. Stj. (291 Hvífari þvoffurí Nýja Sparr er mildara, freyðir betur, þvær betur og er ódýrara. Sparr gerir þvottinn bragglegri, bjartari, ilmandi, ob hvítan eins og hrím á haustmorgni. Sparr inniheldur C M C, sem ver þvottinn óhreinindum og sliti. Sparr inniheldur Ilrímhvítu, sem hefur þann eiginleika að breyta hinum ósýnilegu útfjólubláu geislum sólarinnar í sýnilega. bláhvíta geisla, sem gera hvítan þvott hvítari og mislitan litsterkari. Sparr er ódýrt. Kynnið yður verð- muninn á Sparr og erlendum þvottaefnum og yður mun ekki koma til hugar að nota annað en Sparr upp írá því. Sparið og nofið Sparr jt mmmmm m LÍTIÐ þríhjól í óskilunu Sími 14661,_________(297 HERRASKÁPUR, stór, til sölu á Flókagötu 1, efri hæð. ____________________(299 EIKAR klæðaskápur til sölu, þrísettur. Uppl. í síma 16150, — (295 FERMINGARFÖT til sölu, dökkblá. (Verð 600 kr.). — Til sýnis í Heiðargerði 66. — Sími 34965. (294 TIL SÖLU pólerað box-ð- stofuborð með tvöfaldri plötu, sófaborð og 4 stólar og plötuspilari. Selst ódýrt. Heiðargerði 23._____(275 HAFNARFJÖRÐUR. — Til sölu saumavél í kassa. Tækifærisverð. Uppl. Garða- stræti 16, kjallara, Hafnar- firði, kl. 7—10. (280 TIL SÖLU Kenwood hrærivél með stélskál og hakkavél. Tækifærisverð. Sími 50642.________ (282 AMERÍSKUR, grár nælon pels og drengjaúlpa á 12 ára, til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 24658, (288 DANSKUR stofuskápur, mjög góð hirzla, til sölu, svefnstóll og sænskur lin- guafónn. Uppl. í síma 18878. (289 PEDIGREE barnavagn, nýjasta gerð, til sölu á Hverf isgötu 47.___________(230 SILVER CROSS barna- vagn, stærsta gerð, og barna kojur til sölu á Flókagötu 1. _____________________(300 NÝLEGT Tanberg — HI FI segulbandstæki (með þriggja hraða stilli) í origín- alskáp, ásamt stóru Siemens útvarpstæki (með þremur hátölurum) til sölu. — Sími 13065. —_____________(301 BARNAKOJUR, með 2 skúffum í botni, til sölu. — Sími 32153. (311 ÓDÝRIR kjólar, pils og fleira til sölu í dag og næstu daga. Uppl. í síma 22926. _____________________(293 TIL SÖLU fallegt skrif- borð og stóll. Sími 32220. (305 til sölu eins manns svefnsófi. Tækifærisverð. — Rauðarárstígur 38 I. h. t. h. _____________________(302 ÓDÝR gluggatjöld. saum- uð eftir máli. Efni í úi'valL Saumuð með dags fyrirvara. Nærfataverksmiðjan Silla, Víðimel 64. Sími 15104, (298 TIL SÖLU 2ja manna rúm. Tækifærisverð. Uppl. í síma 19147 eftir kl, 7. (303 TIL SÖLU er Miele skelli- naðra í fyrsta flokks lagi. —* Uppl. Rauðarárstíg 11, kjallara, kl. 6—9.___(304 BARNARÚM, sundur- dregið, með dýnum, til sölu. — Verð 450 kr. Sími 36047. _____________________(309 SAUMAVÉL óskast til kaups. Uppl. í sima 33979.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.