Vísir - 05.10.1959, Qupperneq 10
30
VÍSIR
Mánudaginn 5. október 1959
að hann heyrði hana hvísla: Guði sé lof!
Allt í einu fann hann til megnrar andúðar gegn manninum,
áem lá þarna milli þeirra. Hann sem áleit það vera háleitasta
hlutverkið í heimi að bjarga mannslífum, og sem var vanur að
gefast a'idrei upp þegar hann var að bjarga sjúklingi frá dauða,
fann að honum stæði alveg á sama þó þessi maður þarna raknaði
ekki við aftur.
Svo hvarf þessi ákafa, óskiljanlega tilfinning. Hann var orð-
inn læknir aftur. — Hann hefur brotið nokkur rif og er hand-
leggsbrotinn, eins og þér vitið, og svo hefur hann fengið heila-
hristing. Blóðmissirinn er ekki tilfinnanlegur, nema þá að um
innri blæðingu sé að ræða, sagði hann. — Aðalatriðið er að
koma honum í sjúkrahús sem alh’a fyrst. Hver er þessi maður?
— Basil Prayne major.... Hún vætti varirnar.
— Prayne? Hann leit upp. — Maður Soniu Frayne?
— Já. Allt i einu greip ofsahræðsla hana, eins og snara væri að
herðast að hálsinum á henni.
— Og eg þekkti hann ekki aftur! sagði Ross. — Það er gott
-að ekki er langt til Melchester. Eg er að koma þaðan. Haldið þér
að þér getið hjálpað mér til að bera hann inn í bílinn minn?
Hún stóð upp og rödd hennar heyrðist úr myrkinu:
— Carlton læknir, eg get ekki komið með yður í sjúkrahúsið.
Eg — enginn má vita að eg var með honum í bílnum. Hún
þvingaði sig til að halda áfram, og þótti vænt um að hann "sá
hana ekki nema ógreinilega. — Eg er — fólk veit ekki annað
en eg sé á öðrum stað.... og með öðru fólki. Prayne major er
kunnur maður.... ef blöðin ná í þessa frétt.... nú varð röddin
.sterkari: — Þau mega það ekki!
— Eg skil. Rödd hans var alveg ósnortin. — Jæja, viö verðum
að reyna að koma honum inn í bílinn, og svo skal eg fara með
hann. En hvað verður þá um yður? Við erum úti á berangri
RYMINGARSALA
á nýjum kápum og drögtum, mikill afsláttur.
KÁPUSALAN Laugaveg 11
efstu hæð, sími 15982.
Starfsstúlkur óskast
að barnaheimilinu Reykjahlíð í Mosfellssveit.
Upplýsingar hjá forstöðukonunni, sími um Brúarland og
hjá Ráðningarstofu Reykjavíkur.
VÉLRITUNARSTÚLKA
Stúlka vön vélritun óskast. Æskilegt væri að umsækjandi
hafi Verzlunarskólapróf eða hliðstæða menntun.
Umsókn merkt „Vélritun" sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 9. þ.m.
4
KVðLOVÐKUNN!
TIL SÖLU
Allar tegundir BÚVÉLA
Mikið úrval af öilum
undum BIFREIÐA.
BÍLA- og BÚVÉLASALAÞ
Baldursgötu 8. Síird 23126
áimi 22-7■!&
ÍH EIMAMYN DAT O KU R
V ctím&nnaA. nu/njia&HkuA
Johan Rönning h.f.
Raflagnir og viðgerðir á
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 1432«
Johan Rönniug h.f.
STAKKUR
auglýsir:
Manchettskyrtur
Estrella, Novia og
Minerva röndóttar,
einlitar og hvítar.
Karlmannanærföt
Síðar buxur frá kr. 32,00,
stuttar buxur frá kr. 19,50.
Drengjanærföt
Síðar buxur frá kr. 15,00,
bolir frá kr. 9,00.
Herrasokkar
nylon kr. 29,00,
bómull og perlon kr. 12,00.
Brengjasokkar,
nylon kr. 29,00.
Drengjasportsokkar,
nylon kr. 39,00.
Kuldaúlpur
á börn og fullorðna.
Vinnusloppar
og vinnujakkar.
Verzlunin
STAKKÍn
Laugavegi 99
(gengið inn frá
Snorrabraut)
Þorvaldur Ari Arason, iidl.
lögmannsskrifstofa
SkólavörSuatis 38
*/• Páll /óh-Jivrlcttsson h./. - Pdsth 92/
Slmai 1)4/o og 1)4/7 - Simnefni 4n
Skólaskór
barna,
brúnir og svartir.
FATABUÐ1N
Skólavörðustíg 21.
Gillette
rakvélar
Biöð
Rakkrem
Burstar
Álúnstemn
Rakvatn
FATABÚ0IN
, ^parið yði ir hlaup á Boilli margra verztánai
WRUtíðL Á öm «1!
^ - Ausfeurstræti
E. R. Burroughs
TARZAIVi
3103
TAKZAN PECII7EP TO HELP LA<E ANP
PEOBEP FOE CLUES TO THE WDMENl'S
WHEEEABOUTS, “TH!S WAY// HE SAIP
SOOM, HOWEVE2, THEy WEEE STOPPEP
BY A STREAM,''VEEV CLEVEE,' MUSEP
TAEZAN. “OUP ENEMIES TOOK TO
■ WATEK TO PESTEOV' THEie SPOOIZ—"
Tarzan ákvað að hjálpa
> Lake og fóru þeir nú að
svipast um eftir einhverju
er gefið gæti þeim til kynna
■jj hvað um konurnar hefði
orðið. „Þessa leið“, sagði
apamaðurinn að lokum. Þeir
höfðu ekki farið langt er
þeir komu að á einni mikilli.
„Nú, já, þetta var ekki illa
af sér vikið,“ sagði Tarzan.
„Óvinir okkar hafa farið
yfir ána til þess að við get-
‘BUT PONl'T GPIEVE—
WE WILL EACH SEAECH
,ON OPPOSITE BANKS
UNTIL WE PIC< IT UP
AGAINI
um ekki rakið- spor þeirra.
Láttu samt ekki þetta fá á
þig, við höldum áfram leit-
inni á hinum bakkanum.“
-v. ■■■m -K
Prófessor Sauerbruck sagði
einu sinni þessa sögu frá því
að hann bjó í Zurich. Einn af
samstarfsmönnum hans var
ráðursokkinn í vísindalega
vinnu og þá hringdi síminn allt
í einu: „Það er dyravörðurinn
á Baur au Lac gistihúsinu —
já andartak — það er einhver,
sem vill tala við yður.“
Það var örvæntingarfull
í'ödd, sem hrópaði í símann:
„Komið strax — annars er
dauðinn vís .. . . “
Prófessorinn var sem hálfur
við vinnu sína, en hringdi á
stofustúlkuna: „Fljótt, Anna,
komið með töskuna mína. Lát-
ið hann Pétur aka vagninum
fram — það var hringt frá
Baur au Lac, það er um líf
og dauða að tefla .. . . “
„Frá Baur au Lac?“ endur-
tók stofustúlkan, sem var lag-
leg og ljóshærð. „En guð minn
góður, hr. prófessor — það hef-
ir þá verið hringt til mín ■—.
Það er ungur maður þar, sem
er alveg vitlaus í mér!“
4r
Þau höfðu gifzt — og þegar
einn kunningi þeirra hitti ann-
an mánuði eftir brúðkaupið
spurði hann: „Hvernig gengur
fyrir þeim nýgiftu?"
„Eg veit það ekki almenni-
lega — eg hefi ekki hitt þau —■
en mér hefir verið sagt að þau
hafi neitað að taka við heilla-
óskum sem komu of seint!“
★
Kussed-Kheir heitir lysti-
jakt sú, sem Faruk konungur
átti og nú er búið að gera að
fljótandi gistihúsi, og liggur
við akkeri fyrir utan Kairo.
★
Pétur stóð lengi og horði
hugsandi á nýjan bróður, sem
hann átti. Svo spurði hann:
„Mamma, hvað heldurðu að
við verðum lengi að borga
hann?“
Skótar settir á
Akureyrí.
Frá fréttaritara Vísis
Akureyri
Menntaskólinn á Akureyri
var settur í gær og hófst at-
höfnin með ávarpi skólameist-
ara, Þórarins Björnssonar.
Skólinn er fullskipaður, nera-
endur verða 380, 20 fleiri en
í fyrra og mesti nemenda-
fjöldi, sem verið hefur í skól-
anum.
Þrír nýir kennarar koma
að skólanum, Guðmundur Vig-
fússon frá Hólum í Hjaltadal,
Jón Magnússon úr Skagafirði
og Helgi Hallgrímsson af Fljóts-
dalshéraði. Tveir kennarar, sem
kenndu við skólann í fyrra fara
utan til náms, þeir Skarphéð-
inn Pálsson til Bandaríkjanna
og Evjólfur Kolbeins til Khafn-
ar. En Sigurður L. Pálsson tek-
ur aftur við kennslu eftir veik-
indafjarvist. Kennarar verða
25, þar af 14 fastir
í heimavistinni nýju búa 170
nemendur. Er fulllokið við
húsið utan, en innan er unnið
við smíðar í sumar, og verður
því væntanlega lokið á næsta
ári.