Vísir - 06.10.1959, Blaðsíða 3

Vísir - 06.10.1959, Blaðsíða 3
i>riðjudaginn 6. október 1959 VlSIB ~~rr" ^ 3 J[ Síml 1-14-75. Kóngulóarvefur- inn £ ((The Cobweb) Ný bandarísk úrvalskvik- mynd tekin í litum og CinemaScope. Richard Widmark Lauren Bacall Charles Boyer P Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bezt að auglýsa \ Vísl Trípclíbíc Sími 1-11-82. 1 djúpi dauðans Sannsöguleg, ný, amerísk stórmynd, er lýsir ógn um sjóhernaðarins milli Bandaríkjanna og Japans í heimsstyrjöldinni síðari. Clark Gable Burt Lancaster Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. . Unglingar óskast til út- burðar í eftirfarandi götur % Laugaveg, efri Lindargötu Ránargötu Dagblaðið VÍSIR Snjallasti dávaldur og sjónhverfingamaður Evrópu FRISENETTE Miðnætursýningar í Austurbæjarbíó n.k. fimmtudag og föstudag kl. 11,15. Síðasta tækifæri til að sjá Frisenette, þar sem hann kveður leiksviðið eftir 40 ára sýningartímabil. Aðgöngumiðasala hefst í Austurbæjarbíó í dag kl. 4. r Frisenette ræður jafnvæginu. fiuA turbœjatbíc ifgf Sími 1-13-84. Sing, baby, sing Sérstaklega skemmtileg og fjörug, ný þýzk söngva- og dansmynd. Danskur texti. Caterina Valente Peter Alexander Hljómsveitir Kurt Edelhagens og Hazy Osterwald. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^tjctmbíc Sími 18-9-36. Ævintýri í langferðabíl (You cani; run away from it) Bráðskemmtileg og snilld- arvel gerð ný amerísk gamanmynd í litum og CinemaScope með úrvals- leikurunum June AHyson Jack Lemmon Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blaðaummæli: Myndin er bráðskemmti- leg. Kvikmyndagagnrýni S.Á. NÓÐLEIKHÚSID Sinfóníuhljómsveit íslands Tónleikar í kvöld kl. 20,30. Tengdasonur óskast Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pantanir sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir sýningar- dag. Loftpressur til leigu Framkvæmi allskonar múrbrot og sprengingar. Klöpp Sími 2-45-86. 7'jarnatkíc (Sími 22140) Ævintýri í Japan (The Geisha Boy) Ný, amerísk, sprenghlægi- leg gamanmynd í litum. Aðalhlutverkið leikur: Jerry Lewis Fyndnari en nokkru sinni fyrr. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HcpaCcgÁ bíc Sími 19185 Keisaraball Hrífandi valsamynd frá hinni glöðu Vín á tímum keisaranna. — Fallegt landslag og litir. Sonja Zjemann Rudolf Prack Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Svarta skjaldar- merkið Spennandi amerísk ridd- aramynd í litum með Tony Curtiss Sýnd kl. 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. Skiffle Joe og Hankur Moríliens skemmta ásamt hljómsveit Árna Etfar Borðpantanir í síma 15327. JEPPABIFREIÐ í fyrsta flokks standi til sölu, árangur 1946. Hag- kvæmir greiðsluskilmálar'. Upplýsingar í síma 11739 kl. 7—8 e.h. næstu kvöld. r • / / / ua mc Þrjár ásjónur Evu (The Three Faces of Eve)' Heimsfræg amerísk Cine- maCcope mynd, byggð á ótrúlegum en sönnum heimildum lækna, sem rannsökuðu þrískiptan persónuleika einnar og sömu konunnar. Ýtarleg frásögn af þessum atburð- um birtist í Dagbl. Vislg Alt for Damerne og Readers Digest. Aðalhlutverk leika: David Wayne Lee J. Cobb og « ] Joanne Woodward, sem hlaut „Oscar“ verð- laun fyrir frábæran leik 1 myndinni. \f Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Bönnuð börnum yngri en 14 ára. •JpXMkJií' Sími 16-4-44. Að elska og deyja Ný amerísk úrvalsmynd. Sýnd kl. 9. Gullna liðið (The Golden Horde) Spennandi amerísk litmynd. Ann Blyth David Farrar Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Stúlka óskast í kaffistofu og önnur til eldhússtarfa. Veitingahúsið Gildaskálinn Aðalstræti S, Uppl. í síma 1-08-70. Duglegar stúlkur óskast strax. Uppl. hjá verkstjóranum. Efnalaugin Lindin, Skúlagötu 51. VÖRÐIJR - HVÖT - HEIMDALLCR - ÓÐIIYY Almennur k|ósendalundur verður lialdinn í Sjálfstæðishúsinu n.k. miðvikudag 7. okt. kl. 20,30 á vegum Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. —« Ræður flytja: Birgir Kjaran, hagfræðingur ■ Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri Pétur Sigurðsson, sjómaður * i Auður Auðuns, frú Bjarni Benediktsson, ritstjóri j Fundarstjóri verður Tómas Guðmundsson, skáld. ] Allt stuðningsfólk D-Iistans er velkomið meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIR SJÁLFSTÆÐISFRLAGANNA.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.