Vísir - 06.10.1959, Side 8
Ektert blað er ódýrara í áskrift en Visir.
Látíð bann færa yður fréttir og annað
Sesfrarefni heim — án fyrirhafnar af
yðar hálfu.
Simi 1-16-60.
wfsiat
Munið, að þeir sem gerast áskrifendur
Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið
ókeypis til mánaðamóta.
Sími 1-16-60.
Þriðjudaginn 6. október 1959
Annríki hjá F.í. vegna
Grænlandsflugs í haust
F.l. flytur mörg hundruð danskra verka-
manna frá Grænlandl ti! Khafnar.
Gert er ráð fyrir að Flug-
fiélag íslands flytji í haust á
tíímabilinu frá ])ví um miðjan
wóvember og til jóla, um 600—
7§ft' manns frá Grænlandi til
Danvncrkur. Auk þessa á fé-
lagiff um þessar mundir í mikl-
tam önnura vegna flutninga á
áarþegum frá Rvík til Khafnar,
sens hingað komu sjóleiðis frá
CtEænlandi.
I fyrradag kom danskt
Grænlandsfar hingað til
Heykjavíkur með 54 farþega
sem það flutti frá Angmaksalik
á Grænlandsströnd. Skipið
hiaðaði svo mjög för sinni, að
|)aff gaf sér ekki tima til að
leggjast að bryggju í Rvík
jbeldur lét flytja farþegana á
(bátum af ytri höfninni til lands
cg sneri við svo búið strax
aftur til Grænlands til
aff sækja nýjan hóp farþega. Er
sá Mpur væntanlegur nú
^ikufakin.
Merkjasala SÍBS
merri en í fyrra.
'Meikjasalan hjá S.I.B.S gekk
ftetur í ár en í fyrra, sagði
Sróffur Benediksson, forseti
félagsins í gærmorgun.
Ekki var búið að gera upp
alla reikninga, en líkur bentu
til aff um 140 þúsund krónur
Ihefðu komið inn í Reykjavík
einni saman. Venjulega er
Keykjavík með rúmlega þriðj-
ung af því, sem inn kemur af
ellu landinu, svo að sam-
ivæmt því mætti ætla að um
400 þúsund hefðu komið inn
i gær.
Veðrið var yfirleitt prýðis-
gott um allt land, og var jafn-
vel ekki laust við að það væri
®f gott, því margir notuðu tæki-
íærið og fóru úr bænum.
Dregið verður um vinninga
5 happdrættinu, sem var inni-
falíð í merkjunum í dag
«g vinningsnúmer gerð kunn
á miðvikudag.
Þannig stendur á þessum
miklu farþegaflutningum að í
Angmaksalik hafa staðið yfir
ýmiskonar meiriháttar bygg-
ingaframkvæmdir í sumar, m.
a verið unnið þar að skólabygg
ingu, sjúkrahússbyggingu o.
fl. Senn fer að líða að þeim
tíma að ekki verður unnt að
halda þessum frafhkvæmdum
áfram sökum snjóa og frosta
og verða verkamennirnir, sem
eru danskir, þá fluttir heim til
sin, þar sem þeir dvelja yfir
háveturínn.
Flugfélag íslands flutti
nokkra þeirra manna,, sém
komu með Grænlandsfarinu í
fyrradag, héðan til Khafnar í
áætlunarferð sinni í gærmorg-
un, en þeir sem þá urðu eftir
flugu út með Sólfaxa í nótt.
Var hann i Grænlandsflugi í
gær, kom með nokkum hóp
í farþega þaðan til Reykjavíkur
í gærkveldi, en hélt svo héðan
fullskipaður eða með 60 far-
þegar, til Kaupmannahafnar í
nótt. Alls flutti Flugfélag ís-
lands 110 farþega héðan til út-
landa í gær og nótt.
í dag eru væntanlegir tveir
norskir selfangarar til Reykja-
víkur meá um 30 danska verka
menn, sem þeir ílytja hingað
frá Grænlandi, en Flugfélagið
tekur við mönnunum og flytur
Joe Keller í „ÖHuni sonum mínum“, verðlaunahlutverki
Brynjólfs.
Sitfurlampifln veittur
Brynjólfi Jóhannessyni.
Silfurlampann, verðlaun Fé- | sem neinskonar ellilaun, því að
lags íslenzkra leikdómenda fyr-
ir bezta leik ársins, hlaut að
þessu sinni Brynjólfur Jóhann-
til Khafnar. Þessir selfangarar
komu við í Rvik á norðurleið esson fyrir hlutverkið Joe KelI-
og tóku hér olíuflutning til
Angmaksalik.
Auk þessara hópa, sem koma
sjóleiðis frá Grænlandi, en
fluttir verða héðan ílugleiðis
til Danmerkur, er gert ráð fyr-
ir að Flugfélag íslands sæki
600—700 danska verkamenn
til Grænlands seinna í haust og
flytji þá áfram til Danmerkur.
Seinni hluta vetrar, eða með
vorinu, munu þessir menn
hverfa aftur til Grænlands og
þá vafalaust flugleiðis. Flug-
félag íslands hefur því miklum
önnum að gegna á næstunni í
sambandi við þessa Grænlands-
flutninga.
Ung stúlka eignast íbúð.
fbú&n er aÖ Hátúni 4 — en hvar er stúlkan?
Hæstu vinningar í 6. fl. Happ-
iðrættis D.A.S. féllu þannig:
2ja berbergja ÍBÚÐ Hátúni 4
'4- bæð kom á miða nr 43765,
eeldur í aðalumboði, eigandi er
amg sfúlka, sem ekki hefur
máðst til enn
TAUNUS Station bifreið kom
á nr. 2(1078, selt á Stöðvarfirði,
eigandi er Stefán Carlsson.
FIAT 600 fólksbifreið kom á
ar.45561, selt í Hafnarfiði eig-
srndi er 3ja ára drengur Bárður
Sigurgeirsson, Sunnuvegi 4
Aðrir vinningar féllu þannig:
Húsbúnaður eftir eigin vali
»j. 15.000 kom á nr. 24032.
er í leikritinu AHir synir mínir
Frétt þessi kemur liklega fá-
um á óvart, því að sennilega er
það flestra mál, að Brynjólfur
sé einna fjölhæfastur íslenzkra
leikara, og verður það ekki tal-
ið, hve oft hann hefur haft ham
skipti. Það er að vísu rétt, að
verðlaun þessi eru veitt fyrir
eitt hlutverk á næstliðnu leik-
ári, en freistandi væri að líta
svo á, úr því að Brynjólfi hefur
ekki hlotnazt þessi heiður fyrr,
að höfð væru í huga ýms hlut-
verk á líðnum árum, sem Bryn-
jólfur hefur gert leikhúsgestum
ógleymanleg, og munu þá lík-
lega flestum koma í hug Séra
Sigvaldi á Stað í Manni og konu
og Jón Hreggviðsson í íslands-
klukkunni, svo að einhver séu
nefnd. Og þó ber þetta engan-
veginn svo að skilja, að Brynj-
ólfi beri þessi heiðursgripur
hvað sem líður fæðingarári þá
yngist hann með hverju ári sem
aðrir eldast. Sem sagt, maður-
inn er síferskur og ekki einham-
ur.
Þótt Brynjólfur sé fæddur
Reykvikingur, mun hann hafa
byrjað leikferil sinn á ísafirði,
en hjá Leikfélagi Reykjavíkur
hefur hann leikið í 35 ár, og er
ekki gott að gizka á, hve oft
karl hefur komið á sviðið, en á
árunum 1931—38 lék hann í
hverju einasta leikriti félags
síns.
Brynjólfi var afhentur Silfur-
lampinn í hófi, sem Félag ís-
lenzkra leikdómenda hélt Brynj
ólfi og frú hans í gærkvöldi.
Til hamingju Brynjólfur!
Ryskingar S
miðbænum.
I nótt var meðvitundarlaus
maður fluttur úr Kirkjustræíi
Slysavarðstofuna.
Maður þessi var ásamt
tveimur öðrum mönnum á ferli
í Kirkjustræti. Virðist eitthvað
hafa kastast í kekki á milli
þeirra og komið til átaka,
þannig að einn þeirra datt í
götuna og féll í öngvit. —
Hann var eins og áður segir
fluttur í Slysavarðstofuna og
raknaði hann brátt úr rotinu.
Ekki sáust á honum neinir
áverkar, en hann kvartaði
undan verk í hnakka og var
látinn liggja í Slysvarðstofunni
í nótt.
Lögreglan tók félaga hans í
’ vörzlu sína.
Innbrot.
Innbrot var framið í nótt í
Verkamannaskýlið við Reykja-
vikurhöfn. Farið hafði verið
inn um glugga og stolið 10
lampa Telefunken-Consertinc
útvarpstæki, brúnu að )it. Ef
einhverjir kynnu að hafa orð-
ið þjófsins eða tækisins varir
eru þeir vinsamlegast beðnir
að gera rannsóknarlögreglunni
aðvart.
í gærkveldi var brunaboði
brotinn á horni Bröeðraborgar-
stigs og Túngötu, en þegar
slökkviliðið kom á vettvang
var þar hvergi neinn mann aff
sjá og engan eld.
Hæsti vinningur-
inn tii ísaf jarðar.
I gær var dregið í 10. fl. vöru-
bappdrættis SÍBS. Dregið var
um 500 vinninga að fjárhæð 57 0 -.
þúsund krónur.
Eftirfarandi númer hlutu
hæstu vinningana:
100 þús kr. 9343 — Umboðið.
á ísafirði.
50 þús. kr. 24004 Umboðið á
Sauðárkróki.
10 þús kr. 72618 12996 14528
60006 39422 63506 41010 56169
56619.
5 þús. kr. 5203' 6763 6039
21043 29024 30340 35776 36215
45661 52393 53352 55594 58877..
(Birt án ábyrgðar.)
Kína fer í fýlu.
* Kommúnistar í Kína
Húsbúnaðuur eftir eigin vali
kr. 12.000,00 kom á nr. 10286,
16364, 28160.
Húsbúnaður eftir eigin vali kr.
10.000,00 kom á nr. 4098, 10837,
15607, 16193, 20538, 25486, ^hæít við þátttöku
27665, 28012, 34835, 36069, landbúnaðarsýningu
41710, 46836, 62527.
(Birt án ábyrgðar).
Eins og mörgum er kunnugt,
er sá háttur hafður á við til-
kynningu vinninga, að eigendur
3ja stóru vinningaima eru heim-
sóttir strax að loknum útdrætíi,
en öðrum vinnendum er til-
kynnt í síma dagirm eftir.
„Músagildran“ eftir Agöthu
Christie sýnd í Kópavogi.
Leikstjóri er Kíemenz iónsson.
Leikfélag Kópavogs frum- 1 en á síðustu blaðsíðu leikritsins
sýnir sakamálaleikritið Músa-' sem áhorfendur vita hver
gildruna eftir Agötu Christie morðinginn er. Agata Christie
hafa n. k. laugardag. Þetta er fyrsta hefur skrifað um 20 leikrit, en
í mikilli leikritið eftir þenna fræga þetta er talið langbezta verk
í Dehli í höfund, sem sýnt er hér á landi. hennar og hefur gengið í sam-
desember nk. ,,Músagildran“ var frum-1 ræmi við það.
Þeir voru búnir að leigja þar sýnd í London 25. nóv. 1952 og^ Æfingar hafa staðið yfir í
stóran hluta sýningarsvæðisins, er sýnd ennþá fyrir fullu langan tíma undir stjórn Klem-
sem þeir í nýbirtu bréfi segj- húsi í sama leikhúsinu og hef-'enzar Jónssonar, en Magnús
ast ekki þurfa á að halda leng- 'ur því gengið samfleytt í nær Pálsson gerir leiktjöldin. Aðal-
ur. 7 ár. Sýningarfjöldi er orðinn1 hlutverkin eru leikin af Jó-
3200. Þetta er „hörku spenn-1 hanni Pálssyni, Sigurði Grétari
andi“ hrollvekja og má segja! Guðmundssyni, Amhildi Jóns-
að spenningurinn h'aldist allan dóttur, Ingu Blandon o. fl.
Ileikinn út því það er ekki fyrrj ---•----
Fimmtán þjóðir taka þátt í
j sýningunni, þeirra á meðal
I Bandaríkin, V.-Þýzkaland og
J Sovétríkin.