Vísir - 06.10.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 06.10.1959, Blaðsíða 4
 trlsis Þriðjudaginn 6; október 1959. D AGB LAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Yísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson. ' Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3. Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00. Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00. Sími: 11660 (fimm línur). Vísir kcstar kr. 25.00 í áskrift á mánuði, kr. 2.00 eintakið í lausasölu. Félagsprentsmiðjan h.f. Þórður Jónsson, bókhaldari. Jfíinrt ingarorð. Fáa menn héfi ég þekkt, sem karlar“, eins og það er orðað mér fannst jafn hressandi að blanda geði við og Þórð Jónsson bókhaldara. Má vera, að því hafi meðfram valdið að mað- urinn var enginn silkitunga, engin veifiskati. Þórður sagði sitt álit'á mönnum og málefn- um á hispurslausan hátt, stund- um blandað græskulausu gamni og eigi ósjaldan kryddað með Siðasta afrek Breta. Það eru nú meira en 13 mán- uðir síðan Bretar hófu hern- að sinn á íslandsmiðum, þeg- ar íslendingar færðu land- helgina, fiskveiðatakmörkin, út í 12 mílur. Síðan hefir það hvað eftir annað komið fyrir, að komið hefir verið að tog- J urum, sem hafa verið fyrir j innan gömlu fjögurra mílna j mörkin, en hetjur hafsins í l brezka flötanum hafa þá oft- j ast verið nógu nærri til að j koma í veg fyrir, að hægt j væri að færa hina brotlegu til hafnar. Svo mikla virð- ingu hafa þeir borið fyrir þeim mörkum, sem þeir ) höfðu viðui’kennt áður, og j má um það segja, að þar hafi Bretar sýnt sig í réttu ljósi. Fyrir rúmri viku kom það fyr- ir, að komið var að brezkum togara við Grímsey, og j reyndist hann við mælingar einungis 2,4 mílur frá eynni j og var með óbúlkuð veiðar- færi. En herskip var nærri, og það kom vitanlega í veg J fyrir töku togarans, en bætti grá ofan á svart með því að sigla inn í þessa margviður- kenndu landhelgi, sem Bret- ar sömdu forðum um við Dani. Enn sýndi Bretinn virðingu sína fyrir lögum og rétti. Skip landhelgis- gæzlunnar fylgdust hinsveg- ar með ferðum togarans, unz skipstjórinn eða eigendur skipsins gáfu fyrirmæli um, að siglt skyldi til Brelands. þessu máli hefir utanríkis- ráðuneytið ekki getað ann- að en sent mótmæli — eins og oft áður. Það hefir heimt- að — eðlilega — að togarinn verði sendur - til íslenzkrar hafnar, þar sem fjalla má um mál hans og dæma skip- stjórann eða sýkna hann — eftir málavöxtum. Menn bíða þess með nokkurri eft- irvæntingu, hvort 'brezka stjórnin he.fir í hyggju að verða sér til skammar fyrir alheimi með því að leggja blessun sína yfir brot togar- ans og banna, að hann sigli til hafnar hér, eða sýni ör- lítinn manndóm og viður- kenni það, sem rétt er. Fróðlegt verður að sjá, hvort verður úr. á reykvísku. Ég ætla mér ekki að skrifa um ævi og störf Þórðar Jóns- sonar. Til þess brestur mig kunnugleik. Þetta eru að- eins örfá kveðjuorð. Þórður lifði sín manndómsár í litlu kauptúni austanfjalls, en efri ár sín hér í Reykjavík. Vel finnst fara á því að taka hér upp greinarkorn (það er birt stefnir gegn því að hér lifi frjáls þjóð í frjálsu landi, og heilbrigð æska lætur aldrei nota málefni sín til fjár og valdabaráttu einstaklinga, slíkt eitrar allt hugsjónalíf og veitir hvorki blessun né þroska. — Þessi félagsskapur, sem var í innsta eðli sínu þjóðernisvakn- ing, og félagar því landvarna- menn þjóðarinnar gegn öllu, sem er til þjóðar- og þjóðernis- spillingar, eins og við fyrstu ungmennafélagar töldum okkur skylt að starfa.“ Blessuð sé minning Þórðar Jónssonar. Hann unni íslandi. Rvík, 5. okt. 1959 Sefán Rafn. n Mikill taugaóstyrkur. Annars var fróðlegt að sjá, i hvernig skipstjórinn á tog- aranum brást Við, er varð- ! / skipin hófu eftirförina og ) létu hann vita, að fylgzt væri með ferðum hans. Hann hafði að vísu herskip sér til verndar, skip sem var margfalt stærra og öflugra í alla staði en varðskipin, en samt treysti hann sér ekki til að halda veiðum áfram. Þetta er bezta sönnun, sem hægt er að fá fyrir því, að Bretar geta aldrei unnið þetta „strið“ sitt á íslandsmiðum. Þeir héldu, þegar þeir byrj- uðu það fyrir 13 mánuðum, að það mundi verða auð- unnið, íslendingar mundu ; verða að gjalti fyrir fall- byssukjöftum þeirra. Reynd- in hefir orðið önnur og mjög ánægjuleg fyrir okkur. Taugaóstyrkur brezku skip- stjóranna er margfalt meiri en við höfum gert okkur í hugarlund. Maður með taug- ar í lagi hefði ekki farið að flýja af miðunum hér, er hann hafði öflugt, hrað- skreitt herskip sér til vernd- ar. Það má gera ráð fyrir, að þeir sé fleiri sem líkt er ástatt fyrir, og er það nokk- ur hvatning. Það ber að þakka skipstjóranum á St. Alcuin fyrir að hafa sýnt okkur, hversu mikið bar- áttuþrekið er hjá mönnum af hans tagi. skemmtilegý sögu. Mér er ekki grunlaust um að- skáldgáfa hafi búið með Þórði, en það er óvist að hann hafi vitað af því sjálf- ur, og ekkert samdi hann í þá átt, svo mér sé kunnugt. Hins- vegar var Þórður bókamaður og fróður um margt og það voru bækurnar, sem leiddu til kunningsskapar okkar í önd- verðu. Það var ávalt hressandi blær, sem fylgdi Þórði, því var hann mér hugþekkur, og þótt aldursmunur okkar væri eigi all lítill, stóð han ekki í vegi fyrir nánari kynningu, síður en svo. Margir af mínum beztu málvinum eru einmitt ,,gamlir hér í heild) úr 30 ára minning- Slíkra manna er gott að minn- arriti Ungmennafélags íslands, ast. Rvík 1938. Greinin lýsir svo einkar vel manninum sjálfum, en Þórður var einn af braut- ryðjendum ungmennafélaganna hér á landi, U.M.F.Í. er sem kunnugt er stofnað árið 1907. Á bls. 81—82 í fyrrnefndu riti er ’grein Þórðar svohljóðandi: „Þánn 15. marz 1908 var Ung- mennafélag Stokkseyrar stofn- að og er ég einn af stofnendum þess, og í þessi tæp 30 ár hefi ég alltaf verið meðlimur ung- mennafélaga. Þegar ég lít til baka yfir þessi 30 ár, þá minnist ég þessa félagsskapar með gleði, því ung- mennafélögin hafa haft meiri á- hrif á Gamlir" skátar stofna féiag. Stofnað liefur verið félag „gamalla“ skáta í Reykjavík, fyrir alla 23 ára og eldri,er hafa verið skátar í æsku. Alþjóðasamtök slíkra félaga voru stofnuð 1953, og Banda- lag ísl. skáta stofnaðiii, en 22 lönd eru meðlimir. í kvöld ve/ður haldinn frarn- haldsstofnfundur í tilefni dval- _ mig“-en nokkur annarfé-'ar norska skátaforingjans Odd lagsskapur, og þar hefi ég lifað | HoPP. on hann er rit?ri ”Sam- , ollo*4 el'nf o i Nnmríi A -Pi 1 \~\ i __ margar af glöðustu stundum aiia“ skáta í Nöregi. A fundin- urn segir Odd Hopp frá starfi lífs míns. En hver voru þá þau áhrif, I hinna »Sömlu ‘ norsku skáta °S sem ég varð fyrir við starfsemi sýnir kvikmyndir úr hreyfing- unni. Þá fer fram stjórnarkosn- ing á fundinum, en Franch U.M.F.? Ég var betur vakinn til meðvitundar um að hverjum góðum íslendingi væri skylt, að láta allt, sem íslenzkt er, sitja í fyrirrúmi, og varðveita þau andlegu verðmæti, sem þrosk- ast hafa með þjóðinni, og berj- ast gegn hverju því, sem er til hnekkis henni andlega og efna- lega og vera til varnar gegn er- lendu illgresi, sem sáð yrði um landið, því heilbrigð æska rís alltaf upp gegn hverju því, sem „Hetjusymfonían“ í Þjóð- leikhúsinu í kvöld. Sfjórnandi Wilhelm Briickner-Rúggeberg. Symfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika * Þjóðleikhúinu í kvöld undir stjórn Wilhelm Brúckner-Riiggebergs. Hljómsvejtarstjórinn þekkja Reykvíkingar síðan hann stjórn aði óperunni „Carmen“ 11 sinn- um við húsfylli í Auturbæjar- Herðum sóknina. Eitt af því, sem fram hefir komið í brezku kosningahríð inni, er að margir eru óánæð ir með, hve lin brezk stjórn- arvöld hafa verið við að afla sér vina og bandamanna vegna væntanlegrar ráð- stefnu í Genf að vori um reglur á hafinu. Þetta kann að orsakast að nokkru leyti af slæmri sam- vizku brezkra stjórnarvalda í þessu máli. Fyrsti leikur- inn misheppnaðist — her- •; skipin beygðu ekki íslend- innga en minntu hinsvegar á muninn, sem er á fram- komu Breta gagnvart okkur nú og Sovétríkjunum við sömu aðstæður fyrir nokkr- um árum. Ef Bretar færu nú í liðsbón og töluðu um lög- leysur íslendinga, mundu þeir aðeins rifja upp fyrir mönnum smánarlega hegðun sína. Líklega mundi liðsbón af þeirra hálfu aðeins gera illt verra. Þetta athuga þeir ekki, sem heimta. að Bretar leiti sér vina og banda- manna, en slæm samvizka stjórnarinnar segir henni það — óþyrmilega. Við íslendingar eigum hins- vegar að herða sóknina að þessu leyti og láta einskis ófreistað til að koma málstað okkar á framfæri. Það var rétt að bjóða hingað blaða- mönum eins og gert var, en við megum ekki fara að sofa við svo búið. Við megum ekki láta gleyma okkur. Það þarf að senda erlendum blöð- um fréttir af málinu eins oft og unnt er, og utanríkis- ráðuneytið á að gera það, því að ekki endast fréttritarar erlendra blaða og frétta- stofa til þess, eins og ráðu- neytið er þeim hjálplegt á . öllum sviðum. bíó. Hann er hljómsveitarstjóri við óperuna í Hamborg og hef- ur getið sér frægð á meginland- inu. Nýverið stjórnaði „Túskild- ingsóperunni11 við plötuupp- töku. Á tónleikunum í kvöld verða Conserto eftir Hándel, Sigfried- Idyl eftir Wagner og loks „Ero- ica“ eftir Beethoven, hetju- symfónían, nr. 3. Michelsen hefur verið formað- ur frá stofnun. Fundurinn verð- ur í Tjarnarkaffi uppi og hefst kl. 20.30. Allir skátar 23ja ára og eldri eru velkomnir. Kaffi verður framreitt. PASSAMYNDIR teknar í dag, tilbúnar á morgun. Annast allar myndatökur innanhús og utan. Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndarl. Ingólfsstræti 4. Siml 10297. Ábyggílcg slúlka óskast í Verzlunina Skóla- braut 1, Seltjarnarnesi, V2 eða allan daginn. Uppl. gefnar á staðnum kl. 6—8. Flugmyndir Björns Pálssonar. Sýndar á kvöldvöku Feröafélagsins. Ferðafélag íslands heldur fyrstu kvöldvöku sína á þessu hausti fimmtudaginn 8. okt. í Sjálfstæðishúsinu og hefst hún kl. 21 (húsið opnað kl. 20.30). Þar mun Björn Pálsson, flug- maður, sýna eigin litskugga- myndir og skýra þær. Björn Pálsson þa.rf ekki að kynna. Hann er fyrir löngu orðin þjóðhetja. Á sínum mörgu og gifturíku sjúkraflugferðum hefur hann séð svo að segja hvem krók og kima þessa lands úr lofti. Það verður því fróð- leg lexía í-landafræði íslands, sem ferðafélagið býður upp á á fimmtudagskvöldið Að loknu erindi Björns verð- ur brugðið upp fáeinum mynd- um úr för Ferðafélagins inn á Kjöl 22.—23. ágúst, en í þeirri för var haldin stutt minningar- athöfn við bautastein þann, sem félagið reisti fráföllnum forseta sínum, Geir Zoega, þar sem vegur liggur hæst á Kili. Að lokum er myndagetraun og síðan dans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.