Vísir - 13.10.1959, Blaðsíða 4

Vísir - 13.10.1959, Blaðsíða 4
I vfsis Þriðjudaginn 13. október 1959 Barneignir í Bandaríkjunum: Yfir 200 þus. óskilgetin börn fæöast árlega | tekjur. Laxveiði — þar af elgnuðust stúðkur innan 15 ára 5000 börn. í fregnum frá Washington er' mennta- og velferðamálaráðu’ sagt frá vaxandi áhyggjum manna út af því hve óskilgetn- nm bömum börnum fer fjölg- andi ár frá ári. Líta menn yfirleitt á þetta sem sönnun þess, að siðferði fari mjög hrakandi. Einnig koma fram áhyggjur út af því, að vaxandi fjöldi óskilgetinna oarna verði til þess að auka oyrðar skattgreiðenda. Það er svo komið, að yfir 200.000 óskilgetin börn fæðast : Bandaríkjunum árlega. Veld- 'ir þetta hinum vísu feðrum í landi 170 miiljóna manna mikl- um áhyggjum, og menn láta sér m.a. til hugar koma, að gera ófrjóar konur, sem „of oft viil- ast^af vegi dyggðanna". Einnig er um það.rætt, að draga úr styrkjum til ógiftra mæðra ef þær eignast fleiri en eitt óskil- gétið barn. En þess er þá einn- íg að geta, að raddir heyrast um, að frekara beri að létta en þyngja byrðar ungra kvenna, hVerra hlutskipti það er að ala í heiminn börn utan hjóna- oands. Meðal þeirra, sem þann- ig tala, er Katherine B. Oett- ínger, forseti Barnavelferðar- ráðs Bandaríkjanna. neyta Bandaríkjanna, verða skattgreiðendur að greiða 210 millj. dollara á þessu ári vegna óskilgetinna barna. Greiðslur á barn nema 29.70 mánaðar- lega á barn. Hegning leysir ekkí vandann. Hún segir, að hegning leysi ekki vandann, engin hegning hversu þung sem hún sé. Hér sé um mannleg örlög að ræða, mikil tilfinningamál, og því mið ur verði þeirrar skoðunar vart hjá hinum miður vel menntaða hluta þjóðarinnar, að styrkur til ógiftra mæðra verði til þess að stuðla að þvi, að óskilgetn- um börnum fari æ .fjölgandi. Hún minntist á ofannefndar tilllögur, m.a. um lagasetningu til að gera konur ófrjóar og for- dæmi þær. Samkvæmt opinberum skýrslum heilbrigðismála, Orsakirnar. Fjölgun óskilgetinna barna má að nokkru rekja til ört vax andi fólksfjölgunar í landinu (87.900 1938 og 201.700 1957, sem er seinasta árið, sem skýrsl- ur ná yfir). En með þessu er ekki sögð öll sagan. Fæðingum óskilgetinna barna miðað við 1000 fæðingar hefur þrefaldast síðustu tvo áratugi og einnig kemur í ljós, að fæðingum óskilgetinna barna hefur fjöigað mjög ört meðal stúlkna innan við tvít- ug. Tölur fyrir landið allt greina, að af hverjum 1000 hvítum börnum, sem fæðast séu 19.6 óskilgetin, en af hverj- um 1000 blökkum börnum206.7. Fæðingum hvítra, óskilget- inna barna hefir heldur fækkað seinustu tvo áratugi (20.5 óskil- getin hvít börn á 1000 fæðingar sama ár.) En hér er þess að geta, að velferðarstofnanir taka fram, að efnaðar hvítar fjölskyldur leyni því mjög oft, ef það kem- ur fyrir, að ógift dóttir verður barnhafandi, — og komi barn- inu í fóstur. Frú Oettinger segir, að stúlk- ur innan 15 ára eignist 5000 börn árlega. Sumar hafa jafn- vel játað, að þær hafi kosið að verða ófrískar til þess að kom- ast hjá skólavist. . Frú Oettinger segir, að áframhald muni verða á því, að óskilgetnum börnum ungra mæðra fari fjölgandi. Árið 1962 muni tala barna mæðra innan við tvítugt komin upp í 110.000 —120.000. var allgóð í Hús- eyjarkvísl og Fossá á Skaga þegar leið á sumarið. Þær ár eru báðar leigðar út til stangar- veiði. Tvö hraðfrystihús eru starf- rækt hér. Annað á kaupfélagið, en hitt er hlutafélag, þar sem bærinn er aðalhluthafi. Hefir verið mjög mikil atvinna við þessi hús, þar sem hráefni hefir verið fyrir hendi. Helzt hafa verið vandkvæði á að fá nægj- anlegan vinnukraft og má þó segja að allir, sem vettlingi geta valdið, gangi að verki. Tvö togskip hafa fiskað fyrir húsin í sumar að staðaldri og aflað ágætlega, auk togarans Norðlendings, sem hér leggur upp að einum þriðja. Spr-í' Úr Slmfgítíia'íii; Sumarið hefir verið að mörgu erfitt. Nýtt togskip. Nýtt austurþýzkt skip, 250 tonn, bættist í flota okkar hér nú fyrir skömmu og er það gert út á togveiðar. Er nú í fyrstu veiðiför. Von er á öðru nýju togskipi með vorinu. Verður það 130 tn. og smíðað í Hol- landi. Bindum við ,,Krókarar“ miklar vonir við þessi nýju skp, því afkoma fólksins hér byggist að langmestu leyti á rekstri frystihúsanna. Hér er fjöldi íbúðarhúsa í smíðum og einnig stórbygg- ingar eins og t. d. héraðssjúkra. húsið sem er nú langt til full- smíðað og hið veglegasta hús í alla staði. Einnig er hafin bygging á stórhýsi fyrir kaup- félagið. Á það að vera verzlun- ar- og skrifstofuhús. Slátrun er hafin hér fyrir nokkru. Er slátrað á tveim stöðum, hjá kaupfélaginu, þar sem áætlað er að slátra 32 þús- und fjár, og hjá Verzlunarfé- Amerískir feður fá leik- fangaæði. Sú var tíðin, að það voru að- hraða fyrir hina hraðaóðu feð- eins börnin, sem léku sér að ur. Flestir „kartarnir“ hafa 2V2 því að bruna niður brekkur í hestafls tvígengisvél og eru heimatilbúnum kassabílum. Nú teiknaðir fyrir hámarkshrað- eru feðurnir í Ameríku búnir ann 42 mílur á klukkustund. En að fá „delluna“ og æða áfram hinir stærri hafa 12 á, hvorki meira né minna en' mótora fyrir mjög hestafla mikinn 100 mílna hraða um sínum. Þetta nýjasta sportæði í Bandaríkjunum nefnist „kart- ing“. Það er eins konar kassa- bílabrun með mótor, og 300.000 rnanna hafa þegar smitazt af sóttinni víðsvegar um landið. „Karting“ er ekki annað en stýrishjól, sæti og mótor, sem sem komið er fyrir ofan á ó- vörðum ramma, með fjórum hjólum áföstum. Hægt er að gíra allt að 10 mílna hraða fyr- leikföngun- hraða. Verðið á þessum farar- tækjum er frá 200 og upp í 900 dollara. Þetta nýja sport, „karting“, byrjaði fyrir börnin, eins og oft vill verða. Hugmyndin var að gefa krökkunum bíl, svo að þeir gætu ekið um í bíl eins og pabbi. En svo varð einhver pabbinn til þess að uppgötva, að „kvartinn“ gæti virkilega hreyft sig, og þá var ekki að sökum að spyrja: Nýtt sport ir unglingana — eða 100 mílna. var sprottið upp. lagi fjár. Skagfirðinga 7 þúsund Þreyttir á ofríkinu. „ Verzlunar f élag inga“ er nýtt samvinnufélag, er stofnað var haustið 1958 af mönnum, sem ekki töldu sig lengur geta unað við ofríki framsóknarmanna í Kaupfélagi Skagfirðinga. Félag þetta hefir dafnað með ágætum síðan það hóf starfsemi sína. Forstjóri þess er Kári Jónsson, ungur og ötull maður, borinn og barn- fæddur hér. Höfnin hér hefir löngum verið okkur erfið vegna inn- Þýzk börn frædd um Hitler og ógnir nazismans. Byrjað að kenna sögu landsins Skagfirð- mú hefiu: verið hafist handa um snúið við blaði, heldur reynt að að fræða uppvaxandi kynslóð Vestur-Þýzkalands um ógnir nazistatímabilsins. Hefur kennsla í þeim efnum aldrei átt sér stað fyrr en nú. Er nú lögð áherzla á, að fræða börnin um sögu landsins undangengin 30 ár, án þess að skjóta nokkru undan, og fá börnin nú fyrstu kynni af Hitler og nazistahreyfingunni ,af skólabókum. Um Hitler og enn Þýzkalandi. kenna fall Weimar-lýðveldis- ins því, að kringum afvopnað Þýzkaland hafi verið „þjóðir gráar fyrir járnum — það hafi ekki verið friðsamlegt“ — og engin furða, að utanríkisráð- herra Vestur-Þýzkalands þá hafi ekki verið vinsæll. IUikil atvinna á Satsðárkróki uneSanfarið. Hryðuverk. En það, sem máli skipiir sé, að nú er í fyrsta skipti viður- kennt, að mikil hryðjuverk hafi átt sér stað á nazistatímanum, að fangabúðir voi'u stofnaðar, og milljónir andstæðinga naz- , _ nazistahreyfinguna er burðar af sandi. Fyrir nokkrum ’mlklg deilt árum var gerður sandfangari“ rVtgáfæskólabóka í þessu efni i su'austui a ,. yrmm . a vergur ag teljast sigur fvrir !2la,nnVU"1 6 U leynzt,ve ’ °8 Imennta- og uppeldisstofnanir ' ista myrtir, og Herman Göring hofninekkigrynnkaðsiðan.Er,h.ns opinbera Qg meiri hluta'er kennt um Ríkisþinghúss- nu vel fært ollum smærri ‘ , . ,,, , . ^ • ’ ..... _ , . 'kennara, 1 barattu þeirra gegn brunann. mi 1 an as iPum og toguium j fj01m.0rgu.Tn foreldrum, sem j Börnum er nú kennt að kom- að hafnaigaiðinum. Mikið veik vilclu enga fræðslu veita börn- ið hafi hryllingstímabil, sem Frá fréttaritara Vísis. Sauðárkróki 28. sept. Nú er þessu sumri að Ijúka, sem um margt hefir verið frekar crfitt hér í Skagafirði. Að vísu voru ekki mikil úr- felli, en eftir að kom fram í ágúst fáir þurkdagar, en gras- sþretta var með ágætum og héyfengur manna með mesta rínóti, en trúlegt þó að hey verði léttgæf. í vor var, sem oft áður, ágæt holaveiði í lagnet og verkuðu frystihúsin kolann. Hinsvegar hefir vcrið meira fiskleysi á firðinum innanverðum í vor og sumar en menn hér muna. Nú er afli að glæðast, mest ýsa. Kolkrabbaveiði hefir verið á- gæt nú um tíma og er slíkt fá- títt hér. er samt óunnið við höfnina ennþá og tekur vafalaust mörg ár, en á komandi sumri eru fyrirhugaðar allmiklar fram. kvæmdir, og er undirbúningur að þeim framkvæmdum nú haf- inn. Árni Þorbj. um um þessi efni í skólunum.1 ekki vour dæmi til í Þýzka- Kennarar, sem höfðu verið land áður, en aðrar þjóðir horft hvattir til þess að fræða börnin á og ályktað að þær hefðu ekki Mikið um egg og fugl. Eitt „úthald“ var við Drang- ey í vor, bæði við sig og fugla- veiði á flekum. Var mikið bæði um egg og fugl og höfðu þeir, er stunduðu, af þessu ágætar Grunwald, brezkur sýslumaður, sem „stakk af“ til Israel, er Jasperhneyksl- ið kom til sögunnar nýlega, og fór aftur til London, er hann hafði verið sviptur dvalarleyfisréttindiun í Israel, var handtekinn í London í gær. um fall Weimar-lýðveldisins, 1 voru hikandi við að gera það, án þess að hafa nokkrar kennslubækur við að styðjast. Þá var kvartað yfir því af for- eldrum, að kennarar forðuðust kaup- að minnast á hinar góðu hliðar rétt til íhlutunar. Síðari heimsstyrjöld. Og börnunum er kennt, að það hafi ekki verið orustan við Stalingrad eða sú við Alamein, eða úrslitabardagar í Austur- nazismans. Af öllu þessu leiddi, ’Afríku eða Vestur-Evrópu, sem að í fæstum þýzkum skólum var kennd þýzk saga síðari tíma. Bæta úr skák. Kennslubækurnar nýju bæta hér úr skák. Ekki er þó alveg réðu úrslitum í síðari heims- styrjöldum, — heldur „verk- smiðjurnar í Detroit og Chicago“. Og þegar síðari styrj- öldinni lauk voru aðeins tvij stórveldi. „Bretland var ekkl annað þeirra.“ j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.