Vísir - 13.10.1959, Blaðsíða 3
I>riðjudaginn 13. október 1959
VtSIB
•JWWWWSA
WW.V
.■NWWVVWWWVWWi
rufmiwiKir
(jamlar whhiHgar
ÚR FJALLGÖNGUM
OG RÉTTUM
------
Langijökull, Eiríksjökull, Strút-
ur og Ok sem augað staldrar
við. Öll þessi fjöll gnæfa hátt
yfir umhverfið og bera af öðru
landi hvað fegurð snertir. Eink-
um er það þó Eiriksjökull, hið
fagra bogadregna jöluhvel sem
setur svip á landið. Norðan úr
honum ganga margir brattir og
mikilúðgir jökulfossar, sumir
sem ná niður á jafnsléttu og er
jökullinn hvergi fegurri á að
líta en einmitt norðan af Arnar-
vatnsheiði.
Veröld
útilegumanna.
Syðsta vatnið á heiðinni heit-
ir Reykjavatn. Þar var áður
fyrr áningastaður gangna-
manna í tvær nætur. Lítill kofi
stóð þar á vatnsbakkanum,
hlaðinn úr torfi og grjóti og þar
var gist. Hvergi á heiðinni er
9
leyndist maður, enda mun
hvergi vera til annað fylgsni
jafngott eða betra. Bústaður
Jóns Franz var verri. Það er
hellisskúti í úfnum hraunhrygg
og hlaðið fyrir munnann. Þar
sér enn í dag minjar aðdrátta
hins seka manns, sem ætlaði
sér að feta í spor Eyvindar og
leita frelsis í heimi öræfanna.
Þar sér bein og hauskúpur af
stórgripum, enda ekki nema
hálf önnur öld frá því er hann
var gripinn.
Sekir menn.
Öruggar heimildir um dvöl
Eyvindar við Reykjavatn eru að
vísu ekki fyrir hendi. En ságn-
ir herma að hann hafi a. m. k.
tvívegis leitað norður á Arnar-
vatnsheiði og dvalið þar lengur
eða skemur. Og þeir sem kunn-
ir eru landslagi og staðhátt-
Það eru 20 ár frá því að eg hefi komið í Fljótstungurétt
— gangnarétt mína fyrr á árum, þegar eg var á hverju hausti
í göngum á Arnarvatnsheiði og smalaði til þessarar afdalsréttar
sem liggur þar sem heiðalönd og byggð mætast, efst og innst í
Borgarfjarðardölum.
Það eru nær eingöngu tveir
hreppar, Reykholtsdals- og
Hálsahreppur, sem eiga fé í
Fljótstungurétt. Samt sem áður
er hún fjármörg, en ekki að
sama skapi mannmörg. Hún
hefur verið ein af þeim sára-
fáum fjárréttum landsins, þar
sem fólk kom ekki hópum sam-
an til að rabba saman, sjá aðra
og fá sér neðan í því. Það hef-
tir til skamms tíma þótt við-
burður að sjá kvenfólk eða
krakka við Fíjótatungurétt. Og
sennilega mun hún vera eina
fjárrétt landsins þar sem ekki
hefur þótt sjálfsagður hlutur
að hafa fleyg í vasanum.
Liggur við
innstu byggð.
Orsakir til þessa eru ýmsar,
•en aðallega tvær. Önnur sú að
réttin liggur við innstu byggð,
þangað sem torvelt var að kom-
ast allt til þessa, og annað hvort
yfir illfært hraun að fara eða
yfir margar vatnsmiklar ár.
Það þótti því ekki árennilegt
fyrir konur eða börn að fara
þessa leið og helzt ekki fyrir
aðra en þá sem áttu þangað
brýnt erindi. í öðru lagi varð
að hraða réttarhaldi eftir föng-
um. Löng leið var fyrir hönd-
um með rekstra og áríðandi að
komast sem lengst með þá áð-
ur en myrkur skall á . Þess-
vegna þótti það skortur á á-
byrgð að súpa á flösku í Fljóts-
fungurétt.
Nú er eg kom eftir tvo ára-
tugi í Fljótatungurétt að nýju-
hafði talverð breyting orðið frá
því áður var. Vegir höfðu verið
lagðir að réttinni úr tveim átt-
um, bilar sem aldrei sáust þar
áður — voru þarna unnvörp-
um, talvert af krökkum og
kvenfólki og öðru aðgerðarlitlu
fólki sem kom sömu erinda og
það kemur í aðrar réttir, að
sýna- sig og sjá aðra og horfa
á fulla karla. Meira að segja
sá siður að taka upp pytluna
og bjóða náunganum hafði hald-
ið innreið sína innan veggja'
Fljótatunguréttar.
Enda þótt nýir siðir séu inn-
leiddir, er réttin sjálf söm við
sig. Hún er ein af þessum gömlu
elskulegu alíslenzku réttum,
hlaðin úr hraungrýti í hólf og
gólf og er jafn þjóðleg og rfétt- j
arhaldið sjálft. Hún stendur á j
hrauni og er byggð úr hrauni
og þarna hefur hún staðið — 1
rétt fyrir neðan túngarð efsta
bæjar í Mýrarsýslu — um nær
sjö tugi ára.
Vatnalandið
mikla.
Fjársafnið sem kemur til
Fljótstunguréttar er sótt norður
á Arnarvatnsheiði og Tvídægru.
Fljótstungurétt er fjármörg, en
en þeir
ekki að sama ckapi mannmörg. Þangað koma naumast aðrir,
sem brýnt erindi eiga til réttarhalds.
Borgarfjarðarhéraðs og Húna-
mik-íi hoiðalnriH miiií vatnsvatnssýslu og norðan
Eiríksjökuls. Lengstu göngur
stóðu yfir í fimm daga og það
oru hamingjudagar smala-
piltsins. Það reyndi að vísu
stundum á þolrifin og oft varð
að spretta úr spori, en gaman
var það samt.
Gangnasvæðið er vatnaland-
ið mikla, þar sem vötnin eru
svo mörg að þau verða ekki tal-
in fremur en hólarnir í Vatns-
dal eða eyjarnar á Breiðafirði.
Réttarmaður í Fljótstungurétt.
Víða er landið ógreiðfært ög um ^
forarflóa yfir að fara, þar sem
hestum verður ekki við komið. ^
En fjarsýn er mikil og' fögur og
einkum eru það suðurfjöll,
fegurra en þarna. Við Reykja-
vatn var útilegumannabyggð og
sér þar enn í dag minjar bæði
um dvöl Fjalla-Eyvindar og síð-
asta útilegumannsins á Islandi,
Jóns Franz, sem handtekinn var
af byggðarmönnum á öldinni
sem leið.
Bústaður. Eyvindar var hola
eða gjóta í flötu hrauni, skammt
sunnan vatnsins, Eyvindarhola
kölluð, þar var lítið op, sem
rétt var hægt að smeygja sér
niður um, en ummerki sáust
þar engin. Hraunhella hefur
legið við opið og hana var unnt
að hreyfa svo að hún legðist yf-
ir gjótuna. Úr því gat engum
manni komið til hugar að þar
„Þar heitir Réttarvatn eitt,“ segir Jónas Hallgrímsson í kvæði sinu. Og í tanganum, sem ber nafn af vatninu, drógu Norðlend-
ingar og Sunnlendingar fé sitt sundur.
um þessara óbyggða dylst ekki
að hvergi var betur að dyljast
og hvergi betur að dvelja held-
ur en einmitt við Reykjavatn.
Þar eru líka einu staðirnir á
allri heiðinni, sem fundizt hafa
minjar útilegumanna.
Um útilegu Jóns Franz við
Reykjavatn er vitað meir held-
ur en dvöl Eyvindar. Hann var
handtekinn í hreysi sínu þar
við vatnið seint um haustið
1814 og afhentur yfirvöldunum
til gæzlu og meðferðar.
Jón Franz var snæfellskur að
uppruna, en talinn franskur í
aðra ætt og hafi af því hlotið
Franz-nafnið, sem við hann
loddi. Hann bjó á hjáleigu að
Arnarstapa sem hét Bílubúð, en
gerðist snemma þjófgefinn og
var sóttur til saka þar vestra
fyrir þýfsku ýmiskonar og fyrir
það að hafa látið steina mílli
roðs og fiskjar til að fiskur sá,
sem hann seldi kaupmönnum
reyndist í þyngra lagi. Komst
þetta upp og var Jón kærð'ur
fyrir sviksemi. Við réttarhöld
játaði hann á sig ýmsan þjófnað
o g var þá settur í hald.
Á flótta.
Á miðju sumri 1814 strauk
Jón úr varðhaldinu og lengi vel
vissi enginn hvert, og var lýst
eftir honum viða um land. En
Frh. á 9. s.
1