Vísir - 13.10.1959, Blaðsíða 7

Vísir - 13.10.1959, Blaðsíða 7
í>riðjudaginn 13. október 1959 VfSÍB /I Hugsjón" Framsóknar er ógagn Reykjavíkur. Ægiiegt bílslys. 11 háskólanemar brenna til bana. Þttð heíur verið uðulsteíu n- tntíl FrtitnsókwittrfltÞkks- ites ttttt Ittntji skeið. Tíminn reynir að gera sér mat úr því, að á funcli Sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík þ. 7. m. hafi Bjarni Benedikts- son sagt, að baráttan stæði um það, hvort Framsókn kœmi að tveimur þingmönnum hér í Reykjavík. Ef miðað er við atkvœðatölur síðustu kosninga, er þessi óhugnanlega staðreyná fyrir hendi. , Hver Reykvíkingur, sem ekkihöfundum „Gulu bókarinnar“ lætur sér á sama standa um vel- sjálfum á vinnubrögðum þeirra ferð bæjarfélagsins, hlýtur að | í húsnæðismálastjórn, og mætti það verða eftirminnileg aðvör- un um að efla ekki gengi þess- ara flokka í næstu kosningum, hvorki í Reykjavík né annars- staðar á landinu. Ríkisstjórnir Framsóknar- manna hafa alltaf reynzt ófær- ar til að ráða fram úr mestu vandamálum þjóðarinnar. Þær hafa jafnan leitt yfir hana efna- hagsöngþveiti, og gefizt svo upp og beðið aðra að bjarga því, sem bjargað yrði. Þannig fór fyrir fyrri hallærisstjórn Hermanns Jónassonar. Hún gafst upp 1939 og bað Sjálfstœðisflokkinn að ráða fram úr vandanum. Sú síð- ari gafst upp 1958, eftir 2»/2 ár, og forsœtisráðherrann gaf þá frœgu yfirlýsingu, að ný verðbólgualda væri skollin yfir þjóðina og ekki sam- staða um nein varanleg úr- rœði í ríkisstjórninni! telja það mikið alvörumál, að áhrif Framsóknarflokksins auk- ist í höfuðstaðnum. Afskipti þess flokks af málum Reykja- víkur hafa frá fyrstu tíð verið á þá lund, að þaðan er einskis góðs að vænta fyrir þá, sem hér búa, nema gæðinga Framsókn- ar. Aðalmarkmið og stefnumál Framsóknarflokksins hefur allt af verið, að vinna Reykjavík allt það ógagn, sem hann getur, og lengi var ekki farið dult með þessa „hugsjón" eða reynt að grímuklæða hana á nokkurn hátt. Á síðari árum hefur hins vegar verið tekinn upp sá hátt- ur, að dulbúa hana með ýmsu móti. Látið er í veðri vaka í Tímanum, að Framsóknarflokk- urinn vilji beita sér fyrir aukn- um framkvæmdum og bætturfi lífskjörum bæjarbúa, þótt lesa megi milli línanna hina gömlu öfuhd og hatur, sem m. a. kom fram í afstöðu Framsóknar- manna á Alþingi 1931 gegn fyr- irhugaðri virkjun Sogsins, og' nú fyrir skömmu, í síðustu ráð- herratíð Eysteins Jónssonar, í „bormálinu“ fræga. Þrátt fyrir þá aðstöðu, sem Framsóknarflokkurinn hefur haft lengst af síðustu þrjátíu árin, til þess að hafa áhrif á stjórn bæjar- og sveitafélaga víðsvegar um landið, hefur hann ekki reynzt þess umkom- inn að sýna þann árangur, sem Sjálfstæðismenn hafa náð hér í Reykjavik á sama tíma, þrátt fyrir mjög óvinveitta afstöðu þeirra ríkisstjórna, sem Fram- sóknarmenn hafa ráðið mestu í. Reykjavík er verk Sjálfstæðis- manna og mega þeir vera stolt- ir af því. í „Undir merkjum Þessi orð Hermanns Jónas- Ægilegt bifreiðarslys varð nálægt North Brunswick, New Jersey í Bandaríkjunum, í vik- unni sem leið. — Langferða- sonar eru stutt og greinagóð bifreiðj sem . yoru yfir 40 há. lýsing á stjórnarháttum Fram- skólanemar> rakst á benzínbíl( sóknarmanna. Með þessum o- me8 þeim afleiðingUm að ellefu sköpum endar stjornarfenll nemendanna brunnu til bana. þeirra alls staðar og ævinlega. j Áreksturinn varð f Framsóknarflokknum hefur til þessa tekizt að blekkja tals- verðan hluta sveitafólks með því, að hann væri fyrst og fremst flokkur sveitanna, og á kjörfundum út um byggðir landsins hafa margir frambjóð- endur Framsóknar látið falla óþvegin orð um Reykjavík, sem þeir hafa ekki þorað að láta sjást á prenti. Þetta hefur ef- laust stundum borið tilætlaðan árangur, en sem betur fer eru augu fólks um land allt að opn- ast æ bætur fyrir því, að hagur Reykjavíkur og hágur annarra landshluta fer saman ■— það er alþjóðarheill, en ekki hagur eins staðar eða einnar stéttar, sem stjórnmálamönnunum ber 1 að hafa í huga. Reykvíkingar þekkja af eigin reynd stjórn og stefnu Sjálfstœðisflokksins i fram- kvœmd, og þeir hafa líka margir hverjir séð stjórn og stefnu Framsóknarmanna úti um landið og fengið að kenna á valdi þeirra í ríkis- stjórn.Að því athugitðu verð- ur að telja ósennilegt, að þeir vilji fjölga Framsóknar- þingmönnum í Reykjavík. rigningu og þoku. Við ái’eksturinn varð ægileg sprenging í benzínbíln- um og logar léku þegar um báðar bifreiðarnar. Langferða- - bíllinn hafði numið staðar og i var að bíða eftir grænu ljósi á vegamótum, er áreksturinn varð. Rétt fyrir aftan lang- ferðabílinn var annar, þétt set- inn háskólanemum. Páll Erlendsson, ritstjóri Siglfírðings sjötugur. Siglufirði, 7. okt. 1959. Hinn 30. september var Páll Erlendsson, ritstjóri blaðsins „Siglfirðings“, sjötugur að aldri. Páll er fæddur á Sauðárkróki árið 1889. Foreldrar hans voru hjónin Erlendur Pálsson síðar „faktor“ í Grafarósi og Hofsósi, hjá Gránufélaginu, og Guðbjörg Stefánsdóttir. Vandist Páll í æsku verzlunarstörfum og vann hann hjá föður sínum. Ungur að árum var hann við nám í Latínuskólanum í Reykjavik og I lauk þar prófi upp úr 4, bekk, ^ Sjálf- Samhliða lagði hann stund á hefur orgelleik og söngnám. Hljóm- stœðisstefnunnar Reykjavík vaxið úr litlu J listin á líklega meiri ítök í hon- sjávarþorpi í fagra og þrótt- um en allt annað, enda hefur mikla borg. Alhliða framfar- ir, traustur fjarhagur, frjáls- lyndi og framsýni eru þau leiðarljós, sem Sjálfstœðis- menn vilja að vísi veginn til sívaxandi velmegunar og menningar fyrir þessa bœjar.“ hún verið hans draumadís um ævina þó hann hafi lagt gjörfa hönd á margvísleg viðfangsefni. Að námi loknu stundaði Páll verzlunarstörf um hríð, unz hann gerist ráðsmaður á Hólum borgara\ í Hjaltadal hjá Sigurði Sigurðs- syni þáv. skólastjóra og síðar síðan og stutt hann með ráðum og dáð og þar hefur aldrei neinn skugga borið á. Sama ár kaupa þau hjónin jörðina Þrastarstaði á Höfða- strönd. Þar bjuggu þau rausn- ar- og myndarbúi í aldarfjórð- ung unz þau fluttust til Siglu- fjarðar árið 1940. Þau hjón eiga 4 uppkomin börn, allt hið ágæt- asta fólk eins og þau eiga kyn til. Páll tók mikinn þátt í opin- berum málum sveitar sinnar og héraðs og var oft af þeim sök- um fjarverandi frá hemili sínu. Hann stofnaði og stýrði sam- kórnum Þröstum, í Hofsósi, og var kirkjuorganleikari og söng- stjóri um fjölda ára. Síðan hann kom til Siglufjarðar hefur hann löngum verið organisti kirkj- unnar og stjórnar ágætum kirkjukór. Einnig hefur hann oft stjórnað og æft karlakórinn Vísi, og kennt söng í skólum bæjarins. í Siglufirði hefur Páll stundað aðallega ýmis skrif- stofustörf. Um fjölda ára hefur brú endurbætt Frá fréttaritara Vísis. Akurcyri í inorgun. Unnið er sem stendur að end- urbótum á brúnni yfir Skjálf- andafljót hjá Fosshóli og hefur brúin verið tekin úr umferð á meðan. Það er Þorvaldur Guðjónsson brúarsmiður á Akureyri, sem hefur stjórn þessa verks með höndum, og er unnið að því að setja nýtt gólf í brúna. Meðan á þessum framkvæmd um stendur er allri umferð beint ýmist um Skjálfandafljóts brá hjá Ófeigsstöðum í Köldu- kinn eða um brúna hjá Stóru- völlum í Bárðardal. Brúagerðarflokkur Þorvald- ar Guðjónssonar hafði áður í sumar byggt brú yfir Djúpá, en svo heitir áin sem fellur úr Ljósavatni í Skjálfandafljót. Þessi brú var byggð yfir ána á milli Hriflu og Fremsta-Fells. Þá hefur þessi sami brúagerð- arflokkur gert við skemmdirn- sem urðu á Fnjóskárbrúnni hjá Vöglum fyrir skemmstu. rMrrma ■ RÁÐSKONA óskast á lítið sveitaheimili, má vera með börn. Simi 23029. (740 ATHUGIÐ! — Handunnar hattaviðgerðir. — 1. flokks vinna. — Karlmannahatta- búðin, Thomsensund, Lækj- artorg. (74® KYNNING. Reglusamur sjómaður 35 ára að aldri ósk- ar eftir að kynnast reglu- samri stúlku eða ekkju. — Fullkomin þagmælska á- skilin. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins, — merkt: „Beggja hagur“. (727 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Laugavegi 92 10650.(536 LÆRIÐ að mála. — Get bætt við nokkrum nem- endum. Arnheiður. — Sími 36419. — (724 K. F. IJ. K. A.-D. — Fundur í kvöld kl. 8.30. Hlíðarfundur, fjöl- breytt dagskrá, kaffi. Takið handavinnu með. Allt kven- fólk velkomið. (674 NORDISKE KVINDER! K.F.U.K., Amtmannsstíg 2 B. Har Hyggeaften for unge nordiske kvinder hver ons- dagaften kl. 8.30. Varieren program. Möderne begynner onsdag 14. okt. kl. 8.30. Tag hándarbeide med. NYLEGA tapaðist lykla- kippa: Meðalholti — Lauga- vegi. Finnandi beðinn að hringja: 13446. Fundarlaun. (713 TAPAZT hefur stálkven- armbandsúr á leiðinni frá Hátúni 9 niður í Lækjargötu. Finnandi vinsamlega hringi í síma 33968. (732 SILFURTOBAKSDOSIR hafa tapazt, merktar. Skil- vís finnandi hafi samband við Jón Runólf, Kassagerð Reykjavíkur við Vitastíg. —• Þessi orð stóðu í stefnuskrá ^ búnaðarmálastjóra. Kynntist hann verið ritstjóri „Siglfirð Sjálfstæðismanna, sem send var hann þar stórrhug og framsýni ings“ blaðs Sjálfstæðismanna í kjósendum fyrir síðustu bæjar-1 þessa mikla forystumanns ís- ( bænum. Ilann er ágætlega rit- stjórnarkosningar. Þau eru í lenzkra bænda, sem síðar kem- fær, ákveðinn í skoðunum, en fullu gildi enn, og þar er ekk- ert ofmælt. Til samanburðar má nefna ur fram er hann sjálfur er orð-, þó jafnan kurteis og sanngjarn, inn mikilsmetinn bóndi á eigin enda hvers manns hugljúfi. jörð. Árið 1915 hóf Páll búskap t Sjálfstæðismenn „Gulu bókina“ og önnur hlið- á Hofi á Höfðaströnd. Árið 1916 standa stæði stefnumál Framsóknar- J kvæntist hann Hólmfríði Rögn- manna og kommúnista. Nú síð- valdsdóttur frá Á í Unadal. ustu dagana hafa bæjarbúar Þessi glæsilega og ágæta kona og hugsjónamálum. fengið greinagóða lýsingu frá hefur verið hans hamingjudis þrj. „Sex verur leita höfundar” sýnt bráðlega. Fyrsta verkefni Leikfélagsins í vetur. í fjörutíu skipti komu cins Sverrir Thoroddsen hefur þýtt margir og liægt var að troða í leikritið. Eldri borgarar kann- Iðnó til að sjá Deleríum Bubon- is í meðferð Leikfélags Reykja- víkur í fyrra. í þeirri góðu trú að færri hafi séð þennan skemmtilega leik í fyrra cn í Siglufirði j vildu, verða nú hafnar sýning- í mikilli þakkarskuld ar á honum að nýju. við Pál bæði fyrir störf hans við j Næsta viðfangsefni Leikfé- blað þeirra og að öðrum félags-. lags Reykjavikur verður leik- urinn „Sex verur leita höfund- ar“ eítir Luigi Pirandello. ast við leikinn, því Leikfélag Reykjavíkur sýndi hann 1926— 27. Leikstjóri var Indriði Waage. — Jón Sigurbjörnsson stjórnar nú leiknum. Hjá Leikfélaginu er einnig í uppsiglingu leikritið „Biðin eft- ir Gadot“ eftir Samuel Becket í þýðingu Indriða G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri verður Bald* vin Halldórsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.