Vísir - 19.10.1959, Page 4
VlSIB
Mánudaginn 19. október 1959:
1
. . ' . . : ’
.
• • • ••• •'• "Á ■■■■■
' «11111
■
6/ •.'••• /
grindina í Melbouíne
Æ; ÉÉ-i-áÍ; ,sís
. ■■■■ :.:.-■■ ; . . . . •>■■
.. •» I
■ Jte;*v
' - ' &■*' ,.■><■;: ■■■■' / 'v . ,. ^pPjj
'
SlSiÍtlgfM;
Hér sjást þeír spretthlauparer sem síðast kepptu á alþjóðamotum í sumar.
Síðustu íþróttamótum sum-
arsins úti í Iöndum er nú senn
að Ijúka, og mun nú hvergi
keppt, nema ef vera skyldi í S-
Evrópu. Eitt síðasta mótið var
haldið í Róm um s.I. helgi, en
nokkru áður stóð í Róm Iands-
keppni Þjóðverja og ítala. Þjóð-
verjar báru sigur úr býtum með
107.5 stigum gegn 100.5 Verður
það að teljast mjög knappt, og
sýnir bersýnilega hve gífurleg-
um framförum Italir hafa tekið
að undanförnu. Þeir eiga nú
orðið menn á heimsmælikvarða
í mörgum greinum, og einn |
þeirra er spretthlauparinn Ber- ■
rutti, sem margir kannast við. j
Hann er mjög góður hlaupari,
er meðal annars eini maðurinn
í Evrópu í ár, sem unnið hefur
blökkumanninn Ray Norton í
200 m. hlaupi. — f landskeppn-
inni áðurnefndu, leiddu saman
hesta sína hann og Manfred
Germar hinn þýzki, sem í fyrra
hljóp á 10.2 sek. og setti heims-
met í 200 m hlaupi á 20.6 sek.
Hann hefur ekki verið í sínu
bezta formi í siunar, en hefur
þó hlaupið á 10.3 og 20.9 sek.
Menn biðu þess með eftirvænt-
ingu hvernig færi, a. m. k. á-
hugamenn víða um álfuna,
(reyndar var aðsóknin að mót-
inu Iítil sem engin). Menn
höfðu að nokkru leyti tvöfalda
ástæðu til þess að bíða einvígis-
ins með nokkrum spenning. Svo
vildi nefnilega til, að er stúd-
entamótið var haldið í Torino í
haust, stóð til að Germar færi
þar til keppni, en af því varð
ekki, þar sem hann hefur verið
í lokaprófi undanfarið. í ítölsk-
um blöðimi var víða minnzt á
þetta, og þess getið til, að Ger-
mar þyrði ekki í keppni við
Berrutti. — En þarna voru þeir
komnir. Eftir að tvisvar hafði
verið brugðið við of snemma,
náði Berrutti forustunni strax,
ekki miklu forskoti að vísu, og
nú biðu menn eftir því að Ger-
mar tæki sitt „Germarfinish“,
en það kom aldrei, og hann tap-
aði fyrir Berrutti, 10.4 gegn
10.5 sek. Margir höfðu talið, að
þar með væri enginn betri en
Berrutti á þessari stuttu vega-
lengd í sumar, nema Seye hinn
franski. En það fór á annan veg.
Um síðustu helgi var aftur hald
ið íþróttamót í Róm, og þá átti
Berrutti við Frakkann Dele-
cour. Delecour hefur ekki mik-
ið komið við keppni upp á síð-
kastið á alþjóðamótum, og tap-
aði m. a. nýlega fyrir þýzka
spretthlauparanum Gamper.
Menn bjuggust því almennt
ekki við miklu af honum, en
það fór á annan veg. Hann náði
strax betra viðbragði en Ber-
rutti, (það er hans sterkasta
hlið), og því forskoti hélt hann
út hlaupið. Báðir fengu tímann
10.4 sek. — Þar með má segja
að strik sé dregið undir reikn-
ingana í sumar, hvað sprett-
hlaupin snertir, a. m. k. og bók-
unum lokað. Þessi tvö hlaup
voru þau síðustu á alþjóðamæli-
kvarða, og hér til ofan sést Ber-
rutti vinna Germar, en litla
myndin er af Delecour.
Jafnir í sumar
400 m grindahlaupið:
Glenn Davis, Gerhardus Potgieter
Síöan koma Josh Gulbreath og Dick Howard.
I síðustur.’ Hann settisvo í fyrra
heimsmet í 440 yarda grinda-
400 m. grindahlaupið er erfið grein, en undanfarin 3 ár hefur |
sami maðurinn tvisvar sett heimsmet á þeirri vegalengd, og það |
er Olympíumeistarinn frá 1956, Glenn Davis. Það ár setti hann ^
fyrra heimsmet sitt, 49.5 sek. og var þar með efstur á afreka- (
skránni. Árið eftir fóru þrír hlauparar fram úr honum, án þess
þó að gerast um of nærgönglir við metið hans. Meðal þeirra j
var Suður-Afríkumaðurinn Gerhardus Potgieter, sem hafði að
vísu verið í úrslitahlaupinu í Melbourne, en datt þá og varð
Glenn Davis á Ieið yfir síðustu
Ed Southern næstur.
lílaupi, hljóp á 49.7 sek., en
það svarar til ca. 49.5 sek. j 400
m. gr.hl. — Sama ár setti síðan
Davis hið síðara met sitt, 49.2
sek. og stendur það enn.
í sumar hafa þeir svo náð
sama árangri, Davis og Potgiet-
er, 50.1 sek. báðir. Það verður
því ekki á milli séð, hvor þeirra
er betri, og víst er að ef ekkert
óvænt kemur fyrir, verður
keppnin milli þeirra hörð næsta
ár á Rómarleikjunum.
Davis var eitthvað lasinn í
baki í vor, og hugðist ekki
leggja mikla áherzlu á grinda-
hlaupið í sumar, en náði samt
þessum árangri. Plann er einnig
mjög góður 400 m hlaupari og
hefur náð þar 45.6 sek. bezt, en
á einnig heimsmet í 440 yarda
hlaupi, 45.7 sek., en það svarar
til 45.5 sek. í 400 m. — Því ætl-
aði hann að einbeita sér að því
að setja heimsmet í 400 m. í
sumar, en það tókst nú ekki.
Potgieter mun hins vegar
eiga bezt 47.2 sek. í 440 yarda-
hlaupi. Hann er einnig mjög
sprettharður (um 10.5 í 100 m).
Þó stenzt hann þar ekki Davis,
en hann hljóp á tveimur dögum
í Osló í fyrra, 10,3 í 100 m., 21.1
sek. í 200 m., 49.8 sek. í 400 m.
grindahlaupi og 45.6 sek. í 400
m. Sýnir þetta bezt hve mikill
hlaupari Davis er, þegar hann
er upp á sitt bezta.
Ekki hefur hann þó unnið
nærri öll sín hlaup í sumar, og
Frh. á 9. s
Umkvörtim.
Einn af hinum kunnari köst-
nrum hér í bæ, kom nýlega að
máli við þann er þessar línur
ritar, og lýsti óánægju sinni
yfir því, að búið er að loka
íþróttavellinum á þessu hausti.
Benti hann á, að á meðarr
innanhússæfingar væru ekki
almennt hafnar, væri völlurinn.
athvarf þeirra íþróttamanna,
sem ekki leggja æfingar á ann-
að borðið á hilluna. — Þá sagði
hann, að í fyrra hefði vellinum
verið lokað um miðjan októ-
bermánuð, án þess að veður
hamlaði að nokkru leyti úti-
æfingum, og væri slíkt torskil-
ið, því að þótt margt þyrfti að
vísu að lagfæra að loknu
sumri, þá mætti sennilega haga
því þannig, að æfingar mætti
stunda jafnframt, svo lengi sem.
veður leyfir.
Svo mörg voru þau orð, og
skal þeim hér með komið á
framfæri, en undir hitt skal
tekið, að bagalegt er fyrir
íþróttamenn að eiga ekki at-
hvarf til æfinga, jafnvel þó að
keppnitímabilið sé liðið.
— og önnur.
Annar maður kom að máll
við blaðið ekki alls fyrir löngu,
og bað um að fá að bera fram
kvörtun varðandi innflutning á
íþróttaáhöldum. Sérstaklega
vildi hann minnast á gaddaskó
(hlaupaskó), þótt hann teldi að
ástandið væri svipað hvað við-
kemur öðrum íþróttaáhöldum.
Hann kvað innflutning á
gaddaskóm vera í hinum mesta
ólestri. Að vísu er flutt inn eitt-
hvað af slikum skóm á hverju
ári, en hér er venjulega um að
ræða skó frá löndum austan
járntjalds, sem lítil eða engin
reynsla er fyrir. Hann kvaðst
vita um kunningja sinn, er;
keypt hefði skó af slíku tagi, og
i fyrsta skipti sem hann brá við:
í þeim, hrökk einn gaddurinn.
undan. Hann fór þegar úr skón-
Frh. á bls. 9.
Gerhardus Potgieter setti heimsmet sitt í 440 y. gr.hl. á
Empire Games í Cardiff í fyrra.