Vísir - 24.10.1959, Side 2
▼ !SIS
Laugardaginn 24. október 1959
Sajat^téttit
Utvprpið í kvöld.
(Fyrsti vetrardagur).
Kl. 14.00 Útvarp frá hátíðar-
sal Háskóla íslands: Há-
j skólahátiðin 1959. — 15.00
j „Laugardagslögin“. — 16.00
j Fréttir. — 16.30 Veðurfregn-
j ir. — 18.15 Skákþáttur.
| (Baldur Möller). — 19.00
j Tómstundaþáttur barna og
j unglinga. (Jón Pálsson). —
j 19.25 Veðurfregnir. — 19.30
] Tónleikar: Lög úr kvikmynd
j um. — 20.00 Fréttir. — 20.30
; Kvöldvaka: a) Hugleiðing
1 við misseraskiptin. (Síra
j Jóhann Hannesson prófess-
or). b) Upplestur: Jón
, Helgason prófessor les
kvæði frá 16., 17. og 18. öld.
j c) Engel Lund syngur göm-
ul íslenzk þjóðlög við undir-
lcik dr. Páls ísólfssonar. d)
Björn Th. Björnsson les úr
' skáldsögu sinni: Virkisvetur.
— 22.00 Fréttir og veður-
fregnir. — 22.10 Danslög. —
Dagskrárlok kl. 02.00.
Sunnudagsútvarp.
Kl. 9.10 Veðurfregnir. —
9.20 Morguntónleikar. —
9.30 Fréttir.— 11.00 Messa í
; Dómkirkjunni í Reykjavík.
; (Prestur: Síra Óskar J. Þor-
j láksson; organleikari dr. Páll
ísólfsson). — 12.15—13.15
’ Hádegis jtvarp. — 15.00
Þættir úr óperunni „Hans og
j Gréta“ eftir Humperdinck.
— 16.00 Veðurfregnir. —
Kaffitíminn. — 16.30 Sunnu
dagslögin. — 18.25 Veður-
fregnir. ;— 18.30 Barnatími.
(Helga og Hulda Valtýsdæt-
ur). — a) Úr Grimms ævin-
týrum: Skraddarinn hug-
prúði. b) Ævintýri Odysseifs
(Ævar Kvaran). c) Vísur
Ingu Dóru eftir Jóhannes úr
KROSSGÁTA NR. 3886.
Skýringar:
Lárétt: 1 fugl, 7 kostir, 8 strá,
9 uppstökkur, 10 fugl, 11 úr-
komu, 13 veizlu, 14 um höfuð-
borgina, 15 af að vera, 16 lof,
17 hlössin.
Lóðrétt: 1 köld, 2 fita, 3
hlýju, 4 á krossinum, 5 happ,
6 samhljóðar, 10 drykkjar, 11
neytir, 12 ... .sveit, 13 púka,
14 fljót, 15 fall, 16 spurning.
Lausn á krossgátu nr. 3885.
Lárétt: 1 gimbrar, 7 ala, 8
Örn, 9 pl, 10 ÍSÍ, 11 ask, 13 Búa,
14 ák, 15 suð, 16 frú, 17 or-
sakir.
Lóðrétt: 1 gapi, 2 ill, 3 MA,
4 rösk, 5 Aari, 6 rn, 10 ísa 11
auðs, 12 skúr, 13 bur, 14 ári,
15 SO, 16 fk.
Kötlum. (Kristín Anna Þór-
arinsdóttir syngur). — 19.30
Tónleikar: Rafael Mendez
iikur á Trompet. — 20.00
Fréttir. — 20.20 Raddir
skálda: Úr verkum Ragn-
heiðar Jónsdóttur. Leikrits-
kafli og smásögur. (Herdís
Þorvaldsdóttir, Þóra Fxáð-
riksdóttii-, Gísli Halldórsson
og höfundur flytja). —
21.00 Frá Musica sacra-tón-
leikum í Dómkirkjunni í
Reykjavík: Flutt vei-ða verk
eftir Jónas Tómasson; höf-
undurinn stjórnar kói-söng;
dr. Páll ísólfsson og Páll
Halldói-sson leika á orgel og
Ingvar Jónasson á fiðlu. —
21.30 Úr ýmsum áttum.
(Sveinn Skorri Höskulds-
son). — 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. — 22.05 Danslög.
Dagskrárlok kl. 23.30.
Messur á xnorgun
Dómkix-kjan: Messa kl. 11
árdegis. síra Óskar J. Þor-
láksson. Engin síðdegis-
messa.
Fríkirkjan: Fermirigar-
messa kl. 2 e. h. Síra Þoi--
steinn Björnsson.
Langholtsprestakall: Messa
í Laugai-neskii-kju kl. 5 síð-
degis. Síra Arelíus Níelsson.
Háteigsprestakall: Engin
messa vegna kosninga
í Sjómannaskólanum. Síra
Jón Þorvarðsson.
Hallgrímskii-kja: Messa kl.
11 ái’degis. Síi-a Lárus Hall-
dói-sson. Barnaguðsþjónusta
kl. 1.30 síðdegis. Síra Lárus
Halldórsson. Siðdegismessa
kl. 5. Síra Sigurjón Þ. Árna-
son.
Neskirkja: Messa kl. 2 síð-
degis. Síra Jón Thorai-ensen.
Laugarneskirkja: Messa
kl. 2 e. h. Síra Magnús Run-
ólfsson. Barnaguðsþjónusta
kl. 10.15 f. h. Síra Garðar
Svai-sson.
Bessastaðakirkja: Messa
kl. 2 e. h. Síra Gai-ðar Þor-
steinsson.
Eimskip.
Dettifoss fór frá Rostock til
Gdynia, Hull og' Rvk.. Fjall-
foss fór frá Rvk. í gær til
New Yoi’k. Goðafoss fór frá
Rvk. í gær til Halifax og
New York. Gullfoss fer frá
K.höfn 27. okt. til Leith og
Rvk. Lagarfoss fór frá
Vestm.eyjum 20. okt. til
Nöi-i-esundby, K.hafnar.
Amsterdam, Rottex’dam og
Antwerþen. Reykjafoss fer
frá Bremerhaven 23. okt. til
Hamborgar. Selfoss fór frá
Riga í gær ' til Ventspils,
Hamborgar og Rvk. Trölla-
foss fór frá Rotterdam 22.
okt. til Antwerpen, Ham-
borgar og Rvk. Tungufoss
fór frá Raufarhöfn 22. okt.
til Lysekil, K.hafnar, Aahus,
Gdynia og' Rostock.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell er í Stettín. Arn-
arfell fór 22. þ. m. frá Siglu-
firði áleiðis til Ventspils,
Óskarshafnar, Stettínar og
Rostock. Jökulfell lestar á
Norðurlandshöfnum. Dísar-
fell er væntanlegt til Reyð-
ai-fjarðar 26. þ. m. Litlafell
fer í dag frá Rvk. áleiðis til
Akureyrar. Helgafell er í
Óskarshöfn. Hamrafell fór
frá Batum 17. þ. m. áleiðis
til Rvk.
Ríkisskip.
Hekla er væntanleg til Rvk.
síðdegis í dag' að austan.
Esja og Herðubreið eru í
Rvk. Skjaldbreið er á Horna-
firði. Þyx-ill er í Faxaflóa.
Baldur fór í gær til Breiða-
fjarðarhafna.
Emiskipafél. Rvk.
Katla er í Leningrad. —
Askja er á Akureyri.
Loftleiðir.
Hekla er væntanleg frá Staf-
angri og Osló kl. 21 í dag;
fer til New Yoi-k kl. 22.30.
— Edda er væntanleg frá
New York kl. 8.15 í fyrra-
máið; fer til Gautaboi-gar,
K.hafnar og Hamborgar kl.
9.45.
Áheit.
Strandarkix-kja, 30 kr. frá
N. N. 100 kr. frá gamalli
konu. 20 kr., gamalt áheit,
frá N. N.
Skálholtskirkja.
100 kr. frá „2X9“-
Prentarinn,
blað Hins islenzka prentara-
félags, tölubl. nr. 1—5 (tvö
hefti) eru komin út. í fyrra
hefti er „Annáll kjarabar-
áttunnar“, gi'ein um at-
vinnuleysisbætur pi-entara.
annað efni heftanna er af-
mælis- og minningargreinar,
auk ýmissa smáfrétta.
Listi SjálfstæðisfiokksÍDS
er hvarvetna D-Eisti.
Geimfarið nam staðar 6
metra frá bátnum.
Norskur fiskimaður sá ótrúlegan atburð.
Ætluðu að drepa
Castro.
Á sunnudaginn var komst
upp um samsæri sem stofnað
var til höfuðs Castro fox-sætis-
ráðherra á Kúbu.
Samsærismennirnir voru
handsamaðii-, voru það upp-
gjafa hermenn, bændur og einn
Bandaríkjamaður.
Frá fréttaritara Vísis.
Osló jj— -
Saga norska skipstjórans
Björns Zacharíassonar frá
Hönsebyvík í Sórey hefur vak-
ið mikið umtal og þeim sem
þekkja liann þykir engin á-
stæða til að rengja hann. Eg
skal fara til prestsins og leggja
eið út á hvert einasta orð í frá-
sögn minni er sannleikur, sagði
hann.
Það var á sunnudaginn 30.
ágúst, að ég var einn á bátnum
mínum út af Tarhalsen. Tók ég
þá eftir hlut hátt á lofti. Fannst
mér þetta furðulegt, þar sem ég
sá sti-ax að þetta var ekki flug-
vél. Þessi hlutur kom hratt nið-
ur á við í áttina á bátinn og ég
hélt að hann myndi lenda í
sjónum rétt við bátinn. En
svona 5 til 6 metra frá kinn-
ungi bátsins nam hluturinn
staðar rétt við yfii'borð sjáv-
ai-ins og þar stóð hann alveg
grafkyrr. Eg stai'ði á hlutinn.
Hann var gi-ænn að lit og eins
og úr einhverjum málmi. Mér
virtist hann vera 10 til 15 meti’a
langur og á að gizka þrír metr-
ar í þvermál. Eg gat ekki kom-
ið auga á neitt op á honum og
það voru hvorki vængir né
neinn sjáanlegur stýi-isútbún-
aður á honum. Annar endinn
var oddlaga en hinn var þver-
skorinn. Þarna var hluturinn
fyrir framan bátinn í á að gizka
fimm mínútur, svo lagðist hann
láréttur, þaut meðfram bátnum
og skauzt með eldingai-hraða
upp í loftið aftur. Það einkenni
lega við þetta allt saman var
að ég heyx-ði ekkert hljóð frá
hlutnum. Það var bjai-t veður
svo um sjónvillugetur ekki ver-
ið að ræða.
Bjöi-n tilkynnti yfir.völdun-
urn strax um þennan mei'kilega
viðbúnað.
Kariba-stífla í Zambesi-
fljóti vígð í vor.
Elísabet drottningarmóóir framkvæmir
vígsluna.
Tilkynnt hefur verið í Lon-
don, að Elísabet drottningar-
móðir komi fram fyrir hönd
dóttur sinnar, Elísabetar drottn-
ingar, og vigi Kariba-stífluna
í Zambesifljóti að vori.
Stíflan og oi-kuverin þar eru
eitt af mestu mannvirkjum, sem
gerð: hafa verið, og hafa hina
mestu framtíðarþýðingu fyrir
Fasistaforsprakkinn fékk
ekki einn tíunda atkværia.
Memur 2.4 milljónum dollara árlega.
Sir Oswold Mosley, fyrrver-
andi fascistaleiðtogi á Brct-
landi, ætlaði að mata krókinn
í þingkosninguin í fyrri viku,
! með því að bjóða sig 1‘ram í
Bundiina-kjördæmi, þar sem
kynþáttaóeirðir hafa verið, en
lxafði langsamlega minnst f.vlgi
allra frambjóðenda og glataði
tryggingafé sínu.
Þetta var í North Kensing-
fon. Hann fékk ekki 1/10 at-
kvæða og glataði því trygginga-
fé sínu. Hann fékk 2821 at-
kvæði, en jafnaðarmenn héldu
þingsætinu. Frambjóðandi
þeirra hlaut 14.925 atkvæði,
íhaldsframbjóðandinn 14.048 og
hafði kratinn því aðein's 877 at-
kvæði fram yfir hann. Fraxrx-
bjóðandi frjálslyndra hlaut
3118 atkvæði.
Einkunnaröi’ð Mosley's voru:
Sendið blökkumennína heim.
Nyassaland og Rhodesíu. Ráð-
gert er, að vígsla þeirra fari
fram síðari hluta njaímánaðar
að ári.
í orkuverinu verða framleidd
1.200.000 kílówött, og verður
þetta þriðja mesta oi-kuver
heims. — Drottningai’móðirin
hefur tvívegis áður komið til
Rhodesíu, 1957 og 1953 (ásamt
Margrétu pi-insessu).
Það var tæplega þriggja ára
verk að fullgera Kariba-stífl-
una, sem er á annað hundrað
metra á hæð. Vei’kið var unnið
við yfirstjói-n ítalski-a verkfræð-
inga. — Fyrir ofan stífluna hef-
ur myndazt stöðuvatn, sem er
um 2000 fermílur að flatarmáli.
Hafa áður bii-zt greinar og fi-étt-
ir um þessi mannvirki hér í
blaðinu.
Slakað hefur verið á frétta-
eftirliti á Ceyloxi, en það'
var sett eftir morðið á
Bandaranoyka.
List 'ijállstæðisflokksÍBS
er ftvarvetna D-fisti.
SrMVNiNG
o.oörPF
TftZPt
S/s/frrPoPiM
(/VC-/POH) ■