Vísir - 24.10.1959, Page 8

Vísir - 24.10.1959, Page 8
« VÍSIR Laugardaginn 24. október 1959 VERZLUNIN SIMI14197 Aðeins kr. 88,00 og 97,50 'uppsettir goblin púðar. Damask borðdúkar 130X130 cm. og 130X100 cm. Matarsérvíeítur 55X55 cm. VERZLUNI Í\\vV ' - Vv\ '\ férkvetri da9 Iverndar NlVEA húð yð a r g eg n veðri og vindi; húðineign- ■osf ouk þess mýkf ■•ilkisins. Gjöfult • r \; , NIVEA. 9 ^ SEiamkállun fColiieiinSj^ cHitœkluin GEVAF0T0 * LÆKJARTORGI Sjónvarp og næturklúbbur. lífL x Vestur-Þýzkalandi gætir æ meira. Sjónvarpsviðtæki í notkun voru yílr 2.5 rrJlj. 1953, sbr. við rúml. 8Z5'þúcund 1957. — Einn er sá rekstur, sem mjög hefur tapað á þessu — nætur- klúbbarnir. En fleira kemur til greina. Fyrst eftir styrjöldina og næstu ár leituðu menn þang að af ömurleikakennd eftir styrjöldina, -—• nú er viðhorfið annað, atvinna og velmegun, og menn spara heldur fé til að eign ast íbúð eða kaupa sér bil, held- ur en að eyða fé í vín og nætur- klúbbaskemmtanir. ★ Bohíéii, fyrrVeradi sendi- herra Bandaríkjanna í Moskvu, tekur bráðlega við starfi scm ráðunautur Ilerí- ers utanríkisráðherra í mál- um sem varða Sovétríkin. w/dsnníOk HERBERGI til Ieigu. Uppl. í síma 32101. ( HREIN GERNIN G AR. — Fljótt og vel unnið. Vanir menn. Sími 24503. Bjarni. IIUSRÁLLNDUR. Láið okkur leigja. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33 B (bakliús- ið). Sími 10059. (1717 HREINGERNINGAR, — Vanir og vandvirkir menn. fljót afgreiðsla. Sími 14938. OFNAHREINSUN. Kísil- hreinsun ofna og hitakerfis. Annast viðgerðir á eldri leiðslum. Nýlagnir. Hilmar Lúthersson, pípulagninga- meistari, Seljaveg 13. Sími 17014. (1267 HÚSRAÐENDUR. — Vi9 höfum á biðiista leigjendur f 1—i herbergja íbúöir. Að- stoð okkar kostar yður ekki aeitt. — Aðstoð við Lcuga- veg 92. Sími 13146. (592 HÚSEIGENDUR! Látið okkur leigja. Húsnæðismiðl- unin, Klapparstíg 17. Sími 19557. Opið eftir hádegi. — (1134 HREIN GERNIN GAR. — Vönduð vinna. Sími 22557. Óskar. (388 IIREINGERNINGAR — gluggarhreinsun. Fagmaður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir. (618 1—2 HERBERGI og eld- hús óskast strax eða sem fyrst; helzt með húsgögn- um. — Uppl. í síma 24250. ÓSKA að taka á leigu bílskúr; helzt í austurbæn- um. — Uppl. í síma 23486. HÚSAVIÐGERÐIR ýmis- konar. Uppl. í síma 22557. STARFSSTÚLKUR ósk- ast að Arnarholti strax. — Uppl. Ráðningarskrifstofa Reykjavkurbæjar. (1071 TIL LEIGU tvö herbergi. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi reglufólki. Uppl. Drápuhlíð 28. Simi 19158. (1242 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöld og helgar. Fljót og góð afgreiðsla. Bræðraborgarstígur 21. — Sími 13921. (323 GOTT herbergi, með sér- inngangi og sérsalerni, til leigu fyrir karlmann. Góð umgengni áskilin. Uplp. í síma 11192 kl. 4—6. (1241 HJÓLBARÐA viðgerðir. Opið öll kvöla og helgar. — örugg þjónusta. Langholts- vegur 104. (247 KJALLARAÍBÚÐ, 1 her- bergi og eldhús með sérinn- gangi á góðum stað í vestur- bænum, til leigu nú þegar. Fyrirframgreiðsla fyrir hálft ár. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir mánudagskvöld, merkt „Húsnæði 14.“ (1247 IIERBERGI óskast til leigu í Hlíðunum. Reglusemi heitl ið. Vinsaml. hringið í síma 35296 í dag kl. 12—18.(1230 SNÍÐ og máta kven- og barnafatnað. — Uppl. í síma 36087. (Geymið auglýsing- una). (1232 UNG stúlka óskar eftir af- - greiðslustarfi sem fyrst. Er vön. Uppl. á sunnudag í síma 35075 frá kl. 1—6. (1257 KONA eða stúlka óskast á gott sveitaheimili norðan- lands. Má hafa barn. Uppl. í síma 15567. (1255 TRÉSMIÐUR óskar eftir ibúð til 'leigu. Uppl. i síma 34251,— (1227 FORSTOFUHERBERGI á góðum stað í vesturbænum til leigu. Uppl. í síma 19638. (1226 TELPA óskast til að gæta barns á öðru ári eftir hádegi. Uppl. í síma 122740. (1237 MÚRVERK. Getum bætt við okkur 2—3 íbúðum, Tii- boð sendist Vísi, merkt: „Múrverk.“ (1235! íIERBERGI óskast til leigu sem fyrst. Tilboð send- ist Vísi, merkt: ,.Strax.“ (1254 RÖSKAN mann vantar í vinnu. — Uppl. á skrifstofu. Rúgbrauðsgerðarinnar, Borg artúni 6. (1238 HERBERGI til leigu. — Uppl. í síma 10710, kl. 6—10 eftir hádegi. (1253 EITT herbergi í kjallara, með eldhsúi og báði, til leigu. Séiinngangur. Fyrir- framgreiðsla. — Sími 22697. (1258 1' PENINGAVESKI tapaðist í fyrradag. Vinsaml. skilist á Vesturgötu 56, uppi, gegn fundarlaunum eða hringið í síma 14612. (0000 STOFA til leigu í mið- bænum. Uppl. á Klapparstíg 40, II. h. eftir kl. 5. (1231 Samkom&air Á morgun kl. 10 f. h. sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 e. h. drengir. Kl. 8.30 e. h. kristniboðssamkoma. Allir velkömnir. (1251 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Simi 15812 og 10650. (586 iCp-sii D-Iistann. . FRÖN SKUKENNSL A. — Kcnni frönsku í einkatímxun, er franskur, tala ensku og þýzku. Uppl. í sínia 19498, eftir kl. 8 e. h. (1181 TÆKIFÆRISKAUP. — Utskorið, danskt sófasett ný- áklætt, og sófaborð. Verð 7000 kr. Aðeins sunnudag milli 3 og 7. Guðrúnargata 8 kjallara. (1229 TIL SÖLU eru trésmíða- vélar, hefilbekkir og teak- hurðir. Uppl. í síma 14094. ____________________(1225 SEM NÝ sjálfvirk Bendix þvottavél. Til sýnis og sölu á Snorrabraut 81, efri hæð. (1101 BARNAKOJUR, góðar, til sölu. — Uppl. í síma 15279. ____________________(1252 GÓÐAR nætur lengja lífið. Svamplegubekkir, allar stærðir. Laugavegur 68 (inn sundið). Sími 14762. (1246 RIXE skellinaðra til sölu. Uppl. á Víðimel 64. — Sími 24522. —(1230 SILVER CROSS barna- vagn til sölu. Uppl. í síma 23918. — (1256 SEM NÝ-TT barnarúm með rimlum og dýnu á 450 kr. til sölu í Langagerði 58, kjailara,(1236 ÓDÝRT. Tvísettur klæða- skápur, barnarúm, pedigree- kerra með skermi, karfa, barnastóll og stór bíll til sölu. — Uppl. í síma 36397. (1233 GÓÐUR nýyfirdekktur svefnsófi til sölu. — Uppl. á Bókhlöðustíg 8. (1240 NÝTT mávastell, 12 manna til sölu og vel með farin barnakarfa. — Sírhi 35807 (1239 GUFUBAÐSTOFAN. — Opið alla daga. Gtifubað- stofan, Kvisthaga 29. Sími 18976. (1439 HÚSÉIC.ENDAFÉLAG Reykjavíkur, Austurstræti 14. Sínu 15659. Opið 1—4 og laugardaga 1—3. (1114 Körfuknattleiksdeild K.R. Stúlkur, mætið stundvís- lega á æfinguna kl. 8.35 laugardag 24. þ. m. III. flokkur karla mæti sama dag kl. 8.50. IV. flokkur karla mæti ld. 5.15. Allar æfingar falla niður sunnudaginn 25. þ. m. Stjórnin. K. R. Frjálsíþróttadeild. Æfingar 1959—60 í íþrótta- húsi Háskólans. — íþróttar likfimi: Mánud., föstud. kl. 8—9. — Sveinaæfingar kl. 7—8. — Frjálsár íþróttir, tækniæfingar: Miðvikud. kl. 6.15—7, stökk. Laugard. kl. 2.30—3.15, hlaup. Laugard. kl. 3.15— 4.00 stökk. Laug- ard. kl. 4.00—4.45 köst. — Utiæfingar eftir samkomu- lagi. Æfingar hefjast mánu- dag 26. okt. Stjórnin. (1215 &AUPUM ftlumlnlom *ir. Járnsteypan hd. Sixafl 24406.(gea KAUPUM og tökum í um- boðssölu allskonar húsgögn og húsmuni, herrafatnað og margt fleira. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 (bakhúsið). Sírni 10059.(80* ÆVINTÝRI Don Juans, franska skáldsagan, sem kom í Vísi í sumar, er komin út og fæst hjá bóksölum. — Yfir 200 bls. — 35 krónur. BARNAKOJUR og sófa- boð. Húsgagnavinnustofan, Langholtsveg 62. Sími 34437. (879 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82, — Sími 12118. DÖNSK útungunarvél óskast til kaups. — Tilboð, merkt: „Útungunarvél," sendist Vísi. (991 STEYPUJÁRN óskast til kaups. Má vera gamalt. — Uppl, í sima 12577. (990 HÚSDÝRAÁBURÐUR til j sölu. — Uppl. í síma 12577. VIL KAUPA vel með farna 80 bassa harmoniku. Karl Jónatansson, Egilsgötu 14. Sími 24197. (1096 TÖKUM í umboðssölu notuð húsgögn og ý'msa hús- muni. — Húsgagnasalan, Klapparstíg 17. Simi 19557. Opið eftir hádegi. (1001 HÚSGÖGN til sölu, svefn- herbérgis- og borðstofuhús- gögn, kommóður og fleira. Uppl. kl. 4—7 í Barmahlíð 31. —_______________(1186 LÍTið vinnuherbergi ósk- ast í nágrenni Grettisgötu, Njálsgötu. . — Uppl. í síma 23120, —____________(1214 KÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 18570.__________(000 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. — Kaupum húsgögn, vel með farin karL mannaföt og útvarpstækl; ennfremur gólfteppi o. m. fl. Fornverzlunin. Grettisgctu 31. — (133 TIL SÖLU 2 gráar dragtir og kjólar, herra-rykfrakki, nýr, meðalstærð. Ennfremur 2 borðstofustólar danskir. — Til sýnis í Meðalhonlti 5, efri endinn. — Uppl. eftir kl. 2. (1243 YIKTORÍA 2. Skellinaðra í góðu lagi til sölú. Uppl. í sima 50365. (1244 BORÐSTOFUSKÁPUR til sölu. Verð 1500 kr. — Uppl. í sima 2275T_______(1245 OLÍUBRENNARI, sjálf- virkur, óskast til kaups. — Uppl. í síma .35296 í dag kl. 12—18; — • ■_______(1249 SVEFNSÓFI, 2 djúpir stólar og sófaborð til sölu á Hjallavegi 68. Tækifærisverð (0000

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.