Vísir - 24.10.1959, Side 11
Laugardaginn 24. október 1959
t!sib
'í p X S*
Sfuðningsmenn D-listans
Kjósum snemma á morgun
Kosnmg hefst kl. 9 f.h. og lýkur kl. 1 1 e.h. Kosið verður í Melaskólanum, Miðbæjarskólanum, Austurbæjarskólanum, Sjómanna-<
skólanum, Laugarnesskólanum, Langholtsskólanum og Breiðagerðisskólanum.
Skrifstofur á kjördegi:
Almenn upplýsingamiðstöð, er gefur allar
upplýsingar varðandi kosningarnar, er í Sjálf-
stæðishúsinu, símar 17100 og 24140.
Sjálfboialið:
Aðstoðarfólk, sem vill vinna fyrir D-listann á
kjördegi er beðið að mæta í Sjálfstæðishúsinu,
niðri, kl. 8,30 f.h.
AÍstoð við húsmæður
á kjördegi:
Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt aðstoðar hús-
H' mæður, sem eiga erfitt með að komast að heim-
an til að kjósa og sendir aðstoðarkonur á heim-
i ilin, ef þess er óskað. Sími 18514.
Hverfaskrifstofur Fulltrúa-
ráðs Sjálfstæðisfélaganna:
Fyrir Melaskólahverfi:
í K.R.-húsinu við Kaplaskjólsveg, sími 24178.
Fyrir Miðbæjarskólahverfi:
Vesturbær: Morgunblaðshúsinu, sími 23352.
Miðbær: Breiðfirðingabúð, sími 24176.
Fyrir Austurbæjarskólahverfi:
í Skátaheimilinu. Símar 11228 og 11231.
Fyrir Sjómannaskólahverfi:
Skátaheimilinu, sími 11505.
Fyrir Laugarnesskólahverfi:
Sigtúni 23, sími 35240.
Fyrir Langholtsskólahverfi:
Langholtsveg 165, sími 35241.
Fyrir Breiðagerðisskólahverfi:
Rauðagerði 6, sími 35405.
Bifreiðaafgreiðslur:
AÐALSTÖ Ð V A R :
VESTURBÆR:
Seljavegur 2, sími 24260 (10 línur).
AUSTURBÆR:
Skátaheimilið, sími 24000 (5 línur).
LAUGARNESHVERFI:
Borgartún, símar 11690—24064.
LANGHOLTS- OG VOGAHVERFI:
Langholtsvegur 165, sími 35300 (3 línur).
SMÁÍBÚÐA- OG BÚSTAÐAHVERFI:
Rauðagerði 6, sími 33600 (3 línur).
Aðrar bifreiðaafgreiðslur:
MORGUNBLAÐSHÚSIÐ:
Sími 17687. j
BREIÐFIRÐIN GABÚÐ:
Sími 11277.
K.R.-HÚSIÐ við Kaplaskjólsveg:
Sími 13450. i1
• : i
Sjálfstæðishúsið:
Almennar upplýsingar og kjördagskaffi.
í Sjálfstæðishúsinu vei-ður opin almenn upp-
lýsingamiðstöð, þar sem menn geta fepgið upp-
lýsingar um kosningarnar og komið áaframfæri
upplýsingum, sem að haldi geta komið í kosn,-
ingabaráttunni.
í húsinu verða seldar veitingar frá hádegi tjl
ágóða fyrir kosningasjóðinn.
f J
ÍÍH
vr-
Skráning einkabifreiða:
Einkabifreiðum, sem ekki hafa verið skráðai',y;
sé komið til skráningar kl. 9,00 f.h. við fram-
anritaðar aðalbifreiðaafgreiðslur.
Reykvikingar munum að kjósa snemma
Munum að kjörfundi lýkur kl. 11 að kvöldi
IVIunum að aðeins er kosið einn dag í Reykjavík
Kjörseðill við Alþingiskosningar í Reykjavík 25. október 1959
A B X D F
Listi Alþýðuflokksins Listi Framsóknarflokksins Listí Sjálfstæðisflokksins Lisi F*jóðvarnarflokksins
1. Gylfi Þ. Gíslason 1. Þórarinn Þórarinsson 1. Bjarni Benediktsson 1. Giis Guðmundsson
2. Eggert Þorsteinsson 2. Einar Ágústsson 2. Auður Auðuns 2. Þorvarður Örnólfsson
3. Sigurður Ingimundarson 3. Unnur Kolbeinsdóttir 3. Jóhann Hafstein 3. Þórhaliur Vilmundarson
4. Katrín Smári 4. Kristján Thorlacius 4. Gunnar Thoroddssen ,4. Guðmundur Löve e
5. Garðar Jónsson 5. Kristinn Sveinsson 5. Ragnhildur Helg'adó.ttir 5. Guðríður Gísladóttir
6. Ingimundur Erlendsson 6. Jónas Guðmundsson 6. Ólafur Björnsson 6. Arnór Sigurjónsson
7. Sverrir Þorbjarnarson 7. Dóra Guðbjartsdóttir 7. Pétur Sigurðsson !■?. Bárður Daníelsson
8. Ellert Ág. Magnússon 8. Kristján Friðriksson 8. Birgir Kjaran 8. Telga Jóhannsdóttir
o. s. frv. o. s. frv. o. s. fr.v'. o. s. frv.
G
Listi Alþýðubandalagsins
1. Einar Olgeirsson
2. Alfreð Gíslason
3. Eðvarð Sigurðsson
4. Margrét Sigurðardóttir; ,
5. Jónas Árnason
6. Guðgeir Jónsson
7. Snorri Jónsson
8. Margrét Auðunsdóttir
o. s. frv.
Þannig [ítur kjörseðili í Reykjavík út þegar D-listi Sjáffstæðisflokksins hefir verið kesimi
wi röi ,'IM