Vísir - 03.11.1959, Side 2

Vísir - 03.11.1959, Side 2
£ VfSIS Þriðjudaginn 3. nóvember 195® Síejat^héitit lítvarpiö í kvöld. Kl. 19.00 Tónleikar. — 20.00 J Fréttir. — 20.30 Daglegt j mál. — 20.35 Útvarpssagan: j „Sólarhringur“ eftir Stefán Júlíusson; I. lestur. (Höf- undur les). — 21.00 Einsnög- ur: María Markan syngur ís- lenzk lög. — 21.30 Erindi: Með köldu blóði. (Biskup íslands, Sigurbjörn Einars- son). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Tryggingamál. (Guðjón Hansen tryggingafræðing- ! ur). — 22.30 Lög unga í fólksins. (Kristrún Eymunds J dóttir og Guðrún Svafars- ! dóttir). — 23.25 Dagskrár- j lok. Eimskip. Dettiíoss fór frá Hull 30. okt; væntanlegur til Rvk. um hádegi á morgun. Fjall- foss kom til New York 11. nóv. frá Rvk. Goðafoss kom ’ til New York 1. nóv. frá j Halifax. Gullfoss kom til j Rvk. 2. nóv. frá Leith og K.höfn. Lagarfoss kom til j Amsterdam 31. okt.; fer j þaðan til Rotterdam Ant- j wei'pen, Hamboi-gar og Rvk. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss kom til Hamborgar 1. nóv.; fer þaðan til Hull og } Rvk. Tröllafoss fór frá Ham- boi’g 31. okt. til Rvk. Tungu- J foss fór frá Gdynia 2. nóv. til Rostock, Fur, Gautaborgar og Rvk. Eimskipafcl. Rvk. Katla er í Ventspils. Askja er í Rvk. Ríkisskip. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja fer frá Rvk. kl. 20 í kvöld vestur um ' land til Akureyrar. Herðu- 1 breið er á Austfjörðum. Skjaldbi'eið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er í Rvk. Skaftfellingur fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í moi'gun frá New Yoi’k og \ hélt áfram til Norðurland- ; anna. Flugvélin er væntan- leg annað kvöld og heldur þá áfram til New York. Skipadeilcl S.Í.S. Hvassafell fór 29. f. m. frá Stettín áleiðis til Rvk. Arn- ai'fell er í Óskarshöfn. Jök- ulfell fór 30. f. m. frá Pat- í'eksfii'ði áleiðis til New York. Dísarfell er í Rvk. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Gdynia. Hamrafell er í Rvk. Þjóðdansafélag Reykjavíkur heldur skemmti fund í kvöld í Skátaheimil- inu annað kvöld kl. 9. Til skemmtunar vex’ður: Dans- sýning, limbo, spui'ninga- þáttur og dans. Frímerkjasafnari í Hollandi hefir beðið Vísi um að birta nafn sitt og heimilisfang í þeiri'i von, að íslenzkir frímerkjaáhuga- menn vilji skrifa sér. Hann heitir J. L. Ouwerkerk, Ys- clubstraat 46 A, Rotterdam 16, Holland. NYJUNG - NY UNG 31 SÆKJUM Höfum opnað þvottalaug er þvær eingöngu skyrtur og flibba. Vélar af nýjustu og fullkomn- ustu gerð tryggja fljóta og vandaða vinnu. —< Festum á tölur. j SENDUM Þvottalaugin FLIBBINN Baldursgötu 12, gengið inn frá Nönnugötu. Sími 1 43 60. Kaupi gull og silfur Ljósmyndastofa Annast allar tnynda- tökur innanhús og utan Skólapassamyndir Pétur Thomsen kgl. hirðljósmyndari. Ingólfsstræti á. Sími 10297. Björgunarskip — Frh. af 1. síðu. ar beztu undirtektir. Öflug fjár söfnun mun áreiðai’lega flýta fyrir því að þetta áhugamál Austfii’ðinga og annai’ra lands- manna komist í framkvæmd á tilteknum tíma Slysavai’na- sveitanna Austurlands. Austfirðingar í Reykjavík og annars staðar, munið æsku- stöðvai’nai’, leggið hönd á jlóg- inn, réttið Austfirðingunum heima hjálparhönd. Heitið á bjöi'gunai'skútusjóð- inn, hvetjið kunningja og vini til þess að grípa öll tækifæi’i sem kunna að gefast til þess að styi’kja málefnið. Hvað lítið sem er veitir stuðning því koi'n ið fyllir mælirinn. Slysavarnafél. íslands veit- ir viðtöku öllum fjárframlög- um, einnig má gei'a undirrituð- um viðvart. Austfirðingar: all- ir eitt í þessu velferðarmáli. Arni Vilhjálmsson Hlíðagerði 35 Rvík, sími 33919. Nýlega var sagt frá því í útvarpi í Búdapest, að ung- verska stjórnin hefði snúið sér beint til Bandaríkja- stjórnar í þeim tilgangi, að hefja viðræður um bætta sambúð milli Iandanna. Frá því frelsisbyltingunni í Ungverjalandi lauk hafa Bandaríkin ekki haft sendi- herra í Búdapest. Sendifull- trúi (chare d’affaires) hef- ir veitt sendiráðinu for- stöðu. MAÐUR ÓSKAST til ýmislegra starfa á kvöldin. Uppl. í síma 15327. RöðuII. TIL SÖLU Allar tegundir BÚVÉLA, Mikið úrval af öllum undum I5IFREIÐA. BÍLA- og BÚVÉLASALAM Baldursgötu 8. Síml 23130. K 0 NI Höggdeyfar Þessir viðui’kenndu stillanlegu höggdeyfar fást venjulega hjá okkur í margar gerðir bifreiða. Útvegum KONI höggdeyfa í allar gerðir bifi’eiða. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sínxi 1-22-60. VERKAMENN Handlangai’ar óskast hjá trésmiðum. Einnig maður vanur járnabindingum. ( . Uppl. á Austurbrún 4, sími 3-44-71. , ——, jplp&a) Pi x V” ’i'A'-T‘ Útför móður minnar, FRÚ SIGRÚNAR í. BJARNASON, sem andaðist í sjúkrahúsi í Danmörku 11. október, fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 4. nóvember og hefst kl. 14. í stað blóma skal vinsamlegast bent á barnaspítalasjóð Hringsins. Fyrir hönd aðstandenda. Kai'ítas Andersen. SjálfsævísBga KrfstmaEins GuHmundssonar ÍSOLD HIN SVARTA Ct er komin sjálfsævisaga Kristmanns Guðnmndssonar. ísold hin svaita er fjörleg frásögn af viðburðarríkri ævi manns, sem þorir að segja hispurslaust frá Jiví, sem á dagana hefur drifið. — BÓKFELLSÚTGÁFAN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.