Vísir - 03.11.1959, Page 5
Þriðjudaginn 3. nóvember 1959
VfSlK
Eldur 09 eldvarnir:
Til hvers er reglugerð um bruna-
mál ef enginn fer eftir henni?
„Þa5 er of seint að byrgja brunninn, þegar
barnið er dottið ofan
//
• .. skal ávallt vera húsunum Hafnarbíói og Trí-
hægt að opna þær (útgöngu-' póilbíói, og að sjálfsögðu sett
dyr) fyrirvaralaust af ^ upp af hernum (brezka eða
hverjum sem er, og skulu ameríska), sem byggði bæði
þær greinilega auðkenndar , húsin og rak þau sem samkomu
með rauðum ljósum frá hús. Læsingarnar voru síðan
látnar vera þar nokkurn tíma,
en af einhverjum ástæðum
fjarlægðar á báðum stöðum, og
rennilokur settar í staðinn.
rafgeymum.“
Þurft að leita
að dyraverði.
Það hefir komið fyrir mig
oftar en einu sinni, og eg er
sannfærður um, að fleiri hafa
h’ka sögu að segja, að eg hafi
af einhverjum ástæðum vilj-
3. f/rp/ii.
ir hendi. Þessvegna þurfa þau
að vera sjálfstæð og óháð raf-
kerfi hússins með straum. Það
er þó skref í rétta átt að sjá
slík ljós á nokkrum stöðum, og
sýnir rétta viðleitni ráðamanna
þeirra staða.
Breidd
útgöngudyra.
Um breidd ganga, stiga og
dyra (í samkomuhúsum) segir
í sömu reglugerð að skuli á-
kveða þannig: Minnsta breidd
þeirra sé 1,2 m. fyrir fyrstu
150 áhorfendur og síðan 33 cm.
í viðbót fyrir hvei'ja 50 áhorf-
endur, sem nota þurfa gang-
ana, stigana eða dyrnar, og
hlutfallslega fyrir annan
fjölda. Þessa breidd ganga,
stiga og dyra má hvergi skerða
Panik-læsingar þurfa ekki
að vera dýrar. Þær er hægt að
að faraútúr samkomuhúsi áð-'hafa úr efni °S ein'
ur en skemmtun eða samkvæmi faldar að gerð' Slíkar læsinSar
var lokið. Oftast hefi eg þá er auðveIdIega hægt að smíða
komið að læstum útgöngudyr- hei heima> svo að Þæi Þait
um. Venjulegast hefir dyra- ekki að flytia inn- né eyða 1 SV° sem með fatageymslum-
vörður verið nálægur og opnað þær gia^deyri.
hurðina fyrir mig með lykli og Mér vitanlega eru Þetta einu um' Ahorfendur mega ekkl
ekki orðið neinar tafir að Þó læsingarnar- sem vlðurkennd- stauda a þessum stoðum, með-
hefir það komið fyrir að nokk- ar eru á dyrum samk°muhúsa, ( an syningar fara fram-
ur leit hefir orðið að dyraverði, I og er mér það mikið undrunar'' Eg hef Þ,V1 miður ekkl haft
sem gjarnan hefir verið að efni hvernig a Þvi steudur að tækifæn til þess að mæla ut-
horfa á sýningu eða skemmti-' annað er leyft> því einmitt gongudyr’ stlga eða ganga 1
atriði, og hefir þá tekið nokk-! Þetta atriði er eitt hið hyðing’ ymSUm. samkomuhusum- har
urn tima að finna hann til þess armesta varðandi björgun sem mer hetur Þott nog um
að opna. Þetta veit eg að fleiri, mannslifa, sem að sjálfsögðu hrengslln- en ekki þætti mér °'
kannast við.
Ymsar ástæður eru fyrir því,
að ráðendum slíkra staða
finnst óhjákvæmilegt að hafa
þennan hátt — að læsa útidyr-
um, og mun aðalástæðan lík-
lega vera sú, að erfitt er að
hafa hemil á inngöngu gesta
eftir lokun, nema með læstuiri
dyrum. Satt og rétt mun það
vera. En dyrum má „læsa“ á
marga vegu.
„Panik“
Jæsingar.
Þetta sama ákvæði mun alls
staðar vera í reglugerðum í
menningarlöndum, og er
stranglega eftir því gengið, að
því sé hlýtt. Sérstök tegund
læsinga er þá notuð, sem eg veit
ekki til að nokkurs staðar sé
nú notuð í Reykjavík eða ann-
ars staðar hér á landi. Útbún-
aður þessi er á útlendu máli
nefndur „panik“-læsing, og
er þannig, að dyrum er læst
fyirr utanaðkomandi, þ. e. að
ekki er hægt að opna þær utan
frá, en hver sem er getur sam-
stundis opnað.dyrnar innan frá
án nokkurrar kunnáttu eða til-
færinga. Dyr með slíkunvlæs-
ingum opnast jafnvel sjálf-
krafa, ef ákveðinn þungi leggst
að þeim (á málmslá) innahfrá.
Panik-læsing læsir dyrum
fullkomlega fyrir utanaðkom-
andi fólki, eins og áður er tek-
ið fram, en þvert yfir dyrnar
að innanverðu í um meters hæð,
er þverslá, sem nær alveg milli
dyraumbúnaðarins. Hvar sem
þrýst er á þessa slá með nokkr-
um þunga, opnar hún læsing-
una og dyrnar hrökkva upp.
Voru teknar
í burtu.
Slíkan umbúnað hefi eg séð
á tveim stöðum.aðeins hérlend-
is, en það var í kvikmynda-
verður ávallt efst í huga öllum,
er um þessi mál fjalla.
Rauð ljós
við útganga.
í ofanritaðri
grein bruna-
líklegt að víða væri pottur brot
inn í þeim efnum, — og jafn-
vel í nýlegustu stöðunum. Eg
er reyndar alveg viss um að
annaðhvort er að þessu ákvæði
er allvíðast alls ekki fylgt, og
ÞAD GERIR GÆFUMUNINN
Meir en 3000 verkamenn með sérþekkingu starfa j verk-
smiðju okkar og tryggja að J
kvensokkar
sem við framleiðum eru óviðjafnanlegir að gæðum
og glæsileik.
VEB Feinstrumpfwerke Obedungwitz
Oberlunwitz / Saxony
German Democratic Republic
Upplýsingar um útflutning veitir:
W * « A
Exportgesellschaft fiir Wirkwaren
und Raumtextilen m.b.H.
15 Rosenstrasse, Berlin C 2.
málasamþykktarinnar er einn- Það að miklum mun, eða að
is ákvæði um auðkenningu út- lumað er á fleiri útgöngudyrum
göngudyra með rauðum ljós- f eu almenningur veit um, og það
um frá rafgeymum. ! 01’ sama og að þær séu alls ekki
Auðkenningarljós eru við tlh
dyr á nokkrum samkomuhús-1 Mörg, og sennilega allflest
um Reykjavíkur, en miklu húsanna hafa líklega fleiri en
fleiri eru þau, sem engin slik ' einn útgang, þótt jafnvel það;koma Þá að harðlæstum dyr-um skulu vera eldtraust tjöld
Ijós hafa. Hvort rafmagn til sé ekki nægjanlegt skv. reglu-[ um» hl'úgu af borðum, stólum . . Þessar reglur allar em
gerðinni, og er mér kunnugt
um að svo er á nokkrum stöð-
um. En þeir „útgangar“ eru
víða verri en enginn. Margir i
þeirra ljósa, sem nú eru uppi,
kemur frá rafgeymi eða raf-
lögn hússins er mér ókunnugt
um, en það hlýtur að vera að-
alatriði. Ef á þessum ljósum
þarf raunverulega að halda,
eru miklar líkur til þess að raf-
kerfi hússins hafi einmitt bil-
að, og straumur til þessara Reykjavík, 19. gr. bls.
nauðsynlegu ljósa sé ekki fyr- stendur m. a.:
og öðrum trafala, eða þá að brotnar meira og minna, víðast
dyrnar hafa hreinlega verið hvar líklega vegna þekkingar-
negldar aftur af einhverjum á- leysis húsráðenda, en það er
stæðum. Sumstaðar hefur húsa engin afsökun fyrir því að
gestir hafa grun um að þar sé j kynnum verið breytt frá því stofna ef til vill fjölda manns-
útgang að finna, og mundu ef. sem 1 upphafi var (með leyfi?) lífa í hreinan voða á hverju
til vill leita þangað í neyð, en 1 °g útgönguleið notuð til annars. kvöldi, — eða til hvers eru þess
í Brunamálasamþykkt fyrir ■ Á nokkrum stöðum hef ég séð ar reglur annars settar?
útgönguleiðir tepptar með því
að koma fyrir lausum stólum á
gangvegum, annars staðar hafa
Það má ef til vill útleggja
í þessari byggingu fórust fjögur hundruð níutíu og tveir gestir, i
þegar eldur kom upp í Cocoanut Grove næturklúbbnum í Boston
1942. Húsið var aðeins ein hæð, byggt úr „eldtraustu“ efni,
þ. e. a. s. járnbentri steinsteypu. Innréttingar voru úr timbri og
veggtjöld og aðrar innanhúss skreytingar úr eldfimum efnum.
Aðalástæðan fyrir þessu gífurlega manntjóni var álitin vera
ógreið útganga fyrir gesti.
áhoi'fendur fengið að standa á þessar ábendingar mínar á
þessum stöðum, meðan sýning ýmsa Vegu. Vera má að sumum
fór fram. finnist að óþarfi sé að rifja upp
gamlar sorgarsögur, eða benda
„Á samkomusölum skal á- a ag fyrir gætu komið svipuð
vallt hafa a. m. k. tvo útganga ‘ atvik aftur, að eg sé að hræða
...“ stendur á öðrum stað. Eins fólk að óþörfu eða „mála fjand-
og áður er skýrt frá, er það ann á vegginn". Eg vona að
einnig til að þetta ákvæði er þeir hafi rétt fyrir sér. Eg vona
ekki haldið----eða þá að annar sannarlega að engin slík atvik
útgangur er „falinn“. ; komi fyrir hjá okkur í framtíð-
„. .. Frá áhorfendasvölum inni, og að jafnvel þótt þessar
skulu vera mlnnst tveir stigar. ‘ reglur séu ekki haldnar, komi
Stigarnir mega ekki liggja nið- það ekki að sök. Einhvernveg-
ur í áhorfendásalinn, og fólks- ; inn hefur þetta blessast furðan-
straumnum frá þeim skal beint ! lega undanfarin ár, og ef til
þannig, að hann rekist ekki á 1 vill slampast það áfram. En,-
eða mæti straumnum frá öðr- 1 sagt er of seint sé að byrgja
um útgöngum. [ brunninn, þegar barnið er dott-
Ljósamerkjum skal komið ið ofan í, og ef þetta umtal mitt
verður til þess að einhver
maður — einhvers staðar ——
leggur eina spýtu yfir brunn-
inn, getur það bjargað einu
barnslífi — og það mundi rétt-
fyrir í stigum og göngum . . .“
.... Gluggatjöld, veggtjöld og
dyratjöld úr eldnæmu efni, eða
efni, sem myndar mikinp reyk
við bruna, má ekki nota í sam-
kömusolum . . . Fyrir leiksvið-; læta þessar greinar.
■J